Dagur - 18.09.1999, Blaðsíða 4

Dagur - 18.09.1999, Blaðsíða 4
IV -LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 Það þarf afl til að glæða nýjar hugmyndir lífí, grípa tækifærin og gera væntingar að veruleika. Hjá Fjárfestingarbanka atvinnulífsins leggjum við áherslu á að vera aflgjafi íslensks athafnalífs. Við sérhæfum okkur í þjónustu við fyrirtæki. Fjármögnun, gjaldeyris- og verðbréfaviðskipti, áhættustýring og ráðgjafarþjónusta er sniðin að þörfum viðskiptavina. Þannig höfum við markað okkur sérstöðu og gert FBA að mótandi afli í landslagi athafhalífsins - landslagi sem er ríkulegt og margslungið ekki síður en náttúran sjálf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.