Dagur - 15.01.1999, Blaðsíða 8

Dagur - 15.01.1999, Blaðsíða 8
24- FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 ro^ir LmÍ& Páll Sólnes í Ketilhúsinu Páll Sólnes opnar málverka- sýningu (Ketilhúsinu í Ljstagil- inu á Akureyri á morgun klukk- an 16.00. Páll varð fyrstur myndlistarmanna til að sýna í Ketilhúsinu þegar það öðlaðist nýtt hlutverk í nóvemþer 1996. Myndirnar á sýningunni eru ell- efu lýriskar abstraktsjónir, unn- ar (ol(u á striga á síðustu tveimur érum. AJIir eru hjartanlega velkomnir á opnunina á morgun en sýn- ingunni lýkur 28. janúar. Spurningakeppni Baldursbrár Nú er lokið fyrstu umferð spurninga- keppninnar og eftir standa átta lið sem keppa í kvöld kiukkan 20.30 í Safnaðarsal Glerárkirkju. Liðin sem nú keppa eru: Eldri borgarar - Siðu- skóli, Dagur - Simamenn, Karlakór Akureyrar-Geysir - Prestar, Aksjón - Rúvak. Allur ágóði fer í kaup á búnaði við tölvur sem gera langveikum börnum kleíft að fyigjast með í skólanum sín- um. Aðgangseyrir er 400 krónur og gildir jafnframt sem happdrættismiði og að venju verða seldar veitingar í hléinu, kaffi og kokteiil. Pétur um Gaimard i Tjarnarsal Pétur Pétursson þulur heldur álaug-; ardaginn kl. 16 skuggamyndasýningu og fyrirlestur í Tjarnarsal Ráðhússins. Þann dag eru liðin 160 ár frá því Jónas Hallgrímsson flutti hið fræga kvæði sitt, sem byrjar á orðunum: Þú stóðst á Heklutindi hám, til heiðurs franska vísindamanninum Páli Gaimard, en hann var iæknir og land- könnuður. „Talið er að ferðabækur Páis Gaimard og félaga hans hafi reynst áhrifamikil kynning á íslandi og íslendingum. Ýmsir staðhæfa að árangur rannsóknaferða Gaimard og félaga hans hafi leitt til endurreisnar á Alþingi og stofnunar Presta- skólans,” segir Pétur Pétursson. HUflfl ER A SEYfll? Sólnes í Katlinum Páll Sólnes opnar sýningu í Ketilhús- inu í Listagili á Akureyri laugardaginn 16. janúar kl. 16.00. Þetta eru 11 lýriskar abstraktsjónir unnar í olíu sem Páll sýnir. Sýningin stendur til 28. jan- Rökkurkórinn í Glerárkirkju Tónleikar með Rökkurkórnum úr Skagafirði verða í Glerárkirkju sunnu- daginn 17. janúarkl. 17.00. Rökkurkórinn í Breiðumýri Tónleikar Rökkurkórsins úr Skagafirði í Breiðumýri í Reykjadal verða sunnu- daginn 17. janúarkl. 21.00. Misheppnaður Hlynur I Ljósmyndakompunni í Listagili á Ak- ureyri stendur yfir ljósmyndasýning á Misheppnuðum litskyggnum úr fjöl- skyldualbúmi Hlyns Hallssonar. Skyggnunum er varpað á vegg Ljós- myndakompunnar og stjórna sýningar- gestir því sjálfir hvaða myndum er varpað á vegginn. Ljósmyndakompan er opin þriðjudaga til Iaugardaga kl. 14-17. Iðnaðarsafhið á Akureyri Safnið er opið á sunnudögum kl. 14.00-16.00 í allann vetur. Iðnaðar- safnið er að Dalsbraut 1. Spurningakeppni Baldursbrár Atta liða úrslit spurningakeppni Baldursbrár verður í kvöld kl. 20:30 í Safnaðarheimili Glerárkirkju. Aðgangs- eyrir er kr. 400 og gildir jafnframt sem happdrættismiði. Að venju verða seldar veitingar í hléinu, kaffí og kokteill. I helgarblaði Dags - Móðir fanga lýsir lífi innan fangelsismúranna Sterkir leiðtogar - hvað er það? Fluguveiði, krossgáta, Líf & stíll, matargatið, bókahillan, bíó. mælirmeð... • •• að skella sér á kvikmyndahátíð í Reykjavík, frábærar myndir eru í boði að þessu sixmi sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara ... • •• Svartklæddu konunni í Tjarnarbíói og styrkja Alnæmis- samtökin í leiðinni... • •• að láta Rökkurkórinn syngja ljós inní hjörtun í Glerár- kirkju á sunnudaginn ... Á skíðtun... Á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli eru lyftur opnar á mánudögum og föstudögum kl. 13.00-18.45, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 13.00-19.45 og um helgar kl. 10.00-17.00. Dagskort fyrir fullorðna sem gildir í allar lyftur kostar 600 kr. en 300 fyrir börn. Dagskort fyrir fullorðna í barnalyftur kostar 200 kr. en frítt er fyrir börn. Vetrarkort kostar kr. 9.000 fyrir fullorðna en 4.500 fyrir börn. Fullorðnir teljast þeir sem verða 17 ára á ár- inu. Skíðastrætó leggur af stað frá Móasíðu kl. 14.00 og 16.00 mánudaga-föstudaga en kl. 10.00 og 13.30 um helgar. Ferðir frá Skíðastöðum eru kl. 16.45 og 19.00 mánudaga - föstudaga en kl. 14.00 og 17.00 um helgar. Upplýsingar um veður, færi og fleira eru í símsvara 878 1515. VIKINGI vikun. 15. jan. til 21. jan. n............ Stjómandi listans er | t Þrdinn Brjdnsson SÍDASTA VIKUR ■ NR. i LAG Boom Boom Boom FLYTJANDI Vengo boys VIKA 10 Á LIST 2 M 2 Molibu Holes 4 5 3 Shoch Nejo 12 2 1 4 When you are gone Brian Adams & Mel C 1 6 H 5 Whiskey in the jar Metallica 14 2 H 6 Dion'f 1 Aqua lb týTr ’ 7 Would you Touch and go 6 3 t 8 She wants you Billie 16 2 1 9 It's All Been done Bare Nakep iadies týTr (i 10 Erose / rewind Cardigans 2 6 n " Love song X Treme 11 týTr i 12 It Moy Be Winter outside Emma lýrr 13 Careless Whistper Zierra 13 2 1 14 Doo Dom Cartoons jð' m 15 Biddu pobbi Sóldögg 3 5 16 Tripicalia Beck 5 3 17 Orgoniz Are you Ready 18 Fly amay Lenny Kravitz 111 4 19 Bad Girls Juliet Roberts ÍNýTT 20 Enjoy yoursell A+ 15 2 Listinn er spilaður á föstudögum mitli kl. 20 og 22 Hlustaðu á Frostrásina í beinni á internetinu http://frosrasin.is < E-maiL frostras@forstrasin.is • Stjúrnandi tistans er Þráinn Brjánsson Askriftarsíminn er 800-7080 .{> >•>• V.v V t-;V T í „ ;y;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.