Dagur - 17.03.2000, Side 19
FÖSTUDAGUR 17. MARS 2000 - 19
DAGSKRAIM
10.55 Heimsmeistarakeppnl í
brettabruni. Bein útsend-
ing frá úrslitakeppninni í
Livigno á Ítalíú.
12.00 Hlé.
14.30 Hanboltakvöld (e).
14.55 Heimsmeistarakeppni í
brettabruni.
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiöarljós.
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Strandveröir (13:22)
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Búrabyggö (50:96)
18.30 Tónlistinn.
19.00 Fréttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.05 Gettu betur (5:7).
21.10 íslensku tónlistarverðilaun-
in 2000. Upptaka frá upp-
skeruhátíð tðnlistarfólks
sem haldin var á -Grand
Hðtel á fimmtudjagskvöld.:
22.15 Taggart (Taggart: Bjood-
lines). Aöalhlutverk: James
MacPhersori;- Btýthe. Dúff,
Colin McCredie og Johri
Michie.
24.00 Sæmd (Glory). Aöalhlpt- -
verk: Denzel Washington,
Matthew Broderick, Cary
Elwes og Morgan Freeman.
02.00 Útvarpsfréttlr.
02.10 Skjáleikurinn.
10.05 Lífiö sjálft (4.11) (e) (This
Life).
10.45 Okkar maöur (5.20) (e).
11.00 Murphy Brown (17.79) (e).
11.25 JAG (7.21).
12.15 Nágrannar.
12.40 Gullkagginn (The Solid Gold
Cadillac). Aöalhlutverk:
Judy Holliday, Paul Dou-
glas, Fred Clark, John Willi-
ams, Afthur O’Connell.
Leikstjðri: Richard Quine.
1956.
14.20 Elskan, ég minnkaöi börnin
(e).
15.05 Lukku-Láki.
15.30 f Vinaskógi (4.52) (e).
15.55 Jaröarvinir.
16.20 Skólalíf.
16.45 Skriödýrin (17.36).
17.10 Sjónvarpskringlan.
17.25 Nágrannar.
17.50 60 mínútur II.
18.40 ‘Sjáöu.
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Skipulagt kaos (The Dis-
orderly Orderly). Aöalhlut-
verk: Jerry Lewis, Glenda
Farrell. Leikstjóri: Frank-
Tashlin. 1964,
21.40 Blóösugubaninn Buffy
(10.22).
22.30 Lífiö að leiöarljósi (The
Sunchaser). AöaJhlutverk.
Anne Bancroft,. .Woody
Harrelson, Jon S.eda. Leik-
stjóri. Micháel Ciminó.
1996.
00.35 Jack Frost - Blekkingarleik-
ur (e).
02.20 Gullströndin (e) (Elmore Le-
onard's Gold Cóast)'. 1997.
Bönnuö börnum.
04.10 Dagskrárlok.
Ikvikmynd dagsins
Sklpulagt
kaos
The Disordcrly Orderly - frægásta gamanmynd hins
sprellfjöruga Jerry' Lewis. Jerome Littlefield vinnur
sem sjúkraliði og stofnar sjúldingum og öðrum sem
á hans vegi verða í stórhættu enda maðurinn með
endemum klaufskur.
Bandarísk frá 1964. Leikstjóri Frank Tashlin. Aðal-
hlutverk Jerry Levvis og Glenda Farrell. Maltin gef-
ur þrjár stjömur. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 20.05.-W
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.25 Sjónvarpskringlan.
18.40 fþróttir um allan heim
(123.156).
19.35 19. holan (e).
20.00 Alltaf i boltanum.
20.30 Trufluö tilvera (10.31).
21.00 Meö hausverk um helgar.
Stranglega bannaöur börn-
um.
00.00 Lögregluforinginn Nash
Bridges (e).
Ol.OONBA-leikur vikunnar. Bein út-
sending frá leik Indiana
Pacers og Houston
Rockets.
03.30Dágskrárlok og skjáleikur.
18.00 Fréttir.
18.10 Siiíkon (e).
19-10 Hápunktar.
• 20.00 Úrslit Morfís Bein útsendirig
frá úrslitum í mælsku- og
rökræöukeppni framhalds-
skólanna.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annaö.
22.18 Máliö.
22.30 Jay Leno.
23.30 B-mynd.
01.00 B-mynd (e).
FJÖLMIDLAD
í slenskt efnahagskerfi fyrir dóm
Gein A.
Guðsteinsson
skrifar
Það sem átti að vera lausn
sjómannadeilu, það sem
átti að koma í veg fyrir
brask með fiskikvóta, það
sem átti koma í veg fyrir að
sjómenn tækju nauðugir
viljugir þátt í kvótakaupum
útgerðamanna, er nú að
mati forystumanna sjávar-
______________ útvegsins handónýtt fyrir-
bæri, og hefur kannski
alltaf verið. Hér er um að ræða Kvótaþing,
andvana fætt fyrirbæri. Fyrir rúmu ári
mátti lesa það eftir sjálfskipuðum sérfræð-
ingum í sjávarútvegi að leiguverð mundi
Iækka með_tilkomu Kvótaþings, en útgerð-
armenn sögðu að það mundi hækka. Aldrei
þessu vantvoru útgerðarmenn og sjómenn
sammála, (fg nú hefuraftaka þessa fyrirbær-
is greinilegá verið ákveðin, Guði sé lof segja
sumir. Lcigumarkaðurinn hefur mörg síð-
ustu ár vérið seljendamarkaður og þá gátu
menn bjargað sér þegar í óefni var komið
með aðstoð annnara útgerðarmanna sem
voru birgari af kvóta. Þessi hækkun hefur
farið illa með útgerðir sem hafa byggt.alla
sína veiði á leigukvöta, enda fór svo að fyr-
ir rúmu ári sótti einn útgerð-
armaðurinn á miðin án
kvóta, þ.e. útgerðarmaður
togbátsins Vatneyrarinnar,
sem fengið hefur þjóðina til
að halda niðri í sér andanum
eftir að héraðsdómari á Vest-
fjörðum taldi kvótakerfið
vera vita gangslaust plagg.
Fjölmiðlar sögðu í vikunni
sldlmerkilega frá málflutn-
ingi í Hæstarétti í kvótamál-
imj og nú velta sjö hæsta-
réttardómarar vöngum yfir
því hvort íslenskt efnahags-
kerfi sé hrunið, eða ei, hvort
löggjafinn sé fluttur upp í
Hæstarétt eða hvort alþing-
ismenn hafi enn eitthvað um
Iagasetningu að segja. Hagn-
aður þeirra sem eiga kvóta, þ.e. hlut úr
sameign þjóðarinnar, hefur aukist stöðugt í
skjóli Kvótaþings og gróðinn eykst stöðugt.
Það er hreinlega spurning þegar þorskkvót-
inn er kominn yfir hundrað krónur hvort
ekki sé mun hagkvæmara, og ólíkt þægi-
legra, að hætta útgerð og stunda bara út-
Sá guli, sem allt snýst um.
leigu á kvótanum. En auðvitað kemur svo
að því að enginn fæst leigutakinn, og hvað
þá? Hrynur kerfið? ’ Bjargar Hæstiréttur
kvótakóngunum? Verður útgerðarmaðurinn
Svavar Guðnason bofinn á gullstóli éða öll-
um gleymdur innan tíðar?
gg@dagur.is
ÝIVLSAR STOÐVAR
ANIMAL PLANET 124.00 Judge Wapner’s Anlmal
Court. 10.30 Judge Wapner's Anlmal Court. 11,00
Hypsl: the Forest Gardener. 11.30 Lady Roxanne.
12.00 Crocodlle Hunter. 13.00 Emergency Vets.
13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry's Practlce, 14.30
Zoo Story. 15.00 Going Wlld with Jeff Corwin. 15.30;
Croc Files. 16.00 Croc Flles. 16.3b The Aquanáuts.
17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chronlcles. 18.00
Crocodile Hunter. 19.00 Sprlngs Eternal. 20.00 Em-
ergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 African
Rlver Goddcss. 22.00 Wlld Rescues. 22.30 Wlld
Rescues. 23.00 Emergency Vets. 24.00 Close.
BBC PRIME 10.00 Presumptlon - The Llfe of Jane
Austen. 11.00 Learnlng at Lunch: Ozmo Engllsh
Show. 11.30 Ready, Steady, Cook. 11.40 Ozone.
12.00 Golng for a Song. 12.25 Change That. 13.00
Style Challenge. 13.30 EastEnders. 14,00 The Ant-
fques Show. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00
Noddy. 15.10 Wllllam's Wlsh Welllngtons. 15.15
Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Brlght Sparks.
16.30 Top of the Pops 2. 17.00 Ust of the Sumrner
Wlne. 17.30 Even Further Abroad. 18.00 EastEnders.
18.30 Tourlst Trouble. 19.00 One Foot In the Gravc.
19.30 ‘Allo 'Allol. 20.00 Clty Central. 21,00 Red
Dwarf VI. 21.30 Later Wlth Jools Holland. 22.30 The
Stand-Up Show. 23.00 The Goodles. 23.30 Red Dwarf
Speclal. 24.00 Dr Who. 00.30 Leamlng from the OU:
Imaglnlng the PaclBc. 04.30 Learnlng from the OU:
How We Study Chlldren.
NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Splrtt of the Amazon
.11.30 The Ghosts of Madagascar. 12.00 Explorer's
journal. 13.00 Tsunaml: Klller Wave. 14.00 The Secret
Underworld. 15.00 Epldemlcs: Products of Progress.
16.00 Explorer's Joumal. 17.00 Hawall Born of Flre.
18.00 The Fur Seals Nursery. 18.30 Island of Dolphlns.
19.00 Explorer’s Journal. 20.00 Buddha on the Silk
Road. 21.00 Snow Monkey Roundup. 21.30 Spell of
the Tlger. 22.00 Maya Mysteríes. 22.30 Mystery of
the inca Mummy. 23.00 Explorer's Journal. 24.00
Rivers of Ufe. 1.00 Buddha on the Sllk Road. 2.00
Snow Monkey Roundup. 2.30 Spell of the Tlger. 3.00
Maýa'Mýsteries. 3.30 Mystery of the Inca Mummy.
4,00 Éxplorer’s Joornal. 5.00 Close.
DISCOVERY 10.00 The Great Commanders.. 1ÍLQ0
Divine Magic. 12.00 Top Marques. 12.30 Outback.
Adventures. 13.00 Uncharted Afríca. 13.30 Next
Step. 14.00 Dlsaster. 14.30 Fllghtllne. 15.00
Avalanche. 16.00 Rex Huot. Fishing Adventures.
16.30 Rrst Fllghts. 17.00Tíme Team. 18.00 Extreme
Divlng. 19.00 Battle for the Planet. 19.30 Flrst
Fllghts. 224.00 Klller Earth. 21.00 Crocodlle Hunter.
22.00 Body Guards. 23.00 Extreme Machines. 24.00;
Forenslc Detectives. l.QO .First Fllghts. 1.30 Car
Country. 2.00 Close.
MTV 11.00 MTV Data Vldeos. 12.00 Byteslze. 14.00
European Top 20.15.00 The Uck. 16.00 Select MTV-
17.00 Global Groove. 18.00 Byteslze. 19.00 Mega-
mlx MTV. 224.00 Super Adventure Team, 20,30 Byt-
esize. 23.00 Party Zone. 01.00 Nlght Vldeos.
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY
Worid News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money.
12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News
on the Hour. 16.30 SKY Worid News. 17.00 Uve at
Flve. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Buslness
Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Answer The
Questlon. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsllne.
23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evenlng Nows.
Ol.ÖO News oh the Hour. 01.30 Your Call. 02.00 News
on the Hour. 02.30 SKY Buslness Report. 03.00 News
on the Hour. 03.30 Week In Review. 04.00 News on
the Hour. 04.30 Answer The Question. 05.00 News on
the Hour.
CNN 10.00 World News. 10.30 Worid Sport. 11.00
World News. 11.30 Biz Asla. 12.00 World News.
12.15 Aslan Edition. 12.30 Pinnade. 13.00 Worid
News. 13.15 Asian EUItlon. 13.30 Wodd Report.
14.00 World News. 14,30 Showblz Today. 15.00 World
News. 15.30 Worid Sport. 16.00 Worid News. 16.30
Inslde Europe. 17.00 Larry Klng Uve. 18.00 World
News. 18.45 American Edition. 19.00 World News.
19.30 Worid Buslness Today. 20.00 World News.
20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Inslght.
22.00 News Update/World Business Today. 22.30
World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyllne
Newshour. 0.30 Inside Europe. 01.00 CNN Thls Morn-
Ing Asla. 01.30 Q&A. 02.00 Urry Klng Uve. 03.00
World News. 03.30 CNN Newsroom. 04.00 World
News. 04.15 Amerícan Edltlon. 04.30 Moneyllne.
TCM 21.00 Somebody Up There Ukes Me .23.00 Pat
Garrett and Bllly the Kld. 01.10 The Walklng Stlck.
03.00 The Wrath of God.
CNBC 09.00 Market Watch. 12.00 Power Unch
Europe. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US
Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30
Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US
Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe
Tonight. 23.30 NBC Nlghtly News. 24.00 Europe Thls
Week. 01.00 US Buslness Centre. 01.30 Europe Ton-
Ight. 02.00 US Street Slgns. 04.00 US Market Wrap.
EUROSPORT 10.00 Nordlc Combined Skllng: Worid
Cup In St-Morttz, Swftzeriand. 11.00 Snowboard: FIS
Worid Cup in Livigno, Italy. 12.00 Biathlon: World Cup
In Khanty - Manslysk, Russia. 13.15 Crossoountry
Skiing: Worid Cup In Santa Caterlna, Italy. 14.30
Tennis: Sanex WTA Tournament in Indian Wells, USA.
16.00 Blathlon: Worid Cup ln Khanty - Mansiysk,
Russia. 17.00 Swimming: World Championships
(short course) in Athens, Greece. 19.00 Football:
UEFA Gup. 20.00 Tennis: Sanex WTA Tournament In
indian Wétls, USA. 21.30 Boxlng: Internationat
Contesf, ?2.Q0 News: SportsCentre. 22.15 Rally: FIA
World Rally Champlonshlp. Jn P.octugal. 22.3.Q
Motorcycling: World Champjonship Qrand Prlx In WeF
kom, South Afrlca. 23.30 Football: Glllette Dream
Teamþ24,Ð0 Rally: FIA World Rally Champlonship ln
Portugal. 00.15 News: SpórtsCentré. 00'.3t>Close.
CARTOON NETWORK 10:00 Tpe Maglc Roundabout.
10.15 The Tldlngs. 10x30 Tqm and Jérrý. 11.00 Loon-
ey Tunes. 11.30 The Flintstones. 12.00 The Jetsons.
12.30 Dastardly and Muttley’s Flylng ’Machlnés.
13.00 Wacky Races. 13,30 Top Oat. 14.00 Flylng
Rhlno Junlor Hlgh. 14.30 Fat Dog Mendoza. 15.00
Cartoon Cartoon Fridays. lö.OO Scooby Doé - Where
Are You?. 18.30 Looneý Tunes. 19.00 Plnky and the
Braln. 19.30 Freakazoidl
Hallmark 11.15 Crossbow. 11.40 Pronto. 13.20
Forbidden Territory: Stanley’s Search for Uvingstone.
14.55 Night Rlde Home. 16.30 Mr. Rock ‘n' Roll: The
Alan Freed Story. 18.00 Rear Wlndow. 19.30 The
Devll’s Arithmettc. 21.05 Fatal Error. 22.35 Erich
Segal's Only Love. 0.05 Erlch Segal's Only Love.
1.30 Pronto. 3.10 Forbidden Territory: Stanley's Se-
arch for Uvlngstone. 4.45 Inslde Hallmark: Night Ride
Home. 4.55 Nlght Ride Home.
VH-1 09.00 Upbeat. 12.00 Ten ol the Best: The
Corrs. 13.00 Greatest Hrts: Irish Artists. 14.00 Juke-
box. 16.00 VHl to One: Ronan Keatlng. 16.30
Greatest Hlts: U2. 17.00 Ten of the Best: The Corrs.
18.00 The Kate & Jono Show. 19.00 Ed Sullivan's
Rock n Roll Classlcs. 19.30 The Best ol VHl Llve.
224.00 Ten of the Best: The Corrs. 21.00 Egos &
lcons: U2. 22.00 Behind the Muslc: Lenny Kravltz.
23.00 Storytellers: Culture Club. 24.00 The Fríday
Rock Show. 02.00 Anorak n Roll. 03.00 VHl Late
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu viö
Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45)
20.00 Sjónarhorn - fréttaauki
21.001 annarlegu ástandi
21.30 Spurningakeppni Baldursbrár 10.
umferð spurningakeppni Kven-
félagsins Baldursbrár.
06.00 Herra Smith fer á þing (Mr.
Smith Goes to Washington).
08.05 Verndararnlr (Warriors of
Virtue).
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Sönn ást (Till There Was
You).
12.00 Herra Smith fer á þing
14.05 Strákapör (Boys Will Be
Boys).
15.45 *Sjáðu.
16.00 Vemdaramir
18.00 Genin koma upp um þig
(Gattaca).
20.00 Strákapór
21.45 ‘Sjáöu.
22.00 Sönn ást
00.00 Hafinn yfir grun (Above
Suspicion).
02.00 Venjulegt Iff (Normal Life).
06.00 Morgunsjónvarp.
17.30 Bamaefni.
18.00 Bamaefni.
18.30 Lff í Oröinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskalliö
20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
21.00 700Tdúbburlnn.
21.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer.
23.00 Loflö Drottin
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnlr.
10.15 Sagnaslóö.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélaglð í nærmynd.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.50 Auðllnd.
12.57 Dánarfregnlr og auglýslngar.
13.05 í géðu töml.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan.
14.30 Mlðdeglstónar.
15.00 Fréttlr.
15.03 Útrás.Þáttur um útilíf og holla hreyfin-
gu.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr
16.10 Rmm flórðu. Djassþáttur.
17.00 Fréttlr.
17.03 Víösjá. Listir, visindi, hugmyndir, tónlist
og sögulestur.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar.
19.00 Vitlnn.
19.30 Veöurfregnlr.
19.40 Agrip af sögu Sinfóníuhljómsveftar ís-
lands. (e)
20.40 Kvóldtónar.
21.10 Á norðurslóðum. (e)
22.00 Fréttlr.
22.15 Lestur Passíusálma. (23. lestur)
22.25 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestlr.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm flórðu. Djassþáttur. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Samtengdar ráslr tll morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegili-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvakt-
in. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 Ivar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 ívar Guömundsson. 13.00
íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00
Þjóöbrautin. 18.00 Björt og brosandi
Bylgjutónlist. 18.55 19 > 20. 20.00 Ragnar
Páll Ólafsson. 00:00 Næturdagskrá Bylgj-
Stjaman fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radió fm 103,7
07.00 .Tvíhötöi. 11,00 Bragöarefurinn.
15.ÓO DÍJig Qong. 19.00 ólaftir 22.00
■ r* » -. v ‘s **>•
Klassík •;. <' fm 100,7
09.15 Morgunstundih nieð Halldóri Hauks-
.sýni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
Oull; fm 90.9
7.0Ö Morgunógleöin. 11.00 Músfk og minn-
ingar. 15.00 Hjalti Már.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bærlng
15.00 Svali 19.00 Heiöar Austmann 22.00
Rólegt og rómantískt.
X-iö fm 97,7
10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi ferti.
18.03 X strím. 22.00 Hugarástand 00.00
ítalski plötusnúöurinn.
Mono frn 87,7
10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arn-
ar. 18.00 Isienski iistinn. 21.00 Geir Fló-
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, elian daginn.
Hljóöneminn fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sóiarhringinn.