Dagur - 02.10.1999, Qupperneq 12

Dagur - 02.10.1999, Qupperneq 12
ÍÞRÓTTIR Landsliðshópuriim gegn Frökkiun Guðjón Þórðarson, landsliðsþjálfari, tilKynnti í gær leikmannahóp- inn fýrir Evrópuleikinn við Frakka, sem fram fer í París á laugardag- inn. Hópurinn er skipaður sömu leikmönnum og valdir voru fyrir leikina gegn Andorra og Ukraínu, að frátöldum Sigurði Jónssyni, sem er að taka út leikbann. Eyjólfur Sverrisson, sem verið hefur meiddur, kemur nú aftur inn í hópinn Landsliðshépurinn: Markverðir: Birkir Kristinsson (IBV) og Arni Gautur Arason (Bosen- borg). Aðrir leikmenn: Búnar Kristinsson (Lilleström), Eyjólfur Sverrisson (Herthu Berlin), Þórður Guðjónsson (Genk), Lárus Orri Sigurðsson (WBA), Helgi Sigurðsson (Panathinakos), Bíkharður Daðason (Vik- ing), Hermann Hreiðarsson (Brentford), Brynjar Björn Gunnarsson (Orgryte), Helgi Kolviðsson (FSV Mainz), Auðun Helgason (Viking), Pétur Marteinsson (Stabæk), Tryggvi Guðmundsson (Tromsö), Bjarni Guðjónsson (Genk), Heiðar Helguson (Lilleström), Arnar Þór Viðarsson (Lokeren) og Eiður Smári Guðjohnsen (Bolton). Mihilvægasti leikur Frakka frá úrslitaleiknum á HM Roger Lamerre, landsliðsþjálfari Frakka, hefur Iíka tilkynnt sinn leik- mannahóp og er hann nokkuð breyttur frá því í síðustu leikjum. Þeir Emmanuel Petit og Nicolas Anelka eru meiddir og þeir Fabien Barthez og Christophe Dugarry í leikbanni. I staðinn hefur Lamerre kallað inn þá David Trezeget frá Monakó, Johan Micoud frá Bor- deaux og markvörðinn Bernard Lama frá Paris St. Germain. Franski landsliðshópurinn: Markverðir: Bernard Lama (PSG), Stephane Porato (MarseiIIe). Vörn: Laurent Blanc (Inter Milan), Lilian Thuram (Parma), Marcel Desailly (Chelsea), Bixente Lizarazu (Bayern Munchen), Christian Karembeu (Real Madrid), Frank Leboeuf (Chelsea). Miðja: Alain Boghossian (Parma), Didier Deschamps (Chelsea), Pat- rick Vieira (Arsenal), Zinedine Zidane (Juventus), Youri Djorkaeff (Kaiserslautem), Johan Micoud (Bordeaux). Sókn: Lilian Laslandes (Bordeaux), Sylvain Wiltord (Bordeaux), Tony Vairelles (Lyon), David Trezeguet (Monaco). Heimsmeisturum Frakka, sem nú eru í 3. sæti 4. riðils, dugar ekkert annað en sigur í leiknum til að tryggja öruggt sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins, sem fram fer í Hollandi og Belgíu á næsta ári og því telur Lamerre að leik- urinn gegn Islendingum sé sá mikilvægasti fyrir Frakka frá því þeir unnu Brasilíumenn 3-0 í úrslitaleik HM í fyrrasumar. Hann leggur því allt í sölurnar til að ná sigri og bað sfna menn að gleyma því að þeir væru núverandi heimsmeistarar. „Eg vil að þið gangið til leiks gegn Islandi með það eitt í huga að þið eruð franska landsliðið, en ekki núverandi heimsmeistarar," sagði Lamerre við Ieikmennina. Þrjú íslendmgalið áfram í UEFA-bfkarnum I gær var dregið í 2. umferð Evrópumóts félagsliða, UEFA-bikarnum, þar sem þijú Islendingalið eru enn meðal þátttakenda. Norsku Vík- ingarnir frá Stavanger, sem þeir Ríkharður Daðason og Auðun Helgason leika með, drógust á móti þýska liðinu Werder Bremen, Panathinaikos frá Grikklandi, lið Helga Sigurðssonar, dróst á móti Grazer AK frá Austurríki og þriðja Islendingaliðið AEK Aþena, sem Amar Grétarsson leikur með, dróst á móti ungverska liðinu MTK Búdapest, sem sló IBV út úr forkeppninni. Fjögur ensk lið, Tottenham, West Ham, Leeds og Newcastle, eru komin áfram í 2. umferðina og er það í fyrsta skipti í 16 ár sem svo mörg ensk lið komast áfram. Efiirfarandi Steaua Búkarest - West Ham MTK Búdapest - AEK Aþena Levski Sofia - Juventus D. La Coruna - Montpellier Leeds - Lokom. Moskva Aris Saloniki - Celta Vigo Hapoel Haifa - Ajax Udinese - Legia Varsjá Parma - Helsingborg Inter Bratislava - Nantes Roda - Wolfsburg Newcastle - FC Zurich lið leika saman: Grazer AK - Panathinaikos At. Madrid - Amica Wronki Anderlecht - Bologna Lens - SBV Vitesse Werder Bremen - Viking Slavia Prag - Grasshopper PAOK Saloniki - Benfica Widzew Lodz - Mónakó Tottenham - Kaiserslautern Gautaborg - AS Roma Teplice - Real Mallorca Lyon - Celtic Cole einu marki frá markameti Denis Law Andy Cole, framherji Manchester United, er nú aðeins einu marki frá markameti knattspyrnugoðsins Denis Law, hvað varðar skoruð mörk fyrir Manchester United í Evrópukeppnum. Þijátíu ára gamalt markamet Denis Law er fjórtán mörk, en Cole gerði sitt þrettánda Evrópumark í meistaradeildarleiknum gegn Marseille á miðvikudaginn og er þar með orðinn jafn Busby-drengn- um Dennis Viollet, sem var í öðru sætinu. Cole ætti að eiga góða möguleika á að jafna metið í vetur og jafn- vel slá það fyrr en seinna. Andy Cole er ekki sá eini sem nálgast nýtt met í Evrópuleikjum hjá United, því Denis Irwin jafnaði um daginn Ieikjamet Peter Schmeichels, sem er 36 leikir og þarf því aðeins einn leik til að slá metið. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 2. okt. ■ KÖRFUBOLTI Úrvalsdeild kvenna Kl. 18:00 Grindavík - Keflavík 1. deild karla Kl. 14:00 Höttur - Þór Þorl. KI. 16:00 Valur - ÍS ■ handbolti Úrvalsdeild karla Kl. 16:00 FH-ÍBV Úrvalsdeild kvenna Kl. 16:00 ÍR - Grótta/KR Kl. 16:30 KA - FH Kl. 16:30 Víkingur - Stjarnan Smmud. 3. okt. ■ körfubolti Úrvalsdeild karla Kl. 20:00 ÍA - Haukar Kl. 20:00 Skallagr. - Snæfell Kl. 20:00 KFÍ-Hamar Kl. 18:00 Keflavík - ÞórAk. KI. 20:00 Njarðvík - Grindavík Kl. 20:00 Tindastóll - KR 1. deild karla KI. 20:00 ÍR - Selfoss Kl. 15:30 ÍV - Stjarnan ■ UANDBOLTI Úrvalsdeild karla Kl. 20:00 Fram - Valur Kl. 20:00 Fylkir - ÍR Kl. 20:00 Víkingur - Aftureld. ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 2. okt. SJÓNVARPID Fótbolti Kl. 13:25 Þýski boltinn Shalke - Bayern Munchen Handbolti KI. 16:00 Leikur dagsins FH - ÍBV STÖÐ 2 Fótbolti Kl. 12:00 Alltaf í boltanum Kl. 13:45 Enski boltinn Aston Villa - Liverpool i'N Hnefaleikar Kl. 01:30 Hnefaleikakeppni Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Bandar. Þeir sem keppa eru m.a.: Julio Cesar Chavez - Willie Wise Ricardo Lopez - Will Grigsby Christy Martin - Daniella Somers Suimud. 3. okt. Fótbolti KI. 16:00 Markaregn Ur þýska boltanum. íþróttir KI. 22:35 Helgarsportið Akstursíþróttir Kl. 12:20 Deawoo-Mótorsport Hestaíþróttir Kl. 13:30 Veðreiðar Fáks Bein útsending frá Fáksvelli. Fótbolti Kl. 14:45 Enski boltinn Chelsea - Man. United Kl. 17:00 Meistarak. Evrópu Fjallað almennt um keppnina og farið yfir Ieiki. Kl. 18:25 ítalski boltinn Lazio - AC Milan Mánud. 4. okt Fótbolti Kl. 18:55 Enski boltinn Southampton - Derby Simi 462 3500 • Hólabraut 12 * www.nett.is/borgarbio O I G I T A L O I G I T A L nyjo bio RÁÐH ÚSTORGI nnioomvi DIOITAl SÍMI 461 4666 Thx Sýnd laugard. 13 Sunnud. kl. 13 og 17.10 Mánud. kl. 17 Sýnd laugard. kl. 13,15,17,19, 21 og 23 Sunnud. kl. 13,15,17,19,21 og 23 Mánud. kl. 17,19,21 og 23 Sýnd laugard., sunnud. og laugard. kl. 23 - B.i.16 UNGFRÚIN GOÐA. HUSIÐ Sýnd laugard. kl. 18 og 21 Sunnud. kl. 19 og 21 Mánud. kl. 17,19 og 21 T-H E PHANTOM MENACF. Sýnd laugard. kl. 15 Sunnud.kl. 14.45

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.