Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1917, Blaðsíða 2
Hið íslenska fræðafjelag í Kaupmannahöfn. Árferði á Islandi í þúsund ár eftir horvald 'i’hor- oddsen 1. heíti bókhlöðuverð 5 kr., áskrifendaverð 3 kr.; 2. hefti (í þvi er einnig um hafís við stendur íslands) bókhlöðuv. tí kr., áskrifendav. 3 kr. 50 a. Öll bókin 11 kr.; áskrifendav. 6 kr. 50 a.r gildir til 1. oktbr- 1917. Jarðabók Árna Magnússonarog Páts Vidalíns 5. heftir síðasta h. 1. bindis, bókhlöðuverð 3 kr.; áskrifendaverð 2 kr. 1.—4. hefti, bókhlöðuverð 9 kr. (heftið á 2,25), áskrifendaverð 6 kr. Alt 1. bindi bókhlv. 12 kr.,• áskrifv. 8 kr. Handbók í Islendinga sögu eftir Boga Tli. Melsteð, 1. bindi, verð 2 kr. til ársloka 1917 fyrir kaupendur að öllum bindunum, er eiga að verða 6, og verður áskrifendaverð þeirra allra að eins 12 kr. Bókhlöðuverð 1. bindis er 3 kr. 75 a., allra bindanna 24—30 kr., eftir þvi, hve dýrt verður að prenta. Ársrit liins íslenska fræðafjelags með myndum, 1. ár, verð 1 kr. 50 a. Heimilisfastir áskrifendur á íslandi geta til ársloka fengið það á 75 aura; er það þvi hin langódýrasta bók á íslandi, er út kemur í dýrtið þeirri, er nú er. Frá 1. janúar 1918 verður það selt á 1 kr. 50 a. 2. árg. sama verð. En d urmin nin gar Páls Melsteðs, með myndum, verð 2,50. Brjef Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar, verð 2 kr. Píslarsaga síra Jóns Magnússonar, verð 5 kr. (1. h. 1 kr. 50 a., 2. h. 2 kr., 3. h. 1,50.) Ferðabók eftir horvald Thoroddsen, 1.— 4. bindi, verð 23 kr. Einstök hindi fást eigi; fá eintök eftir. Orðakver, einkum til leiðbeiningar um rjettritun, eftir Finn Jónsson. Verð innb. 75 aura. Besta og ódýrasta stafsetn- ingaroiðabók á íslensku; skýrir líka frá uppruna orða. Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með myndum, verð 2 kr. ÖIl þessi rit fást bjá umboðsmönnum Fræðafjelagsins og eru þeir þessir: Bóksali G. E. C. Gad. Vimmelskaftet 32, Kobenbavn. Bóksali Arinbj. Sveinbjarnarson, Laugavegi 41, Reykjavik. Bóksali Guðm. Bergsson, ísafirði. Cand. jur. Bjarni Jónsson, bankastjóri, Akureyri. Bóksali Pjetur Jóhannsson, Seyðisiirði. Bóksali Magnús Bjarnason, Mountain, N. Dakota, U. S. Amerika. í stjórn Fræðafjelagsins eru: Forseti: Bogi Th. Melsteð, mag. art., Ole Subrsgade 18, Kaupmannahöfn. Fje- hirðir: Finnur Jónsson, dr. phil, prófessor, Nyvej 4, Kaup- mannahöfn. Skrifari og bókavörður: Magnús Jónsson, cand. jur. & polit., fullvaldur, Sortedamsdossering 25, Kaupmannahöfn.

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.