Dagur - 21.11.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 21.11.1997, Blaðsíða 8
24 - FÖSTUDAGVR 21.NÓVEMBER 1997 LÍFIÐ t LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu hclgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 21. nóvember. 325. dagur ársins — 40 dagar eftir. 47. vika. Sólris kl. 10.1 5. Sólarlag kl. 16.11. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 ferming 5 þor 7 styrkja 9 flas 10 óvæg 12 svein 14 espi 16 eyði 17 þvílíku 18 hag 19 ónæði Lóðrétt: 1 ófús 2 drepi 3 spark 4 vitlausa 6 spurði 8 karldýri 11 tjón 13 fuglar 1 5 vond Lausn á síóustu krossgátu 1 skýr 5 teikn 7 ótti 9 sí 10 nauða 12 utan 14 óma 16 ata 17 aðall 18 æra 19 lið Lóðrétt: 1 sjón 2 ýttu 3 reiðu 4 oks 6 níuna 8 taumar 1 1 atall 13 Atli 1 5 aða SKUGGI S AL.VOR Veistu hvað á að gera? Þú getur kynnst vinnufélögum þínum með því að spila við þá barnalega sálfræðileiki! BREKKUÞORP ANDRÉS ÓND Stjöruuspá Vatnsberinn Erlandi, mer- landi, urlandi, sturlandi stuð. Þú verður á krónísku trippi í dag. Fiskarnir Fiskarnir við- kvæmir í dag. Fara vel með þá. Hniturinn Helgin, já helg- in. Og nóttin. Nautið Þú fylgist með Kristjönu Vagnsdóttur og Fjalari í Þjóðarsálinni í dag, en þau ætla víst saman til kvensjúkdómalæknis. At- hyglisvert kúpp og eflaust gaman fyrir Fjalar. Tvíburarnir Þú mismælir þig hroðalega í dag þegar þú ætlar að segja: „Viltu rétta mér kavíarinn.“ I staðinn kemur: „Viltu rétta mér sardínurnar." Og þú sem borðar ekki sardínur! Krabbinn Agætt, þakka þér. En þú? Ljónið Þú verður skrýt- inn í dag. Allt eins og það á að vera. Meyjaii Smábátasjó- maður fær að fara á sjóinn á næsta ári og heldur hann upp á viðburðinn með því að drekka út allt fémætt um helgina. Konan og krakk- arnir yfirgefa kauða í kjöl- farið sem er hrikalegt óstuð en stjörnurnar sýna þessu framferði mannsins skiln- ing. Það er gaman að fá að fara á sjó. Og allt að því nauðsynlegt þegar maður er sjómaður. Því er eðlilegt að fríka. Vogin Fréttamaður í merkinu fær fréttaskot í öxl- ina í dag og verður að fara á spítala. Þetta er stórhættu- legur bransi. Sporðdrekinn Lovlí haust og enginn snjór. Meiri sömbu. Boginaðurinn Hæ, sæta. Borg- in brennur. Steingeitín Oglí ollóver. Enn eina ferð- ina. %

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.