Dagur - 20.03.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 20.03.1998, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 20.MARS 1998 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 13.00 Skjáleikur. 16.20 Handboltakvöld. (e) 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (32:65) 18.30 Fjör á fjölbraut (17:26) (Heartbreak High V). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal ung- linga í framhaldsskóla. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Gettu betur (5:7). 22.15 Heimur í heljargreipum (1:2) (Apocalypse Watch). Bandarísk spennumynd í tveimur hlutum frá 1995, gerð eftir sögu Roberts Ludlums. Bandarískur leyniþjónustumaður tekur til sinna ráða þegar hann kemst að því að ný nasistahreyfing (Evrópu ætlar að spilla vatnsbólum helstu stórborga heimsins. Seinni hlutinn verður sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri er Kevin Connor og aðalhlutverk leika John Shea, Patrick Bergin og Wrginia Mad- sen. 23.50 Engin leyndarmál (Tell Me No Secrets). Bandarísk sjón- varpsmynd byggð á sögu eftir Joy Fielding. Lögfræðingurinn Jess Kostler tekur að sér mál sem virðist einfalt í fyrstu en siðan kemur á daginn að það tengist dularfullum atburðum úr fortíð hennar. Aðalhlutverk leika Lori Loug- hlin og Bruce Greenwood. 01.35 Útvarpsfréttir. 01.45 Skjáleikur. 09.00Línumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Wycliffe (4:7) (e). 13.55 Þorpslöggan (15:15) (e) 14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.10 NBA-tilþrif. 15.35 Ellen (14:25) (e). 16.00 Skot og mark. 16.25 Steinþursar. 16.50 Jói ánamaðkur. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Ljósbrot (22:33) (e). 18.35 Punktur.is (4:10). 19.00 1 9 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Hættulegt hugarfar (3:17) 20.55 Billy Madison. 22.30 Hvíta vonin (Jhe Great White Hype). Hann er gang- andi svikamylla, fullkominn braskari, menn telja hann meira að segja djöful- inn holdi klæddan. Hann stjórnar box- heiminum (Las Vegas. Nú eru pening- arnir hættir að streyma inn, fólkið er hætt að hafa gaman af boxinu hans. Aðalhlutverk: Damon Wayans, Jeff Goldblum og Samuel L. Jackson. Leik- stjóri: Reginald Hudlin. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Sumamótt (e) (That Night). 01.35 Hættulegur metnaður (e) (Ambition). Mitchell Osgoode hefur enn ekki tekist að fá gefna út eftir sig bók. Hann fær áhuga á að skrifa bók um llf morðingjans Alberts Merrick sem nýlega hefur verið látinn laus eftir 15 ára fangelsisvist Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 03.10 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI Molnar itr miímum Ríkisútvarpið sá á eftir einum af sínum dygg- ustu stuðningsmönnum á dögunum. Sá hinn sami hafði ætlað að slá tvær flugur í einu höggi og hlusta á sjónvarpsfréttir úr viðtæk- inu sínu á meðan hann sinnti skyldum sínum við uppvaskið. Hann náði þó aldrei lengra en að heyra Elínu Hirst lesa helstið úr fréttunum þegar skrúfað var fyrir lesturinn vegna hand- boltalýsinga á Rás 2. I fyrstunni trúði mann- greyið ekki svo til hreinum eyrum sínum. Það var ekki fyrr en hann var búinn að stilla tæk- ið nokkrum sinnum og m.a. reynt við Rás 1 að það rann upp fyrir honum að sjónvarpsfrétt- irnar væru ekki fyrir útvarpshlustendur þegar boltinn er annarsvegar. Sjálfur er maðurinn mikill boltafíkill en þetta var þó meira en hann gat þolað í einum skammti. I stað þess að geta sinnt uppvaskinu í ró og næði og hlustað á sjónvarpsfréttimar var hann neydd- ur til þess að velja á milli þess að halda áfram að vaska upp eða setjast inní stofu. Hann valdi fyrri kostinn, stillti á Stjörnuna og rifjaði upp ljúfsárar minningar unglingsáranna. 17.00 Draumaland (7:16) (e) (Dream on). 17.30 Punktur.is. 18.00 Suður-ameriska knattspyrnan. 19.00 Fótbolti um víða veröld. 19.30 Babylon 5 (8:22). Vísindaskáldsöguþættir sem gerast úti ( himingeimnum í framtíðinni þegar jarð- lífiö er komið á heljarþröm. 20.30 Beint I mark með VISA. fþróttaþáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í (þróttum, bæði heima og erlendis. 21.00 Villtar stelpur (Bad Girls). Öðruvísi vestri með fínum leikurum. Hér segir frá fjórum réttlausum konum ( Villta vestrinu. Þær hafa engan til að tala máli sínu og engan til að treysta á nema hver aðra. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Aðalhlutverk: Madeleine Stowe, Maiy Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andie McDowell. 1994. Bönnuð bömum. 22.40 Framandi þjóð (9:22) (e) (Alien Nation). 23.25 Draumaland (7:16) (e) (Dream on). 23.50 Fjandvinir (Enemy Mine). Athyglisverð kvikmynd frá leikstjór- anum Wolfgang Peterson um óvini sem eru strandaglópar á hrjóstrugri plánetu. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett, Jr. og Brion James. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. 1985. Stranglega bönnuð bömum. 1.20 Dagskrártok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM UTVARP OG SJONVARP“ íhaldssamur á Rás 2 „Mér finnst öll hreyfing á fjöl- miðlum til frjálsræðisáttar vera mjög góð. Ég er þó svo íhalds- samur á þessa hluti að þegar ég var í nokkra daga í Reykjavík fyrir skömmu, þá þurfti ég alltaf að vera að skipta á „kjaftastöðv- unum“ yfir á Rás 2 til að vera viss um að ná í fréttir," segir Jón Guðbjartsson, bifvélavirki og útgerðarmaður í Bolungarvík. Það kemur því ekki á óvart að dagleg útvarpshlustun Jóns sé á efni Rásar 2. Eftir fréttir skiptir hann þó yfir á Rás 1 til að fylgj- ast með veðurfréttum, afla- brögðum og öðrum sjávarút- vegsfréttum í Auðlindinni. Hann segir efnið á Rás 2 vera almennt mjög gott. Hinsvegar nær hann ekki Bylgjunni í Bol- ungarvík nema þá einna helst á miðri Oshlíð á leiðinni inn til Isafjarðar. Þegar svo ber undir er hann fljótur að stilla aftur á Rás 2 til að forðast eitthvert „Reykjavíkurkjaftæði“ á Bylgj- unni. í sjónvarpi eru það einna helst fréttir og þá mjög oft bæði á RÚV og Stöð 2. Sjálfur segist hann vera í senn bæði frétta- sjúkur og veikur fyrir sjónvarpi. Af þessum stöðvum finnst hon- um Ríkissjónvarpið vera al- mennt betra en Stöð 2 sem ís- lenskt sjónvarp um innlend málefni. Hinsvegar bregður oft fyrir góðum sprettum á Stöð 2 sem er einatt kröftugri í um- fjöllun sinni og Ieit að nýjum flötum á þvi sem er að gerast í þjóðfélaginu. Aftur á móti segist hann vera lítið fyrir bíómyndir í sjónvarpi. Sem dæmi þá segist hann ekki hafa séð neina af þeim íslensku myndum sem sýndar hafa verið hjá RÚV síð- ustu sunnudaga. Ján Guðbjartsson, bifvélavirki og útgerðar- maður l Bolungarvík ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga, Heyrnarvotturinn og fleiri mann- geröir eftir Elias Canetti. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Þið mun- ið hann Jörund, eftir Jónas Árnason. 13.20 Þjóðiagaþytur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Spillvirkjar eftir Egil Egilsson. 14.30 Miödegistónar eftir Niccolo Paganini. 15.00 Fréttir. 15.03 Perlur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Þingmál. 18.30 lllíonskviða. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregmr. 19.40 Umhverfið í brennidepli. 20.05 Evrópuhraðlestin. 20.25 Tónkvísl. Hornaflokkar og lúðurþeytarar á Ak- ureyri í 100 ár. 21.00 Bókmenntaþátturinn Skálaglamm. 21.40 Kvöldtónar. Tólf tilbrigði í C- dúr. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. Lísuhóll helduráfram. 11.00 Fréttir. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Ekki-fréttir með Hauki Hauks- syni. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin hér og þar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 22.00 Fréttir. 22.10 ílagi. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 2.00. NÆTURÚTVARPIÐ: 2.00 Fréttir. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5,6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kL 14.00 og 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í sam- vinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaðsins. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhanns- son. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. 1.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. í þættinum verður fjallað um Stokkhólm, menn- ingarhöfuðborg Evrópu 1998. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeg- inu. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduð tón- list Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón: Hannes Reynir Sígild dæg- urlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Föstudagsfiðringurinn, Maggi Magg. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob Murray & föstudagspartý. X-íð 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 22.00 Ministry of sound (heimsfrægir plötusnúðar) 00.00 Samkvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs- son 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-20.00 Mix með Dodda DJ 20.00-22.00 Viking Topp 20 22.00-01.00 Árni og BiggiOI.00-03.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 03.00- 08.00 Næturdagskrá ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Trial: 9th Trial Masters 09.00 Fun Sports 09.30 Freestyle Skiing: FIS World Cup 10.00 Superbike: World Championship 11.00 Football 13.00 Short Track Speed Skating: World Short Track Speed Skating Championships 15.15 Fun Sports 16.15 Xtrem Sports: B3 Tour -Bikes, Blades and Boards 17.15 Football 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament 2130 Bowling: Golden Tour 22.30 Xtrem Sports: Xtreme Friday 23.30 Fun Sports 00.30 Close NBC Super Channel 05.00 Europe Today 08.00 European Money Wlieel 11.00 Intemight 12.00 Time and Again 13.00 Wines of Italy 13.30 VIP 14.00 Today 15.00 Star Gardens 1530 The Good Life 16.00 Time and Again 17.00 Flavors of Italy 17.30 VIP 18.00 Europe Tonight 18.30 The Ticket NBC 19.00 Europe ý la carte 1930 Five Star Adventure 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 The Ticket NBC 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show With Jay Leno 01.00 NCAA Basketball 03.30 Fiavors of Italy 04.00 MSNBC News With Brian Williams Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 What a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chícken 08.30 Tom and Jeny Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 1030 Thomas the Tank Engine 11.00 Snagglepuss 11.30 Helpl It's the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jeriy 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Famiiy 1530 Baetlejuice 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 1730 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 1830 The Flintstones 19.00 Batman 1930 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master Detective BBC Prime 05.00 North and South: School Partnerships 0530 Inside Europe 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.50 Blue Peter 07.15 Bad Boyes 07.45 Ready. Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Styie Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Oliver Twist 10.55 Skiing Forecast 11.00 Real Rooms 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Styie Challenge 12.15 Ground Force 12.50 Kiiroy 1330 EastEnders 14.00 Oliver Twist 14.55 Skiing Forecast 15.00 Real Rooms 15.20 Salut Serge! 15.35 Blue Peter 16.00 Bad Boyes 1630 Animal Hospital 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready. Steady. Cook 18.00 EastEnders 18.30 Ground Force 19.00 Chef! 1930 The Brittas Empire 20.00 Casualty 21.00 BBC Worid News 2135 Prime Weather 2130 Later With Joola Holland 22.30 Kenny Everett's Teievision Show 23.00 The Glam Metal Detectives 2330 Top of the Pops 00.00 Skiing Forecast 00.05 Dr Who 00.30 The Encyclopedie 01.00 Frederick the Great and Sans Souci 01.30 Humanity and the Scaffold 02.00 Scotland in the Enlightenment 02.30 Picturing the Modern City 03.00 Who Belongs to Glasgow? 03.30 Los Angeles: City of the Future? 04.30 Towards a Better Life Discovery 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Top Marques 1730 Treasure Hunters 18.00 Mountain Gorillas 18.30 Howier Monkeys, Bear Cubs 19.00 Beyond 2000 1930 Ancient Warriors 20.00 Jurassica 21.00 Violent Minds 22.00 Justice Files 23.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 23.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 00.00 Cinderellas 01.00 Ancient Warriors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 06.00 Kickstart 09.00 Non Stop Hits 12.00 Dance Floor Chart 13.00 Non Stop Hits 16.00 Select MTV 18.00 Dance Floor Chart 19.00 So 90's 20.00 Top Selection 21.00 MTVs Pop Up Videos 21.30 The Big Picture 22.00 Amour 23.00 MTV ID 00.00 Party Zone 02.00 The Grind 02.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1030 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 1430 Parliament 15.00 News on the Hour 16.30 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 1930 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News on the Hour 0030 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 0130 ABC World News Tonight 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Busíness Report 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 0430 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC Worid News Tonight CNN 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 Worid Sport 08.00 World News 0830 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 Wortd News 1030 Worid Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - ‘As They See lt' 12.00 World News 1230 Science and Technology 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 1330 Business Asia 14.00 Worid News 1430 CNN Newsroom 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 Travel Guide 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 1930 Worid Business Today 20.00 World News 2030 Q & A 21.00 World News Europe 2130 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 Wortd Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 0130 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.15 American Edition 0430 Worid Report Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns vfða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Llf f Orð- inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester SumraiL 20.00 Trúarskref (Step oí Faith). Scott Stewart. 20.30 Líf f Qrðinu - Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dag- ur meó Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstÖðinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.