Dagur - 02.10.1999, Blaðsíða 14

Dagur - 02.10.1999, Blaðsíða 14
14- LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 DAGSKRÁIN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30HIÓ 13.25 Þýska knattspyrnan Bein út- sending frá leik i urvalsdeildinni. 15.45 Sjónvarpskringian 16.00 Lelkur dagslns Bein útsending frá leik á Islandsmótinu I hand- knattleik. Lýslng: Geir Magnús- son. Stjóm útsendingar: Gunn- laugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfróttlr 18.00 EunblogKhabl (1:107) 18.30 Þrumustelnn (1:26) (Thunder- stone) Ástralskur ævintýra- myndaflokkur sem gerist árið 2020 þegar jörðin er orðin freðið eyðiland eftir árekstur við hala- stjðmu. Öll dýr eru dáin en undir yfirborði jarðar býr pilturinn Nói ásamt fleira fólki. 19.00 Fréttlr, Iþróttlrog veður 19.45 Lottó 19.55 Ástln ein (2:2) (Only Love) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1996 gerð eftir ástar- og örlaga- sögu Erichs Segals. 21.30 Töfralæknlrlnn (The Medicine Man) Bandarlsk bfómynd frá 1992. Lífefnafræðingurinn Dr. Ro- bert Campbell fann lækningu við krabbameini I regnskógunum en týndi formúlunni og reynir nú að finna hana aftur áður en skógun- um er eytt. Aöalhlutverk: Sean Connery, Lorraine Bracco og Jose Wilker. 23.15 Sambýliskonan (Single White Female) Bandarlsk spennumynd frá 1992. Stúlka sem er nýskilin við kærasta leigir ungri konu herbergi en kemst brátt að því að hún er ekki öll þar sem hún er séð. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. e. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Jennifer Jason Leigh, Steven Weber og Peter Friedman. 01.10 Útvarpsfréttir 01.20 Skjáleikurinn 09.00 Með afa. 09.50 Trillurnar þrjár. 10.15 Villingarnlr. 10.3510 + 2. 10.50 Grallararnir. 11.10 Baldur búálfur. 11.35 Ráðagóöir krakkar. 12.00 Alltaf (boltanum. 12.30 60 mfnútur II (21:39) (e) 13.20 Simpson-fjðlskyldan (94:128) 13.45 Enskl boltlnn. 16.05 Oprah Winfrey 17.00 Glæstar vonlr 19.00 19>20. 20.05 Valtur og Gelllr (3:3) (Wallace & Gromit). 20.45 Seinfeld. (5:24)Tilraunir Kramets til að koma I veg fyrir ruslpóst stofna Newman I hættu. Jerry reynir að koma I veg fyrir að hann særi til- finningar gamals vinar og Georg gmnar foreldra slna um að forðast sig. 21.15 Kræktu I karlinn. (Get Shorty). Chili Palmer er okuriánari I Miami sem er sendur til Los Angeles til að inn- heimta þar skuld sem kvikmynda- framleiðandinn Hany Zimm hefur ekkl grertt. Harry þessi á litlu láni að fagrta en hins vegar vill svo til að Chili er mikill áhugamaður um kvik- myndir. Hann hrlfst jafnvel af lélegri framleiðslu Harrys og gerir honum tilboð. Chili sleppir því að limlesta Hany og kemur honum þess I stað á toppinn. Það þari jú hörku til að slá I gegn I Hollywood. Gamanmynd sem fær þrjár stjömur hjá Maltin. Bönnuð bömum. 23.00 Whlte Dog. 00.35 Samtallö (The Conversation). Hlerunarsérfræðingurínn Harry Caul fylgist með ungum hjónum og kemst um leiö að því að fremja á morð. Harry hefur aðeins fáeinar vísbendingar og brot úr samtali til að reyna að átta sig á staðreynd- um málsins. Og ef til vill hefði hann aldrei átt að skipta sér af því sem hann heyrði. Aðalhlutverk: Gene Hackman, John Cazale, Allen Garfield, Frederic Fonrest, Cindy Williams. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1974. 02.25 Myndræn morð (2:2) (e)(Myndræn morð). Nú er heldur farið að draga til tíðinda I morðgátu mánaðarins. Maggie vinnur hörðum höndum að því að finna svarið við þvi hver myrti Sir. George. Hún hefur einnig ratað I lleiri vandræði og reynir að koma sér aftur á réttan kjöl. 1997. 04.05 Dagskrárlok. Fugl dagsíns Fugl dagsins er lítill og hnöttóttur smáfugl sem oft virðist búkmikill og hálslaus. Framan á fuglinum er stór rauður blettur, frá enni og næstum niður á kvið. Þessi blettur er afgerandi einkenni fuglsins. Ungar eru ekki rauðir en hafa þétta gula og brúna bletti. Síðla hausts geta þeir komið í umtalsverðum þ'ölda. Fuglar að sumar- og vetrarlagi eru heldur ekki óalgengir. Sönginn sem einnig má heyra á far- tímum og á vetuma er skýrt, angurvært og hljóm- þýtt kvak með stórum stökkum milli tóna. Fugl dagsins stðast var Lundi Svar verður gefið upp í morgunþætti Kristófers Helgasonar á Bylgjunni á mánudag og í Degi á þriðjudag. Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fuglar á íslandi - og öðrum eyj- um f Norður Atlantshafi" eftir S. Sörensen og D. Bloch með teikningum eftirS. Langvad. Þýð- . ing er eftir Eriing Ólafsson, en Skjaldborg gefur ÚL 13.00 Með hausverk um helgar. 16.00 Sumariö langa (Long Hot Sum- mer). Þriggja stjömu mynd þar sem hjónin Paul og Joanne léku fyrstsaman. 1958. 18.00 Jerry Springer (e) Justice kemur öðru sinni I þáttinn en I fyrra skipt- ið fékk hann nánast reisupassann hjá kærustunni sinni, Rio. 18.45 Babylon 5 (e) Vlsindaskáldsögu- þættir sem gerast úti I himin- geimnum I framtlðinni þegar jarð- llfið er komið á heljarþröm. 19.30 Valkyrjan (e) 20.15 Herkúles (6:22) 21.00 Ræningjar á flótta (Wild Rovers) Vestri um tvo náunga sem eru orönir leiöir á lífinu og ákveða að ræna banka til að fá fjör I tilver- unal Ránið heppnast en félagam- ir verða að fara huldu höfðl fyrsl um sinn. Þeir ákveða að halda til Mexlkós, sannfæröir um að þar sé betra llf að finna. Stranglega bönnuð bömum. <!3.10 Djassklúbburinn (Stormy Monday) Bresk kvikmynd sem gerist I borg- inni Newcastle á noröaustur- strönd Englands. Við kynnumst klúbbeigandanum Finney sem þarf að taka mikilvæga ákvörðun. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Trafluð tilvera (24:31 )(South Park) Teiknimyndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Bönn- uð bömum. 04.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Geimkarfa (Space Jam) 08.00 Fylgdarsveinar (Chasers) 10.00 Kysstu mig, Guldo 12.00 Gelmkarfa (Space Jam) 14.00 Fylgdarsvelnar (Chasers) 16.00 Kysstu mlg, Guldo (Kiss Me Guido) 18.00 Reki (Driftwood) 20.00 Frábært dulargervi (A Brilliant Disguise) 22.00 Peningahæö (Sugar Hill) OO.OOAIvöru glæpur (True Crime) 02.00 Reki (Driftwood) 04.00 Peningahæö (Sugar Hill) 21:00 KvöldlJós.Kristilegur umræðu- þáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega HVAÐ FINNST ÞÉR UM IJTVARP OG SJÓNVARP“ Brást reið við golfinu „Ég horfi mikið á sjónvarp, sér- staklega á ríkisrásina á kvöldin og um helgar," segir Guðrún Jónsdóttir. „Ég hef líka gaman af Mozart-sveitinni og Búra- byggð. Einnig hef ég horft mik- ið á Fjör á íjölbraut ásamt tíu ára dóttur minni. Þetta eru allt þættir sem sýndir eru á föstu- dagskvöldum. A laugardags- kvöldum eru það helst fram- haldsþættirnir og bíómyndirnar. Þá sest fjölskyldan stundum saman íyrir framan sjónvarpið með eitthvað gott að maula." íþróttirnar á sér rás Guðrún er í hópi þeirra sjón- varpsáhorfenda sem brugðust reiðir við þegar sjónvarpið tók upp á því að einoka dagskrána með beinni útsendingu frá „ein- hveijum golf-Ieik“ um síðustu helgi. „Mér fannst það allsend- is ótækt," segir hún óhrædd við að láta skoðun sína í ljós og kveðst vilja nota tækifærið til að mótmæla kröftuglega. „Ég vona bara að íþróttaáhugamenn fari að fá sína eigin rás eins og Markús Örn lofaði um daginn." Virk útvarpshlustun Guðrúnar er ekki mikil en þó nokkur. Þar er einkum um fréttatímana að ræða. Guðrún Jónsdóttir hefur sérlega gaman afsænska þættinum Skárgðrdsdoktorn. miSlfTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.05 Músík aö morgni dags. Umsjón Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Páttur um náttúruna, umhverfiö og feröamál. Umsjón Steinunn Harð- ardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Paradísarbíóiö. Rætt viö Kjartan Kjartansson tónmeistara um áhrif hljóðs og tónlistar í kvik- myndum. Umsjón Sigríöur Pétursdóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Aftur í fyrramálið). 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón Sigríöur Stephensen. 14.30 Engill úr undirdjúpi. Charles Manson og morö-fjölskyldan. Umsjón Hjálmar Sveinsson. 15.20 Par er allt gull sem glóir. Sjöundi og síðasti þáttur um sænska vísnatónlist. Umsjón Guðni Rúnar Agnarsson (e). 16.00 Fréttir. 16.08 Heimur harmóníkunnar. Umsjón Reynir Jón- asson. 17.00 Sumarleikhús barnanna. Dóttir línudansar- anna. Leiklestur á sögu eftir Lygiu Bojunga Nu- nes. Þýðing Guðbergur Bergsson. Iliugi Jökuls- son bjó til flutnings. Leikstjóri María Kristjáns- dóttir. Lokaþáttur. Leikendur: Guðrún S. Gísla- dóttir, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Hilmar Jóns- son, Edda Arnljótsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Margrét Ólafsdóttir og Oddný Arnarsdóttir. Frumflutt árið 1990. 17.30 Allrahanda . Ellen Kristjánsdóttir, Vilhjálmur Vilhjálmsson o.fl. syngja og leika lög eftir Magnús Eiríksson. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Sólburöur, smásaga eftir Doris Lessing. Anna María Þórisdóttir þýddi. Guöný Ragnarsdóttir les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Hljóðritasafnið. Tónlist eftir Leif Þórarinsson. Jó og strengjakvartett. Sinfóníuhljómsve'rt ís- lands og Miami-strengjakvartettinn leika. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins,. Rínargullið eftir Ric- hard Wagner. Hljóðritun frá sýningu í Grand Théátre í Genf 14. maí sl. í aðalhlutverkum: Óðinn: Albert Dohmen. Þór: Detlev Roth. Logi: Peter Kazaras. Frigg: Sally Burgess. Freyja: Ursula Fri-Bernhard. Jörð: Jadwiga Rappe. Regin: Viðar Gunnarsson. Suisse- Romande hljómsveitin; Armin Jordan stjórnar. 22.20 í góöu tómi. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir. (e) 23.10 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rásum tíl morg- uns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. Farið um víöan völl í upphafi helgar. Umsjón Sveinn Guðmarsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót. Saga síðari hluta aldarinnar í tali og tónum í þáttaröö frá BBC. Umsjón Kristján Ró- bert Kristjánsson og Hjörtur Svavarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 16.00 Fréttir. 16.08 Meö grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratug- urinn í algleymingi. Umsjón Gestur Einar Jón- asson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00,16.00,18.00,18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir hlustandann með hlýju og setur hann meðal annars í spor leynilögreglumannsins í saka- Margrét Blöndal ræsir hlustandann með hlýju. málagetraun þáttarins. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman., 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir er ívar Guömundsson . 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemmning á laugardagskvöldi. Umsjón: Sveinn Snorri Sig- hvatsson. Netfang: sveinn.s.sighvatsson@iu.is 01:00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laug- ardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC The Reunion eftir Mike van Graan Um pólítísk hneyksli og persónu- lega harmleiki í Suður-Afríku. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla- son 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22 Maggi Magg mixar upp partíiö. 22-02 Karl Lúð- víksson. X-ið FM 97,7 08:00 Meö mjaltir í messu 12:00 Mysingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúður- inn ÝMSAR STÖÐVAR Anlmal Planet 05:00 HoBywood Safari: Cruei Peopte 05:55 Tha New Adventurea Of Black Beavty 06:25 The Naw Adventurefi Of Black Beauty 06:50 Kratt'a CreahJrea: Gianl Bug Invasion 07:20 Kratt's Creatures: The Heavyweighls 01 Africa 07:45 Kratr* Creaturts The Redcoats Are Coming 08:15 Going WW WBh Je8 Corwin: NewYorlcCity 08:40 Gotng Wlld Wtth Jeff Corwln: Djuma, South Africa 09:10 Hutan - WBdlife Of The Malaysian RalnforesJ RaWorest Drought 09:35 Hutan - WlkBHa Of Tha Matayalan Rainforwt: The Frutting Party 10:05 Animala Ot The Mountains Ot Tbe Moon: The LJons Of AXagera 11:00 Judge Wapner’s Anmal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner's Ammaf Court. Bu« Story 12:00 Hoöywood Safari: Croel People 13«) Lassra: Trains & Boats i Pianas (Part Two). 13:30 Lassie Manhunt 14«) Ammal Doctor 14«) Anánai Doctor 15:00 Going Wád Wrth Jeff Coiwin: Venezueia 15:30 Going Wrtd Wíh Jafi Corwin: Louisiana 18:00 Horee Tales: Tha Mefcoume Cup 18:30 Horae Tales: Canadian Mounbes 17«) Judge Wapnefs Animal Court. Lawyer Vs. Ostoch Faim 17:30 Judge Wapnar's Animal Court.Htfi Run Horse 18«) (New Seriea) AsptoaTs Animala 18:30 Asptnafl's Aramals 19rt» Asptoafs Animals 19:30 Aapinars Ammals 20:00 Aspinall's Animate 20:30 Aspmafl's AnrtnaJs 21:00 Bom To Be Free 22:00 Emergency Vets 2240 Emergency Vats Dlscovery 9.50 Flrat Fltght*. 1050 Flrat Hights. 10.45 Wlnga ow Af- rlca. 11.40 Seawlnga. 12.35 Encyclopedla Galactlca. 1250 Rattlesnake Man. 13.45 Charlle Bravo. 14 15 Dlaaater. 14.40 Top Marques. 15.10 Top Marquea. 15.35 Ftrat Fllght*. 16.00 Navy Seals - Warrtors of the Nlght 17.00 Battteflald. 18.00 BattteftekJ. 19.00 Mlnd Control. 20.00 Firestorm • tha Smokejumper's Story. 22.00 Myths and Mystarles • Composteta tha Naxt Step. 23.00 Ughtnlng. 0.00 The FBI Fltea. 1.00 Weapons of War. 2.00 Cloee. TMT 10.20 In the Good Old Summertlme. 12.00 The Prisooer of Zenda. 13.45 Rhapaody. 15.45 Jeopardy. 17.00 A Yank at Oxford. 19.00 Saven Brldee for Seven Brothers. 21.00 One U a Lonoly Number. 21.00 WCW Thunder. 22.45 Totefon. 0.45 AJfrod tho Great. 2.45 Northwost Pasaage. Cartoon Network 10.00 Ed, Edd 'n’ Eddy. 10.30 Cow and Chlckon. 11.00 Sneak Prevtew. 11.30 Plnky and the Braln. 12.00 Mystery Weekender. 0.00 Hong Kong Phooey. 0.30 Top Cat. 1.00 Dastardly and Mutttey in Their Flying Machlnes. 1.30 The Maglc Roundabout. 2.00 The Tldlngs. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Frulttlo*. 3.30 Bllnky Blll. 4.00 The Maglc Roundabout. 4.30 Tabahjga. HALLMARK 10.00 Where Angel* Tread. 10.50 TJme at the Top. 12.25 Harry’s Game. 14.45 Lucky Day. 16.20 Love Songs. 18.00 Rear Window. 19.40 Don*t Look Down. 21.10 Shadow* of the Past. 22.45 Mind Games. 0.15 Buttarbox Bables. 1.45 Harry'o Game. 4.00 Lucky Day. 5.30 Love Songs. BBC Prime 10.20 Anlmal Hospital Roadshow. 11.00 Delia Smlth's Wlnt- er Coilectton. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Styte ChaJ- lenge. 12.25 Styte Cballenge. 12.50 Cllve Anderson: Our Man irt— 13.30 EastEnders Omnlbus. 15.00 Dr Who. 15.25 Bodger and Badger. 15.40 Mald Marlan and Her Merry Men. 16.05 Blue Peter. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Ozone. 17.15 Top of the Pops 2.18.00 Drlft the Mute Swan. 19.00 Dad’s Army. 19.30 Dad. 20.00 Out of the Blue. 21.00 The Fest Show. 21 30 A Blt of Fry and Laurle. 22.00 Top of the Pops. 22.30 Alexel Sayle's Merry-Go-Round. 23.00 Shootlng Stars. 23.30 Later WHh Jools Holland. 0.30 Learnlng From the OU: Open Advlce. 1.00 Learnlng From the OU: The Secret of Sporting Success. 1.30 Learning From the OU: The Psychology of Addlctlon. 2.00 Leamlng From the OU: Open Advlce. 2.30 Leaming From the OU: South Korea. 3.00 Leaming From the OU: What'e Rlght tor Chlldren?. 3.30 Leaming From the OU. 4.30 Learnlng From the OU: Harlem in the 60s. NATiONAL GEOGRAPHIC 11.00 Elephant Isiand 11.30 Golden Llons of the Rain Forest. 12.00 Return to the Death Zone. 13.00 In the Shadow of the Tlger. 14.00 Zebra: Pattems in the Grass. 15.00 Young and Wild - Afrlca’e Animal Bables. 16.00 The Envlronmental Tourist. 17.00 The Greal Retum. 17.30 Dead on Arrival: The Wild Parrot. 18.00 Splrlts of the Wlld. 19.00 Landsildel. 19.30 Avalanchel. 20.00 World of Clones. 21.00 Against Wind and Tlde. 22.00 John Harrison - Explorer. 22.30 Mind in the Waters. 23.00 Driving the Dream. 23.30 Don Sergio. 0.00 Spirits of the WIW. 1.00 Landsllde!. 1.30 Avalanchef. 2 00 Worid of Ckmes. 3.00 Agalnst Wlnd and Tlde. 4.00 John Harrison - Explorer. 4.30 Mind In thc Waters. 5.00 Close. NITV 10.00 Girls on Top Weekend. 10.30 Ultrasound. 11.00 Glrls on Top Weekend. 11.30 All About Pamela Anderson. 12.00 Glrls on Top Weekend. 12.30 Mariah TV. 13.00 All Access. 13.30 Glrls on Top Weekend. 14.00 All Access. 14.30 Glrl* onTop Weekend. 15.00 Say What?. 16.00 MTV Data Vldeos. 17.00 News Weekend Edltion. 17.30 MTV Movle Speclal. 18.00 Dance Floor Chart. 20.00 Disco 2000.21.00 Megamlx. 22.00 Amour. 23.00 The Late Llck. 0.00 Ultrasound. 2.00 Chlll Out Zone. 4.00 Nlght Vldeos. Sky News 10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz WeekJy. 11.00 News on the Hour. 11.30 Fashlon TV. 12.00 SKY News Today. 13.30 Answer The Questlon. 14.00 SKY News Today. 14.30 Week in Review. 15.00 News on the Hour. 15.30 Showblz Weekly. 16.00 Nows on tho Hour. 16.30 Technophile. 17.00 Llve at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00 News on the Hour. 21.30 Fox Fites. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 Showbiz Weekly. 1 00 News on the Hour. 1.30 Fashlon TV. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technophile. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week In Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The Question. 5.00 News on the Hour. 5.30 Showbiz Weekly. CNN 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 News Update / Your Health. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Update / World ReporL 13.30 World Report. 14.00 World News / Perspectives. 14.30 CNN Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Celobrate the Century. 17.30 Celebrate the Century. 18 00 World News. 18.30 Showbiz Thls Weekend. 19.00 World News. 19.30 World Beat. 20.00 World Nows. 20.30 Style. 21.00 World Nows. 21.30 The Artclub. 22.00 World Nows. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldvtew. 23.30 InsWe Europe. 0.00 World News. 0 30 News Update / Your Health. 1 00 CNN Saturday. 1.30 Diplomatic Llcense. 2.00 Larry Klng Week- end. 3.00 CNN Saturday. 3.30 Both Sldes Wlth Jesse Jackson. 4.00 World News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shl- elds. TRAVEL 10.00 On Tour. 10.30 Aspects of Llfo. 11.00 Afrlca’* Champagne Tralns. 12.00 Above the Clouds. 12.30 Into Af- rica. 13.00 Peklng to Parls. 13.30 The Flavours of Haly. 14.00 Out to Lunch With Brian Turner. 14.30 Sun Block. 15.00 European Rall Journeys. 16.00 Rlbbons ot Steel. 16.30 The Connolsseur Collectlon. 17.00 Royd Uncorked. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Haly. 18 30 Above the Clouds. 19.00 Asia Today. 20.00 Peking to Paris. 20.30 Into Africa. 21.00 European Rail Joumeys. 22.00 Floyd Uncorked. 22.30 Hollday Maker. 23.00 Domlnika’* Planet. 0.00 Closedown. NBC Super Channel 10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlln Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sporta. 15 00 Europe Thls Week. 16.00 Asla This Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com. 18.00 Tlmo and Agnln. 19.00 Dateline. 20.00 Tonlght Show Wlth Jay Leno. 20.45 Tonlght Show Wlth Jay Leno. 21.15 Late Nlght Wlth Conan O'Brien. 22.00 CNBC Sporta. 0.00 Dot.com. 0.30 Storybo- ard. 1.00 Asla This Week. 1.30 Far Eastorn Economic Revl- ew. 2.00 Tlme and Agaln. 3.00 Dateline. 4.00 Europo Thl* Week. 5.00 Managlng Asla. 5.30 Far Easlern Economlc Revlew. 6.00 Europe Thls Week. Eurosport 6.15 Motorcycling: Wortd Championship - Australian Grand Prix in Phillip Island 7.15 Motorcycllng: World Champlonshlp - Australlan Grand Prix In Phillip Island. 8.15 Motorcycilng: Wortd Championship - Australlan Grand Prix in Phllllp Is- land. 9.15 Motorcycilng: World Champlonshlp Australlan Grand Prix in Phillip Island. 9.45 Rhythmlc Gymnastics: Worid Champlonshlps in Osaka, Japan. 12.30 Rugby: World Cup In Bézlers, France. 12.45 Rugby: World Cup In Béziers, France. 14.45 Tennis: ATP Toumament In Toulou- se, France. 16 30 Rugby: World Cup In Twlckenham, Eng- land. 16.45 Rugby: World Cup in TWickenham, Engtend. 18.45 Rugby: World Cup In Dublin, Irlande. 20.45 Supercross: World Champlonshlp In St Denls, France. 22.30 Motorcycllng: World Champlonship - Australian Grand Prlx In Phlllip Island. 23.30 Rugby: World Cup. 0.30 Boxlng: from Tenerife, Spoln. 1.00 Close.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.