Dagur - 12.03.1999, Qupperneq 3

Dagur - 12.03.1999, Qupperneq 3
Tkgur FÖSTUDAGUR 12. MARS 1999 - 3 VESTURLAND finnst þetta vera að breytast mik- ið. Hingað til okkar kemur fólk á daginn með börnin sín og yngsti viðskiptavinahópurinn er oft skemmtilegastur, börnin leika sér að púsluspilum, litabókum eða öðru. Svo koma foreldrarnir kannski aftur um kvöldið og fá sér kaffi eða öl og Iáta sér líða vel. Viðskiptavinahópurinn hefur verið mjög blandaður og það finnst mér mjög góður punktur og gleðitíðindi, og það að innan við 30% sölunnar hjá okkur er áfengi. Við getum kallað þetta kaffihús með stóru Kái, það er kaffi, kökur og matur sem er stærsti hlutinn. En hitt fylgir með og það á ekki að hræða neinn. Eg tók oft eftir því erlendis að Islendingum sem komu í heim- sókn til okkar hjónanna þótti sjálfsagt að fara inn á kaffihús og fá sér kaffi eða öl og töluðu um að þetta vantaði heima. Nú er þetta komið. Blönduð flóra skenuntihúsa Kaffihús eru eldcert nýtt fyrir- brigði, það voru fleiri þúsund kaffihús í London á síðustu öld og þeirri átjándu. I París voru kaffi- hús tískufyrirbrigði á síðustu öld og þar áður. Þar voru rædd stjórn- mál, menning og annað. Sumir menn hittust tvisvar, þrisvar á dag. Mér finnst gaman að við- skiptavinahópurinn skuli vera svona breiður og vera farinn að nota sér kaffihúsin sem kaffihús en ekki sem skemmtistað. Hér á Akranesi er mjög blönduð flóra skemmtihúsa. Báran-hótelið er með böll, Langisandur er mat- sölustaður, H-barinn er opinn sem bar og svo við sem erum kaffihús. Hér eru ólíkir staðir og fólk getur valið á milli. Og það gerir það sem betur fer. Eg var ekki svo viss í upphafi hvernig hlutirnir mundu æxlast, enþeir hafa gengið mjög vel.“ Omar telur Café 15 heldur ungt ennþá til að geta talist sjálf- sagður hluti af menningu bæjar- ins, það sé ekki hægt að telja það strax en bendir á veitingastaðinn Hornið í Reykjavík sem nokkurs konar hornstein í bæjarlífinu þar. „Það er fyrirtæki sem hefur verið í rekstri á þriðja tug ára. Eg hugsa að margir Reykvíkingar mundu ekki vera vel sáttir ef Vallý og Kobbi mundu hætta og Ioka. Eg vil meina að kaffihús sem slík eigi að vera hluti af bæjarlífinu og menningu bæjarins. Eg fer ekki ofan af þeirri skoðun." Vinsæl meimingarkvöld Café 15 hefur staðið fyrir menn- ingarkvöldum á fimmtudags- kvöldum frá í Iok febrúar með þátttöku ýmissa aðila. „Við byrj- uðum með ljóðakvöld. Þá komu fram mjög góðir menn, Gyrðir Elíasson og Sigga Gróa frumflutti sín ljóð (bæjarstjórnarfulltrúi). Fyrir viku vorum við með tónlist- arkvöld. Þá komu fram heima- menn, eins og Gísli Gíslason bæj- arstjóri og Einar Skúlason æsku- lýðsfulltrúi sem spiluðu af fingr- um fram og heilluðu gestina upp úr skónum. KK trúbadorinn okk- ar ætlaði að vera í hálftíma en spilaði í fimm korter, hann hafði svo gaman af því. Það var sneisa- fullt út úr dyrum, ég þurfti að vísa fullt af fólki frá, því miður. Við áttum ekki von á að þetta tækist svona vel,“ segir Omar og svipur- inn sýnir að ánægjan með vel heppnuð menningarkvöld er ósvikin. I gærkvöld stóð til að vera með leikhúskvöld á Café 15. „Næsta fimmtudagskvöld verður hagyrðingakvöld. Gísli Gíslason bæjarstjóri ætlar að stjórna því kvöldi. Þar verða hagyrðingar eins og Sveinn Kristinsson oddviti bæjarstjórnar sem er mjög skemmtilegur hagyrðingur. Pétur Ottesen er meðal þátttakenda og fleiri. Það er orðið uppselt nú þegar það kvöld, ég held að það séu eitt eða tvö borð eftir. KK var svo ánægður með þetta að hann ætlaði að hafa samband við systur sína, hana Ellen, og við ætlum þá að bæta við einu kvöldi og hafa jazzkvöld. Að þetta skyldi takast svona vel, við erum satt að segja bara hissa hvað fólk hefur tekið þessu yndis- lega vel,“ segir hann. S andfells akadenilan I tengslum við menningarhátíðina hefur verið stofnaður menningar- klúbbur sem hlotið hefur nafnið Sandfellsakademían eftir húsinu sem Café 15 er í sem heitir Sand- fell. Akademían er opin öllum og þegar hafa um þrjátíu manns skráð sig í Sandfellsakademíuna. „Við ætlum að reyna að hittast annan hvern mánuð og spá og spekúlera. Samkenndin er mikil, sjáðu. Það er nefnilega það góða við svona minni bæjarfélög. Það er hellingur af hæfileikafólki, ungu og öldnu, sem er kannski búið að skrifa sína bók en ekki gefa hana út. Þetta eru hagyrð- ingar, skáld og tónlistarmenn. Hér kom t.d. fram tónlistarmaður síðasta fimmtudag sem kallar sig Sigurð Picasso og flutti frum- samda tónlist og texta.“ Omar segir standa til að gera menningarkvöldin að föstum lið og halda þeim áfram. Hann minnist á erlenda ferðamenn og að Magnús Oddsson ferðamála- stjóri hafi sagt að fjölgun erlendra ferðamanna um fimm þúsund í janúar og febrúar festist öll á höf- uðborgarsvæðinu. „Það þyrfti að bjóða upp á eitthvað sem gæti dregið að sér ferðamenn út á landsbyggðina. Að hafa svona menningarvökur, hvort sem það er í þessu húsi eða öðru, í hvaða bæjarfélagi sem er, þar sem hægt er að bjóða upp á íslenska menn- ingu...“ segir hann og hikar f miðri setningu en bætir svo við á- kveðið: „Þessir erlendu túristar hafa ekkert síður áhuga á því.“ Vinninaaskrá TROMP Kr. 10.000.000 AðaLútdráttur 3. flókks 1999 18467 Kr. 50.000 TROMP Kr. 250.000 18466 18468 5647 40384 50607 Kr. 100.000 Kr. 500.000 46 17863 29851 38507 42305 47904 50521 4789 28069 34003 38867 43776 49672 59364 Kr. 25. TROMP Kr. 125. 63 4506 14029 23898 29336 39043 43336 44771 53928 884 8430 18960 24482 31151 39149 43350 45363 55360 2242 9224 20920 25845 32322 39177 43826 46356 57440 2770 10588 21413 27117 35873 40522 44124 47180 59929 3640 11271 21488 28227 36775 41790 44313 50662 25455 28463 31972 34664 37761 40608 43533 46455 49615 52743 5$761 58669 25506 28659 31987 34717 37847 40618 43576 46476 49928 -52749 55790 58717 25624 28759 31996 34772 37879 40704 43603 46493 50041 52838 55836 58723 25656 28805 31999 34808 37985 40791 43638 46747 50148 52911 56002 58774 25716 28813 32011 34833 37998 40862 43741 46766 50186 53048 56040 58873 54 233 271 310 360 374 384 423 477 760 840 906 987 1022 1079 1096 1099 1158 1321 1322 1351 1362 1435 1629 1643 ' 1666 1747 1786 1790 2155 2252 2368 2490 2591 2596 2695 2759 2779 5691 8324 10940 14219 17430 20630 22851 25783 28871 32159 34892 38096 40890 43967 46805 50327 53113 56300 59020 2827 5755 8326 10972 14282 17479 20682 22860 25854 28957 32255 34989 38119 41041 44001 46858 50450 53151 56454 59061 2904 6021 8390 11073 14317 17510 20.707 22880 25889 29109 32374 35154 38126 41047 44013 46864 50503 53173 56587 59163 2929 6066 8471 11082 14545 17749 20721 22975 25895 29303 32407 35208 38131 41095 44146 46899 50510 53229 56590 59164 2939 6121 8488 11197 14587 17765 20909 23000 25935 29490 32429 35265 38192 41098 44171 46966 50529 53272 56632 59199 2983 6134 8520 11208 14595 17869 21013 23042 25982 29502 32437 35299 38263 41166 44267 46980 50574 53290 56653 59229 2996 6221 8595 11218 14624 17964 21032 23203 26073 29523 32467 35316 38361 41355 44271 46985 50583 53591 56815 59232 3006 . 6352 8619 11237 14709 17991 21050 23336 26172 29809 32533 35435 38381 41403 44326 47031 50687 53602 56900 59337 3050 6408 8704 11318 14736 18068 21057 23349 26218 30000 32562 35572 38404 41541 44335 47254 50702 .53653 56902 59349 3095 6543: 8773 11396 14793 18321 21137 23413 26265 30015 32563 35577 38432 41565 44468 47267 50751’ 53750 56935 59382 3106 6555 8834 11530 14819 18753 21165 23447 26375 30146 32605 35685 38444 41641 44656 47320 50815 53811 56968 59401 3425 6706 8939 11628 14897 18770 21238 23484 26434 30189 32667 35692 38455 41717 44717 47344 50996 t 53966 57108 59438 3512 6751 9041 11789 14968 18807 21250 23501 26475 30265 32679 35796 38568 41765 44743 47411 51044 - 54236 57237 59486 3656 6752 9086 11877 14999 18886 21320 23657 26593 30293 32747 35802 38618 41843 44815 47533 51109 54268 57259 59490 3779 6775 9105 11977 15107 18996 21594 23773 26602 30313 32821 35858 38661 41925 45018 47548 51200 54303 57336 59532 3893 6813 9173 12127 15215 19031 21614 23856 26639 30352 , 3.2851 35931 38690 42149 45103 47593 51227 54322 57375 59592 3901 6851 9271 12337 15260 19049 21628 23955 26645 30408 . 32865 -36224 38842 42192 45121 47646 51236 54416 57546 59619 3966 6855 9435 12366 15391 19200 21638 24128 26686 30420 '32890 36265 38874 42287 45178 47786 51313 54605 57600 59775 4022 6940 9480 12581 15402 19206 21713 24185 26818 30485' •32916 36574 39009. 42307 45216 47788 51604 54707 57693 59840 4023 7155 9502 12884 15546 19230 21744 24239 26921 30539' .32992 36589 ‘ 39090. 42339 45232 47962 51620 54716 57779 59910 4037 7176 9858 13250 15596 19259 21832 24365 26930 30741 ■ 33008 36622 39136' 42473 45294 48003 . : 51643 54744 57895 4134 7181 9915 13281 15954 19311 21910 24382 27118 30889\ 33044 36868 39238 42549 45338. 48076 51834 .54850 58083 4198 ' 7234 9944 13301 15994 19323 22035 24461 27162 ;30939 33094 36872 39272 42558 45393 48082 51938 54871 58089 4263 ’ 7334 9954 13307 16026 19491 22050 24563 27238 30971 33163 37068 39284 42584 45466 48503 51948 54920 58103 4312 7410 9996 13360 16072 19499 22086 24570 27310 31025 33182 37156 39405 42682 45473 48509 52019 54956 58107 4474 '7628 10298 13369 16213 19500 22094 24689 27410 31065 33331, . 37177 . 39536 42766 45525 48522 52038 55041 58139 4490 7699 10365 13422 16398 19550 22214 24755 27571 31205 33458 37246 397Ö4 42970 45532 48699 52138 55046 58140 4691 7704 10378 13460 16450 19697 22228 24759 27605 31344 33472 37310 39725 43001 45547 48721 52191 55065 58202 4758 7738 10408 13524 16513 19805 22293 24810 27667 31350 33525 37344 39901 43036 45555 48859 52349 55084 58232 4970 7750 10419 13658 16617 19848 22527 25018 27726 31459 33627 37355 40008 43049 45718 48979 52364 55241 58294 5148 7912 10487 13705 16780 19872 22539 25062 27987 31567 33724 37407 40012 43165 45811 48995 52379 55244 58376 5231 7923 10560 13782 16807 19968 22581 25123 28015 31590 33805 37416 40052 43264 45876 49227 52487 55256 58456 5255 7928 10600 13792 16837 20168 22592 25131 28088 31671 34169 37444 40266 43333 45921 49331 52520 55312 58576 5306 7944 10643 13805 16855 20173 22649 25155 28168 31807 34260 37566 40339 43381 45935 49362- 52588 55399 58584 5418 7950 10667 13957 16908 20333 22670 25273 28270 31846 34303 37670 40448 43394 46048 49457 52633 55614 58600 5460 7991 10765 14016 17199 20343 22701 25369 28390 31908 34481 37698 40554 43451 46078 49466 52696 55634 58613 5560 8227 10846 14036 17371 20605 22831 25439 28398 31931 34623 37745 40573 43510 46369 49554 52741 55731 58617 Kr. 2.500 TROMP Kr. 12.500 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 10 94 í hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur einfaldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð í heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari síðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. HAPPDRÆTTI HASKOLA ÍSLANDS - vænlegast til vinnings

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.