Þór - 06.08.1924, Blaðsíða 1

Þór - 06.08.1924, Blaðsíða 1
WNÍJS60KASAFN M í 2 9 0 9 5 arg. Vestmannaeyium, miðvikudagínn 6. ágúst E924. t. tbl. Þór Með þessu blaði hefur þór göngu sína. það er þriðja til- raunin með blað í Vestmanna- eyjum, hinar tvær hafa mis- hepnast. þór mun að mestu leyti feta í fótspor fyrirrennara sinna, Skeggja og Skjaldar í öll- um opinberum málum og munu menn fá að kynnast afstöðu hans til lands- og bæjarmála í »vo góðu Ijósi að enginn þurfi am að villast, enda vonar hanm að fá að kíkja inn á hvertheim- ili og mun hvarvetna gera sig höimakominn. það er öllum ljóst að í jafn stórum bæ og Vestmannaeyjar eru, er nauðsynlegt að hafa að tninsta kosti eitt blað, en þao er ekki öllum jafn ljóst hvers vegna blað getur ekki borið sig hjer. Elnn maður gaf mjer þá lausn á málinu að þegar blað vanti, þá vilji allir hafa blað, en þegar blaðið kemur, vill helst enginn hafa það. En svo má brýna deigt jirn að bíti. — Vestmannaeyjingar skulu hafa blað. Ritstj. Líftryggingar. það þykir mikils vert að tryggja hús sín og báta, kistur og kom- nróður og aðra lausa muni, og menn þekkja mörg dæmi þess að það hefir komið að góðu gagni, eins og það hefir líka of't komið sjer illa að vanrækja vá-> tryggingarnar. En ef Iryggingar á lausum fjármunum eru svo nauðsynlegar, hvað þá um dýr- mætustu eignirnar, lifið og starfs- fcraftana ? Tryggingar hafa að vfeu farið mikið í vöxt á síðustu árum, og oft k ,mið að góðu iiði eins og flestum er kunnugt, meira að segja talað um að lögbjóða þær fyrir alla. því furðulegra er það að enn skuli vera Þj óðha tíðarklæðnaðiir. Fyrir konur: Peysufataklæði Silkisvnntuefni Casemere sjöl Regnkápur Nærfatnaður alsk. Handskar Pífur Vasaklútar Lífstykjd Ilmvötn Fyrir karfa: Fatnaðir Hattar Húfur Manehettskyrtur Bindi, svört fi. teg. Hnútar Sokkar Axtebönd Sportsokkar Sportbelti Barnafatnaðir: Drengjaföt með tækifærisverði j Sápuúrval Prjónaíöt á telpur — Sokkar margar stærðir Matrosahúfur — Vasaklútar — Silkibönd — Matrosakragar. u ¦» ¦ .....- * — ungra manna, sem er ótryg^ar, t. d. munu vera til heilar svei&ir þar sem enginn maður eða ör- fáir (1—2) eru líftrygðir, og við sjóinn eru mjög margir ótrygðir nema þann tíma, sem sjómanna- tryggingin gHdir, en hún er, sem kunnugt er, ekki há, Menn við sjávarsíðuna eiga auðveldara að- stöðu með tryggkigar, þar næst frekar tíl umboðsmanna fjelag- anna og þekking á þessu máli er útbreiddari. En þetta nægir ekki menn vanrækja oft og tíðum tryggingarnar fram eftir öllu, þangað til gjöldin eru orðin há og erfið, eða kjósa það að deyja ótrygðir frá skuldum og stórri tjölskyldu, sem oft kemur fyrirf. það er því ekki um skör fram að minst er á þetta mikilvæga atriði og þyrfti að gera það miklu rækilegar en hjer er rúm fyrk\ Höfuðorsökina til þess að svo margir eru óvátrygðir tel jeg van- þekkingu á tilhögun líftrýgginga °g bygg' það á þeim mörgu og margvíslegu fyrirspurnum sem jeg hef oft fengið um þetta. Fyrir- komulag og útreikningar líftrygg- ingarfjelaga er torskilið 'fyrir þá, sern ekkí hafa kynst þvt nema af laaslegri afspurn og stundum bregður fyrir dálitilli torírygni í garð fjelaganna. þesa munuvera fá dæmi að menn hafi tapað gjöldum við fjelögin hjer á landi og á síðustu árum mun það ekki hafa komið fyrir, því að öll þau fjeiög er starfa hjer á landi munu vera vel trygð og undir ströngu eftirliti. Menn bera stundum saman, hvort betfa sje fyrir ungling, að „tryggja sig°, eða leggja árlega á vöxtu það sem iðgjöldunum nem- ur. Sá samanburður á ekki við því að íjársöfnun og Uftrygging er sitriivað. Og þó menn vilji reyna þann samanburð í verkinu, þá mun flestum reynast það svo að þeir greiða frekar iðgjaldið í gjalddaga en að þeir fari með á- líka upphæð árlega í einhvern sjóðinn. Að þvi þarf ekki orð- um að eyða. það getur verið vafamál hve snemma er hæfilegt að tryggja ungling. Venjulega mun vera skynsamlegast á þessari heilsu- leysisöld að tryggja börniu sem yngst, fyrir þá sem hafa erai á því; þeim verður það ódýrasí í framtíðinni, og enginn veit hve lengi þau reynast tæk til trygg- ingar. Fram yfir fermingu ætti ttygging ekki að dragast. það er holt fyrir unglinga, að fá vit- neskju um skyldugjöld jafnskjótt og þeir fara að vinna fyrir kaupi. það er ekki hollara að sólunda öllu jafnóðum fyrir tóbak og ann- an verri. óþacfa. Barnatryggingar fara míktð í vöxt hjá efnuðu fólki, og e-r fag- ur siður. Eins er j»að farið að tíðkast að konwr, (htlst uagar stálkur) „ttjyggi sig". það fylflir með auknu sjálfstæði konunnar að vilja tryggja sjer drjúga fjárhæð á efri árum eða esfingjuaum arf. Stúlkum er greiðari gatan til þeirra hluta síðan þeim opnuðust fleirí atvinnuvegir. Nokkrar stúdkur hjer í Vestmannaeyjum eru trygð- ar. Sameiginlegar hjónatryggingar, þar sem hvort hjónanna sem ekk tífir, fær íry^gingarupphæðina þegar hitt deyr, tíðkast hjér ekki ennþá. það er falsvert al^engur mlsskilningur að sá trygði fál aldrei neitt sjálfur í aðea hönd. Venjulega fá menn ágóðahlut (Bonus) öðru hvoru, og svo geta menn kosið sjer að fá alía upphæðina greidda í liíanda lífi, jafnvel eftir fá ár. það værí góð- ur styrkur fyrir pilt eða stúlku, að fá greidda sjer háa upphæð um tvítugt og verja því siðan til náms eða leggja í fyrirtæki. það má verða með þvi að tíyggja nógu snemma. En það er líka annað atriði þessu viðvíkjandi, sem menn gleyma oft, og það er ef menn þurfa að taka lán. það er sitt- hvað að ganga í ábyrgð fyrir mann^ sem á háa líftryggingu eða annan, sem enga tryggingu á. Líka má koma tryggingum svo tyrir að þær má nota sem full- gilt veð. það er mikill kostur fyrtr mann, sem deyr frá'mikl- um skuldum (eða öilu heldur ekkjuna) að eiga þúsundir króna til að spila úr, móti þvi að búið sje takið og tætt í allar áttir í skuldirnar. Venjulega eru þær þúsundir fengnar með hægara

x

Þór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þór
https://timarit.is/publication/246

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.