Þór - 23.12.1924, Qupperneq 1

Þór - 23.12.1924, Qupperneq 1
I. árg. 25. tM. # \ Vestmannaeyjum, þri^judaginn 23. I«s. 1924. GLEÐILEG IÓL. þetta ávarp — er hjartanleg ósk krlstinna manna á jólum og hefir ómað t'ró stórum hluta mlannkynsins í meir en 19 aldir. Vjer tökum hana heHa og sanna, því vjer óskum hver öðrum af einlæg- um hug gleði um jólin — og biðjum jafnvel heitar en skilst í ósk vorri. Hjörtu vor og hugur er á hinni helgu stundu snortinu guð- dómsljóíi — ljósi friðar, viaáttu óg fyrirgefningar. — Ljósi trúar vonar og kærleika. \ Fyrir 1924 árum, var frá okkar sjónarmiði, sem höldum heilög jól — algett trúartnyrkur. — En hina fyrstu jólanótt ljómaði byrta Drottíns yfirfjórhirðana sem vöKtu yfirhjörð sinni úti á BetlehemsvöHum. Hin skæra guðdómsstjarna blikaði í austri - «g ljómaöi f kringum fjárhirðana — svo þeir óttuðust. Var þeim hrátt se»d af hæðum hughreysiine, því þegar voru hjá þeim himneskar hwsveitir er boðuðu þeim fæðingu frelsarans — hvers hátíð vjer nú höldum. þeir iofuðu guð og sungu: Dýrð sje guði í upphæðum, friður á jiirðu og velþóknun guðs yfir mönnun- um. það er fyrst eftir að fjárhirðarnir á hinni fyrstu jólanótt heyrðu sösg hinna himnesku hersveita og litu ljón.ia Betlehemsstjörnunnar, að mannkynið eignaðist hinn sanna guð, sem skóp sól og tungl og festi hina óteljandi hnetti í himinfestinguna. þann guð, sem stýrir stjarna her og stjórnar veröldtani, stjórnar jafnt hinu smæsta sem hinu stersta. — Hans hátlð hitdum vjer — það er tilefaið fyrir ósk vorri — Gleðifeg jil. Stjirnan í austri hcflr ean á ný ljómað á vorum trúar himni og vjer glaðir eg sorghitnir tökum undir með sálmaskáidinu: „í dag er glatt í diprum hjörtum, því drottins ljóma jól*. þessi ésk, sem á veikaaa og vanraáttugann hátt á að vera vott- ur þass að vjar éskuðum að geta veitt sem flestum gleði um þessi þj nngnusorgar jól, en eiakum biðjum vjer þann, sem enn er mátt ugur, að hugga hrelda «g senda þeim sorgbitnu sinn huggandi anda og veita þeim sína jólagleði. Vastmaanaeyjahjerað heflr, eins og aðrar bygðir vors kæra fósturlands. oft þurft á náðarinnar sól að halda. — En sjaldan melr en nú, er hið þunga sorgarský dundi yfir bygð vora hinn 16. des- ember og hreif frá oss 8 ágætismenn. Sár og ógleymanlegur sökn- uður er kveðinn að þeim öllum, en sárt mun saknað hins milda hugs, þeirra mjúku handa, sem nætur og daga miiduðu meinin, græddu sár og stiltu kvalir htana þjáðu. Dánir, horfnír, hvílík harmafregn. Vjer trúum öll að þetta mannval hafi verið að fyrirlagi sins herra kallaði heim til að halda gleöileg jót á hæðum. En djúpið Hjer við lífsströndina, sem þið hurfuð í, sje oss bending ura, hve hafíð dauðans er oss nálægt, og hversu við öll erum stödd við eilífðarinnar strönd. Ver hjá mjer drottinn æfi alla, — þú einn veist mfnna daga tai r- og óviðbúinan ei mig kaUa — þá eitt sinn heim eg kveðja skal. — Á lífsins kveldi likna mjer — og lát mig sofna í höndum þjer. þjer ástvinir, sem syrgið ykkar látnu vini, huggist í þeirri von ið vinir ykkar hafi sofnað í höndum síns herra — Væri það þeim kærkomin jólagjöf og ykkur sönn huggun í hörmum. Vjer trúum nð þeir sem sitt æfikvö'd sofna í höndum síns herra, munu að ' morgni sjá dýrðina drottins. — Ásivinir eyðið þvíhörmumlog þerrið tárin af hvörmum. Vjer Hfs og liðnir tökum undir lofsöng englanna og höldum heilög jól. Tökum ölU á móti þessar| blessuðu jólahátíð með ró- semi og beygjum oss undir föðursins vísdómsfulla vilja. — Hrygg- jumst með þeim, sem hrygðin hefir slegið, gleðjumst ef gleðin er vort hlutskifti. — En umfram alt biðjum vjer jólanna höfundað lýsa inn í hvert bjarta, í bvert hreysi og hverja h«Hj með þeim eiL og óumbreytanlega ljóma, sem skinið hefir yflr jarðitflð frá hin;... skæru Betlehemsstjörnu, „Með liði himna lofum vjer - hina Ijúta, sem í upphæð er — ( dag hafin jörðu frið rjeð fá — og föður þóknua mönaum á. -- Lofgjörð þjer og þökk sje skýrð — þú guðs barntð úr himna dýi 1 Hósíanna! Hósíanna! Hösíanna syngjum syni guðs! P. gleðileg fól Iferslunarfjclag Siniskeyíi. frá Frjettastofiinni. Þýskaland. 12. des. Marxráðuneytið ákveður að fara frá, en. verður kanu ske við völd, uns ríkisþingið kemur saman. 13. des. Marxráðuneytið beiðíst lausnar, en situr sennileg.: þangaö til I janúar er rikisþingið kemur saman. 15. des. Eftirlitsnefnd Bandamanna með hermáiutn þýskaLand kveður öryggislegluna þýsku hljota sömu stjórn og herimi áður, t það telur hún rof á skilmálum og leggur til að setuliðlðið í Rinar löndunum verðl ekki minkað fyrsta sprettinn. 18. des. þýska stjórnin er farin frá, fiokksleiðtogaroir ráðga t við Ebert um stjórnarmyndun. 19. des. Ebert býður Stresemann og þýska þjóðflokknum s‘ mynda srjórn, en hann neitar af þeirri orsök að miðjiokkarni v 1; ekkl samvtanu við hægri flokkana, og að eins vera hjálpj*tir Btjón.- Eberts undir stefnu miöflokkanna, en það verði.ekki ef þý^klr þjöi ernissinnar taki þátt í stjórnarmynduninni. Noregur. 12. des. Stjórnin yfirvegar að gera gangskör að því að hlnd. a smyglara í Kristianíufírði. 13. des. Norðmenn hafa í hyggju að nota strandvaruarstó; skotaiið í stríðinu við smyglarana á Kristianíufirði, og jafhval iok_ firðinum nálægt Brobakskurði. ( M

x

Þór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þór
https://timarit.is/publication/246

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.