Dagur - 05.09.1998, Síða 4

Dagur - 05.09.1998, Síða 4
IV-LAUGARDAGUR S. SEPTEMBER 1998 rDwptr Fabien Barthez Monaco, Frakldandi Staða: Mark Fæddur: 28. júní '71 í Lavelanet, Frakld. H: 1,83 m - Þ: 76 kg Ferill: Toulouse, MarseiIIe, Monaco Fyrsti Iandsleikur: Astralía 26. maí '94 Frank Leboeuf Chelsea, Englandi Staða: Vörn Fæddur: 22. jan. '68 í Marseille, Frakkl. H: 1,83 - Þ: 72 kg. Ferill: Laval, Stras- bourg, Chelsea Fyrsti landsleikur: Noregur 22. júlí '95 Zinedine Zidane Juventus, Italíu Staða: Miðja Fæddur: 23. júní '72 í MarseiIIe H: 1,85 m - Þ: 80 kg Ferill: Cannes, Bordeaux, Juventus Fyrsti landsleikur: Tékkland 17. ág. '94 Bixente Lizarazu B. Munchen, Þýskal. Staða: Vörn Fæddur: 9. des. '69 í St Jean de Luz H: 1,69 m - Þ: 69 kg Ferill: Bordeaux, At. Bilbao, B. Munch. Fyrsti landsleikur: Finnland 14. nóv. '92 Christophe Dugarry Marseille, Frakklandi Staða: Sókn Fæddur: 24. mars '72 í Bordeaux, Frakld. H: 1,88 m - Þ. 78 kg FeriII: Bordeaux, AC Milan, Barcelona, Marseille Fyrsti landsleikur: Ástralía 26. maí '94 Lilian Thuram Parma, Italíu Staða: Vöm Fæddur: 1. jan '72 í Guadaloupe H: 1,82 m - Þ. 70 kg Ferill: Monaco, Parma Fyrsti Iandsleikur: Tékkland 17. ág. '94 Thierry Henry Monaco, Frakklandi Staða: Sókn Fæddur: 17. apr. '77 í Parfs H: 1,87 m - Þ: 78 kg Ferill: Monaco Fyrsti landsleikur: S-Afríka 11. okt. '97 Lionel Letizi Metz, Frakklandi Staða: Mark Fæddur: 28. maí ‘73 í Nice, Frakklandi H: 1,87 m - Þ: 83 kg Ferill: Nice, Metz. Alain Boghossian Parma, Italíu Staða: Miðja Fæddur: 27. okt. '70 í Frakklandi H: 1,85 - Þ: 81 kg Ferill: Marseille, Napoli, Sampdoria, Parma. Fyrsti landsleikur: S.-Afríka 11. okt. '97 Lilian Laslandes Bordeaux, Frakklandi Staða: Sókn Fæddur: 4. sept. '71 í Pauillac, Frakldandi H: 1,86 m - Þ: 82 kg Ferill: St. Seurin, Auxerre, Bordeaux Vincent Candela Roma, Italíu Staða: Vöm Fæddur 24. okt. '73 í Bédarieux, Frakkl. H: 1,80 m - Þ: 73 kg Ferill: Toulouse, Guingamp, AS Roma Fyrsti landsleikur: Tyrkland 9. okt. '96 Alain Goma Paris SG, Frakklandi Staða: Vöm Fæddur: 5. okt. '72 í Sault, Frakklandi H: 1,83 m - Þ. 83 kg Ferill: Auxerre, Paris SG Christian Karembeu Real Madrid, Spáni Staða: Miðja Fæddur: 3. des. '70 í Nýju Kaledóníu H: 1,77 m - Þ: 71 kg Ferill: Nantes, Samp- doria, Real Madrid Fyrsti landsleikur: Finnland 14. nóv. '92 Didier Deschamps Juventus, Italíu Staða: Miðja Fæddur 15. okt. '68 í Bayonne, Frakkl. H: 1,75 m-Þ. 70 kg Ferill: Nantes, Mar- seille, Bordeaux, Marseille, Juventus Fyrsti landsleikur: Júgóslav. 29. apr. '89 Robert Pires Marseilles, Frakklandi Staða: Sókn Fæddur: 29. jan. '73 H: 1,80 m - Þ: 74 kg Ferill: Marseilles Fyrsti landsleikur: Mexikó 31. ág. '96 Youri Djorkaeff Inter Milan, Italíu Staða: Sókn. Fæddur: 9. mars '68 í Lyon, Frakldandi H: 1,79 m - Þ: 72 kg Ferill: Grenoble, Strasbourg, Monaco Paris SG, Int. Milan Fyrsti Iandsleikur; ísrael 13. okt. '93 Patrick Vieira Arsenal, Englandi Staða: Miðja Fæddur: 23. júní '76 í Dakar, Senegal H: 1,91 - Þ: 81 kg Ferill: Cannes, AC Milan, Arsenal Fyrsti landsleikur: Holland 26. feb. '97 Tony Vairelles Lens, Frakklandi Staða: Sókn Fæddur 10. apríl ‘73 í Nancy H: 1,87 m - Þ: 80 kg Ferill: Nancy, Lins U 21 ÍSLAND U 21 FRAKKLAND Fjalar Þorgeirsson Þrótti 0 Mickaél Landreau Nantes Ólafur Þór Gunnarsson ÍR 0 Bertrand Laquait Nancy Amar Þór Viðarsson Lilleström 11 Zoumana Camara Inter Milan Þorbjörn Atli Sveinsson Bröndby 9 Philippe Christanval Monaco Valur Fannar Gíslason Strömgodset 8 Didier Domi Paris SG Bjarni Guðjónsson Newcastle 7 Jérémy Henin Le Havre * Iyar Ingimarsson ÍBV 7 Mickaél Silvestre Inter Milan Jóhann B. Guðmundsson Watford 4 Christian Bassila Lyonnais Heiðar Helguson Lilleström 3 Yoann Bigne Rennais Haukur Ingi Guðnason Liverpool 2 Edouard Cisse Rennais Andri Sigþórsson KR 1 Ousmane Dabo Inter Milan Davíð Örvar Ólafsson FH 1 Willy Sagnol Monaco Björn Jakobsson KR 0 Nicolas Anelka Arsenal Edilon Hreinsson KR 0 Stéphane Dalmat Lens Reynir Leósson ÍA 0 Daniel Moreira Lens Sigurður Elí Haraldsson FH 0 Cédric Mouret Marseille Þjálfari: Atli Eðvaldsson Liðsstjóri: Sveinbjörn Sveinbjörnsson Louis Saha Metz Alioune Toure Nantes Anelka með Frökkum U-21 landslið Islands og Frakklands leika sinn leik á Akranesi í dag og hefst hann klukkan 12:00. Atli Eðvaldsson, þjálfari U-21 Iandsliðsins, hefur valið sjö leik- menn í lið sitt sem leika með liðum erlendis. Leikreyndastur þeirra er Arnar Þór Viðarsson, sem leikið hefur ellefu leiki með U-21 liðinu, en Arnar leikur með Lilleström í Noregi, eins og Heiðar Helguson, sem einnig er í hópnum. Valur Fannar Gíslason, sem leikur með Strömsgodset í Nor- egi, hefur leikið átta U-21 lands- leiki og þeir Bjarni Guðjónsson hjá Newcastle og ívar Ingi- marsson, IBV, hafa leikið sjö. Allir léku þeir með U-21 liðinu í fyrra og hafa leikið með 16 og 18 ára landsliðunum áður, eins og flestir strákanna. Tveir af okkar sterkustu mark- vörðum þeir Fjalar Þorgeirsson, Þrótti, og Ólafur Þór Gunnars- son, IR, eru einnig í hópnum, sem ætti að styrkja okkar menn til dáða gegn Evrópumeisturum Frakka. Lið þeirra er geysisterkt og í hópnum eru leikmenn sem eru á samningi hjá ýmsum stórliðum Evrópu. Þeirra þekktastur er án efa Nicolas Anelka frá Arsenal, sem margir vilja eflaust fylgjast með á Skaganum í dag. f

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.