Dagur - 01.12.1999, Blaðsíða 6
22- MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999
T>gp*r
LIFID I LANDINU
SMATT OG STORT
UMSJÓN:
GUÐRÚN H.
SIGURDARDÓTTIR
Að græða
peninga...
Þessa dag-
ana birt-
ast aug-
lýsingar
um alls
kyns nám-
skeið og
er fram-
boðið þvílíkt að stundum
læðist að manni sá grunur
að það sé verið að íinna ým-
islegt upp til að græða pen-
inga, svona svipað og ýmis
önnur starfsemi í jólamán-
uðinum. Þannig hefur nám-
skeið um kvíða, spennu og
sektarkennd tengda jólun-
um verið haldið fyrir hver
jól síðustu árin og má vel
vera að einhverjir þurfi á
sérstöku námskeiði að halda
til að læra að taka á tilíinn-
ingum sínum fyrir jólin en
að setja saman dagskrá með
fyrirlestrum, vinnublöðum
og myndböndum - er 'það
ekki svolítið langt gengið?
Að láta
draumarætast
Sama má
segja um
blessuð
drauma-
nám-
skeiðin
sem alltaf
sjást aug-
lýst öðru
hvoru og gefa sömu tilfinn-
ingu, sumsé þá að eitthvað
sé þetta skrítið og veikt. Að
fara á námskeið til að læra
að láta drauma sína ræt-
ast!!! Einhvern tíma var
sögð saga af manni sem
hafði farið á slíkt námskeið
og í framhaldi þess hafði
hann farið til framhalds-
náms í Bandaríkjunum.
Nokkuð sem hver og einn
hefur möguleika á og annar
hver maður gerir. Er það
ekki heldur rýrt að halda
námskeið sérstaklega um
þetta?
Vel synd?
Fréttaílutn-
ingur félaga
vorra á DV
hefur á
köílum ver-
ið stórfeng-
legur þegar
Dorritar
mál Óiafs
Ragnars
eru annars
vegar. Þess
vegna vakti það óneitanlega
bros á vörum og hlátur í
hjarta þegar blaðið birti ný-
lega frétt af Dorrit og Ólafi í
sundi. í texta blaðsins mátti
lesa eitthvað á þessa leið:
‘Var starfsfólk sundlaugar-
innar á einu máli um að
Dorrit væri vel synd.’ Það er
nefnilega það. Hversu langt
á að ganga?
Dorrit
- velsynd!
FINA OG FRÆGA FOLKIÐ
Sonur Sophiu
leikstýrir
Edoardo Ponti, yngri son-
ur Sophiu Loren og Carlo
Ponti, hefur leikstýrt sinni
fyrstu mynd. Myndin heit-
ir Liv og segir frá ótta
ungrar konu við krabba-
mein. Edoardo, sem er 26
ára, og hefur fengist við
leiklist segist í framtíðinni
ætla að snúa sér að hand-
ritagerð og leikstjórn og
þessi mynd sé fyrsta
skrefið á þeirri braut.
Þegar hann var spurður
hvort hann ætli sér að
leikstýra móður sinni í
kvikmynd sagðist hann
ekki hafa þær fyrirætlanir
á prjónunum.
Sophia var stolt af syni
sínum þar sem þau
mættu til frumsýningar
myndarinnar í London.
Þess má geta að Sophia
var nýlega valin fegprsta
kona heims í könnun virts
snyrtivörufyrirtækis.
Sophia ásamt syni sinum, leikstjóranum Edoardo og aðalleikkonu myndar hans,
Eiizabeth Guber
KRAKKAHQRNIÐ
í'iinm villur
Skralli trúður býr í Eyjafirði og horfir á Akureyri úr
eldhúsglugganum sínum. Hann er þessa dagana að
hefja jólaundirbúning. Á aðra myndina vantar
fimm atriði geturðu fundið þau?
Hjálpið Þóru
í nunið
Þóra er svo
þreytt að hún
ratar ekki í
rúmið sitt. Get-
urðu hjáfpað
henni?
Við viljum hvetja alla sem hafa eitthvað í pokahorninu að senda okkur efni. Utanáskriftin cr:
Dagur - Barnahorn
Strandgata 31
600 Akureyri
Tölvupóstur:bjorn@dagur.is
ANDRÉS ÖND
MYNDASÖGOR
'jriáLr:i"-
. fáum okkur
snakká i jr
nakkbamuml ' 5
ST JORNUSPA
Vatnsberinn
Það verður ekki
leyst niður um
þig nema með
niðurskurði.
Verðu efstu töluna með oddi og
egg eða fáðu þér rennilás,
buxnaklaufinn þinn.
Fiskarnir
Dragðu úr þenslu
á heimilinu með
því að selja
hlutabréf í ung-
lingunum, ef ein-
hver vill á annað
borð kaupa.
Hrúturinn
Það er útlit fyrir
að það verði
samið um sam-
eiginlegt samstarf
og samruna á samvinnugrund-
velli ef samviska ykkar beggja
leyfir.
Nautið
Kauptu hlutabréf
í kláðaferjunni í
Eyjafirði. Hér
dugar ekkert yfir-
klór!
Tvíburarnir
Fjárfestu í klof-
stígvélum. Það
heldur áfram að
snjóa og frétta-
maðurinn er á
leið upp í
Ijósastaurana.
Krabbinn
Þau mistök urðu i
spánni á dögun-
um að Stoke var
spáð sigri gegn
Chesterfield.
Stjörnuspámenn
eru asnar, Guð-
jón.
Ljónið
Þú mátt ekki um
ófrjálst höfuð
strjúka í dag.
Spanjólan kemur
í góðar þarfir, eða
sixpensarinn.
Meyjan
Kauptu hlutabréf
í Axarskaftagerð-
inni ehf. Axminst-
er - annað ekki.
Vogin
Láttu ekki taka
þig í bólinu þótt
þú verðir tekinn á
beinið í dag.
Neitaðu öllum ásökunum upp-
styttulaust.
Sporðdrekinn
Efinn grefur um
sig í djúpi sálar
þinnar. Haettu að
kafa þangað nið-
ur! Þú gætir
drukknað.
Bogamaðurinn
Farðu sparlega
með stóru orðin.
Smáorðin duga
best, eða, ha, ja,
jamm og hvað?
Steingeitin
Drottinn birtist
þér (draumi og
segir þér að nota
guðsgafflana á
jólamatinn. Hnífapörin frá
Himnaríki ehf. endast best.