Dagur - 30.05.1998, Blaðsíða 14

Dagur - 30.05.1998, Blaðsíða 14
14- LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 DAGSKRÁIN 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.30 Skjáleikur. 12.55 Leiðin til Frakklands (1-4:16). 14.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 15.00 Heimssigling. Þáttur um Whitbread-siglingakeppnina. 16.00 (þróttaþátturinn. (þættinum verður m.a. sýnt frá úrslit- um íslandsmótsins í snóker. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (35:39) (Jim Henson's Animal Show). 18.30 Hafgúan (23:26) (Ocean Girl IV). 19.00 Strandverðir (4:22) (Baywatch VIII). 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 Georg og Leó (5:22) (George and Leo). Bandarísk þáttaröð í léttum dúr. 21.10 Guð gaf méreyra. (Children of a Lesser God) í myndinni er sagt frá stormasömu ástarsambandi Söru Norman, heymariausrar stúlku, og James Leeds, kennara í skóla fyrir heymarskerta þar sem hún vinnur við ræstingar. Hann vill endilega fá að kenna Söm að tala en hún þvertekur fyrir það og veldur það ýmsum árekstr- um í sambandi þeirra. Leikstjóri er Randa Haines og aðalhlutverk leika William Hurt og Marlee Matlin, sem bæði hafa fengið óskarsverðlaun, og auk þeirra Piper Laurie og Philip ' Bosco.23.10 Svikamylla (Triple Cross). Bandarisk spennumynd frá 1995. Alríkislögreglumaður fær fanga til þess að hjálpa sér að klófesta gimsteinaræningja en snurða hleypur á þráðinn. Leikstjóri er Jeno Hodi og að- alhlutverk leika Michael Paré. Billy Dee Williams, Patrick Bergin og Ashley Laurence. 00.45 Útvarpsfréttir. 00.55 Skjáleikur. 09.00 Með afa. 09.50 Smásögur. 10.05 Bíbí og félagar. 11.00 Ævintýri á eyðieyju. 11.30 Heljarslóð. 12.00 Beint í mark með VISA. 12.30 NBA-molar. 13.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.30 Kapphlaup við tímann (1:2) (e) (Op Center). Leikstjóri: Lewis Teague.1994. 15.00 Hættulegir hugir (e) (Dangerous Minds). Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer og George Dzundza. Leikstjóri: John N. Smith. 1995. 16.40 Glæstir tímar (e) (Belle Epoque). Leikstjóri: Fernando Trueba. 1992. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 1 920. 19.30 Fréttir. 20.05 Simpson-fjölskyldan (15:24) (Ibe Simpsons). 20.35 Bræðrabönd (6:22) (Brotherly Love). 21.10 Fjögur herbergi (Four Rooms). Leikstjórarnir Quentin Tarantino, Alison Anders, Alexandre Rockwell og Robert Rodrigues taka höndum saman í þessari svörtu kómedfu sem er i raun fjórar sögur sem tengjast saman með hjálp vika- piltsins Teds. Með helstu hlutverk í þessari sérkennilegu gamanmynd fara Tim Roth, Antonio Banderas, Bruce Willis, Marisa Tomei, Madonna, Jenni- fer Beals, Valeria Golino og Quentin Tarantino.Bönnuð börnum. 22.55 Skriðandi fjör (Joe's Apartment). Þegar Joe finnur loksins íbúð kemur á daginn að fyrri leigjendur eru tregir að yfirgefa vistar- verurnar. 1996. 00.25 Dauðs manns hefnd (e) (Dead Man's Revenge). Hörkuspenn- andi vestri. Leikstjóri: Alan Levi. 1994. Bönnuð börnum. 01.55 Varðsveitin (e) (D.R.O.P. Squad). 1994. Bönnuð böm- um. 03.20 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Háspeima í nánd hjá boltaffldum Áhugamenn um knattspyrnu tóku aftur gleði sína í vikunni er samningar náðust um sýn- ingar frá íslensku knattspyrnunni á Ríkissjón- varpinu og Sýn. Það eru mjög margir sem fylgjast með útsendingum á knattspyrnu, jafn- vel þó þær séu ekki beinar, og þeir áhorfend- ur eru mun fleiri en það vilja viðurkenna, enda er um eitt besta afþreyingarefni sem sjónvarpið getur boðið. Boltafíklar eru um þessar mundir að setja sig í stellingar fyrir mikla veislu, heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu sem fram fer í Frakklandi 10. júní til 12. júlí. Eftir að opnunarleikurinn milli Skota og núverandi heimsmeistara Brasilíu hefur verið flautaður á verða margir alveg heillum horfnir, og verða það allt þar til Englendingar hampa Jule Rimes styttunni, að mati rýnis. Það gerir því minna til fyrir þennan hóp á þessum tíma þó sjónvarpsdagskráin sé léleg eða eingöngu framhaldsþættir. I Ríkissjón- varpinu á fimmtudag var m.a. sjóndur tíundu þátturinn af Frasier, fjórtándi þátturinn af Saksóknaranum, og þriðji þátturinn um áhrif mataræðis á heilsufar. Á Stöð-2 var annar þáttur um ástir í Hollywood og fjórði þáttur um New York löggur og á Sýn fimmtándi þátt- ur um einhverja fjölskyldu og tuttugasti og annar þáttur um dulargervi. Hvers eiga þeir að gjalda sem nenna ekki að horfa á hverju kvöldi? 17.00 Íshokkí. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. 18.00 StarTrek (10:22) (e) (Star Trek: The Next Generation) 19.00 Kung Fu (20:21) (e). 20.00 Herkúles (5:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl í krapinu. Hann býr yfir mörgum góðum kostum og er meðal annars bæði snjall og hugrakkur. 21.00 Framadraumar 0 Ought To Be in Pictures). Gamanmynd byggð á leikriti Neil Simons. Hin 19 ára gamla Libby Tucker er búin að fá nóg af New York og hefur tekið stefnuna á Hollywood. Hana dreymir um að slá í gegn en að auki ætlar Libby að finna föður sinn sem starfar við handritsgerð. Þau hafa ekki sést lengi og þegar stúlk- an birtist skyndilega á tröppunum hjá karli er ekki laust við að rót komist á lif hans. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlut- verk: Walther Matthau, Ann-Margret og Dinah Manoff. 1982. 22.45 Hnefaleikar - Keith Mullings. Útsending frá hnefaleikakeppni í Atl- antic City i Bandarikjunum. Á meðal þeirra sem mætast erti Keith Mullings, heimsmeistari WBC-sambandsins í veltivigt (super) og David Ciarlante. 01.15 Emmanuelle 3. Ljósblá kvikmynd um Emmanuelle og ævintýri hennar. Stranglega bönnuð börnum. 02.50 Dagskrárlok og skjáleikur. Laugardagur 30. maí 17:00 HELGARPOTTURINN, helgarþáttur Bæjarsjónvarpsins í samvinnu við Dag. Sunnudagur 31. maí. Hvítasunnudagur 17:00 HELGARPOTTURINN (e) Mánudagur l.júní. Annar í Hvftasunnu 21:00 HELGARPOTTURINN (e) Þríðjudagur 2. júní 21:00 FUNDURER SETTUR Fundur i bæjarstjórn Akureyrar. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Frítíminn fer í bóklestur „Ég horfi varla á nokkurn skap- aðan hlut í sjónvarpinu,“ segir Kristófer Svavarsson, nætur- fréttamaður útvarps. „Það er helst að ég horfi á fréttir og þar sé ég engan mun á stöðvum, fréttaflutningurinn er upp og ofan hjá báðum. Ég hef ekki að- gang að Stöð 2 þannig að ég get ekki tjáð mig um dagskrá henn- ar. I ríkissjónvarpinu horfj ég á Frasier þegar ég man eftir hon- um og þeir þættir þykja mér reyndar bestu gamanþættir sem verið hafa á dagskrá Ríkissjón- varpsins í langan tíma. Það er nokkuð langt síðan ég gafst upp á að horfa á kvikmyndir f sjón- varpi því valið einskorðast nær eingöngu við bandarískar kvik- myndir sem falla yfirleitt ekki að mínum smekk. Ég horfi þó oft á evrópskar myndir sem stundum eru sýndar á sunnu- dagskvöldum. I útvarpi hlusta ég vitanlega á fréttir og Fréttaauka á laugar- degi sem er ágætur þáttur. Víð- sjá er ofarlega á vinsældarlista mínum og þættir Illuga Jökuls- sonar líka mér yfirleitt vel. Á sunnudögum eru oft á dagskrá góðir menningarþættir þar sem fjallað er um bókmenntir og heimspeki. Tónlist hlusta ég yf- irleitt ekki á í útvarpi því á heimilinu er til ágætt safn geisladiska. Ef þér finnst þessi upptalning fátækleg þá er það vegna þess að mestur hluti frítíma míns fer í bóklestur," sagði Kristófer Svavarsson að lokum. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Friðrik J. Hjartar flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. - Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 yeöurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíðar. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Með kveðju frá Litháen. Listamenn í Litháen sóttir heim. 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08Tónleikar. Frá tónleikum Tackás-tríósins, sem haldnir voru í Lundúnum 18. þessa mánaðar. 17.00 Úr blámóðu bernskunnar. 18.00Te fyrir alla. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperuspjall. 21.10 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar, Ökklar Medúsu. eftir A. S. Byatt. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá RÁS 2 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Hellingur. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfréttir. 22.15 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ: 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 09.00 Súsanna Svavarsdóttir og Edda Björgvins- dóttir með létt spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Halldór Backman tekur létta laugardags- sveiflu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á lauéardagslwöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns- son 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalö- gin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 12.00 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. Frétt- ir klukkan 10.00, og 11.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 09.00-12.00 Matthildur meö sínu lagi. 12.00-16.00 í helgarskapi. Umsjón Sigurður Hlöðversson 16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-09.00Nætur- vakt Matthildar KLASSÍK Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SÍGILT 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góðu lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvaö er að gerast um helgina. Farið veröur yfir það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarboröið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM 957 8-11 Hafliði Jónsson. 11-13 Sportpakkinn. 13-16 Pétur Árna, Sviðsljósið. 16-19 Halli Kristins. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖÐIN 10-13 Brot af því besta úr morgunútvarpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí - það besta í bænum. 16-19 Hjalti Þorsteins - talar og hlustar. 19—21 Kvöldtónar. 21-03 Jónas Jónasson. X-ið 10.00 Addi B. 13.00 Simmi. 16.00 Doddi litli. 19.00 Chronic (rap). 21.00 Party Zone (house). 00.00 Samkvæmisvaktin. 04.00 Vönduð næturdagskrá. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. YMSAR STOÐVAR Eurosport 6.30 Xu-em Sports: VOZ - Youth Only Zone 8.30 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Nevegal . Italy 9.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium. Paris 12.00 Motorcycling: World Championshíp - French Grand Prix in Le Castelet 13.00 Motorcycling: World Championship - French Grand Prix in Le Castelet 14.15 Cyclíng: Tour of Italy 15.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium. Paris 18.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting in Seville. Spain 19.30 Boxing 20.00 Motorcycling: French Grand Prix 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Cart: Pole Position Magazine 23.00 Boxing 0.00 Close NBC Super Channel 4.00 Hello Austria. Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 5.00 The News with Brian Williams 6.00 The Mclaughlin Group 6.30 Europa Journai 7.00 Tech 2000 7 30 Computer Chronicles 8.00 Internet Cafe 8.30 Tech 2000 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super sports 10.30 NBC Super Sports 11.00 NHL Power Week 12.00 EMC European Golf Skills Challenge 14.00 Five Star Adventure 14.30 Europe ý la Carte 15.00 The Ticket NBC 15.30 V.I.P. 16.00 Classic Cousteau: the Cousteau Odyssey 17.00 National Geographic Television 18.00 Mr Rhodes 18.30 Union Square 19.00 Profiler 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Mancuso f-BI 22.00 The Ticket NBC 22.30 V.I.P. 23.00 NBC Super Sports: Major League Baseball Live 2.30 Flavors of France 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Ticket NBC _ 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 Ten of the Best - Malandra Burrows 12.00 The Greatest Rock Ballads Ever! 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 The VHl Classic 15.00 Greatest Hits Of...: the 80s 16.00 Five @ Five 16.30 VH1 to 1: Slade 17.00 The VH1 Classic 18.00 American Ciassic 19.00 The VHl Dísco Party 21.00 Mills _n’ Tunes 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 23.30 More Music 1.30 VHl Late Shíft Cartoun Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15 The Magic Roundabout 6.30 The Real Story of... 700 Scooby Doo 7.30 Dastardly and Muttley's Flying Machines 745 Wacky Races 8.00 Dexter's Laborator>' 8.30 Johnny Bravo 9.00 Cow and Chicken 9.30 Beetlejuice 10.00 The Mask 10.30 Tom and Jerry 10.45 Road Runner 11.00 The Flintstones 11.30 Tlie Bugs and Daffy Show 12.00 Johnny Bravo 12.30 Cow and Chicken 13.00 Popeye 13.30 The Jetsons 14.00 Taz-Mania 14.30 Scooby Doo 15.00 Sylvester and Tweety 15.30 Ðexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 1730 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Hong Kong Phooey 19.30 Help! Ifs the Hair Bear Bunch BBC Prime 4.00 Tlz - the Management of Nuclear Waste 4.30 Tlz - Keeping Watch on the Invisible 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Mr Wymi 5.45 Bilsa 6.00 Noddy 6.10 The Really Wild Show 6.35 Aquila 7.00 Blue Peter 7.25 Tom's Midnight Garden B.OODrWho 8.25 Style Challenge 8.50 Can't Cook, Won't Cook 9.20 Prime Weather 9.30 Eastenders Omnibus 10.50 Vets in Practice 11.20 Kilroy(r) 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Mortimer and Arabel 14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 One Man and His Dog 17.00 Open All Hours 17.30 Oh Or Beechíng 18.00 Internatipnal Come Dancing 19.00 Between the Lines 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby's Health Quest 21.00 Top of the Pops 21.30 Coogan's Run 22.00 Shooting Stars 22.30 Later with Jools Holland 23.30 Tlz - Body Plans 0.00 Tlz - Insect Diversity 0.30 Tlz - Molluscs, Mechanisms and Minds 1.00 Tlz - is Seeing Believing? 1.30 Tlz - an a to z of English 2.00 Tlz - Ways with Words 2.30 TTz - English Only in America? 3.00 Tlz - Anímated Englísh: the Creature Comforts 3.30 Tlz - Artware: Computers in the Arts Discovery 15.00 Saturday Stack: Firepower 2000 16.00 Firepower 2000 17.00 Fírepower 2000 18.00 Aír to Air 19.00 Raging Planet 20.00 Extreme Machínes 21.00 A Century of Warfare 22.00 Alien Hand 23.00 Wings Over the World 0.00 Justice Files 1.00 Close MTW 4.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 20 15.00 News Weekend Edition 15.30 Big Picture 16.00 MTV Hitlist 17.00 So 90s 18.00 Top Selection 19.00 The Grínd 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on fhe Hour 10.30 SKY Destinations 11.00 News on the Hour 11.30 ABC Nightline 12.00 News on the Hour 12.30 Westminster Week 13.00 News on the Hour 13.30 Newsmaker 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Weok in Review 16.00 Live at Five 1700 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Entertainment Show 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 SKY Destinations 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Century 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Newsmaker 4.00 News on the Hour 4.30 The Entertainment Show CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 Worid Sport 7.00 World News 730 World Busíness This Week 8.00 World News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 World News 9.30 Wortd Sport 10.00 World News 10.30 News Update/7 Days n.oo World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update/World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Goif Weekly 16.00 News Upd/ Larry King 16.30 Larry King 1700 Wortd News 1730 Inside Europe 18.00 World News 18.30 ShowbizThisWeek 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20,30 The artclub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN WorldView 22.30 Global View 23.00 World News 23.30 News Upd/7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic Ucense 1.00 Larry KingWeekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans & Novak TNT 04.00 The Main Attraction 05.30 Crest Of The Wave 0715 Captains Couragoous 09.15 The Courage Of Lassie 10.50 Flipper 12. 20 The Last Challcnge 14.00 Billy The Kid 16.00 Crest Of The Wave 18.00 Casablance Omega 07.00 Skjákynnlngar. 2000 Nýr sigurdagur - fræósla fró Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtek- ið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (Jhe Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni fró TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.