Dagur - 12.11.1998, Page 10

Dagur - 12.11.1998, Page 10
10 - FIMHrTVDA'G’UX T2. Iftí'V'EMWR '1998 SMA AUGLYSING AR Til leigu____________________________ Til leigu mjög gott 50 fermetra geymslu- eða iðnaðarhúsnæði á Eyrinni á Akureyri. Þurrt og bjart. Sérinngangur. Uppl. i síma 894-9390 eða 462-2676. Til leigu 5 herb íbúð í Hörgárdal (15 km frá Akureyri). Uppl. í síma 462 3640 á kvöldin. Til sölu___________________________ Til sölu 2 kvígur, burðartími janúar 99. Uppl. í síma 466 1437 Óskast keypt_______________________ Oska eftir að kaupa vel með farið píanó - helst með baki svo það geti staðið fritt frá vegg. Birgir s. 461 -3777 á kvöldin og 898-3300 á daginn. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Atvinna óskast___________________ 22 ára reglusamur karlmaður með meirapróf, stúdentspróf og vinnuvélapróf óskar eftir vinnu um helgar. Margt kemur til greina, hef bíl, hafið samband við Max í síma 462 7695 boðtæki 846 5233 eða í netfang: max@nett.is Betra líf______________________ Ertu ánægður í vinnunni? Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið. Símar 891-7917 og 893-3911 eftir kl. 17. 9 einstaklinga vantar í alvöru megrun næstu vikur. Simar 891-7917 og 893-3911 eftir kl. 17. Bílar___________________________________ Sýnishorn af söluskrá: Snjóblásari m/mótor BMW 750 iaárg. 1994. Volkswagen Caravelle árg. 1998 turbo diesel, með sætum og gluggum. Ekinn 200 km. Dodge Ram árg. 1996. Toyota Hiace árg. 1995 diesel. Toyota Corolla st. árg. 1993, ekinn 68 þús. Nýir bílar af ýmsum gerðum og einnig ódýrir bílar af ýmsum gerðum. Notaðar dráttarvélar: Valmet 80 ha., árg. 1995, með Trima tækjum. MF 390T árg. 1992, með Trima tækjum. Steyr 970, árg. 1996, með Hydrac tækjum. Ford 4600, árg. 1978. Zetor allar gerðir. Case allar gerðir. Nýjar dráttarvélar af ýmsum gerðum ásamt heyvinnuvélum á hausttilboöi. Önnumst útboð á nýjum tækjum fyrir bændur og búnaðarfélög. Brla- og búvélasalan, Hvammstanga. símar 451 2617 og 854 0969. Þjónusta ________________________ Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefni, í nýsmíði, viðhaldi og breyting- um. Úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Getum farið út á land ef beðið er um. Uppl. fs. 892-4839. Lækningar__________________ Meðhöndla hryggskekkju, mislanga fætur, verki í mjóbaki, hálsmeiðsli, höfuðverki, mígreni og fleira. Verð á Akureyri frá 07.11. -13.11. Uppl. í síma 891-6892. Ökukennsla________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasimi 462 3837 GSM 893 3440. Takið eftir___________________________ Félag aldraðra á Akureyri Markaður verður haldinn í Húsi aldraðra sunnudaginn 15. nóvember kl. 14-17. Á boðstólnum verða handunnir munir af ýmsu tagi, tilvaldar jólagjafir, einnig verður selt brauð og kaffi. Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 i síma 562 6868. FBA deildin á Húsavík. Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást i Bókvali og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. teHŒimjí Kenni á Subaru Legacy. tímar eftir samkomulagi. Útvega náms- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Bjðrnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sfmi 899 9800 Heimasími 462 5692 wwwvisiris FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR AUGLÝSING um kosningarrétt íslenskra rfkisborgara sem búsettir eru erlendis Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis hafa íslendingar sem flust hafa af landi brott og sest að erlendis kosningarrétt hér í átta ár frá því þeir fluttu lögheimili sitt, talið frá 1. desem- ber næstum fyrir kjördag. Þeir eru því sjálfkrafa á kjörskrá þann tíma. Að þessum átta árum liðnum falla menn af kjörskrá nema sérstaklega sé sótt um að fá að halda kosningarrétti. Því þurfa þeir, sem vilja vera á kjörskrá, en fluttu af landi brott fyrir 1. desember 1990 og hafa verið búsettir erlendis síðan, að senda umsókn til Hagstofu íslands fyrir 1. desember 1998, til þess að halda kosningarrétti. Kosningarrétturinn gildir þá til 1. desember 2002, en endurnýja þarf hann með nýrri umsókn til Hagstofunnar eftir 1. desember 2001. Umsókn skal senda Hagstofu íslands en eyðublöð fást í sendiráðum Islands erlendis, sendiræðisskrifstofum, skrifstofum kjörræðismanna og hjá fastanefndum við alþjóðastofnanir. Einnig er hægt að fá eyðublöðin á afgreiðslu Hagstofunnar. Umsækjandi verður sjálfur að undirrita umsókn sína. Einungis þeir sem einhvern tíma hafa átt lögheimili á íslandi geta haft kosningarrétt hér. Kosningarréttur fellur niður ef íslendingur gerist ríkisborgari í öðru ríki. Kosningarréttur miðast við 18 ára aldur. Reglur þessar gilda með sama hætti um kjör forseta íslands en ekki um kosningar til sveitarstjórnar. Sé umsókn fullnægjandi verður umsækjandi tekinn á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem hann seinast átti lögheimili á fslandi samkvæmt þjóðskrá. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 10. nóvember 1998. tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Jersey-, krep- og flónels- rúmfatasett Póstsendum Skólavörðustíg 21a, Reykjavík, sími 551 4050. Leikfélag Akureyrar Rummungur ræningi allra síðustu sýningar Önnur verkefni ieikársins Pétur Gautur eflir Henrik Ibsen. Eitt mesta leikna sviðsverk alira tíma. Frumflutningur nýrrar þýðingar Helga Hálfdánarsonar. Tónlist: Guðni Franzon. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Frumsýning 28. desember. Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler. laugard. 14. nóv. kl. 14.00 sunnud. 15. nóv. kl. 14.00 Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Aðalflytjendur tónlistar: Tjarnarkvartettinn. Lýsíng: Ingvar Björnsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir. Frumsýning áformuð 19. mars. Munið áskriftarkortin. Notið ykkur frábær kjör á áskriftarkortum og eigið góðar stundir i failegu leikhúsi á landsbyggðinni. Gjafakort Leikfétags Akureyrar eru góð jólagjöf. Miðasalan er opin frá kl. 13 -17 virka daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardaga. Listin er iöng er lífið stutt. Sími 462-1400.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.