Skjöldur - 12.10.1923, Side 3

Skjöldur - 12.10.1923, Side 3
SKJOLDUR maður og nougur t stjórnmájum. Við næstu kosningar, árió 1916 vann hann enn glæs iegan sigu. á Sveini Jóassyni trésmíðomeist ?ra og lýsir það nýrri hlið á hæfileikum hans, enda er það í mál n.anna, að honum hafi manna | best tekist að smiða utan um fjárhag ba jarins. Árið 191' tóö veldissól Karis sem hæst o ?/arð hann þá sjálf- kjörinn þingmaður fyrir Vest- mannaeyjakaupstað Baðaði hann þá í rósum eða öllu heldur í káli því þa var itonum einum þakkað, að hér var hægt að rækta kálgarða Forsjónin var ekki einu smni nei'nd a nafn. En kál- ið og Karísdýrö virnaði. Mun þaö þar haia annast, u.ð með- lætið v-arð honum að fotakefli, alveg eins og hið íyr-ta fall hatði r rðíð honutn síðar til s gurs. Vanþakklæti ma.manna náði h?-,. marki sinu. Enginn þakkaði honum meðferð han á höfninni nema Monberg enginn með- ferð hans á sýslubó .as tfninu nema mýsnar sem átu það; eng- inn meðferð ‘ ans á fjárhug bæj- arins nema Jón Kri tgeirsson; enginn afskiftl hans at lóðamal- inu nema þe r sárfau, sem gátu selt lóð'rnar nógu dýrt enginn afskifti hans af bygg.ngarmálinu nema 2 eða 3 kaupntenn, sem gátu elt mikið meira byggingar- efn' vegna þess. sve óhaganlega var bygt. Jaínvel Guöiaugur Hansson þakkaði honum ekkt af- skifti hans af hafnarverkfallinu. Stóð svo til a’sloka 1922. Mótti þá sjá, að hann hafði óspart orðið að bita frá sér Kom þa til orða, að Læknafélag Islands sendi hingaö tannlæknir. Mun þa* hafa hugs- að að margt þyrfii að tyggja og mörgu að kyngja hér i Eyjum áður lyki. þá raun upp tnerkisár. Nýjar hala'stjörnur sáust á þeim póli- tíska himni Eyjanna og fóru svo geyst, að mörgum stóð stuggur af. þá var ekki drukkiö spán- arvín, heldur hafðar kaffiveislur Yljaði kaffið mönnum svo um hjartarætur, að þar tökust kær- leikar er kuldi hafði ri t áður. Var þá góðra bræðslmnanna þörf, því a!ls Konar bræðingar foru þá fram og stendur svo enn. þetta ár var erfiðleikaá'. Fjör- ar ræður þurfti Karl Einarsson að halda á Alþibgi um nauðsyn þess að hækka laun Landsbanka- stjóranna, upp í 24000 kr. á ári, áður en þingheitmtr sat n- færðist. Aftur á móti var þing ð fúst til að drepa fjárveltingu til bátabryggju t Vestmannaeyjum og viðgerðar á þór eftir eína ræðu, þá áraði svo illa á Ausrljörðum og Suðurlandi, að svei festistim- ann varð að stytta, svo héruð þessi gætu velt talsverðu af þurfn- lingabyrði sinni yfir á Vestmanna- eyjar. Er að því sparnaður, því fyrir aldamót sendu sveitir þess- ar fátækt fólk til Ameriku tjl að losna við það, en i'ar^jalciið til Vestmannaeyja er mikið lægra Var þetta og afráðið afumhyggju fyrir álþýðu manna i Eyjutn uti.. Verður henni nú veitt nógju mik- ið atvinnuleysi með of mikflli fjölgún verkafólks svo að í fram- tíðinni fær hún nógan tíma til að leggja stund a stjórnmál. þá sá og þingheiinur — og þar méð Þorskaneíin sem eg sel, eru öll unnt'n í Laugarnesspítalanum, og þannig unniti af fólki, sem ekki gæti aflað sér vinnu á annan hátt. Einnig læt ég vinna þar míkið af öngultaum. Með því að kaupa ÞORSKAET hjá mér styðja menn gott málefni. Og net unnin af þessu fólki hafa reinst aflsæl. S' 3 3°^nsen NY YEESLUN Næstkomandi fimtudag opnum við verslun í Víðidal (húsi Sigur- jóns Jónssonar.) þar verða á boðstólum ýmsar nauðsynjavörur svo sem: matvörur, vefnaðarvörum o. m. fl. Vörur okkar eru keyptar með hagkvæmum skilyrðum, og seljast því mjög ódýrt, Hjálnrnr Eiríksson & Co. Ut^erðarmenn - Sjómenn Festið ekki kaup á veiðarfærum án þess að tala við mig um verð á línum, netum, önglum o. sv.frv. Vegna minna ágætu sambanda get ég áreiðanlega boðið yður ha?,kvæmari haup en aðrir. G- J- JOHNSEN UTSALA sfertdur yfir og má t. b. be«da mönnum á sérstök kjarakaup, þar á meðal fatraðar-og áinavörum og skófatnaði. Milliskyrtur 5,00 — Verkamannablúsur 9,50 — Hattar 4,50 — Teipuhúfur 2,90 — Kvensokkar 1,50 — Tvisttau 1,50 mtr. — Zephyr 2,00 — Manchetskyrtudúkar 1,90 J— Prjónagarn 6,50 — Fataefni 44,00 stk. — Regnkáputau 3,90 - Skór 6,00 — Kven- súgvjel 16,00 — Karlmannastigvjel 19,00, o. m. fl. o. m. fl. Einnig mjög vönduð kvenstígvjel á kr. 25,00. Georg Gíslaso i Karl — nauðsyn til þess að láta sjávarútvcginn ekki hafa of góð vaxtakjör, til þess að hann eyddi síður fé í óþarfa. Margt fleira var vel gert og viturlegt á þvi þingi. Um framboð fógetans Karls er það að segja, að með því mæla 15 manns. Má þar telja hægri hönd hans Svein Scheving, og hina höndina — þá með óæðra naiöiuu — Jón Kristgeirsson. Ennfremur Jóhann fyrv. formann Norrænu, konu hans og heimil- iS;ólk. Hafa þeir Jóhann fyrr get t hvor öðrum smágreiða Sagt er og, að 3 góðir og gamlir borg- arar hér hafi skrifað undir frem- ur af trygð en fylgi, ekki vfljað neita honum í s'Öasta sinni Hin- ir er sagt að skifti litlu. — Karli Einar syni hefir verið veitt meira pláss í grein þessari en hinum frambjóðendunum, af því svo er til ætlast, að hún verði nokkurs- konar pólitísk eftirmæli honum ,;til handa. þá kemur röðin að Ólafi Frið- , rikssyni. Hann hefir — eins og Alþýðublaðið sagði hér á dög- unum — talað og skrifað meira en nokkur annar Islendingur sið- astliöin 8 ár. þetta er einhver besta lýsingin, sem hægt er að gefa af manninum, en minnir dá- lítið óþægilega á gamla máltækið: Orð, orð, innantóm orð. Ólafur er sérfróður í öllu, sem lýtur að bankamálum, steinoliu, mótor- bátaútgerð og brauðgerð. Er bú- ist við að hann verði brátt sæmdur hengingarólarorðunni rússnesku fyrir forgöngu sína í slíkum fyr- irtækjum. Fyrir nokkurum ár- um sýndí hann líka framúrskar- andi þekkingu í heilbrigðismál- um. Tók hann þar fram bæði prófessornum í þeim fræðum við háskólann og landlækni og sér- staklega báðum augnlæknunum. Ætlaöi hann þá að auðga íslensk- ar lækningabækur með nýjum ó- læknandi rússneskum augnsjúk- dómum, en vanþakklát yfirvöld hindruðu það. þar áður var það, i að hann ætlaði að éta Thor Jen- sen með húð og hári, fyrir það að Thor gaf 10—12 þús. kr í jólagjafir til fátæklinga í Reykja- vik og lét sjálft verkamannafé- lagið úthiuta því fé. Félags- mönnum ’firtist ekki verða neitt ílt af þessum jólamat, enda var borðbænin hjá Ólafi ekki svo leiðinleg. Ólafi er margt Heira vel gefið en mun.'nurinn. Hann er ?káld t ’GH- ' ' r* V' Hentugtar fernríineargjafir fsérstakiegja handa s úll;- im, fást í verslun prjéna vörur eru beslar. U Uuðmuitdsson & Co ^Fátæk-rafuilttúinn Sig’tús Schev- [jing Heiðarhvammi, simi 95, til viðtals á laugardögum fm kl. 4 — 5: Hakkamaskínur Kafflbrennarar Kaffikvarnir Koaskcfiur Tauvindur GlerbrettS Húsvigtir. og margt ffeira, nýkomið í verl. G. J. JCHLSEN gott. Telja sumir fylgismenn hans, aö kvæði hans: „séra Jes gera gys“, muni af ókomnum kynslóðum verða t-alið það fyndn- asta og best rímaða, sem samið hefir verið á 20. öldinni. Ólaf- ur er manna rökfimastur. Hann sannar með hárfínum áiyktunum dfegnum af litnum á skeggi manna, andlútsfalli áhorfendanna og öðru þess háttar, að ríkis- rekstur á útgerð borgi sig lang best og að sameignarstefnan sé \ini vegurinn til að forða öllum þorra manna frá því að verða étinn uþp til agna af fáeinum gráðugum, grimmlyndum og harð- snúnum auðvaldssinnum. Af öllu þessu má sjá, að mað- urinn er enginn hversdagsmaður Alþýðuflokkurinn í Reykiavik tímir heldur ekki að nota hann til neinna hversdagsverka Jón; Héðinn, Hatlbjörn og þessi nr. 4 eru fullgóðir til þess. þess- vegna hafa aiþýðumenn í Reykja- vík — og þeir þekkja Ólaf best — aldrei kosið hann á þing, en af einskærri manngæsku og ná- unganskærleika eftirlátið Vest- mannaeyingum þenno kjörgrip. þá kemur að þriðja frambjóð- andanum, Jóhaítni þ. Jósefssyni. Hann hefir þrjá galia; hann er bæði kaupmaður, útgerðarmaður og konsúll. Telia sumir það nægar ástæður, jafnvel hverja út af fyrir sig, til að kjósa hann ekki. Enn hefir hann einn höf- uðgalla og er sá öllu mestur. Hann er sem sé innfæddur Vest- mannaeyingur, en hingað til hef- ir þáð aldrei tíðkast að senda slíka menn á þing það er talið með öllti víst, að hann muni láta Al- þingi gefa sér alt land umhverfis höfnina ef hann kemst á þing, því maðurinn er ><aupmaður. þeír sem hafa meira vit en ein- feldningarnfr telja þetta ætlun

x

Skjöldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skjöldur
https://timarit.is/publication/243

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.