Dagur - 13.12.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 13.12.1997, Blaðsíða 8
48 — LAUGARDAGUR 13 .DESEMBER 1997 Kærkomnar jólagjafír!!! Til að elskast allan tímann Þörf bók fyrir samfélag sem okkar M„rfl.hlrf»ndur.I Í..I.IW*V»rlTin.o, Barbara De Angelis, i?h. d. Sönn . augnablik elskenda v.Snt'í (tí, iilu;*a{Vu <•?. r»g l’óly'n stf.k {>ér hvm végoa Lœrðu að itpplifa fullkomnar ásiríður ogsanna nánd Sönn augnablik elskenda í bók sinni Sönn augnablik elskenda bendir metsölu- höfundurinn Barbara De Angelis á einfaldar og jafn- framt einlægar leiðir til að dýpka og bæta samskipti fólks. Barbara er doktor í sálfræði og er einn þekktasti samskiptaleiðbeinandi Bandaríkjanna. Það er auðvelt að vinna eftir leiðbeiningum hennar sem fjölga ekki einungis sönnum augnablikum í sambandinu, heldur lífi hvers og eins. Þekkja kynin þarfir hvors annars? KyHhf'kómantík'Siinibönd <*f’ i rítu* t h i í t j h o fu n d i j i n Anne Wilson Schaef Ummæli: „Snertu, hlustaðu og horfðu og bókin segir þér hvers vegna.” Séra Pálmi Matthíasson. „Ekkert er jafn dýrmætt og kærleiksríkt samband. Öll vandamál og erfiðleika er hægt að yfirstíga með stuðningi og ástúð góðs félaga. En gleymi menn að að rækta ástina getur jafnvel innihaldsríkasta samband gufað upp á skömmum tíma. Þessi bók er frábær leiðarvísir um hvemig á að viðhalda ástinni leiðina á enda.“ össur Skarphéðinsson og Ámý Erla Sveinbjömsdóttir hittust fyrir 23 árum og hafa ekki skilið síðan. í bókinni er að finna grunn að þeirri ómældu vinnu sem felst í því að rækta hjónaband. Mæli með bókinni sem sambúðar- og brúðargjöf til allra.” Edda Björgvinsdóttir, leikkona. „Bók sem á erindi til allra para. Minni á góða hluti sem stundum gleymast í daglega amstrinu.“ Agústa Johnson, þolfimikennari. „Við mælum eindregið með þessari litlu perlu, sem er ómissandi fyrir þá sem vilja viðhalda rómantísku, lifandi og kærleiksríku sambandi/hjónabandi. Hún göfgar og dýpkar samskiptin í erli dagsins.” Öm Jónsson, sjúkranuddari og Olga Lisa Garðarsdóttir, kennari. Ástarfíkn - flótti frá nánd Þráir þú að vera náinn ein- hverjum, geta deilt lífi þínu einlæglega, veita og þiggja hlýju, blíðu og umhyggju? Kannski þarftu að spyrja nýrra spuminga í lífi þínu. Ástarfíkn — flótti frá nánd fjallar um flóttaferli frá nánd. Metsölu- höfundurinn Anne Wilson Schaef Ph.D. tekur þetta flótta- ferli til umfjöllunar í bókinni og þar flettir hún ofan af og Ieysir úr þeim fíknum sem tengjast kynlífi, samböndum og rómantík og bendir á bataleiðir. Anne er sálfræðingur, fyrirles- ari, skipulagsráðgjafi og leið- beinandi á alþjóðlegum nám- skeiðum fyrir fólk innan heil- brigðiskerfisins. «m kyntn gefa hvort Mtu" - HOm Ingöl&dóttii - Ummæli: „Hnitmiðuð greining Anne Wilson Shaef á sjúkum samböndum gefur okkur aukna von um að hjálpa megi fleirum út úr nauðhyggju skilnaða og raðkvænis. Notkun hennar á fíknihugtakinu til að greina vandann gefur okkur hnitmiðaðri vinnuaðferðir. Þörf bók fyrir samfélag sem okkar, þar sem helmingur allra hjónabanda enda með skilnaði.“ Jáhann B. Loftsson, sálfrœðingur „Kærkomin bók til að skilja ástand, hegðun og sársauka, sem áður hefur verið miskilinn og þess vegna ekki fengið viðeigandi meðferð. Þýðingarmikið innlegg fyrir lesandann til að fmna sjálfan sig í samskiptum við aðra. Frábær opinberun á fíkniþáttum meðvirkninnar." Stefán Jóhannsson MA fjölskylduráðgjafi „Aðgengileg og vel skrifuð bók og tvímælalaust sú besta sem ég hef lesið um þetta efni. Ekki aðeins kjörin lesning fyrir svokallaða ástarfíkla heldur alla þá sem vilja átta sig á ríkjandi hugmyndum um ást og nánd.“ Vésteinn Lúvíksson, ráðgjafi. Þroskandi bækur sem fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Hvað vilja konur fá frá körlum? í þessari bók er meðal annars tekið á og fjallað um stöðu karlamanna í dag. í fyrsta sinn í þekktri sögu mannkynsins þurfa fjöl- margar konur ekki á „veiðmanni“ að halda. Þær geta „veitt sjálfar“. Karlmenn eru í einskonar tilvistarkreppu. Bókin er byggð á svörum hundrað kvenna sem eru heiðarlegar og einlægar þegar fjallað er um peninga, hjónabönd, samskipti, lygi, reiði, hlustun, kynlíf, kelerí, rekkjunauta, viðhorf, væntingar, draumsýnir og fleira. Nýtt samskiptamunstur kynjanna er að fæðast. Þessi könnun Dan True á sér enga hliðstæðu í heiminum. „Loksins er komin bok á markaðinn sem lýsir á afdráttarlausan og stórbrotinn hátt þeim dásamlega mun sem er á kynjunum. í bókinni kemur skýrt fram að konan þarf lengri tíma til aðlögunar en maðurinn, þar sem hún er með allt sitt innbyggt - en maðurinn fær aftur á móti örvun beint, þar sem hann er með allt sitt útbyggt! Þetta þurfa kynin að fara að gera upp við sig, til að geta lifað mannsæmandi lífi. Bók sem kynin gefa hvort ööðru.“ Rósa Ingólfsdóttir „Holl og góð lesning og þörf áminning fyrir karlmenn á öllum aldri, gifta sem ógifta.“ Bubbi Morthens Nánari upplýsingar á heimasíöu okkar: www.centrum.is/leidarljos LEIÐARLJOS Skerjabraut 1, 170 Seltjarnarnesi S. 561 3240, fax 561 3241. Tölvupóstur: leidar@centrum.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.