Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 2
Gyldendalske Boghandel, Nordisk Forlag gefur árlega út um 500 bindi, fornfrægan og nýjan skáld- skap, alþýðlegar vísindalegar og sjerfræðislegar bækur, skólabækur, jólahefti o. s. frv. Af bókmentum Norðurlanda má nefna »Gylden- dals 75 0res Boger«; af þeim eru nú komin út ná- lega 200 bindi af hinum bestu skáldritum Norðurlanda, í fögrum útgáfum. Skrá fæst ókeypis hjá forlaginu og bók- sölum. Enn fremur má nefna margar 2 króna bækur, innbundnar, eftir merkustu rithöfunda heimsins. 1 hinu nafn- kunna vikublaði forlagsins, »Frem«, hefur komið út fjöldi af alþýðlegum vísindalegum ritum með mörgum myndum, t. d. »Opfindelsernes Bog«, 4 bindi (verð 14,40, innb. 22,00 og 28,00), Helge Holst, »Elektriciteten«, 2 bindi (3,00, innb. 5>°°)> Pouchet, »Naturens Vidun- dere« (1,50, innb. 2,50), Hedin, »Transhimalaya, Op- dagelser og Æventyr i Tibet«, 2 bindi (4,00, innb. 6,00), Beckett, »Verdenskunstens Historie« (1,50, innb. 2,50), A. Fabricius, »Illustreret Danmarkshistorie«, 2 bindi (7,20, innb. 14,00), o. s. frv. I næsta árgangi, sem býrjar 1. okt. 1916, hefst ný útgáfa af hinni nafnkunnu »Dansk Litteraturhistorie« eftir P. H a n s e n, áskrifendaverð 2 kr. ársfjórðungurinn. Af stórum alþýðlegum verkum skal nefna »F o 1 - kenes Historie* eftir norræna sagnaritara, 7 bindi, 2844 myndir og 74 fylgimyndir (118,00, innb. 145,70), ■ Verdenskultureiu, eftir 44 norræna vísindamenn, I.—VIII. b., um 2000 myndir og 113 myndir á sjerstök- um blöðum (100,00, innb. í 4 bindi 130,00), Troels- Lund, »Dagligt Liv i Norden i det XVI. Aarhund- rede«, I—XIV, í 7 bindum, 4. útgáfa, með fjölda mynda (25,00, innb. 46,00). Af nýjustu bókum má nefna »Verdenskrigen« með mörgum myndum, fylgibrjefum og landauppdráttum,

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.