Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 2
HIÐ ÍSLENSKA FRÆÐAFJELAG í KAUPMANNAHÖFN. Jarbabók Arna Magnússonar og' Páls Vídalíns 2. bindi, 3. hefti, verh 10 kr., áskrifendaverb fyrir gamla kaupendur að allri Jarðabókinni (» kr. 75 a.; J. h. 4,50; 2. h. 4,50; 2. hindi verh 10 kr.; 1. hindi 12 kr.; 1.—4. hefti af 1. h. 2,25 hvert hefti, 5. h. 3 kr. Arsrit hins íslenska fræðafjelags með myndum, 7. ár, verb 0 kr. 1. og' 2. ár 1,50 hvort; 3. ár 2 kr.; 4. ár 4 kr.; 5. og 0. ár 0 kr. livort. Islenskt málsháttasafn, Finnur Jónsson setti saman, 12 kr.; á mjög vöndubum pappír með númeri 20 kr. Lýsing Vestmannaeyja sóknar eftir Brynjólf Jónsson, með 2 mynduin og' mjög stórum uppdrætti af Vestmannaeyjum. Verð á mjög vönduðum pappír 8 kr. Arferði á íslandi í þúsund ár eftir þorvald Thoroddsen, 1. h. 5 kr., uppselt sjerstakt; 2. h. (i kr., öll hókin 11 kr. Handhók í Islendinga sögu eftir Boga Th. Melsteð, 1. h. 3,75. Endurminningar Páls Meisteðs með myndum, 2,50. Brjef Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar, 2 kr. Píslarsaga sjera Jóns Magnússonar, 1.—3. hefti, 5 kr. Ferðabó k eftir þorv. Thoroddsen, I.b., 1. h. uppselt, 1. 2.—IV. b., 18,50. Orðakver eftir Finn Jónsson, ih. 75 a., selt hóksala Ars. Arnasyni. -Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kálunds, með 8 myndum, æfisögu Kálunds og (i ritg'jörðum, verö 2 kr. Sáfn Fræðafjelagsins um Island og Islendinga, I. bindi, Minn- ingabók þorvalds Thoroddsen. Bókhlöðuverð 10 kr. 50 a., verð íyrir fasta kaupendur að Safninu 7 Kr. þorvaldur Thoroddsen, um æfi hans og störf eftir Boga Th. Mel- steð, með myndum, 30 eint. með númeri, verð 5 kr. eintakið. Vald. Erlendsson, Um s'ýfílis, með l(i myndum, verð (50 a. Rit Fræðafjelagsins fást hjá Hinhoðsmönnum þess. þeir eru: Bóksali G. E. C. GAD, Vimmelskaftet 32, Kohenhavn. Bóksali ARINBJ. SVEINBJARNARSON, I.augavegi 41, Reykjavík. Bóksali JÓNAS TÓMASSON, ísaftrði. Cand. jur. BJARNI JÓNSSON, hankastjóri, Akureyri. Bóksali PJETUR JÓHANNSSON, Seyðisfirði. Konsúll ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, Winnipeg', Canada, Amerika. Bóksali MAGNÓS BJARNASON, Mountain, N. Dakota, U. S., Amerika. I stjórn Fræðafjelagsins eru: Forseti: Bogi Th. Melsteð, mag. art., Ole Suhrsgade 18, Kaupmannahöfn. Fjehirðir Jón Krabbe, trún- aðarmaður, Rosenvængets allé 30, Kaupmannahöfn. Skrifari Dr. Finnur Jónsson, prófessor, Nyvej 4, Kaupmannahöfn. Bókavörður: Stefán G. Stefánsson, cand. jur., fullvaldur, Nerrevoldgade 21, Kaupmannahöfn. 231046

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.