Dagur - 05.11.1999, Blaðsíða 5
Xk^nr
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 199 9 - 21
LEIKHUS
KVIKMYNDIR
TONLIST
SKEMMTANIR
Lóa
Aldísardóttir
Valdís
Uiöai's
Ekki svo vitlaus trú
Það er Kristján, 10 ára drengur frá Islandi árið 1999, sem læðirþeirri hugmynd að hjá Þorgeiri að kristni sé „kannski
ekki svo vitlaus trú, “ segir Ótöf, sem sést hér ásamt hinum leikurunum sýningarinnar, Ólafi Guðmundssyni og Stein-
unni Ólafsdóttur.
Furðuleikhúsiðfrum-
sýnirá morgun bama-
leikritið „Frá goðum
tilguðs“ umlOárn
strák með víkinga-
dellu, sem ferðast til
fortíðarog lendirá
Ljósavatni réttfyrir
1000.
Þegar 1000 ára afmæli kristni í
landinu var að nálgast fékk Ólöf
Sverrisdóttir leikkona þá hug-
mynd að setja saman leikrit fyrir
böm sem fræddi þau um ólfka
hugmyndaheima heiðni og kristni
- á líflegri hátt en mögulegt er í
kristnifræðibókunum. Til að svo
mætti verða ákvað hún að stefna
nútímakristni saman við heiðni
með því að senda um 10 ára
gamlan strák, Kristján, aftur til
fortíðar, nánar tiltekið á Ljósavatn
í lok 10. aldar þegar Þorgeir Ljós-
vetningagoði réði þar húi. Ólöf
fékk svo leikhópinn, þau Ólaf
Guðmundsson, Steinunni Olafs-
dóttur og Asu Hlín Svavarsdóttur
leikstjóra til samvinnu við sig.
Leikritið var unnið í sameiningu
og nú verður afraksturinn (rum-
sýndur í Tjarrtarbíói á morgun kl.
17 á vegum Furðuleikhússins.
Leikritið er hugsað fyrir 8-12 ára
börn og verður í vetur farið með
það í skóla og kirkjur.
Hefndin honumframandi
A Ljósavatni hittir Kristján fyrir
stelpu, Þórunni, sem reynist
Hjá LeikfélagiAkureyr-
arem hafnar æfingar á
jólaleikritinu Blessuð
jólin eftirAmmund
Backman. Þetta erbráð-
fyndið gamanleikrit
með mörgum kostuleg-
umpersónum og við
hæfi allrafjölskyldu-
meðlima.
Leikritið ‘hefst á einum mesta
annatíma hverrar fjölskyldu á Is-
landi eða kl. 17.00 á aðfangadag.
Allt heimilisfólkið er á þönum við
að gera aljt klárt áður en kirkju-
vera dóttir Þorgeirs Ljósvetn-
ingagoða. „Þannig kynnist hann
undanfara kristnitökunnar og
hugsunarhætti fornmanna," seg-
ir Ólöf, en sérstök áhersla er
lögð á hugmyndaheim hefndar-
innar sem er Kristjáni talsvert
framandi. Þórunn litla er blind
og undrast því hvorki fatnað né
hárgreiðslu Kristjáns - finnur
bara að þarna er komin önnur
manneskja með ólíkan hugsun-
arhátt.
Auk Þórunnar kynnist Kristján
Þorgeiri heimilisföðurnum, eig-
inkonu hans Guðríði og syni
þeirra Þorkeli hák. Kristján hef-
ur lengi verið haldinn víkinga-
klukkurnar ná að hringja jólin inn
klukkan sex þegar gestirnir koma.
Það gengur meira og minna allt á
afturfótunum hjá Ijölskyldunni og
verða margar spaugilegar uppá-
komur til þess að ekki fer allt eins
og áætlað var.
Leikarar eru: Aðalsteinn Berg-
dal, Anna Gunndís Guðmunds-
dóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir,
Arni Tryggvason, Saga jónsdóttir,
Sunna Borg, Vilhjálmur Berg-
mann og Snæbjörn Bergmann
Bragasynir, Þráinn Karlsson og
Þórhallur Guðmundsson.
Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir.
Leikmynd og búningar gerir
Hlín Gunnarsdóttir.
Ljósahönnun Ingvar Björnsson.
Frumsýning er áætluð 17. des-
ember og er það í fyrsta skipti
sem Leikfélag Akureyrar býður
upp á Ieiksýningu á þessum tíma.
Jólakortasamkeppui
I tengslum við jólasýningu Leik-
dellu, haft gífurlegan áhuga á
landnámsöldinni og þylur m.a.s.
reglulega vísu Egils „það mælti
mín móðir" - þó bregður honum
nokkuð við þegar hann lendir á
Ljósavatni og áttar sig á hve
gjörólíkur heimur ríkti hér fyrir
1000 árum. „Þetta er erfitt fyrir
hann, hann verður hræddur því
Þorkell hákur er hinn mesti
kappi og er viss um Kristján sé
sendiboði frá kristnum
mönnum. Því vill Þorkell helst
drepa hann á stundinni fyrir að
hafa farið inn í hof þeirra
heiðnu manna. En Kristján
spjarar sig mjög vel og kemur
þeirri hugmynd að hjá Þorgeiri
félags Akureyrar „Blessuð jólin"
verður efnt til jólakortasam-
keppni. Óskað er eftir heimagerð-
um jólakortum með myndum af
engli eða englum. Fimm kort
verða síðan valin úr innsendum
hugmyndum til prentunar og þau
verðlaunuð.
Vegleg verðlaun eru í boði:
Flugfarmiði Ak-Rvk-Ak með Is-
landsflugi.
Úttekt í Bókvali fyrir kr.
10.000.
Úttekt í Café Karólínu fyrir kr.
10.000.
Úttekt í Rósagaröinum lýrir kr.
að kristni sé nú kannski ekki svo
vitlaus trú...“
- Þannig aö það er alveg skýrt
að krístnin er skárrí kostur en
heiðni í leikritinu?
„Já, það er eiginlega alveg
skýrt. Eins og Þorgeir sagði að ef
það er sundurskipt lögunum þá
er sundurskipt friðnum og vilj-
um við ekki við það búa.“
- Er þetta þá hálfgerð predik-
un, trúarhoðun?
„Ekki kannski predikun en sá
boðskapur kemur í gegn að
kristin trú hafi komið með ýmis-
legt sem vantaði eins og um-
burðarlyndi, kærleik og fyrir-
gefningu." LÓA
8.000.
Og kaffihlaðborð f Vín fyrir
fjóra.
Skilafrestur er til 20. nóvember
og má afhenda kortin í leikhúsinu
á opnunartíma miðasölunnar, vel
merkt með nafni og símanúmeri
eiganda hugmyndarinnar. -W
Klukkustreiigj aeigendur
Þeir sem sendu inn klukkustrengi
í Klukkustrengjasamkeppnina
geta nálgast þá í Icikhúsinu eftir
20. nóvember á miðasölutíma.
IIM HELGINfl
Potemkin í MÍR
Ein frægasta kvikmynd allra
tíma, „Beitiskipið Potjomkin"
eftir Sergei Eisenstein, verð-
ur sýnd í bíósal MÍR á
sunnudaginn kl. 15. Myndina
gerði Eisenstein árið 1925 og
sótti efnið í uppreisn sjóliða á
einu skipa Svartahafsflota
Rússlandskeisara um 20
árum áður. Eisenstein hlaut
alþjóðlega viðurkenningu fyr-
ir myndina sem brautryðjandi
í kvikmyndagerð og myndin
hefur margoft verið útnefnd
„besta kvikmynd allra tíma“
af gagnrýnendum. Potjomkin
var gerð á tímum þöglu
myndanna en útgáfan sem
sýnd er í MIR er frá sjöunda
áratugnum og hljóðsett með
tónlist eftir rússneska tón-
skáldið Vladimir N. Kxjúkov.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Japönsk spennumynd
Hafi menn ekki áhuga á
þessu rússneska stórvirki en
langar þó eigi að síður í bíó
má benda á að nýlega japönsk
spennumynd, „Kamikazw
Taxi“ eftir leikstjórann
Masato Harada verður sýnd í
Háskólabíói á morgun
kl. 14.30 og er aðgangur
ÓKEYPIS en hún er textuð á
ensku. Harada hefur vakið
mikla athygli heima og er-
lendis og hefur myndin feng-
ið einstaka dóma. Myndin er
bönnuð innan 16 ára.
Pre Kalevala
Ljósmyndasýningin, Pre
Kalevala, hefur verið opnuð í
anddyri Norræna hússins og
stendur hún til 17. nóvember.
Myndirinar eru eftir finnska
ljósmyndarann Vertti Terásvoi- i
ori, búningahönnuðinn Niinu
Pasanen og stein- og silfur-
smiðurinn Eero Taskinen en
ætlun listamannanna er að
lýsa því hvernig veröldin var
fyrir daga Kalevala, hafa sökkt
sér niður í járn- og steinöldina
með sýningu sinni sem
goðsagnir Kalevala eru kveikj-
an að. Fjölbreytt dagskrá sem
tengist sagnabálkinum
KALEVALA verður í Norræna
húsinu í nóvember og desem-
ber.
V__________________________/
J ólakortm
verðlamiuð
Blessuð jólin eru komin í hús Leikfélags Akureyrar, þar sem þessi mynd var
tekin á æfingu. mynd: páll a pálsson