Dagur - 23.06.1999, Side 6

Dagur - 23.06.1999, Side 6
22- MIÐVIKUDAGUR 23. } Ú N1 1999 LIFIÐ I LANDINU DflGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 123JÚNÍ. 174. dagur ársins -191 dagar eftir - 25. vika. Sólris kl. 02.55. Sólarlag kl. 24.05. Dagurinn lengist um 1 mín. ■APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarísíma551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Pessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 28. júni. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA:: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek þæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 starf 5 hesta 7 kona 9 hreyfing 10 lokkar 12 vitleysa 14 kusk 16 tunga 17 brúkuð 18 beita 19 mark Lóðrétt: 1 dvöl 2 tóbak 3 glaðir 4 hlass 6 stétt 8 súg 11 risum 13 skoðaði 15afkomanda LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétfc 1 bjór 5 gengi 7 skek 9 að 10 lúður 12 rása 14 leg 16 múr 17 innir 18 kný 19 ri Lóðrétt: 1 basl 2 ógeð 3 rekur 4 aga 6 iðkar 8 kúbein 11 rámir 13 súri 15 gný ■ GENGIB Gengisskráning Seðlabanka íslands 21.júnf1999 Fundarg. Dollari 74,51000 Sterlp. 119,19000 Kan.doll. 50,94000 Dönskkr. 10,41900 Norsk kr. 9,45600 Sænsk kr. 8,74000 Finn.mark 13,02450 Fr. franki 11,80570 Belg.frank. 1,91970 Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 48,59000 35,14070 39,59440 ,03999 5,62780 ,38630 ,46540 ,61820 írskt pund 98,32850 XDR 99,95000 XEU 77,44000 GRD ,23900 Kaupg. 74,31000 118,87000 50,78000 10,38900 9,42900 8,71400 12,98410 11,76910 1,91370 48,46000 35,03160 39,47150 ,03987 5,61030 ,38510 ,46400 ,61620 98,02330 99,65000 77,20000 ,23820 Sölug. 74,71000 119,51000 51,10000 10,44900 9,48300 8,76600 13,06490 11,84230 1,92570 48,72000 35,24980 39,71730 ,04011 5,64530 ,38750 ,46680 ,62020 98,63370 100,25000 77,68000 ,23980 Ii'æga. fólkið Cher á toppnum Cher, sem síðustu ár hefur einbeitt sér að kvikmyndaleik, á nú mikla endurkomu í tón- listarheiminum og nýjasta plata hennar Believe er sú vinsælasta sem hún hefur gef- ið út og hefur selst í sjö millj- ónum eintaka. Cher er orðin 53 ára. Hún segir besta tíma- bil h'fs síns hafa verið árin milli 40-43 ára því þá hafl hún átt svo góðan kærasta og unnið Óskarinn fyrir leik sinn í Moonstruck. Þegar talið berst að glötuðum tækifærum segist Cher sjá mikið eftir því að hafa hafnað boði um að leika í Thelma og Louise. Hún hafi verið þreytt eftir leik í þremur myndum í röð og því hafnað boðinu. Næsta verk- efni Cher eru tónleikar í Bandaríkjunum og Bretlandi og síðan tekur við kvikmynd þar sem hún leikur á móti Jennifer Aniston sem er mikil vinkona Chastity, dóttur Cher. Cher hefur ástæðu til að fagna því nýjasta plata hennar hefur selst í sjö milljónum eintaka. KUBBUR MYIUDASÖGUB Þú segir þetta bara vegna þess að þú ert ið tapa HERSIR ANDRÉS ÖND DÝRAGARÐURINN STJÖRNUSPA Vatnsberinn Það er ekkert sérstakt í stjörn- unum og minnir að því leyti á heil- ann í þér. Fiskarnir Þú fagnar veður- blíðunni ef það er gott veður í kring- um þig núna en annars bölvarðu íslenska sumr- inu og hamrar á því að lega landsins sé á mörkum hins byggilega heims. Býsna klass- ískt sem sagt og búið. Hrúturinn Þú trúir vini fyrir þvf að þú aitlir að velta þér nakinn upp úr blautri dögg í nótt og mun hann að lík- indum hringja í FBI og Interpol til að freista þess að stöðva ósómann. Þetta gengur hrein- lega ekki eins og þú ert vaxinn. Búast má við dauðsföllum ef einhver verður svo óheppinn að verða vitni að þessu. Nautið Þú verður hálf- vangefinn í dag, greyið. Undan- tekningin sem sannar regluna um að naut séu snillingar. Tvíburarnir Þú verður táp- mikill með rauðar kinnar í dag. Krabbinn Dagurinn verður ekkert spes en kvöldið kemur á óvart. Við förum ekki að upplýsa nánar um það því þá kæmi það ekkert á óvart. Ljónið Þú verður semíneonkaó- tfskur í dag með kosmfsku ívafi. Og kartöflustöppu. Meyjan Þú verður maður dagsins í dag en láttu eins og þú vitir ekkert af þvf. Vogin Vogin verður með hugann við fyrirhugað ferða- lag og er góðs að vænta. Samt spurning hvort Halli sé ekki dálítið leiðinlegur og kannski best að skilja hann eftir heima. Sporðdrekinn Halli (kannski í merkinu) verður fúll yfir þvf í dag að vera sagður leiðinlegur hér á öðrum stað í spánni. Það verður bara að hafa það. Bogmaðurinn Þér lyndir vel við hina látnu í dag. Sumir verða að gera sér félags- skap þeirra að góðu. 11» Steingeitin Bang!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.