Þór - 23.12.1924, Qupperneq 3

Þór - 23.12.1924, Qupperneq 3
farþega, sern voru með skipinu hingað frá Reykjavík, ásamt ýms* um flutningi sem 'skipið hafði meðferðis hingað,varð mjergen ,ið niður á bryggju til þess að skygn- ast eftir bátunum, og verð þá þess vísari, mjer til mikils ótta og undrunar, að ekkeri ljos logar á Kafnargarðinumi, og enn meirj varð undrun mín, er mjer var sagt, að ljóslaust hefði verið á garðinum jafnvel nokkra daga. þetta er aiveg óafsakarilegt frá hvaða hl’ð sem litið er á, og það því frekar sem það ber ekki ó- sjaldan við, að sarna-sagan end- urtekur síg. Er slíkt i'vrirkomu- lag alveg óviðunandi. Hvorki for- mönnum bátanna, sem útí voru nje afgreiðsiunni hatði verið gert aðvart- um, að ekkert væri ljósíð á garðiiium. engin tilkynning hafði um það borist frá rjettum aðilj- um. jeg þykist vita að þvt verði hjer til svarað, og óveður hafi haniiað viðgerð, en þar er til and- svara, þar sem eins og áður er sagt og alkunna er hjer, betta Ijósleysi marg endurtekur sig, að útbúnaði ljóskersins hlýtur að vera eitthvað ábótavant, er ekki svo traustur og óyggjandi sem vera ber, og verður þvt eindreg- ið að gera þá kröfu, að hjer sje svo ramlega umbúið sem frekast er unt. það er sú allra minsta kraFa sem hægt er að gera til þeirra stjórnarvalda sem hjer eiga hlut að rnáli, að þau láti s-jer það miklu skifta, að hjer verði svo umbúíð, að engum verði umkent þótt slokni. Sama er að segja um Leiðarljósin, þar þarf að búa miklu öruggar um, en verið hefir, og allt þetta þyrfti a8 gera nú fyrir vertíð. þessu hlýtur að vera hægt að kíppa í lag, og þá sjálfsögð skylda að 1; ta það ekki dragast um fkör fram, enda senni'egt að hjer sje um mái að ræða, sem heyrir, updir Vitamálastj., sem henni fi ámar öðrum beri að f'ullnægja. Alniénnings heill krefst þess, að alt s^e hier gert sem fylstu skyn- semdarkiöfur heimta til öryggis sjófarendum. í þessu sambandi dettur mjer 1 hug að skjóta því fram til athugunar, hvort ekki væri nauðsynlegt að fá öflugan leiftu rvita einhverstabar ,á strand leögjúiini fyrir austan Kirkjubæ þykir mjer mjög sennilegt að hjer væri um mikla bót að ræða, sem mörgum, ekki sist sjómönn- um, mundi þykja vænt um. Vestmannaeyingar leggja nú svo ríflegan skerf i ríkissjóðinn, að þeir eiga f'yllstu sanngyrniskröfu til þess, að eitthvað sje gert fyr- ir þá á móti. Mun jeg síðar víkja nánar að ýmsu í því sam- bandi. 18—12.—'24 G. J. Johnsen. G1 i m a o senr íþróttafjel, »Týr“ efnir tii, fer fram í Nýja Bíó laugardag 3. janúar. — þrenn verðlaun verða veitt — þessir glíma: Guðni Jóns- sori., Guðjón þorkelsson, Georg þorkelsson, Guðmundur Stefánssoa Jónas Sigurðsson, Sigurður Ingvarsson, Steinn Ingvarsson, þorgeir Frímannsson og Friðrik Jesson. — þorgeir Frimann son í Verslun- arij^l. Ve., tekur á móti aðgöngum.pöntunum. . Frá Landssímamim á aðfsngadag jóla og gam>árskvöld verður sföðinnl lokað ki, 5 e. h __1___ ~ . __ _ , - ‘ Aflestur á rafmagnsmæla fer fram dagana milli j<J!a og nýjárs. Samkvæmt hinni nýju ráglu- gjörð eiga ljósgjöldin að greiðast um leið, gjaldfrestur enginn Eru ljósnotendur hjer með aðvaraðir um að fyrirmælum reglu- gjörðarinnar, hjer að lútandi, verður framvegis stranglega iramfylgt Virðingarfylst Bæjargjaldkerinn í Vestmannaeyjum 23.—12—’24. Halldór Guðjónsson Eins og augiýster í blaðinu ( , í dag efnir íþróttafjel. Týr tii kappglímu upp úr nýjárinu. þátt* * takendur eru 9, og má því bú- ast við góðri skemtun Hjer mcð er aivarlega skorað á alla rafijósanotendur í bænum að ^para sem inést rafmagnseyðslu um hát Öarnar, og fækka ljósum þegar Rcfstöðin getur merki um of mlkla eyðslu Rafstöðin. unum og ótal fyrirspurnir bárust Frjettastofunni gær og fyrradag frá blöðum út úm land. 19. des. Rannsókn er nú lakið í Vaiðibjöllumálinu. Skipstjór- inn játar að Veiðibjallai hafi flutí vínið frá Hafnatfirði og síðan flutt það um borð í k@íabarki«n. Vínið rar sótt til Kiel. Ðómur fellur bráðlega. í áfengiseitrunarniálinu er það talið sannað að mennirnir dóu af lyfjabúðarspírítus. Málið er fyrir stjórnarráðinu og bú'st við hreyf- infu í málinu bráílega. Leikfjelagið ætlar að leikfl á annan jóladag: Veislan á Sólhaug- um* eftir Ibsen og er meira vandað tii sýningar en dæmi erua áður hjer. Frá ísafirði vantar tvo mótorbáta, Leif, eign Sigurðar þorvarðs- sonar og Njörður, eign Manúsar Thorberg, síðan í mánudagsgarð- ’ inum. Er iíklegt að báðir hafi farist. Nánar síðar. . 20. des. Maður var tekinn íastur fyrir innbrotstiiraun og hefir játað innbrot í verslunina Fdinborg í fyrra og 3 innbrot i verslun- ina Herðubréið. Lögreglan hefir komið upp um áfengisbruggun. Óþverradrykk- ur var seldur sem ágætis Koniak, 50 Höskur á 550 kr, í skip eitt Læknar landsins ákveða að heiðra minningu Guðmundar Magn- ússonar prófessors með því að gefa 5000 kr. í Stúdentagarðsher- bergi er beri nafn hans. 22. des. Hæstarjettarmál: Valdstjórnin gegn Guðmundi Guðna- syni skipstjóra á Nirði og Slgurði Guðdraadssyni skipstjóra á Agli Skaliagrímssyni. Málavextir eru: Annan október var varðbáturinn Trausti að strandgæslu við Garðskaga. Voru þar þá tveir botn- vörpungar sem breitt höfðu yfir nafn jg númer. Skipverjar á l'rausfa þótrust kenna Njörð og Egil. 1 undirrjetti voru báðir sýknaðir fyr- ir undirrjetti, en Hæsurjettur dæmdi þá í fimtán þúsuund krónur sekt hvor auk málskostnaðar Ranhsókn bæjarfógetans í Hafnarfirði í áfengiseitrunarmálinu er nú lokið. Gísli Jónsson fjekk lánað hálfflösku af spíritus hjá manni er keypt spíritusinn í lyf’jabúð í Reykjavík. Efnarannsókn leiddi t ljós að maðurinn hafði drukkið hann nær óblandaðann, það er ekki venjuleg áfengiseitrun, þvi enginn þolir að drekka óblandaðann spíritus. Lm hinn manninn er það sannað, að áfengið er vrarð hon- um að bana var fengið eftir lyfseðli í Kefiavík, drakk hann bland- aðann en ljest samt, er sannað að þetta var venjulegur lyfjabúðar- spíritus. Tveir menn er drukku með Magnúsi veiktust. þorkell þórðarson var handtekinn fyrir að slá innheimtumann Landsverslunarinnar. Innheimtumaðurinn hefir tnpnð minninti. Eng- inn bati enn. Botnvörpungarnir afia minna. Tveir menn drukna á róðrabát við Skagaströnd. GLEÐILEG JÓL ! Georg Gislason. GLEÐILEG JÓL! Brynj. Sigfásson. GLEDILEG JÓL ÓG NÝJÁR og þökk fyrir viðskiftin á 1 ðna árinu Egill Jacobsen. GLEÐILEG JÓL! og farsælt nýtt ár, þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Guðl. Gislasvn úrsmiður. GLEÐILEGRA JÓLA! óskar öllum sínum viðskiita vinum Verslunin „Bostona Undirritaður hefir til söiu nokk- ur bjóð og vöskunarkar. Jón Jónsson, Brautarhelti. "Fljótir nú Almanök á 30 aura stk., fást í verslun Gr. J . JohuHen. WKtmtBm-—j-l—mmmmmm. í&esta er Köhlers saumavjelar fást í verslun EgiII Jacobsen ¥\e\m\?\5 með fallegum gólfdúk. Fjölbreytt- ast úrv. og hagkvæmust kaup í verslun Gr. J . J ohiiHen. P. V. G. Kolka læknir hefir verið settur hjeraðslæknir hjer tii næsta vors. Mun Kolka hafa í hyggju að fá sjer aðstoðarlæknir þennan tíma, sem er annamesti tími ársins hjá læknum hjer. Leiðrjetting. í gr. Ormstaðir hefir failið úr í 17. línu að neð- an 1. dálkí 2. síðu, orðin: og austan (o: áttum.) Próf hafa iarið fram þessa dagana í sjómanna- og vjelfræði verður úrslitanna nánar getið síðar

x

Þór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þór
https://timarit.is/publication/246

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.