Dagur - 19.03.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 19.03.1999, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1999 - 1S DAGSKRAIN SJONVARPIÐ 11.30 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggð (3:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. 18.30 Úr ríki náttúrunnar Heimur dýr- anna (1:13) - Bjórinn (Wild Wild World of Animals). Breskur fræðslumyndaflokkur. e. 19.00 Gæsahúð (19:26) (Goosebumps). Bandarískur myndaflokkur um ósköp venju- lega krakka sem lenda í ótrúleg- um ævintýrum. 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægur- málaþáttur þar sem fjallað er um mannlíf heima og erlendis, tónlist, myndlist, kvikmyndir og íþróttir. 20.00 Fréttir, veður og íþróttir. 20.45 Stutt í spunann. Ein byltingarken- n d a s t a hljómsveit landsins, Utan- garðsmenn, sameinast á ný í fyrsta sinn í 17 ár í spunaþætti Sjónvarpsins. Umsjón: Eva María Jónsdóttir. Spunastjóri: Hjálmar Hjálmars- son. 21.25 Gettu betur (6:7). Sjá kynningu. 22.35 Morðvopnið (Jagged Edge). Bandarísk spennumynd frá 1985. Útgefandi sem er sakaður um að hafa myrt konu sína tekur upp ástarsamband við konuna sem er ráðin til að verja hann. Eftir stend- ur spurningin: Er hann sekur? Kvikmyndaeftirljt ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Ric- hard Marquand. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close og Peter Coyote. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikur. 13.00 Kjarni málsins (3:8) (Inside Story: í hefndarhug). 13.45 60 mínútur II. 14.30 Kellur í krapinu (4:4) (Big Women). 15.20 Barnfóstran (3:22) (The Nanny 5). 15.40 Handlaginn heimilisfaðir (14:25). 16.05 Gátuland. 16.35 Tímon, Púmba og félagar. 17.00 Orri og Ólafía. 17.25 Á grænni grein ‘91 (1:5) (e) Stöð 2 1991. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Kristall (22:30) (e). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Fyrstur með fréttirnar (12:23) (Early Edition). 21.00 Shirley Temple: Skærasta barnastjarnan (Shirley Temple: Biggest Little Star). Shirley Temple er skærasta barnastjama fyrr og síðar. Þessi geðþekka kona er fædd 23. apríl 1928 í Santa Monica í Kaliforníu. Þriggja ára lék hún í sinni fyrstu kvikmynd og sex ára, 1934, var hún á hvers manns vörum en það ár lék hún í fjórum bíómyndum. í myndinni er rakinn einstakur ferill hennar og rætt viö ýmsa samstarfsmenn hennar. 22.40 187. Trevor Garfield kennir efna- fræði við skóla í New York þar sem ofbeldisseggir leika lausum hala. Einn þeirra ræðst á Trevor og veitir honum alvariegt stungu- sár. Honum er nóg boðið, hættir störfum í skólanum og flyst til Los Angeles. Fljótlega er Trevór aftur farinn að kenna en nýju nemend- urnir eru ekkert skárri en þeir gömlu. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, John Heard, Kelly Rowan, Clifton González González og Tony Plana.1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Frelsishetjan (e) (Braveheart). 1995. Stranglega bönnuð börn- um. FJÖLMIOLAR Ó vei, ó svei, ó nei Nokkuð oft hef ég horft á sunnudagsleikhúsið í Sjónvarpinu en sjaldan haft jafnmikla ánægju af og síðastliðið sunnudagskvöld. Þá var sýnd upp- taka af sviðsverki Hafnarfjarðarleikhússins Her- móðs og Háðvarar, Síðasta bænum í dalnum. Hjá mér vöknuðu bernskuminningar frá því er ég sá kvikmyndina eftir þessari sögu í Sjónvarpinu í „gamla daga“ og ég sá dóttur mína fá hroll á sömu stöðum í þessari uppfærslu og ég fékk þeg- ar ég horfði á kvikmyndina. Leikritið er hvort tveggja bráðskemmtilegt og þannig upp sett að sagan skilar sér til áhorfenda, jafnvel þótt þeir sitji heima í stofu. Enda var þetta sunnudagsleikhús góð áminning um það að mörg þeirra verka sem sýnd eru í leikhúsunum eiga vel heima í sjónvarpi og raunar á það að vera krafa, að minnsta kosti til Þjóðleikhússins og Sjónvarpsins, að þær sýningar sem upp á það bjóða fái einnig pláss á skjánum. Vissulega verð- ur upplifunin aldrei sú sama heima í stofu og í leikhúsinu og vissulega vantar hið persónulega samband sem myndast milli Ieikara og áhorfenda þegar vel tekst til. Það er hinsvegar svo skemmti- leg tilbreyting frá sápukenndum sjónvarpsseríum að fá „raunverulegt" fólk heim í stofu til sín á sunnudagskvöldi. Lífið verður bara ekki eins á eftir. En af hverju getum við ekki bara farið í Ieik- hús? Af hverju ætti leikhús- og sjónvarpsfólk að vera að standa í þessu? Af þeirri einföldu ástæðu að ekki komast allir í Ieikhús. Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). 20.00 Fótbolti um víða veröld. 20.30 Alltaf í boltanum. Nýjustu frétt- irnar úr enska boltanum. 21.00 Úr viðjum (Breaking Away). Margrómuð verðlaunamynd um fjóra unga menn í Bloomington í Indiana í Bandaríkjunum. Piltarnir standa á krossgötum í lífi sínu^ miðskólinn er að baki og nú þurfa þeir að gera upp hug sinn varð- andi framtíðina. Höfundur kvik- myndahandritsins fékk ósk- arsverðlaunin. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Dani- el Stern og Jackie Earle Haley.1979. 22.40 Víkingasveitin (Soldier of Fortu- ne). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf sérþjálfaðra her- manna sem skipa óvenjulega sveit. 23.25 Trufluð tilvera (e) (South Park). Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Catman og Kenny búa í fjallabæ. Bönnuð börnum. 00.00 NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik Philadelphia 76ers og Los Angeles Lakers. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Meiri leiklist Guðrún Ólafsdóttir verslunar- kona segist Iítið horfa á sjón- varp. Sem áhugakona um kvik- myndir sækir hún miklu fremur kvikmyndahúsin því hún vilji sjá myndirnar nýjar. „Þegar kvik- myndir koma á sjónvarpsstöðv- arnar eru þær orðnar nokkurra ára gamlar og maður búinn að lesa um þær og svo framvegis,“ segir Guðrún. Samt sem áður segist hún horfa á eina og eina kvikmynd í sjónvarpi og þá helst evrópskar myndir sem hún hef- ur þegar séð í kvikmyndahúsi og finnst allt í lagi að sjá aftur. „Annars er nú svona eitt og annað sem ég horfi á í sjónvarpi sem kemur fram í hugann þeg- ar þú spyrð. Til dæmis reyni ég að missa aldrei af því þegar Sjónvarpið býður í Shakespe- are-veislu. Mér finnst leikritin alveg hreint frábær og þessar bresku uppfærslur eru hreinar perlur. Eins reymi ég yTirleitt að ná íslenskri Ieiklist á sjónvarps- stöðvunum en það er mjög mis- jafnlega gott sem þar er í boði.“ Utvarpið notar Guðrún nokkuð og meðal annars til að ná leik- listinni eins og í sjónvarpinu. „Eg er mjög ánægð til dæmis með hádegisleikhúsið á Rás 1 og finnst að útvarpsstöðvarnar mættu gera mun meira af því að bjóða upp á leiklist. Þá er ég ekki bara að tala um hádramat- ísk verk, því til dæmis hafði ég alltaf mjög gaman af framhalds- þáttunum „Með öðrum morð- um“ sem voru aldeilis frábær- lega fyndnir þættir. Mér finnst allt í lagi að fá fleiri slíka þætti." Guörún Úlafsdóttir dáir Shakespe- are-ieikritin í Sjónvarpinu. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar: Brandur eftir Stefán Sigurkarlsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Kal eftir Bemard MacLaverty. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Djasspíanó. 17.00 Fréttir—íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Öld í aðsigi. Umræðuþáttur um framtíðina. Lokaþáttur: List- ir, menning og tíska á nýrri öld. 21.00 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les (41). 22.25 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Djasspíanó. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir—íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Haukssyni. 17.10 Dægurmálaútvarp rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Cardigans á tónleikum. Bein útsending frá Stokkhólmi. 22.00 Fréttir. 22.30 Innrás. Framhaldsskólaútvarp rásar 2. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35- 19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveður- spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin frá REX. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.05 Bræður munu berjast. Össur Skarphéðinsson og Árni M. Mathiesen. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Jón Brynjólfsson og Sót. Norðlenskir Skrið- jöklar hefja helgarfríið. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 íslenski listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00Þaðsemeftirerdags, íkvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Kiassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Hallgrímur Krist- insson. 22-02 Jóhann Jóhannesson á næturvakt- Innl. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tón- listarfréttir kl. 13,15, 17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 00-04 Gunni Örn sér um næturvaktina. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól- arhringinn. AKSJÓN 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:45, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Bæjarsjónvarp. 16:00 Herragarðurinn 8. þáttur. (e) 16:35 Tvídrangar 9. þáttur. (e) 17:35 Dagskrárhlé. 20:30 Pensacola 3. þáttur. 21:30 Fangabúðirnar 8. þáttur. 22:35 Late show með David Letterm- an. 23:35 Dagskrárlok. 17.30 Krakkaklúbburinn. 18.00 Trúarbær. Barna-og unglingaþátt- ur. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). YMSAR STOÐVAR UH-1 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-Up Vtdeo 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of Ihe Besl 13.00 Grealest Hifs Of. 1330 Pop-Up Vtdeo 14.00 Jukebox 16.00 Behlnd the Music 17.00 Five @ Five 17.30 Pop*Up Video 18.00 Something for the Weekend 19.00 Greatest Hits Of... 19.30 Talk Music 20.00 Pop-Up Video 20.30 VH1 Party Hits 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Ten of the Best 23.00 VH1 Spice 0.00 The Friday Rock Show 2.00 VH1 late Shift TliT 5.00 Hercules. Samson and Ulysses 6.30 Jœ the Busybody 8.00 The Good Earth 10.15 interrupted Melody 12.00 Jumbo 14.15 James Cagney - Top of the World 15.15 Angels with Oirty Faces 17.00 The Angel Wore Red 19.00 Arsénic and Otd Lace 21.00 WCW Nitro on TNT 21.00 Julius Caesar 23.35 2001: A Space Odyssey 23.35 WCW Thunder 2.00 SHting Target 3.45 The Mask of Fu Manchu CARTOON NETWORK 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Blinky B.B 6.00 The Tidmgs 6.30 Tabaluga 7.00 Scooby Doo 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Looney Tunes 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Bintstone Kids 9.30 The Tidings 10.00 The Magic Roundabout 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 The Fhntstones 14.00 The Jetsons 14.30 Droopy 15.00 Taz- Mania 1530 Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Giris 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Ed, Edd 'n' Eddy 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jeny 19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 CuS Toons 21.00 2 Stupd Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Giris 22.30 Dexters Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Caf 1.00 The Reai Adventures of Jonny Quest 1.30 SwafKats 2.00TheTidings 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky BiB 3.30 The Fruitties 4.00TheTidings 4.30Tabaluga HALLMARK 6.55 Doom Ftunners 8.25 Murder East, Murder West 10.05 A Day in the Summer 11.50 For Love and Glory 13.25 Shadows the Past 15.00 Gunsmoke:The Long Rlde 16.35 Streets of Laredo 18.00 Kayla 19.40 Tidal Wave: No Escape 21.10 The Sweetest Gítt 22.45 Conundrum 0.20 Veronica Clare: Affairs with Ðeath 1.55 Margaret Bourke-White 3.30 Glory Boys 5.20 Hartequin Romance: Magic Moments SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Cali 15.00 News on the Hour 16.30 SKY Wortd News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsfine 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Primetime 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hcur 1.30 SKY Wotld News 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Busíiess Reporl 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Fashion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Scariet Sk*s 11.30 Kffler Whaies of the Fjord 12.00 In the Land of the Grízzlies 13.00 Extreme Earth: Land of Fire and lce 13.30 Extreme Earth: LJquid Earth 14.00 Mystery of the Mummies: Mystery of the Inca Mummy 14.30 Mystery of the Mummies: Maya Mystenes 15.00 Reel at Ras Mohammed 16.00 Ocean Worids Sex on the Reef 17.00 In the Land of the Grizzties 18.00 Mystery of the Mummíes: Mystery of the Inca Mummy 18.30 Mystery of the Mummies: Maya Mysteries 19.00 Okinawa: tne Generous Sea 1930 Gokten Lions of the Rain Foresl 20.00 The Shark Files 21.00 Friday Night Wild 22.00 Friday Night Wild 23.00 Frktay Night Wild 0.00 Friday Night Wild 1.00 A Breed Apart 2.00 Islands of the Iguana 3.00 Ivory Pigs 4.00 Kiwi: a Natural History 5.00 Oose (MTV 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hrts 14.00 MTV ID 15.00 Select MTV 17.00 Dance Ftoor Chart 19.00 Top Stíection 20.00 MTV Data 20.30 Norcfic Top 5 21.00 Amour 22.00 MTV ID 23.00 Party Zone 1.00 The Grtod 1.30 Night Videos EUROSPORT 7.30 Snowboard ISF Swatch Boarderaoss World Tour in Canyons. Park Crty. USA 8.00 Cart: Fedex Championshíp Series to Surfers Paraáse, Austraka 9.30 Football: UEFA Cup Wtoners' Ctqa 11.00 FootbaB: UEFA Cqi Wmners' Cup 13.00 Motorsports: Racing Line 14.00 Short Track Speed Skating. Wortd Oiampionshps in Sofia, Bi^garia 16.00 Football UEFA Cup Wmners' Cup 18,00 Tnal: Indoor Wortd Cup to Bremen, Germany 19.00 Molorcycling: Offroad Magazine 20.00 Stimts ‘And They WaB(ed Away' 21.00 Boxing Intemafional Contest 22.00 Bowling: 1999 Golden Bowlíng Ball in Dresden, Germany 23.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 0.00 Xtrem Sports Winter X Games in Crested Butte, Colorado, USA 0.30 Close DISCOVERY 8.00RexHunt‘sRshtogAdvenlures 8.30BushTucker Man 9.00 Top Guns 9.30 Top Marques 10.00 Rogue's Gafiery 11.00 Weapons of War 12.00 The Diceman 1230 Ghosthuntere 13.00 Walker's Wortd 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Air Ambiiance 15.00 JusticeFies 15.30 Beyond 2000 16.00 Rex Hunt's Físhing Adventures 16.30 The Car Show 17.00 Htöer 18.00 Wádirfe SOS 18.30 Untamed Afnca 19.30 Futureworid 20.00 Outback Adventures 20.30 Uncharted Africa 21.00 Cleopatra's Palace: In Search of a Legend 22.00 Car TWeves 23.00 Weapons of War 0.00 The Great Egyptians 1.00 Hitter 2.00 Close CNN 5.00 CNN This Moming 530 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneytine 7.00 CNN Thts Moming 7.30 Wortd Sport 8.00 CNN Ths Moming 830 Showbiz Today 9.00 Lany King 10.00 Worid News 10.30 Wortd Sport 11.00 Woria News 11.15 Amencan Edibon 11.30 Biz Asia 12.00 Worid News 12.30 Earth Mattere 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 1330 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Wortd News 15.30 Worid Sport 16.00 WorkJ News 16.30 Inside Europe 17.00 Larry King Live 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 1930 Worid Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 2230 World Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today I.OOWoridNews 1.15 WorkJ News 1.30 Q&A 2.00 Lany Kmg Live 3.00 7Days 3.30 CNN Nav/sroom 4.00 Worfd News 4.15American EcMion 4.30 Worid Report CNBC 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 Market V/atch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 2230 Europe Tomght 23.30 NBC Nighöy News 0.00 Europe This Week 1.00 Worktog with the Euro 130 US Street Signs 3.30 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Working with the Euro

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.