Dagur - 31.03.1999, Page 6

Dagur - 31.03.1999, Page 6
T 22 - MIÐVIKUD AGU K 31. MARS 1999 LIFIÐ I LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 31. MARS. 90. dag- ur ársins - 275 dagar eftir -13. vika. Sólris ki. 06.51. Sólarlag kl. 20.15. Dagurinn lengist um 6 mín. Ojí^ttr APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið aila daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. ( vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00, Pessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 5. apríl. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- dagakl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 lokka 5 ávinnur 7 mjög 9 fluga 10 tottar 12 hækki 14 volk 16 tísku 17 blómum 18 fas 19 eyri Lóðrétt: 1 fiskur 2 bað 3 sáðlönd 4 gort 6 plássið 8 fyrirvari 11 kvæði 13 heiður 15 eyði LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 serk 5 jöfur 7 kjól 9 ló 10 töldu 12 unnu 14 pus 16 dýr 17 nýtur 18 enn 19 rum Lóðrétt: 1 sekt 2 rjól 3 köldu 4 kul 6 rjóð- ur 8 jötunn 11 udnur 13 nýru 15 sýn ■ GENGIfl Gengisskráning Seölabanka íslands 30. mars 1998 Fundarg. Dollari 72,60000 Sterlp. 117,61000 Kan.doll. 47,94000 Dönskkr. 10,51000 Norsk kr. 9,32100 Sænskkr. 8,72100 Finn.mark 13,12710 Fr. franki 11,89860 Belg.frank. 1,93480 Sv.franki 48,91000 Holl.gyll. 35,41750 Þý. mark 39,90630 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund ,04031 5,67210 ,38930 ,46910 ,60520 99,10310 XDR 98,54000 XEU 78,05000 GRD ,23850 Kaupg. 72,40000 117,30000 47,79000 10,48000 9,29400 8,69500 13,08640 11,86170 1,92880 48,78000 35,30760 39,78240 ,04019 5,65450 ,38810 ,46760 ,60330 98,79550 98,24000 77,81000 ,23770 Sölug 72,80000 117,92000 48,09000 10,54000 9,34800 8,74700 13,16780 11,93550 1,94080 49,04000 35,52740 40,03020 ,04044 5,68970 ,39050 ,47060 ,60720 99,41070 98,84000 78,29000 ,23930 P'tOtf-• fra? fólkið Eiginkona Eastwoods Eastwoods, árum yngri en Dina ásamt Morgan, dóttur þeirra Clints. Eiginkona Clints Dina, er 35 kappinn en segir aldursmun- inn engu skipta. Parið kynntist fyrir sex árum þegar Dina tók sjónvarpsviðtal við Clint. Þremur árum síðar giftust þau og Dina fæddi Clint sjötta barn hans. Dina vinnur við sjónvarpsþáttagerð og stýrir þáttum um skólagöngu barna. Vegna starfa eiginmannsins tekst henni að fá frægar stjörnur sem gesti í þáttinn. Oprah Winfrey, George Cloo- ney og Kevin Costner hafa til dæmis mætt til að ræða um fyrrum kennara sína. Clint hefur að sjálfsögðu mætt í þátt til að segja frá kennaranum sem gaf honum fyrsta hlut- verkið í skólaleikriti. Samstarfsmenn Dinu segja að hún hafi ekki ofmetnast við að giftast stórstjörnu. Reyndar hefur hún einungis séð átta kvikmyndir eiginmannsins og á því eftir að sjá um fjörutíu þeirra. KUBBUR myndasöTur HERSIR ANDRES OND DYRAGARÐURINN ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú verður fráskil- inn í dag. Margt vitlausara. Fiskarnir Þú verður upp- tekinn af þeirri staðreynd að páskafríið er að byrja. Jahúúúúúúú. Hrúturinn Ferðalag framundan hjá hrútunum en var- ast skal að fara norður og niður. Áfram (sland. Nautið Nautin sigla af stóískri yfirvegun inn í fríið góða. Þau munu gleðja sitt nánasta umhverfi í kvöld. Tvíburarnir Síðasti vinnudag- ur hjá normal fólki og best að losa um eitt gat í beltinu til að búa sig undir nautnalíf komandi daga. Tvíbb- ar munu hafa það gott í fríinu. Krabbinn Krabbinn verður sódómískur í dag vegna þess að hann veit að það er bannað á morgun og hinn daginn og sunnudaginn og mánudag. Þótt óeðlið sé ríkt í krabbanum getur enginn sakað þá um að vera ekki trúræknir. Ljónið Þú verður misvit- ur í dag. Láttu konuna ráða í öll- um átaksmálum. Meyjan Meyjan kaupir sér skyr í dag til að búa sig undir morgundaginn. Aldrei verið skörp í stafsetning- unni, greyið. Vogin Þú ættir að fara í klippingu i dag. Og svo ættirðu líka að vera dug- legri við að þvo að þér plöggin þín. Sporðdrekinn Drekinn í dúnd- urstuði og djammar fram á nótt. Rífandi sénsar í merkinu. Bogmaðurinn Bogmenn verða glaðir í dag og skemmta sér furðu vel þótt lyk- ilmanna í þeirra félagsskap sé saknað. Himintunglin blessa bogmenn. Steingeitin Þú verður í óver- dræfinu í dag og ferð mikinn. Geit- urnar koma sterkar inn í páskafríið.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.