Skjöldur - 12.10.1923, Blaðsíða 4

Skjöldur - 12.10.1923, Blaðsíða 4
SKJOLDUR sunnudaginn 14. okt. kl. hálf níu. Af völdum eiginmannsins Afarspennandi sjónleikur í 6 þáttuir. Aðalhlutverkið ieikur hin heimsfræga leikkona Glona Swanson Járnheflar kemur út hvern laugardag. Eigendur: Félag í Vestmannaeyjum. Utgáfunefnd: Jes A. G'slason, Friðrik þorsteinsson, Sigurjón Jónsson. Jón Sverrisson og Georg G slason. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: P. V, G. Kolka læknir. Gjaldkeri: Sigurjón Jónsson. Afgr.maður: Ingi Kristmanns. Auglýsingar verða að koma til afgreiðslumanns í síðasta lagi á fimtu- dag. Gjald á 1. síðu kr. 1,50 ctm. á 3—4 síðu 1,00 Skjöldur vill efla andlega og efnalega menningu Vestmannaeyja, og er því blað fyrir alla eyjabúa. verslun S 3- 3o^sen 1 I verslunj Brynjúífur Sigftisson selur allflestar matar, og nauðsynjavörur, sem dagiega þarfnast- Járnvörur- smáar, lampar, lampaglös og f'est sem að lömpum tilheyrir. Útvegar organ harmóníum frá þýska'andi með inn- kaupsverðl að viðlögðum venjulegutn fíutningskostnaðí. er best að kaupa tóbaksvörur, þar er lfka ymislegt fleira ódýrara en annarsstaðar. Gterflöskur > í hitabrúsana eru komnir aftur í verslun Nýkomið Lanternur Jlrnvörur alskonar Stifti, Hestar stærðir Sp karar þaksaumur Sun.jght soap Lifebuoy soap New-Pin soap Flands'pur Skeggsápur Smíðaáhöld Kaffibrúsar Ol'ubrúsar (5 ltr.) Gólflakkfernis Rinsó, þvottaduft Vim, skúripúlv. Sódi, óheinsaður Mó'orlakk Hv'tt japanlakk Sl'plakk Undirrituð tekur að sér að slerkja lín. Maigrét Jónsdóttir Jaðri og margt fleira nýkomið í verslun S 3 3°k"5ei' Lau ku r nýr og óskemdur, nýkominn í verslun S. 3» 3o*insen hans, og hræsni eina að hann skrifaði í vetur sem formaður nefndar undir ályktun um að láta hafnarsjóð eignast þetta land. Ennfremur er talið víst, að hann „verði svo góður fyrir sinn eig- in vasa“, sem þingmaður, að öll- um hér muni stafa hin mesta hætta af auðlegð hans. Ekki hefi eg heyrt því lýst, á hvern hátt hann muni græða fé þetta á þinginu, en sennilega græðir hann það af hinum þingmönn- unum í landerspili á kvöldin eft- ir fundartíma. Liggur í augum uppi, að hér er hættulegur mað- ur á ferð og til als hins versta vís, enda er hann einn í kaup mannaklíku þeirri, sem alþýðu manna er innrætt að séu skæð- ustu brennuvargar. Vonandi var- ar alþýðan sig á þessum úlfi og leitar skjóls hjá þeim einu, sönnu umhyggjusömu og óeigingjörnu hirðum, sem altaf eru reiðubún- ir að vernda hana og varðveita af einskærum kærleika, mann- gæsku og liknarþeli. Úlfur örgoði. Þingmáiafund hjeldu trambjóðendur kjördæm- isins í Nýja B'ó sunnud. þ. 7. cg m nudag þ. 8. þessa mán. Fyrstur talaði Ól. Fr. um Islands- banka eíns og hann er vanur og síðan um matvinnunga, Tanga- togarann, alþýðuna og stórkaup- menn. Aðra ræðu hjelt hann um það sama og síðan þá þriðju, fjórðu og fimtu, altaf um það snma. Jóh. þ. Jós. lýsti stefnu sinni í landssmálum, kvaðst fylgj- andi frjálsri samkepni, vilja efla strandvarnirnar og láta ríkið taka að sjer framhald hafnirgerðar- innar. Að öðru leyti kvaðst hann mundu fylgja sannfæringu sinni um alt það, er miðaði til heilla og gagns fyrir þjöðina, skoða sig — ef hann yrði kosinn — fyrst og fremst sem þingmann fyrir alt landið, þar næst kjördæmið, en síst sjálfan sig. , Karl Einars- son lýsti öllum sínum afreks- verkum á fyrri þingum — en þau eru fræg orðin — gaf í skyn, að hann væri ómissandi á þingi bæði fyrir landið í heild sinni og kjördæmið sjerstaklega, en taldi J. þ. J. Ftt hæfan, vegna þess að hann væri bæði kaupmaður, konsúll og útgerðarmaður. þótti þetta viturlega mælt. Einkennilegt atvik kom fyrir á síðari fundinum. P. V. G Kolka hafði verið veitt orðið, og því mótmælti Karl fógeti sem ólög- legu, af því að Kolka væri ekki á kjörskrá, en hann kvaðst vera kjósandi eigí að síður og gæti fengið það viðurkent með dómi, enda hefði sjalfur K. E. lýst því yfir á s ðasta bæjarstjórnarfundi. Bað hann fundarsijóra að bera það undir aticvæði fundaríns, hvort sjer skyldi veitt málfrelsi. Var það samþykt með öilum at- kvæðum gegn eínu. Gerði Karl sig þá líklegan til að ganga af fundi og skoraðí Kolka því á hann að hlusta á síg ef hann þyrðí, því til hans yrði ræðunni beint. Ærðist þá frambjóðand inn og stökk æpandi af fundinum en dynjandí lófaklapp kvað við um salinn, er menn sáu á bak honum út úr dyrunum. Datt víst mörgum í hug að honum kiptí þar í kynið ril s ns and lega stórabróður Jónas frá Hríflu, er stökk burt af Stóróllshvols- fundínum vegna þess, að hann fjekk ekki að beita menn ofr ki. Óx ekkí álít Karls við það, er hann vildi neita um málfrelsi þriggja ára gömlum borgara og föstum starfsmanni bæjarins fyr- ír þá sök, að hann var andstæð- ingur hans. Sennilega hafa þó undirtektír fundarmanna sannfært hann um, að það er hægra að níðast á mönnum og ræna þá borgaralegum rjettindum, þegar þeír eru í annari heimsálfu, held- ur en að ganga beint framan að þeim á mannfundum. Fjórir núverandi og fyrverandi bæjarfulltrúar, þeír Jón Hínriks- son, Jes A. Gíslason, Jóh. þ. Jós og Kolka ásökuðu Karl Ein- HMHMU Nýja bíó K9H suunudaginn 14 okt. kl. hálf riía. Fyrir hverju gangast stwknr Sjónleikur í 6 þáttom. Aðalhlutverkið leikur h i n heimsfræga sundkona Aanetta Kfellermann. þetta nafn er vel þekt frá mynd- inni „Ditir guöanr.a" sem Nýja bió sýndi og þótti svo góð, ásamt fleiri myndum sem hún hefur leikið í, allar h v e r annari betri. Mynd þessari hljóta allir að hafa gaman af, Stó t herbe gi með ofni og ef til vill með éin - hverju af húsgöguum til leigu nú þeg tr. Ágætt fyrir tvo ein- hleipa. Páll Oddgeirsson Takið eftsr, Jeg undirritaður hef mikið úrval af Gúmmístígvje um a f öllum stærðum, ennfremur unglingaskófafnað, ömu , °g herra og á von á miklum j byrgðum með uæstu ferðuin frá Reykjajavík. Beuedíkt Friðriksson, I----------------— Karlmann föt frá 67.00 til I7S.— Sokkar, skóiau, gardínuiau, rúmteppaefni rúmieppi, sængurdúkur, fiðurheli léreff, mikið úr- val af nærföium f veriun £.3,3of\t\$eu arsson harðlega fyrír ljelega þíng- mensku og megna vanrækslu og hirðuleysi í oddvitastörfum Senni- lega hefir engínn 'slenskur em- bættismaður nokhru sinni orð- íð fyrir öðrum eins ummælum á opinberum fundi, án þess að hann reyndi að bjarga embættisheiðri sínum með málshöfðun. Eftir 13 ára embættisfærslu bjer og 9 ára þingmensku varö enginn til þess að bera af honum blak og voru þó upp undir 700 kjósendur á fundinum. Jón Kristgeirsson — hinn frárekni bæjargjaldkeri, sem K. E hefir enn í þjónustu sinni reyndi af veikum mætti að sverta andstæðinga Karls í aug- um fundarmanna. Kvað hann Jó- hann þ. Jósefsson hafa seit sig fjandanum og hlaut fyrir 2 lófa- skelli hjá einhverjum eínum manni úti í sal., Sigurður Sigurðsson lyfsali, Jón í H1 ð, V. Hersir og Steinn Emilsson töluðu ennfremur, allir með Jóhanni. Sigurður lyfsali stýrði fundín- um á mjög röggsamlegan og skör- unglegan hátt. < Prentsnúðja Vestmannaeyja.

x

Skjöldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skjöldur
https://timarit.is/publication/243

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.