Dagur - 14.04.1999, Blaðsíða 1

Dagur - 14.04.1999, Blaðsíða 1
Hverju myndirþú berjastfyrir efþú værir áAlþingi? < Sigurlaug Stefánsdóttir, starfs- maður Hagkaups: „Það mætti hætta að eyða í einhverja vitieysu eins og aldamótahúsið. Það er rugi“ Sigríður Sigurjónsdóttir, húsmóð- ir: „Ég myndi berjast fyrir betri lífs- kjörum fyrir aldraða og öryrkja." Lúðvík Sæmundsson, nemi: „Ég myndi berjast fyrir því að það mætti selja bjór í matvörubúðum. Það væri svo þægilegt." Byigja Árnadóttir ritari: „Er það ekki svo margt? Ég myndi halda sjómannaafslættinum föstum." Lilja Guðmundsdóttir, starfsmað- ur í fatahreinsun: „Atvinnumálum. Ég myndi vilja bæta kjörin, hækka launin og endurskoða þetta allt saman, bæði í sambandi við laun- þega og atvinnurekendur." Sigurrós Pétursdóttir, rekur fata- hreinsun: „Ég myndi berjast fyrir fólksfjölgun á Akureyri. Það þarfað gera eitthvað í því.“ Ólafur Héðinsson, útibússtjóri: „Ég myndi berjast fyrir meiri jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Ég treystiAI- þingi ekki til að leysa það mál.“ Kristinn Jónsson, ökukennari: „Ég myndi berjast fyrir bættum búsetu- skilyrðum á landsbyggðinni." ingvi Þór Björnsson, rafvirki: „Kjörum fjölskyldufólks. Ég vil jafna muninn á milli fyrirtækja og fjöl- skyldunnar." Kristjana Kristjánsdóttir. af- greiðslukona: „Auknum mannrétt- indum. Ég vil að kvenfólkið fái meiri réttindi, hærri laun, og öryrkjar líka.“ Páll Jónsson, fv. verkstjóri: „Það eru atvinnumálin. Ég vildi að allir hefðu nóg að gera og það væru engin vandræði með það. Soffía Örlygsdóttir, starfsmaður í Sunnuapóteki: „Bættum lífskjörum. Maður þarfað geta framfleytt fjöl- skyldunni. Ég myndi hækka iaunin." Elín Ingólfsdóttir, útstillingahönn- uður: „Ætli ég myndi ekki berjast fyrir betri launum handa öllum, sér- staklega fyrir hærri launum handa þeim lægra launuðu." Hafíiði Gunnarsson, sjómaður: „Ég myndi berjast fyrir breytingum á kvótafrumvarpinu þannig að það yrði ekki hægt að selja kvótann.“ ■afe-íci ;SS Þvottavél WG 1035 • Tekur 5,0 kg • Þvottakerfi 15 • Hitastillir stiglaus • Vinduhraði 1000 - 600 sn/mín. • Sjálfvirk vatnsskömtun • Öryggislæsing • Belgur ryöfrír • Tromla ryöfrí • Mál: hxbxd 85x60x60 cm Kr. 49.900.- stgr. - Þvotiakerfi15 ‘ Hitastillir stiglaus • Vinduhraði 900 - 500 sn/mfn. • Sjálfvirk vatnsskömtun • Öryggislæsing • Tromla ryöfri • Mál: hxbxd 85x60x60 cm Kr. 39.900.- stgr. Þurrka * Meö þéttibúnaði (þa'rf ekki barka) • Tekur 5,0 kg • Snýr tromlu í báðar áttir • Ryöfrí tromla • Valhnappur fyrir venjulegt eða viökvæmt tau • Tvö þurrkkerfi • Aðvörunarljós fyrir vatnslosun • Aðvörunarljós fyrir lósigti • Rúmmál tromlu 106 Itr. * Stórt hurðarop 40 cm * Hægt að breyta hurðaropnun • Mál: hxbxd: 85x60x60 cm Kr. 56.900.- stgr. Þvottavél WG1235 • Tekur 5,0 kg • Þvottakerfi 15 • Hitastillir stiglaus • Vinduhraði 1200 - 600 sn/min. • Sjálfvirk vatnsskömtun • Öryggislæsing • Belgur ryðfrír • Tromla ryðfrí * Mál: hxbxd 85x60x60 cm Kr. 52.900.- stgr. m ÍH

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.