Dagur - 31.03.1999, Side 1

Dagur - 31.03.1999, Side 1
Hvað á að gera rnn páskana? Jarl Sigurðsson verslunarmaður: „Vera hjá konunni Anna Kristín Scheving, heima- vinnandi: „Vera heima hjá fjölskyld- unni.“ Ólafur Júlíusson atvinnurekandi: „Fara í fermingar." Tanja Friðjónsdóttir nemi: „Ég er ekki búin að ákveða það." Sverrir Leósson, útgerðarmaður: „Á tónleika með Clayderman." Alda Ásmundsdóttir, skrifstofu- maður: „Vera með barnabarni sem kemur í heimsókn." Hermann Elí Hreinsson nemi: „Hvíla mig frá skólanum og horfa á sjónvarpið." Helgi Már Þórðarson, starfsmaður Herbalife: „Heim til mín austur á Vopnafjörð." Sigurhanna Sigfúsdóttir, skrif- stofumaður: „Fara í fermingarveislu í Öxarfirði" Jónatan Logi Birgisson nemi: „Á Ásdís Baldursdóttir hágreiðsiu- skíðum og djamma á Akureyri." nemi: „Ekki neitt." Jóna Snorradóttir, póstafgreiðslu- Erna Kristín Kristjándóttir, póst- maður: „Vera heima og slappa af.“ afgreiðslumaður: „Fara með vin- konum mínum út á á lífiði' Arnfinnur Arnfinsson, bíóstjóri: „Taka á móti gestum og líta í bækur." Marinó Þorsteinsson, leikari: „Ferðast hér innan fjaðar." i Nýjustu hljómtækjastæðurnar CDC-421 • 2X20W • RMS-Surround • 3ja diska geislaspilari • Útvarp með 20 stöðva minni • RDS-tvöfalt segulband • Surround hátalarar fylgja. CDC-471 Heimabíóhljómtæki • 2X40W eða 4X40W • RMS-Dolby pro logic magnari • Stafrænt tengi fyrir minidisk • 3ja diska geislaspilari • Útvarp með 20 stöðva minni • RDS-tvöfalt segulband • Fimm hátalarar fylgja. CDC5H Heimabíóhljómtæki • 2X100W eða 4X50W *RMS • Dolby prologic magnari • Stafrænt tengi fyrir minidisk • 3ja diska geislaspilari • Útvarp með 20 stöðva minni • RDS-tvöfalt segulband • Fimm hátalarar fylgja. Hlustaðu d alvöru hljómgæði BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.