Dagur - 29.04.1999, Blaðsíða 1
Gæti riðið byggð-
arlaginu að mflu
„Við erum náttúrulega ekki kát
yfír þessu. Þarna stefnir í að at-
vinna um 300 manna er í upp-
námi og þá er ég að tala um báða
staðina. Þetta getur riðið þessu
byggðarlagi að fullu. Það er þeg-
ar orðinn nógur fólksflótti héðan
þó að það bætist ekki við að þetta
fyrirtæki hætti starfsemi hér í
Eyjum," segir Jón Kjartansson,
formaður Verkalýðsfélagsins í
Vestmannaeyjum, um slæma
stöðu Vinnslustöðvarinnar.
Eins og fram hefur komið tap-
aði fyrirtækið rúmlega 600 millj-
ónum króna á fyrri helmingi
þessa rekstrarárs. Fram hefur
komið hjá forsvarsmönnum
Vinnslustöðvarinnar að til greina
komi að hætta bolfískvinnslu í
Eyjum eða í Þorlákshöfn og jafn-
vel á báðum stöðum. Um 250
manns vinna hjá fyrirtækinu í
Eyjum og um 90 í Þorlákshöfn,
þar sem áður var Meitillinn.
Loðnan brást
„Vestmannaeyjar eru búnar að
vera árum saman eins og Flug-
leiðir. Haustið er vont en fengi-
tíminn
byrjar á
vetrar- og
loðnuver-
tíð,“ segir
Geir Magn-
ússon,
stjórnarfor-
maður
Vinnslu-
stöðvarinn-
ar. Hann
segir ekki í
bígerð að
selja kvóta
til að mæta
tapinu.
Hinsvegar
verði reynt
að lækka
allan kostnað þar sem því verður
við komið.
Hann segir að reksturinn hjá
Vinnslustöðinni hafí alveg gengið
fyrstu þrjá mánuðina af þessum
sex. Eftir að fyrirtækið varð fyrir
gengistapi héldu menn að betri tíð
væri framundan með loðnunni.
Það reyndist hinsvegar ekki ganga
eftir því loðnan var bæði lítil og lé-
leg auk þess
sem kvótinn
náðist ekki
allur. Ofan á
það bættist
síðan verð-
lækkun á
bæði mjöli og
lýsi. Síðast
en ekki síst
gekk botn-
fiskvinnslan
illa. Geir seg-
ir að það sé
dýrt að hafa
ekki stöðugt
hráefnisflæði
í vinnslunni.
I þeirri stöðu
sé fyrirtækið
með aðgerðalausan mannskap á
launum þegar hráefni sé ekki til
staðar. Þessutan hefði fyrirtækið
tapað töluverðum fjármunum á
samstarfsverkefhum í Færeyjum,
sem gengu ekki upp. Stjórnarfor-
maður Vinnslustöðvarinnar bend-
ir þó á að í fyrra hefði tekist að
lækka skuldir fyrirtækisins um tvo
milljarða króna í fyrra. Ef sá ár-
angur hefði ekki náðst væri staðan
verri bæði hvað varðar vexti og af-
skriftir.
Erfið staða
Sesselja Jónsdóttir, sveitarstjóri
Olfushrepps, segir að Þorláks-
hafnarbúar hafi vissulega áhyggj-
ur af þessari stöðu. Hún gerir ráð
fyrir að eiga fund með Geir
Magnússyni fljótlega.
„Það eru mjög margir hér í
þorpinu sem vinna í Vinnslustöð-
inni og þetta yrði mjög erfítt. Eg
viðurkenni það. En maður veit
ekki hvað verður," segir Sesselja.
Hún segist auðvitað vona það
besta „en maður gerir sér grein
fyrir því að staðan er slæm.“
Næg vinna hefur verið í Þor-
lákshöfn undanfarið en það er
ljóst að ekki er að mörgu að hverfa
þar ef svo illa fer að fólkið missir
vinnuna hjá Vinnslustöðinni. „Nei
ekki í augnablikinu en atvinnu-
ástand hefur verið hér mjög gott.
Hér eru fáir á atvinnuleysisskrá og
margir útlendingar í vinnu þannig
að það hafa allir vinnu sem geta
unnið,“ segir Sesselja. — V|/grh
Tap Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum
veldur verkalýðsfélaginu á staðnum
áhyggjum enda mörg störfí húfi.
Foreldra-
verðlaunin
í Arborg
Barnaskólinn á Eyrarbakka og
Stokkseyri hlaut Foreldraverð-
laun samtakanna Heimils og
skóla sem afhent voru í gær.
Verðlaunin eru veitt fyrir stór-
merka þríhliða samninga sem
gerðir hafa verið milli nemenda
í 1. og 8. bekk, foreldra þeirra ög
skólans. „Þetta eru iílvörusamn-
ingar við heimilin um feíagsmál,
nám, aðstæður og fleira," segir
Þorlákur Helgason, fræðslu-
stjóri Arborgar, og tekur fram að
barnskóli Eyrarbakka og
Stokkseyrar sé. eini skólinn í
heiminum sem gert hafí slíka
samninga. Hann leggur líka
áherslu á að börnin séu sjálf
beinir aðilar að samningnum.
„Barnið er f fyrirrúmi. Þetta er
ekld samningur milli foreldra og
skóla. Þetta er samningur við
barnið og um barnið."
Um 40 börn eru í bekkjunum
tveimur sem samningarnir ná til
og var þátttakan hundrað pró-
sent og „gríðarlég stemmning“
fyrir þessu segir Þorlákur. Til
stendur að gera einnig slíka
samninga við börn og foreldra í
hinum bekkjunum. -vj
Hjóladagur verður á Selfossi á uppstigningadag 13 maí. Þá munu Björgunarsveitin Tryggvi og Kiwanisklúbburinn
Búrfell standa fyrir hjóla- og hjálmaskoðun, skátar skemmta og foreldrafélög bjóða upp á hressingu og af-
henda viðurkenningar. Jafnframt munu börn sem fædd eru 1982 fá hjálma að gjöf. F.v.: standandi er Berglind
Ósk Einarsdóttir, á hjóli eru Kristey Bríet Gísladóttir og Kristmundur Ólafsson.
Haraldur Þórarinsson við bústörfin.
Veitumar
spáí
Laugardæli
Nú eru að verða 6 mánuðir liðn-
ir síðan bræðurnir Haraldur og
Olafur Þórarinssynir keyptu
Laugardælajörðina. I heitu pott-
unum og kaffistofunum hafa
menn verið að gera því skóna að
búið sé að bjóða í eða jafnvel
selja jörðina aftur. Að sögn Har-
aldar hafa þeim engin kauptil-
boð borist og engir tekið upp
viðræður við þá ennþá um kaup
á jörðinni að hluta eða í heild.
Hins vegar hafði hann heyrt að
einhvers staðar „í kerfinu" væru
menn að skoða slík mál. Þeir
bræður keyptu jörðina til að
tryggja ábúð sína þar og segjast
una þar hinir rólegustu.
Með líklegustu kaupendum
eru Selfossveitur. Þar á bæ hafa
menn skoðað málið en segja það
ekki vera komið að ákvörðun
enn. Nú eru Selfossveitur að
bora nýja 2 km djúpa holu eftir
jarðhita í Laugardælum. Holan
er komin um fjórðung á leið og
því of snemmt að segja til um
hvað hún muni gefa af sér. Scl-
fossveitur eiga jarðhitaréttinn og
greiða nú fyrir þau afnot af jörð-
inni sem fylgja nýtingunni, svo
sem vegna aðgengis fyrir veg,
leiðslur og borsvæði. Sel-
fossveiturnar eiga því mestra
hagsmuna að gæta. Þær eru
fjárhagslega sterkar og getá því
fjármágnað kaúþin.
Eins og ffam hefur komið í
Degi þótti leika vafi á að löglfega
hefði verið staðið áð sölu járð-
hitaréttindanna undari'jörðinni
á sínum tíma fyrir 30 árum þar
sem stimpil iðnaðráðuneytisins
vantaði. Ráðuneytið lagði hins
vegar blessun sína yfir málið ný-
lega.
Þrýst á Árborg
Þrýst hefur verið á Arborg að
tryggja sér hluta landsins, þæði
fyrir golfvöllinn og útivistar-
svæði og svo fyrir atvinnurekstur
og íbúðabyggð. Árborg trevsfir
sér hins vegar illa til að stanaa í
miklum fjárfestingum á landi,
auk þess sem hugur þeirra til
landvinninga liggur nú um kess-
ar mundir meira í aðrar atl .
- FIA.