Dagur - 24.03.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 24.03.1999, Blaðsíða 3
MIÐVIKUD AGU K 24. MARS 1999 - 3 VÍKURBLAÐIÐ Samnuii hægri og vinstri krata Með þökk og bjartsýni ' F>Tst ber aó þakka gó&an stuðn- íng f nýafstöðu prófkjori Sam- fjikingarínnar. Þad er sórstök Citnnning og mikið traust scm hór cr sjnt. Til dæmis hór ó liúxavík taka tim 700 manns þátt í Ivðnrðislegri uppstillingu : iístii. Slíkt traust vcröur að end- | urgjalda nteð trausti, mcð áfrarnbaldandi baráltu fyrir Samfylkinguna sem er áratuga 1, drauntur félagsbyggjufólks. Kjörsókn sýndi að fólk vill veg M|pámf>ikingarinnar scm mcstan bcstan. | l>ctta cr í annað skipti á innan ' "V ári scm Húsvíkingar sýna ifylkingarferlinu þctta mikla . í svcitarstjórnarkosning- 23. maí sl. kusu 745 \ilúsavfkurlistann. Vakti i á landsvísu og sérstaklega var getið sigurs Rcykjavíkurlistans og Ingihjargar Sólrúnar og Húsavíkurlistans og Kristjáns Asgcirssonar. Ekkí var Jtcssi sigur hér minní fyrir þá sök að ágætur (tingmaður okkar, Steingrímur J. Sigfússon, var þá Jtegar orðimt andmælandi þcirr- ar samvinnu scm A-flokkamir voru nð vinna að. En Jtessi et vilji fólksins og Samfylkingin hefur fest sig í scssi. í þcirrí sögu cr Húsavik og vcrður ciit af höíuðvígjum Samfylkingarinnar. Húsvíkingar þckkja það inörgum hetur að þcgar við stöndum saman er slyrkur okkar sá að cftir vcrður tckið. Sjónarmið út aí fyrir sig í framhaldi kosningasigurs sl. vor var stofnað bæjarmálafélag H-listans sem lýtur styTkri stjóm Aðalsteins Baldumonnr, for- manns Vcrkalýðsfélags I Júsavtk- ur. Fundar félagið vikulega í Snæbmdi á laugardögum kl. 10 til 12. Eru þcir fundir góður vettvangur lifandi umræðu og til styrkingar samfyikingarfcrlinu og cru áhugasarnir hvattir til að koma á Jvcssa fundi, enda stytt- ist í kosningar. A iandsvísu hcfur Samfyiking- In fengið góðan stuðning og víða. banníg hafa mcðal annars margir forvígismanna í verka- lýðshrcyRngunnt, sem hafa skilning á mikilvægí þcss að öfl- í þcirri sögn cr Húsa- vík og verðnr eitt af höfnðvigjiun Samfylk- ingarinnar. Húsvík- ingarþekkja J»að mðrgum betnr að þeg- ar við stöndum sainan er styrknr okkar sá að eftir verður teMð. ugur vinstrísinnaður (lokkur komíst til áhrifa og valda, stutt tsita ferb, enda hcfur vcrkalýðs- reyftngjn verið \irk i því að láta sig varða jþau ntál sem mcstu skipta fyrir land og lýð. Hefur það vcrið jafnt á landsvísu scm hcima í héraði. Mál scm hér hrenna á okkur cru málcfni Kís- tliðjunnar við Mývatn. Auðsitað skapar starfsemi hcnnar flest störf i Mývatnssveit og kom það fram á ágtetum fundi scm ég hélt mcð starfsmönnum fyrir- ttekisins 9. febrúar síðastliðinn. En fyrirtækið hcfur alltaf skapað mikla vinnu tit Húsvíkinga, ti! dæmis við höfnina og hjá iðnað- armönnum; jámiðnaðarmönn- um og flcírum. Þrált fyTÍr þetta má he>Ta þær raddir að náttúran cigi að njóta vafans varðandi áframhuldandi tilvist fyrirtickisins. Það cr sjón- ítrmið útaf fyrir sig og auðvclt þcim scm ckki ciga atvinnu sína og cignir í húfí. Fengi þetta sjónnrmið hins vcgar ailstaðar að ráða myndi margt af icggjasl, til dæmís bcit f Mellöndunum og cfalaust viðar og >Tði J>á víða þröngt húmönnum. Sem bctur hafa önnur sjónarmið cinnig verið uppí og þannig hcfur Vcrkalýðsfélag Húsavfkur ályktað myndarlcga til stuðnings Kísiltðjnnni. Góðar fréttir úr Bjarnarflagi l>á hafa okkur borist góðar frétt* " ir ný-vcrið frá íðnaðarnefnd Al- þingís þar scm hún cr cinróma fylgjitndi, að frátöldum ágætum ; Hjörlcifí Guttormssyni, því að reist vcrði 40 tnegavalto gufu* íiflsvirkjun í Bjamarflagi. Tii Jæssarar framkvænidar gctum í rið horft björtum augum. Fg vann tvö sumur við bygginguf Kröflurirkjunar og þekki v"*" hversu mtkil vttamfnspraula í franikvætnd var fyrir ntvinnulij hér á svarðinu. I>ar unnu iði armcnn viðsvcgar að dæminu okkar og Itöfðu mikla vínnu og góðar tc)| I’ctta cr það sem við hurf Uppbyggjngu úti 4 lantlshri inni. Við sktilunt þ\i Ifta í tíðína björtum augum. ha-kkar nú á lofíi og í hönd | kosntngar scm geta brcytt JJ|[ (slenskra stjómmála meifíÆ flcsta grunar. Því scndí ég um á Norðurlautii eystra J kveðjur með hvatningu i vcita Samfylkingunni gotti argengi 8. maf næstlu Grein Örlygs Hnefils í Víkurblaðinu 10.03. sem Björgvin fjallar um í grein sinni. BJORGVIN R. LEIFSSON 1S| ,v; ÁJp SJÁ VARLÍFFRÆÐINGUR I"V/ m þ %■. OG KENNARI VIÐ FRAM- HALDSSKÓLANN Á kÁ HÚSAVÍK SKRIFAR í Víkurblaðinu þann 10.03. sl. birtist grein eftir Orlyg Hnefil Jónsson, frambjóðanda Samfylk- ingarinnar á Húsavík. Grein þessi er skrifuð í kjölfar félags- fundar Vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs, þar sem fram- boðslisti flokksins í Norðurlands- kjördæmi eystra var birtur, og þess taugatitrings, sem gætti á bæjarmálafundi H-listans á Húsavík um svipað leyti. Ekki óbundHÍr? Svo virðist sem yfirlýsingar að- standenda Húsavíkurlistans frá bæjarstjórnarkosningunum í fyrravor um að menn gengju óbundnir til samstarfsins standist ekki ef marka má skrif frambjóð- andans. I grein sinni segir hann: „Þetta er í annað sinn á innan við ári sem Húsvíkingar sýna sam- fylkingarferlinu þetta mikla traust. I sveitarstjórnarkosning- unum 23. maí sl. kusu 745 manns Húsavíkurlistann.“ Það er nefnilega það. Eg var einn þeirra sem kaus H-Iistann í fyrra og er enn stuðningsmaður þess samstarfs. Eg er hins vegar ekki stuðningsmaður kratasam- fylkingarinnar og hef aldrei sett samasem merki á milli H-listans á Húsavík og samruna alþýðu- bandalags- og alþýðuflokkskrata á landsvísu. Eg er ekki einn um þessa skoðun. Hér í bæ er tölu- vert af fólki sem kaus H-Iistann og taldi sig óbundið af hægri sveiflu Alþýðubandalagsins. Því er ekki úr vegi að spyija frambjóð- andann hvort þessir kjósendur hafi verið blekktir. R-listi og H-listi Annað er hlálegra við grein fram- bjóðandans þegar hann líkir R- listanum í Reykjavík og H-listan- um á Húsavík saman og gefur þar með í skyn að R-listinn, sem reyndar var stofnaður fyrir sveit- arstjórnarkosningarnar 1994, sé hluti af samfylkingarferlinu. Ekki vissi ég að Samfylkingin væri búin að „sjanghæja" reykvíska fram- sóknarmenn en svo lengi lærir sem lifir. Frambjóðandinn nefn- ir sérstaklega tvo aðstandendur H-Iistans í grein sinni í tilraunum sínum til að gera Húsavík að einu af „höfuðvígjum Samfylkingar- innar“. Ekki ætla ég að gera þeim ágætu mönnum upp skoðanir og veit ekki betur en að þeir hafi hingað til tekið pólitíska afstöðu án afskipta annarra. Náttúruvemdra Frambjóðandanum verður tíðrætt um málefni Mývatnssveitar og nefnir þar m.a. til sögunnar Kísil- iðjuna og Rjarnarflag. Hann virð- ist ekki talsmaður náttúruverndar í sinum skrifum og er ekki úr vegi að spyrja hann hvort hann sé að túlka eigin stefnu eða stefnuskrá Samfylldngarinnar, sem mér vit- anlega er ekki til ennþá. Reyndar er það hlálegt að hann skuli nota tækifærið til að sverta nafn Hjör- leifs Guttormssonar, mesta tals- manns náttúruvemdar á Alþingi Islendinga fyrr og síðar, á sama tíma og þingmenn SF kepptust við að fara í ræðustól á Alþingi og lýsa yfir stuðningi við tillögu Hjörleifs um þjóðgarða á hálend- inu. Þar sem frambjóðandinn vill láta mannlífið njóta vafans eins og hann hefur orðað það er ekki úr vegi að spyija hann hvort hann hljóti þá ekki að vera á móti t.d. tillögu um Vatnajökulsþjóðgarð og stækkun þjóðgarðsins í Jök- ulsárgljúfrum. Hann hlýtur að vilja miðlunarlón á Eyjabakka- svæðinu og tilfærslu Jökulsár á Fjöllum í Fljótsdalsvirkjun, nema hann vilji halda þeim möguleika opnum að virkja Dettifoss fyrir mannlífið í Þingeyjarsýslum. Það vill þannig til að fari menn ekki að spyrna við fótum gegn hinni gífurlegu eyðingu búsvæða, sem nú á sér stað jafnt á Islandi sem annars staðar í heiminum, þá mun útrýming tegunda fara fram úr tegundamyndun á næstu öld. Eg er ansi hræddur um að ef eng- in náttúra verður eftir til að vernda, þá verður heldur ekkert mannlíf til að láta njóta vafa frambjóðandans. Fyrst samfylkt og svo... Rétt er að fara nokkrum orðum um afstöðu frambjóðandans ann- ars vegar og Steingríms J. Sigfús- sonar hins vegar til samfi’Ikingar- ferlisins, en frambjóðandinn til- greinir hann sérstaklega sem and- mælanda þess. Nú hef ég aldrei verið í Alþýðubandalaginu en það kom mér spánskt fyrir sjónir þeg- I dag, 24. mars, eiga þessir afmæli á Húsavík: Björg Friðriksdóttir, Höfðabrekku 9, f. 1926; Bárður Guðmundsson, Ketilsbraut 21, f. 1943; Olafur Valdimar Sigurpáls- son, Litlagerði 4, f. 1943; Helga Kristjánsdóttir, Laugarbrekku 15, ar sá flokkur samþykkti að ganga til samstarfs við Alþýðuflokkinn án þess að málefnavinna lægi fyr- ir. Fyrst er ákveðið að samfylkja en síðan á að vinna heimavinn- una, skoða um hvað menn eru sammála og hvað ekki, búa til stefnuskrá o.þ.h. Steingrímur og margir aðrir fyrrverandi félagar í Alþýðubandalaginu voru ósam- mála þessum vinnubrögðum. Yfírtáka Alþýðufíokks á Alþýðubandalagmu Enda er að koma á daginn að það sem er að gerast er að Alþýðu- flokkurinn er að yfirtaka leifamar að Alþýðubandalaginu. Má þar nefna kratíska afstöðu talsmanns Samfylkingarinnar til NATO og hersins og mér ekki örgrannt um að hún og fleiri alþýðubanda- lagskratar hafi löngu verið búin að skipta um slagorð í þessum efnum. Þetta þýðir að Samfylk- ingin styður hersetuna á Islandi og veru Islands í hernaðarbanda- lagi vestrænna ríkja, sem ásamt fleiri stofnunum þessara sömu f. 1955; Rúna Björk Sigurðardótt- ir, Uppsalavegi 12, f. 1960; Heið- ar Smári Þorvaldsson, Túngötu 19, f. 1974; Sólveig Ása Arnars- dóttir, Litlagerði 8, f. 1991; Guð- laug Dóra Traustadóttir, Laugar- brekku 12, f. 1996. — Bk/js ríkja hefur staðið að fleiri styrj- öldurn, innrásum og hægri stjórn- arbyltingum í heiminum á seinni hluta þessarar aldar en nokkur annar aðili, með alþjóðalögguna USA að baki sér. Nærtækasta dæmið er það þjóðarmorð, sem vestræn ríki og þar með talin rík- isstjórn Islands Iætur viðgangast í Irak. Nú berast þau tíðindi úr herbúðum Samfylkingarmanna að efsti maður í prófkjöri þeirra á Norðurlandi eystra, Sigbjörn Gunnarsson, hafi ákveðið að taka ekki 1. sæti á listanum vegna þrýstings frá „samheijum" sínum í kratabræðingnum. Mér hafði reyndar skilist að niðurstöður prófkjörsins væru bindandi fyrir efstu sætin en svo virðist sem kratar séu óbundnir af loforðum sínum við kjósendur eins og fyrri daginn. Freyvangs- Hamingjuránið - frábær gamansöngleikur eftir Benght Alfors Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Tónlistarstjóri: Garðar Karlsson 8. sýning föstudaginn 26.3. kl. 20.30. 9. sýning laugardaginn 27.3. kl. 20.30. 10. sýning miðvikudaginn 31.3. kl. 20.30 11. sýning fimmtudaginn 1.4. (skírdag) kl. 20.30. 12. sýning laugardaginn 3.4. kl. 20.30. Engin sýning annan páska- dag. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Miðapantanir í síma 463-1195 kl. 16.00 - 19.00 alla daga Afmæli í dag Jarðarber 250 gr lcbergsalat 99 kr. box kr. 199 kg - fyrir þig!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.