Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 2

Dagur - 19.11.1998, Blaðsíða 2
T FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 wr Á næstu vikum mega viðskiptavinir Hagkaups@vísir.is eiga von á því að fá betri verð á bókum, geislaplötum og myndböndum en þeir sem versla annarstaðar. Við byrjum með því að bjóða þrjá kostagripi sem ættu að vera til á hverju heimili á verði sem slær allt út. Steingrímur Hermannsson — Ævisaga Dagur Eggertsson hefur ritað ævisögu eins vinsælasta stjórnmálamanns okkar tíma. Hann les upp úr bók sinni í beinni útsendingu á Vísi.is kl. 17.30 í kvöld. Til að hlusta á útsendinguna þarf Real Audio-hugbúnað. Steingrímur Hermannsson verður á Spjallinu á Vísi.is að lestri loknum. T i t a n i c •J.4ÍJ3,- Steingrímur >■ < • • 1 ítanic — sölumyndbandið Yfir 27.000.000 eintaka af þessari mestu óskarsverðlaunamynd síðari ára eru seld í Bandaríkjunum. Meistaraverk sem á að vera til á öllum heimilum. V J I W I Bubbi — Arfur Bubbi Morthens er hættur að koma á óvart. Hann kemur alltaf með betri og betri plötur og enginn er hissa. Kærkomin viðbót við Bubbasafnið í hillunni þinni. < \ B u b b i Tilboðin falla úr gildi k 1 . 23.59 föstudaginn 20. nóvember r f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.