Þór - 23.12.1924, Blaðsíða 2
I
þOR
Ormsstaðir
Svar
frá Jes A. Gíslasyni
til Jóh. Gunnars Ólafssonar
stud. jur.
Frh.
þá kemur hr. G. þessu næst að
hamars-nafninu. Mjer finst hann
stritast þar um of við að útskýra
það. því að aðalatriðið er þetta:
hvar er hamar sá hjer, sem Land-
náma getur um að 'Órmsstaðir
hah staðið undir, en hitt er ekki
aðalatriðið hvað orðið hamar þýði.
það er meinloka hjá hr. G. En
ágætt að no-ta það til leiðbeining-
ar í þeirri rannsókn, ef nafnið
bendir í þá átt, eins og jeg
hygg og hefi haldið fram. Engar
orðabækur, hversu góðar og gagn-
legar sem þær eru, geta bent
okkur á þann stað. Við kom-
umst miklu nær staðnum, ef við
skiljum eftir orðabækurnar heimai
en sláum heldur upp í annari
bók: bók náttúrunnar, og lítum
þar eftir staðháttum; skoðum þar
fjöllin, hamrana, björgin og athug-
um þá jafnframt hvað við fáum
af því lært — alveg orðabókar-
laust. En úr þvi honum er svo
skrafdrjúgt um orðið hamar, þð
get jeg ekki alveg gengið þegj-
andi framhjá því atriði. það veit
hr. G. þó án efa, að orðið ham-
ar, bjarg, fjall (sbr hanaramaður,
bjargmaður, fjallamaður) eru heild-
ar-heiti, en að hverjum einstöf&v’
um hluta hfciidarinnar er síðaa
gefið nafn eftir ýmsum atvikum
t. d.: efni, ásigkomulagi, útliti o.
s. frv. Geri hann mjer þann
greiða, að renna huganum til fjall-
anna. hjer, hamranna og klettanna
og athugi hvort hann kemst
ekki .fljótt að raun um, að nöfn
þeirra, að undanteknum þeim sem
kend eru við menn, «ru til orð-
in vegna einhverra sjereinkenna
þeirra, og sjeu þessi heildarnöfn
notuð sem stðari liður stMDscttra
eiginnafna, þá fari það eftfc- því
hvaða bergtegund sje í fjallinu,
en nafnið alls ekki samsett af
handahöfi, þessu held jeg fram
þrátt fyrir allar orðabókaskýring-
ar. Fjöllin sjálf og klettarnir með
heitum sínum skýra þetta þannig
t. d. Ofanleitishamar, Fjósaklettur
Nausthamar, Heimaklettur.
Er ekki stallagrjót í Ofanleitis-
hamri og Nausthamri en móberg
samfelt í Fjósakletti og Heima-
kletti? Höldum áfram: Blátindur,
Bláhá, Skarðsfláar, ' Fiskhellar,
Skiphellar, Langaberg o. s. frv.
Getur hr. G. í nokkurri orðabók
fundið skýringar þess, hvaðaefni
er í þessum fjöllum, eða hví þau
hafa fengið þau nöfn sem þau
hafa? Alls ekki. En þegar vjer
stöndum augliti tll auglrtis gagn-
vart þeim og skoðum þau, þá
sjáum við ef til vill, samfara
20. des. Komist hefir upp um lyfjabúðarbrennivínshneyksli.
Vínfirma eitt hefir selt lyfabúðum ólöglega brennivín fyrir 300 þús
kr. síðustu 4 ár. Margir þektir menn eru flæktir inn í málið.
Svíþjéð.
16. Branting er betri.
Danmörk.
15. des. Biskup Methodista fyrir Skandinavisku löndin, Authon
Bast er handtekinn fyrir sviksamlega notkun á kirkjufje og sam-
skotafje til líknarstarfsemi.
Dómsmálnráðuneytiö víkur Tage: Jensen lögreglufulltrúa frá,
vegna ásakana um að lögreglustjórnin hafi óleyfilega, leynilega stöðv-
að gang rannsóknar í lögreglumálum.
17. des. Leiðtogar Amerísku Methodistakirkjunnar blðja Ame-
íska sendiherrann í Kaupmannáhöfn að mótmæla handtöku Basts og
að hald var lagt á kirkjufje, þar eð kirkjan var amer'Sk. það er
sannanlegt að biskupinn notaðí feikn mikið fje. Reikningshald var
í framúrskarandi óreglu. Afrýjun um hvort handtekningin hafi ver-
ið lögleg verður tekin fyrir í Landsrjettinum.
Frakkland.
16. des. Heriot er veikur og búist við að hann verði að fara
frá af þeim orsökum.
20. des. Millerand hafir t undirbúningi áðfluga sókn á hendur
Stjórninni.
. Rússland.
16. des, Krassin býður Frakklandi notkunarrjett á oliulyndum
við Grosny. Er álitið að Rússar hafi lagt trompfokil á borðið, því
Frakka vantar olíu. Búist er við að ensk og amerísk olíufjelög líii
tilboðið hornauga. Rússar krefjast vildarkjara um samninga á lán-
um í staðinn.
Trotsky er farinn. til Krím sjer til heilsubótar, samkvæmt
Moskvafregnum, en álitið er að það sje yfirskinsástæða, aðalástæðaa
sje ásamkomulag við aðra 1 áðtoga, er álíta Trotsky orðinn of spak-
ann í skoðunum. Raunverulega sje honum víaað úr land.
Bandarfkin.
16. des, Cjolidge boðar til ráðstefnu í Washington næsta sum-
ar tíl að ræða afvopnunarmálið.
Spánn
18. des. Hervaldsstjórnin tilkynnir að það sje tilhæfulaus upp-
spuni að borgaraleg stjórn verði mynduð.
19. des. Spánverjar bíða herfilega ósigra f Marokkó «9 ^missa
margt manna. Búist er við að hrakfarirnar haö stórkostlegar afleið*
ingar í Marokko og á Spáni.
Bratland.
22. des. Setulið Bandamanna í Kölnhjeruðunum átti að flytjast
faeim 10 janúar 1925, en Curson lýsir þvi yfir í neðri málsstofunnl
að þsð verði ekki flutt. að sinni, vegna álits eftirlitsiefndarinnar utn
hermál bjóðverja,
Innlendar frjettir.
12. des. Rauði kross íslands er stofnaður, í stjórn eru kosnir:
Goðmundur Thoroddsen prófessor, Gunnlaugur Claessen læknirj
Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, Ludvig Kaaber bankastjóri, Steiu-
grímur Matthíasson læknir, Sveinn Björnsson fyrv. sendiherra, r®ð‘r ofífkk Það nafn sem hún
Tryggvi þórhallsson ritstjóri og þórður Thoroddsen læknlr.
Maður varð bráðkvaddur í Keflavík, sennilega af eítraðri spíri-
tusblöndu, líkið er flutt til Reykjavíkur og krufið.
Veiðibjölluvínið er upplýst. Skipið fór frá Aalborg til Kiel til
þess að sækja það.
Skipasmíðastöð fyrir skip á stærð við Willemoes og Esju, er í
ráði að byggja hjer. Einn forgöngumanna er Sveinn Björnsson fyrv.
sendiherra.
13. des. 2 menn í Grindavík “ru dánir af áfengiseitrun,
sennilega Marian-áfengið.
Einar þorgilsson káupmaður í Hafnarfirði kaupir fjögra ára
gamlan togata, Surprise, frá Englandi
15. des. Komist hefir upp um áfengisbruggun í Reykjavík.
16. des. Veiðibjölluskipstjórinn er kominn í bæinn og settur
t gæsluvarðhald og bíður framhaldsrannsóknar.
17. des. Peningakassa með 800 kr. var stolið úr húsi við Njáls-,
fötu Reykjavík.
Búnaðarfjelagið skipar Halldór Vilhjálmsson, Thor Jensen og
Sigurð búnaðarmálastjóra til að gera tillögur um Búnaðarmáladeild-
ina fyrlr búnaðarþing.
Tveir menn uppvísir að áfengisbruggun.
18. des. Báturinn er saknað var frá Reykjavík er kominn fram
Aimenn hluttekning er í Reykjavík með hinu sorgiega slysi íEyj-
annari rannsókn, hversvegna þau
eru þannig nefnd. Orðabækur
komast hjer ekki að, og gat
hann því alveg geymt þá visku
hjá sjer, sem máli þessu að
mestu óviðkomandi. Hvernig hr.
G. hefir komist að því að Háin
ætti einna helst að kallast Miili,
er mjer með öflu óskiljanlegt.
Bendi honum aðeins á þá staði
sem slík nöfn bera hjer á landi
og þá t. d. á Seljalandsmula, því
að sá múlinn er okkur hjer næst-
ur og sýnilegastur. En jeg og
aðrir þeir hjer, sem athugað
hafa fram og norðurhliðina á
Hánni mun ekki hika við að
nefna það berglag hamar, því að
norðurhluti hennar, sem hæstur
er, er ómengað stuðlaberg eða
stallagrjót.
það er einnig allar likiir til
þess, að sá, sem skrifað hefir
Landnámu Hauksbókar, þá sem
byggi landnám Eyjanna á, og
sem nú er alment viðurkend á-
bygg'Iegust í þeim efnum, hefir
veríð svo kunnugur hjeðan úr
Eyjum, að hann hefði tekið það
fram, að Ormur auðgi hefði bygt
eða búið undir Heímakletti, ef
bær hans hefði staðið þar, því að
íeg hygg að jafn tignarlegt og
mikið fjall sem Heimaklettur var
og er, sem auk þess bar og ber
kollinn yfir alla tinda hjer á
Heimaeynni og úteyjar, hafl þegar í
upphafi verið höfundi jafnkunn-
ur og t. d. Herjólfsdalur, þar sem
hann segir að Herjólfur hafi bú-
ið. Eða vill G. gera mjer þann
greiða, að fletta upp í einhverri
af hiaum mörgu orðabókum, sem
hann vitnar i og aðgæta hve-
nær Heimaklettur hlaut nafn? Jeg
veit það ekki, en ieg hygg að
það hljóti að vera hjer ura bil
jafngamalt landnámi Eyjanna eða
jafnvel eldra Og vill hann enn-
fremur gera mjer þann greiða að
fletta upp í orðabókum og segja
mjer hvenær Háin sem hjer um
nú hefir? Jeg veit það ekki. En
hitt veit jeg að sá hluti Háeyj-
unnar, sem nu er nefndur Háin
bar hjer í fyrstu ekki það nafn.
Er það þá ósennileg tilgáta, ef
fjall það sem Ormur bygði und-
ir hefir ekkert sjerstakt nafn haft
á þeim tíma sem Landnáma vai1
rituð, að það hafi verið nefnt
heildarheitinu hamar og það því
fremur, sem það hefir ham-
arslögun og efni eftir því sem
við hjer notum slík nöfn sbr.
Ofanleitishamar, Nausthamar etc,
Framh.
Leiðarljósin.
Seinni partinn í dag, er jeg.
fór að vonast eftir bátum þeim,
er farið höfðu út í Mercur til
þess að' sækja þangað hina mörgu