Dagur - 25.11.1999, Síða 2

Dagur - 25.11.1999, Síða 2
2 - FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1999 SUDURLAND * UTVARP SUÐURLANDS FM 96,3 og 105,1 Fimmtudagurinn 2. desember 07:00-09:00 Góðan dag Suðurland. Sigurgeir Hi 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum.Soffía M. 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferö og flugii. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæöisútvarp Suöurlands. Soffía Sig. 19:00-22:00 Sportröndin. Fanney og Svanur 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson Föstudagurinn 3. desember 07:00-09:00 Góöan dag Suðurland. Sigurgeir H 08:20-09:00 Svæðisútvarp Suöurlands. Soffía 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæöisútvarp Suðurlands. Soffía Sig. 19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir 20:00-22:00 Dýsel. Unnar Steinn 22:00-01:00 Lífiö er Ijúft. Valdimar Bragason Laugardagurinn 4 desember 09:00-12:00 Morgunvaktin. Guörún Halla 12:00-13:00 íslenskt tónlistarhádegi. Jóhann Birgir 13:00-16:00 Vanadísin. Svanur Gísli 16:00-19:00 Tipp topp. Gulli Guömunds 19:00-22:00 Draugagangur. Kiddi Bjarna 22:00-01:00 Bráöavaktin. Eyvi og Anton Sunnudagurinn 5 desember 10:00-11:00 Heyannir. Soffía SigurÖardóttir 11:00-13:00 Kvöldsigling (e). Kjartan Björnsson 13:00-14:00 GrænirTónar. Skarphéöinn 14:00-15:00 MBF 70 ára. Valdimar Bragason 15:00-17:00 Án/akan. Soffía M . Gústafsdóttir 19:00-20:00 Davíös sálmar. Davíð Kristjánsson 20:00-21:00 Elvis frá A-Ö. Jói og Halli 21:00-22:00 Spurningakeppni HSK. Valdimar B 22:00-24:00 Sögur og sígild tónlist. Friörik Erlings. Mánudagurinn 6 desember 07:00-09:00 Góöan dag Suöurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Með matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-19:00 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 19:00-20:00 Ókynnt tónlist. Tölvukallinn 20:00-21:00 Spurningakeppni HSK (e). Valdimar 21:00-22:00 Morgunspjall (e). Valdimar Bragason 22:00-24:00 Ókynnt tónlist. Tölvukallinn Priðjudagurinn 7 desember 07:00-09:00 GóÖan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-19:00 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 19:00-22:00 Skeggjaöa beljan. Vignir Egill 22:00-24:00 í minningu meistarana. ón Hnefill Miðvikudagurinn 8 desember 07:00-09:00 GóÖan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp SuöurlandsSoffía Sig. 19:00-20:00 Með matnum. Tölvukallinn 20:00-22:00 Árvakan (e). Soffía M. Gústáfsdóttir 22:00-24:00 Meira en orö. Sigurbjörg Grétarsd. Fimmtudagurinn 9 desember 07:00-09:00 Góöan dag Suðurland. Sigurgeir H 09:00-12:00 Allt önnur Ella á jólakjólnum. Soffía M. 12:00-13:00 MeÖ matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæöisútvarp Suðurlands. Soffía Sig. 19:00-22:00 Sportröndin. Fanney og Svanur 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson Landbúnaðarráðuneytid Laus embætti héraðsdýralæk- na Framlengdur til 1. desember er umsóknarfrestur um eftirtalin embætti héraðsdýralækna skv. 11. gr. nýrra laga nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr sem tekur giidi 1. desember 1999: Embætti héraðsdýralækna f Vestfjarðaumdæmi. Embætti héraðsdýralækna í Austurlandsumdæmi nyrðra. Skipað verður í framangreind embætti frá og með 1. desem- ber 1999. Embætti héraðsdýralækna eru skv. lögum veitt af landbú- naðarráðherra til fimm ára í senn og eru laun héraðsdýralæk- na ákvörðuð af kjaranefnd. Skriflegar umsóknir skulu sendar landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Með umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1999. Nánari upplýsingar um embættin veitir Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir í síma 560-9750. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafnleyndar verða ekki teknar gildar. Landbúnaðarráðuneytinu, 24. nóvember 1999 www.visir.is Snorrí Snorrason myndlistarmaður við tvö verka sinna. Snorri sýnir í Gallerí Garöi Um liðna helgi hófst í Gallerí Garði í verslunarmiðstöðinni Miðgarði að Austurvegi 4 á Sel- fossi sýning á verkum Snorra Snorrasonar, listamanns á Sel- fossi. Sýningin sem stendur fram til 12. desember o er opin í sam- ræmi við opnunartíma verslana á Selfossi. Þetta er 19. sýningin sem Snorri kemur að, en hann hefur bæði haldið einkasýningar og verið þátttakandi í samsýning- um. Snorri bjó lengi vestanhafs, en fluttist síðan aftur heim til Is- lands og síðustu fimmtán.starfs- árin vann hann í fiskiðnaði á Ár- borgarsvæðinu. Nú einbeitir hann sér hinsvegar að listinni, sem hann er algerlega sjálf- menntaður í. -SBS. Sunnlensk verslun áNetið Verslunin Maí á Selfossi opnar fljótlega eftir mánaðamótin næstu netverslun, þar sem verð- ur hægt að fá valdar vörutegund- ir sem Maí býður uppá, sem og verslunin Get On sem rekin er undir sama þaki af sömu aðilum. Þetta er fyrsta netverslunin sem opnuð er á Suðurlandi, en versl- unarmáti þessi er að ryðja sér víða til rúms og verða sífellt al- gengari. „Þarna verðum með valdar vörutegundir í boðí og ég vænti þess að vöruverð geti orðið eitthvað Iægra en í búðinni, enda verður rekstrarkostnaður við kaupmennsku á Netinu óneitan- Iega lægri þegar til Iengri tíma er litið,“ segir Sigurður FannarGuð- mundsson, kaupmaður í Maí, í samtali við Dag. Sett verður upp heimasíða verslunar- innar Maí og slóðin að henni verður www.mai.is. Þar verða myndir af fatnaði ýmis- konar og skóm, nokkru af því sem netverslunin nýja mun bjóða uppá. Afgreiðslufrestur á varningi verður að jafn- aði einn til þrír dagar og að sögn Sigurðar Fannars verður öryggi í þessum viðskipta- háttum tryggt með þeim bestu aðferðum í þeim elnum sem bjóðast í dag. Að mati Sigurðar Fannars mun það taka eitt til tvö ár að byggja upp alvöru netverslun og tryggja henni fastan samastað í veröld versl- ananna. Vöruúrval í Maí og Get on er í dag orðið einsog best gerist í tískuvöruverslunum og það hefur meðal annars náðst með reglulegum verslunar- ferðum eigendanna til þeirra erlcndu borga, þar sem straumar tískunnar gerjast hvað helst. -SBS. Sigurður Fannar Guðmundsson, kaupmaður í Maí. Fyrirlestur um dvergrfld Fjallað verður mii dvergríM á siuman- verðu Islaudi og ríki Ámesiuga fyrr á tíð í fyrirlestri í Húsinu á Eyrarbakka. Síðasti fyrirlesturinn af fjórum í fyrirlestraröðinni Byggð og menn- ing verður fimmtudagskvöldið 25. nóvember (í kvöld) er Axel Krist- insson, sagnfræðingur hjá Reykja- víkur Akademfunni, Ilytur íyrir- lestur sem nefnist Dvergríki á sunnanverðu Islandi - ríki Árnes- inga á 11. og 12. öld. Fyrirlestur- inn verður í Byggðasafni Arnes- inga, Húsinu á Eyrarbakka, og Húsið á Eyrarbakka. hefst kl. 20:30. Aðgangseyrir á fyr- irlesturinn er kr. 650 og eru kaffi- veitingar innifaldar í verði. „Einhvern tíma seint á 1 1. öld- inni eða snemma á þeirri 12., myndaðist dvergríki á sunnan- verðu íslandi. Það var hið fyrsta af mörgum sem áttu eftir að spretta upp í landinu á na'stu 100 - 150 ártim. Ríki þe'tta' í Árnesþihgi er venjulega kennt við Haukdælaætt, sem fór með stjórnartaumana allt frá upphafi og þar til það leið und- ir lok með tilkomu konungsvalds á Islandi. En er meiri ástæða að kenna ríkið í Árnesþingi við höfð- ingjaættina en að kalla t.d. Noreg á svipuðum tíma „ríki Ynglinga'1 eða jafnvel Bretland okkar tíma „ríki Windsorættarinnar"? Sagn- fræðingar eru nú að mestu hættir að segja söguna útfrá æviatriðum kónga og kcisara. Er ekki kominn tími til að segja sögu Árnesþings á þjóðveldisöld fremur en aðeins sögu Haukdæla? Má kannski gera því skóna að fólkið sem þar bjó hafi frekar litið á sig sem Árnes- inga en lslendinga?," segir í frétta- íiJkvoningu. SSSS/

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.