Dagur - 10.12.1999, Side 10

Dagur - 10.12.1999, Side 10
10-FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999 -Dugut~ SM A AUGLYSING AR Endur til sölu Endur til sölu til lífs eða slátrunar. Eins og tveggja ára. Verð 600 krónur stykkið. Upplýsingar í síma 462 5395. ONDUNARSYNAMÆLAR ný tæki lögreglu gegn ölvunarakstri Eftir einn ei aki neinn! ylUMFERÐAR 10RÁÐ Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö, hlýhug og vináttu viö andlát og útför elsku eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur, afa og langafa JÓNASAR SIGURÐSSONAR fyrrverandi leigubílstjóra, Akureyri. Laufey Siguröardóttir, Elsa Jónasdóttir, Sigursteinn Kristinsson, Gylfi Jónasson, Guöný Kristjánsdóttir, Heiödís Sigursteinsdóttir, Gunnlaugur Atli Sigfússon, Hjördís Sigursteinsdóttir, Brynjar Finnsson, Jónas Leifur Sigursteinsson, Ragnheiöur I. Ragnarsdóttir, Sævar Jóhann Sigursteinsson, Sigurbjörg Ólafsdóttir, Jóhannes Karl Sigursteinsson, Anna Dóra Heiöarsdóttir, Katrín Gylfadóttir, Hjörtur Geirmundsson, Kristján Gylfason, Helga Svava Arnardóttir, Ómar Ingi Gylfason og barnabarnabörn Faðir okkar, fengdafaöir, afi og langafi, ÁGÚST JÓNSSON, bóndi, Sigluvík, Vestur-Landeyjum, veröur jarðsunginn frá Akureyjarkirkju laugardaginn 11. desember kl.14:00. Hildur Ágústsdóttir, Rúnar Guöjónsson, Jón Ágústsson, Hrefna Magnúsdóttir, Eiríkur Ágústsson, Guöríöur Andrésdóttir, barnabörn og barnabarna börn VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS MELVEGUR 17 • HVAMMSTANGA SÍMI 451 2617 • FAX 451 2890 nyjfl bio rAðhústorgi Thx SÍMI 461 4666 ODI^l Ð I G I T A L kl. 16:10,18:35, 21 og 23:30 POWERSÝNING Sýndkl. 19og21 B.l.14ára Sýndkl.23 kl. 16:50 m/ísl.tali ■ LÍF OG LIST Forskot á sæluna „Núna er ég að taka hálfgert forskot á sæl- una og er að lesa jólabækurnar," segir Heiðrún Jónsdóttir, starfsmannastjóri Kaup- félags Eyfirðinga. „Núna er ég að lesa hina nýju bók Olafs Jóhanns Ólafssonar, Slóð fiðrildanna. Ég er ekki það langt komin í bókinni að ég geti tíundað efni hennar, en hún lofar góðu í byrjun. Þegar ég gef mig svo í það verð ég sjálfsagt ekki lengi að Ijúka við bókina, þannig að strax um helgina ætti ég að vera orðin vel viðræðuhæf um efni hennar. Önnur bók sem ég er að glugga í er Islensk mannanöfn eftir Guðrúnu Kvar- an. Bókin er fróðleg og margt kemur þar fram, meðal annars inntak nafnanna og sjálf er ég alltaf hrifnust af þessum gömlu og góðu íslensku nöfnum, sem hafa merkingu og sögu, fremur en að ég sé hrifin af þeim tískunöfnum sem margir gefa börnum sínum f dag. Kannski er ég bara svona gamaldags.“ Algjör alæta á tónlist „Hvað tónlistinni víðvíkur, þá hef ég að und- anförnu mikið hlustað á jólalögin og núna er ég með stillt á Frostrásina í bílnum. Annars er ég algjör alæta á tónlist, þó það fari að vísu mikið eftir því hvernig skapi ég er í hverju sinni hvað ég vel mér til að hlusta á. Stundum vel ég eitthvað í léttari kantinum og stundum eitthvað þyngra. Núna hef ég valið það sem léttara er, því um þessar mundir er ég með heima f geislaspilaranum disk með söngkonunni Cher, sem hefur að geyma mörg af hennar bestu og vinsælustu lögum í gegnum tíðina. Þetta er góður disk- Shakespeare in love „Af sjónvarpsefni hef ég verið hrifnust af Fri- ends, sem bafa verið á dagskrá Stöðvar 2. Þá stendur sálfræðingurinn Fraisier, sem er í Sjónvarpinu, alltaf fyrir sínu. Af myndböndum sem ég hef horft á nýlega er myndin Shakespeare in love með Gwyneth Paltrow. Sú leikkona fékk Óskarsverðlaunin nýlega fyrir leik sinn í mynd- inni Queen Elisabeth og þá mynd sá ég raunar einnig á dögun- um. Ég hef því talsvert haldið mig við rómantísku og rólegu myndirnar að undanförnu einsog þú heyrir, en það er þó ekkert algilt val því ég horfi alls ekkert síður á spennumyndir þegar þannig stendur á.“ ■ FRA DEGl TIL DAGS FÖSTUDAGURINN 10. DESEMBER 334. dagur ársins, 21 dagur eftir. Sólris kl. 11.06, sólarlag kl. 15.34. Þau fæddust 10. désember • 1815 fæddist enski stærðfræðingurinn Augusta Ada King Lovelace, sem telst vera fyrsti tölvuforritarinn. • 1822 fæddist belgísk-franska tón- skáldið César Franck. • I 830 fæddist bandaríska skáldið Em- ily Dickinson. • 1851 fæddist bandaríski bókasafns- fræðingurinn Melvil Dewey, sem ber ábyrgð á því hvernig bókum er raðað í bókasöfnum enn í dag. • 1870 fæddist austurríski arkitektinn Adolf Loos. • 1891 fæddist þýska skáldið Nelly Sachs. • 1908 fæddist franska tónskáldið Olivi- er Messiaen. • 1946 fæddist Sigurður Skúlason leikari. • 1960 fæddist breski leikarinn og leik- stjórinn Kenneth Branagh. * , |l Þetta gerðist 10. desember • 1520 brenndi Marteinn Lúter opin- berlega páfabréf, þar sem honum var hótað útskúfun úr kirkjunni. • 1582 byrjuðu Frakkar að nota gregors- ka tímatalið, nýja stíl. • 1898 lauk formlega stríði Bandaríkj- anna og Spánar með undirritun samn- ings þar sem Spánverjar afhentu Bandarfkjunum Filipseyjar, Gúam, Kúbu, Púertóríkó og fleiri eyjar. • 1901 afhenti konungur Svíþjóðar fyrstu Nóbelsverðlaunin. • 1924 var Rauði kross Islands stofnaður. • 1948 var mannréttindayfirlýsíng Sam- einuðu þjóðanna samþykkt á allsherj- arþinginu í New York. • 1955 tók Halldór Laxness við Nóbels- verðlaunum í Stokkhólmi. Vísa dagsins Segi frá og hugtök hrá hnoða í s-pýju Óðins. Nærist á þeirri einu þrá að það verði móðins. Þ. Eldj. Afmælisbarn dagsins Tónskáldið Olivier Messiaen fæddist í borginni Avignon þann 10. desember árið 1908. Hann samdi sitt fyrsta tón- verk sjö ára. Þegar hann var 23 ára varð hann organisti í kirkju heilagrar þrenningar í París. A sama tíma varð hann þekktur fýrir tónsmíðar sínar. Hann gerðist kennari við Conservator- íið í París og meðal nemenda hans voru Karlheinz Stockhausen og Pierre Boulez. Hann var stríðsfangi í seinni heimsstyrjöldinni og samdi þá eitt af þekktari verkum sínum, „Kvartett fyrir endalok tímans.“ Olivier Messiaen lést 27. apríl 1992. " ....... 'i"i —ti’.'j. .. ....... Þegar þú svíkur einhvern annan, svík- urðu Iíka sjálfan þig. Isaac Bashevis Singer Heilabrot Mamma hans Aka á fjóra syni. Sá elsti heitir Gísli, sá næstelsti Eiríkur, og sá þriðji heitir Helgi. Hvað heitir þá Qórði sonurinn? Lausn á síðustu heilabrotum: 15 má líka skrifa svona: 4 x 4 - 4 / 4 Veffang dagsins Hið virta • bandaríska dagblað New York Times er að sjálfsögðu á Netinu (www.nytimes.com) með hafsjó af frétt- um, fróðleik og forvitnilegu efni, og þar er einnig að finna hið vikulega tfmarit blaðs- ins, The New York Times Magazine, á http://www.nytimes.com/library/mag- azine/home/

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.