Dagur - 11.11.1997, Síða 4

Dagur - 11.11.1997, Síða 4
4 - ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1997 Djfiffur AKUREYRI NORÐURLAND Lukkimiið aniir gáfu iriörgum simdpoka í lok „Norðlenskra daga „ sem fram fóru nýverið á Akureyri voru dreg- in út nöfn heppinna þátttakenda í luldmmiðaleik AKO-plasts á Akur- eyri, og hlutu allir vinningshafarnir sundpoka að launum. A myndinni Herdfs Guðlaugsdóttir Flötusíðu 6 600 Akureyri Ingibjörg Ingimarsdóttir Norðurvegi 19 630 Ilrísey Jónas Freyr Hrísalundi 6a 600 Akureyri Svavar Andri Þorsteinsson Kambagerði 4 600 Akureyri Jórunn Marínósdóttir Einholti 16a 603 Akureyri Bjarki Þór Guðnason Seljahlíð 3d 603 Akureyri Guðmundur Arnason Hamragerði 4 600 Akureyri Sigrún Jóhannsdóttir Víðilundi 20-204 600 Akureyri Andrés Óskarsson Hólabraut 18 630 Hrísey Ingibjörg Jóhannsdóttir Hjallalundi 22-105 600 Akureyri Arnar H. Kr^ger Arnarsíðu 4c 603 Akureyri Aron Már Jóhannsson Vestursíðu 16-201 603 Akureyri Stefán Asgeir Eyfjörð Norðurgötu 49 eh 600 Akureyri Baldvin Torfason Einholt 1 603 Akureyri Sigurlaug Guðbrandsdóttir Hólavegi 7 580 Siglufirði Iris Ósk Gísladóttir Brekkugötu I 5 600 Akureyri Aslaug Ólafsdóttir 630 Hrísey Ingibjörg Kristinsdóttir Ránargötu 11 600 Akureyri Agata Breiðfjörð Borgarhlíð 1 1 603 Akureyri Ekaterina Smárahlíð 8g 603 Akureyrí Hrefna Óskarsdóttir Tjarnarlundi 12g 600 Akureyri Jónína Marteinsdóttir Tjarnarlundur 2b 600 Akureyri Asthildur Sverrisdóttir Tjarnarlundur 16j 600 Akureyri Jóhannes G. Hermundarson Hvannavellir 4 600 Akureyri Erla Ásmundsdóttir Kringlumýri 10 600 Akureyri Jakob Frímann Arnarsíðu lOb 603 Alcureyri Sindri Þórarinsson Smárahlíð 18i 603 Akureyri María Jóhannsdóttir Drekagili 20 603 Akureyri Birgitta Stefánsdóttir Hlíðarveg 25 580 Siglufirði Páll Veigar Stefánsson Tjarnarlundi 4j 600 Akureyri Margrét Rún Norðurgötu 37 600 Akureyri Skarphéðinn F. Þorvaldsson Ránargötu 29 600 Akureyri Eva Björg Erlendsdóttir Lyngholti 30 603 Akureyri Erla Guðrún Jóhannesdóttir Skarðshlíð 13i 603 Akureyri Stefán Karel Torfason Einholti 1 603 Akureyri Guðrún Andrésdóttir Brekkulæk 601 Akureyri Friðgeir Kristjánsson Heiðarlundi 4f 600 Akureyri Kristján Ingi Rúnarsson Kjarnarlundi 4 600 Akureyri Gestur Leo Gíslason Norðurvegi 21 630 Hrísey Hafdís Júlíusdóttir Norðurvegi 27 630 Hrísey Árni Á. Sæmundsson Bylgjubyggð 25 625 Ólafsfirði Sveinn Óli Birgisson Aðalgötu 5 Hauganesi Una Árnadóttir Hlíðarveg 73 625 Ólafsfirði Andri Þór Ólafsson Rimasíðu 1 603 Akureyri Halldóra Garðarsdóttir Hornbrekkuvegi 8 625 Ólafsfirði Eydís Eva Ólafsdóttir Hjallalundi 13a 600 Akureyri Kolbeinn J. Pétursson Tjarnarlundi 17i 600 Akureyri Orri Freyr Steinsson Stóra-Dunhaga 601 Akureyri Brynjar Ólafsson Brekkutröð 4 Eyjafjarðarsveit Heiðar Ingi Eggertsson Grundargerði 2f 600 Akureyri Arnar Vilhjálmsson Furulundi 13r 600 Akureyri Hrefna Hjálmarsdóttir Vanabyggð 2b 600 Akureyri Sigríður Olgeirsdóttir Byggðavegi 151 600 Akureyri Inga Sigurðardóttir Víðilundi 20-205 600 Akureyri Níels Halldórsson Kringlumýri 31 600 Akureyri Olga Ágústsdóttir Kaupangur 601 Akureyri Arnheiður Kristinsdóttir Grundargerði 26 600 Akureyri Guðrún Fanney Kringlumýri 5 600 Akureyri Elísabet Bjarnadóttir Miðbraut 4a 630 Hrísey Haukur Sigurðsson Brekkugötu 33 600 Akureyri Karen Dögg Geirsdóttir Norðurgötu 31 600 Akureyri er Vaka Jónsdóttir frá Norðlenskum dögum að draga út nöfn hinna heppnu undir vökulu eftirliti Þórunnar Harðardóttir frá AKO-plasti. Meðfylgjandi er listi yfir hina Iánsömu. GG/MYND: BRINK Katrín Víðisdóttir Oddagötu 9 600 Akureyri Jónína E. Ólafsdóttir Víðivellir S.Þing 601 Akureyri Bjarni Freyr Sigurbjörnsson Suðurgötu 7 190 Vogar Díana B. Sveinbjörnsdóttir Sólvallagötu 5 630 Hrísey Lilja Magnúsdóttir Múlasíðu 40 603 Akureyri Hafdís Unnsteindóttir Kjalarsíðu lOa 603 Akureyri Bryndís Sölvadóttir Áshlíð 1 603 Akureyri Aron I. Rúnarsson Kjarrlundi 4 600 Akureyri Reynir Sverrisson Bringa 601 Akureyri Filippía Sigurjónsdóttir Stórholti 3 600 Akureyri Harpa Hjartardóttir Víðigerði 601 Akureyri Elín Sigurbjörg Jónsdóttir Munkaþv.str. 25 600 Akureyri Þórdís Kelley Borgarhlíð 4a 603 Akureyri Elsa Matthíasdóttir Hólavog 12 580 Siglufirði Sigríður E. Þorsteinsdóttir Stapasíðu 13d 603 Akureyri Bjarki Guðmundsson Móasíðu 3d 603 Akureyri Sævar Þór Lokastíg 1 602 Dalvík Huldís Ósk Hannesdóttir Hvammur 630 Hrísey Jóna B. Viðarsdóttir Einholti 6d 603 Akureyri Birgitta Ósk Sveinbjörnsdóttir Tjarnarlundi 17-401 600 Akureyri Ármann I. Þórisson Myrkárbakka 601 Akureyri Jóna Aðalbjörnsdóttir Engimýri 11 600 Akureyri Ólafur.Ringsted Barmahlíð 53 105 Reykjavík Anna B. Stefánsdóttir Tjarnarlundi 4j 600 Akureyri Vilborg Hreinsdóttir Lyngholti 1 5 603 Akureyri Einar Bergur Björnsson Móasíðu 6f 603 Akureyri Sara Mist Gautadóttir Tjarnarlundi 6i 600 Akureyri Katrín Rúnarsdóttir Stapasíðu 17b 603 Akureyri Valborg Davíðsdóttir Bakkahlið 41 603 Akureyri Heiða R. Viðarsdóttir Litluhlíð 4c 603 Akureyri Arnar Þór Fylkisson Hrafnagilsstræti 35 600 Akureyri Freygerður Jónsdóttir Eyri 603 Akureyri Linda Karlsdóttir Flatasíða 10 603 Akureyri Elín Kjartansdóttir Tjarnarlundi 3c 600 Akureyri Sigríður G. Sigurðardóttir Þórunnarstræti 132 600 Akureyri Þengill Jónsson Þórunnarstræti 132 600 Akureyri Anna Ólafsdóttir Oddeyrargötu 24a 600 Akureyri Þórunn Ósk Helgadóttir Árgerði 603 Akureyri Sigurður Guðgeirsson Hlíðarvegi 37 580 Siglufirði Víkmgur „Heim- skautabangsi“ Trausta- son formaður KFA Formaimaskipti áttu sér nýlega stað í Kraftlyftingafélagi Akureyrar er Víking- ur Traustason tók við af Rúnari Friðriks- syni, sem gegnt hefur því starfi sl. fjögur ár. Undir stjórn Rúnars hefur starf- semi Kraftlyftingafélagsins verið mjög virk eftir að hafa verið áður í nokkurri lægð. Unglingastarf hefur verið mjög gott sem er nú að skila sér í mjög góðum ár- angri. KFA stendur reglulega fyrir mótum og stóð m.a. fyrir veglegu Islandsmóti á sl. vori sem tókst mjög vel. Hinn litríki keppnismaður Víkingur Traustason, stundum kallaður „Heimskautabangsinn“ hefur sett mjög skemmtilegan svip á mörg kraftlyftingamót undanfarin ár, og hann er enn að, var m.a. þátttakandi á bikar- móti Kraftlyftingasambands ís- Iands um sl. helgi og nældi þar m.a. í silfurverðlaun í sínum flokki. Næsta mót á vegum KFA verður væntanlega gamlársmót í bekkpressu sem fram fer í Jötun- heimum í íþróttahöllinni á Ak- ureyri. — GG Byltmg 1 póst- samgöngiun Norður- Þingeyinga Áætlunarflug til Kópaskers og Raufarhafnar kann að leggjast af eftir að póstflutn- ingur til þessara staða verður færður frá lofti að láði, og draga úr ferðatíðni til Þórs- hafnar. Björn Sigurðsson, sérleyf- ishafi á Húsavík, sem samið hefur verið við um daglegan akstur á pósti frá Akureyri til byggðarlaganna á norðaust- urhorni landsins, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar, hafði þetta sérleyfi til reynslu í fyrra og það þótti reynast svo vel að ákveðið var að semja við hann um framhald póstflutninga til þessara staða til eins árs. Jón Ingi Cæsarsson, póst- fulltrúi á Akureyri, segir að bíllinn taki póst á Akureyri klukkan hálf átta að morgni og er kominn til Þórshafnar fyrir hádegi í stað þess að vera þar á þriðja tímanum með fluginu. Bíllinn er svo kominn til baka til Akureyrar klukkan hálf sex. Með því nær póstur, t.d. frá Þórshöfn, með póstbílnum suður og þannig er íbúum þessara staða tryggðir öruggari póst- flutningar. „Það hefur ekki verið flog- ið nema þrisvar í viku til Kópaskers og Raufarhafnar og því batnar póstþjónustan við þessa staði til muna, er bylting fyrir þessa staði. Það hafa verið tíðari flugsam- göngur til Þórshafnar. Þetta eru mun greiðari póstsam- göngur þótt þetta fyrirkomu- lag kunni að rýra aðrar sam- göngur. Póstur og sími er í dag hlutafélag sem hefur það að markmiði að þjónusta íbúana sem best, en ekki að vera þátttakandi í einhverj- um öðrum samgöngum við viðkomandi byggðarlög, eins og flugi, eins og verið hefur til þessa,“ segir Jón Ingi Cæsarson. Flogið hefur verið fimm sinnum í viku til Þórshafnar, og segir Reinhard Reynisson, sveitarstjóri, að það gangi 500 manna hóp ekkert betur að stilla saman hvenær hann vilji fljúga heldur en sama fjölda t.d. á Akureyri. „Þegar tíðnin fer niður fyr- ir visst mark þá fer fólk að líta á flugið sem kost sem að- eins er nýttur ef annar kost- ur er ekki mögulegur, t.d. akstur. Hann er forgangs- kostur hér þegar flogið er fimm daga vikunnar, þó við vildum sjá flug á sunnudög- um, kannski í stað einhvers af virku dögunum. Þá er ákveðin skörun rnilli frítíma- umferðar og vinnutímaum- ferðar. Við viljum að afhend- ingartími pósts sé sem styst- ur en ef hann tryggir flug- samgöngur sættir samfélagið hér sig við lengri afhending- artírna. Við viljum líka vita hvað pósturinn ætlar að gera þá daga sem vegurinn er ekki ruddur til okkar,“ segir Rein- hard Reynisson. — GG

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.