Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 2
Gyldendalske Boghandel, Nordisk Forlag, Klareboderne 3, Köbenhavn, hin stærsta bókaverslun á Norðurlöndum, gefur út árlega um 500 bindi, skáldrit, alþýðubækur, vísindalegar bækur, skólabækur, jólahefti o. fl. Um fáeinar af bókum forlags- ins er ritað í Ársritinu; engar þeirra eru nefndar í aug- lýsingunni. Af mörgum skáldsögum, sem eru nýútkomnar, má nefna Johannes V. Jensen, Cimbrernes Tog, um herferð Cimbra frá Jótlandi rúmum 100 árum fyrir Krist. Verð 6 kr. 75. Bók þessi er 4. bindið af hinu mikla skáld- sagnariti um frumæfi manna á Norðurlöndum »Den lange Rejse«; alls er það 6 bindi. 5. bindi heitir »Skibet«, um víkingaöldina, og 6. b. »Christofer Columbus«. Pau eru komin út áður. Zakarias Nielsen, «Maagen« 12. prentun, 3 kr., ib. 475; Poul Levin, Hjem, 7 kr. 50; Familien i Danmark, 5 kr. 75; Lykkens Vej, 5 kr. 25; þessar skáldsögur Levins lýsa Kaupmannahöfn nú á tímum. Sophus Michaelis, Hellener og Barbar, skáldsaga frá Persastríðinu, 5. prent- un, 775, ib. 1075. F. M. Dostojefski, De besatte, 2 bindi, skáldsaga þýdd úr rússneksu af Ejnar Thomasen, 15 kr., ib. í ljereft 23 kr. með leðri á kjöl 28 kr. Björnstjerne Björnson, Fortællinger, 2 bindi, jubi- leumsútgáfa með inngangi eftir prófessor Francis Bull, 9 kr., ib. 14,50. Selrna Lagerlöf, Skrifter, 11 bindi, 70 kr„ ib. í lje- reft 120 kr., með leðri á kjöl 145 kr. Henrik Pontoppidan, De dödes Rige, 2 stór bindi 12 kr. Sophus Bauditz, Historier fra Skovridergaarden, 12. útgáfa, mjög ódýr, 3 kr., ib. 5 kr. Sögur handa unglingum: Vilhelm Ostergaard, Sören Knap og andre Drenge, ib. í stíft 2,50. Niels K. Kri- stensen, Frisk Mod, 2 kr„ ib. í stíft 275. Santi, Raske Drenge, þrjár sögur með myndum, 1,50., ib. í stíft 2 kr.

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.