Dagur - 27.01.2001, Blaðsíða 5

Dagur - 27.01.2001, Blaðsíða 5
LAVGARDAGUR 27. JANÚAR 2001 -F KIRKJUSTARF Sunnudagur 28. janúar ÁSKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HRAFNISTA Guðsþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmurog afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjalti Guð- mundsson kveður Dómkirkjusöfnuð. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRIMSKIRKJA Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdótt- ur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Tónleikar á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju kl. 17:00. Pax-Dagsöngvar um frið. Schola cantorum, einsöngur og orgel. Stjórnandi Hörður Áskelsson. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslu- fulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir, guð- fræðinemi og Guðrún Helga Harðardóttir, djáknanemi. Messa kl. 14:00. Organisti Dou- glas A. Brotchie. Sr. Carlos A. Ferrer. Mola- sopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Bænadagur að vetri. Fjallað um bænina í prédikun dagsins. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barna- starf í safnaðarheimilinu á sama tima. Um- sjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur. Gunnar Gunnarsson stjórnar. Sunnudagaskólinn kominn á fullt skrið undir stjórn Hrundar Þórarinsdóttur og hennar samstarfsfólks. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari. NESKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn kl. 11:00 og 8-9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffi- sopi eftir guðsþjónustu. SELTJARNARNESKIRKJA Messa kl. 11:00. Altarisganga. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar samveru. OHAÐI SOFNUÐURINN Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11. Foreldrar fermingar- barna vorsins 2001 lesa ritningarlestra. Fermingarbörn flytja tónlistaratriði og lesa almenna kirkjubæn. Organisti Violeta Smid. Eftir guðsþjónustu verður efnt til stutts fund- ar með foreldrum þar sem m.a. verður farið yfir fyrstu drög að fermingarlista vorsins 2001. Sunnudagaskólinn kl. 13.00. Nýtt efni. Aliir velkomnir, ungir sem aldnir. Mikill söngur, biblíusögur og leikir. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Pálsson messar. Organisti: Sig- rún Þórsteinsdóttir. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristi- legu skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björns- son. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B hópur. Sunnudagaskóli á sama tima. Leiðbeinendur: Sr. Gunnar, Mar- grét og Þórunn. Léttur málsverður í safnað- arsal að lokinni messu og sunnudagaskóla. FELLA- OG HÓLAKIRKJA Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barna- og unglingakór syngur undir stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur. Umsjón Margrét Ó. Magnús- dóttir. Organisti: Pavel Manasek. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA Messa kl. 11:00. Prestar: Sr. Sigurður Arn- arson þjónar fyrir altari, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur, stjórnandi Oddný Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Að lokinni messu verður fundur með foreldr- um og fermingarbörnum úr Engja- Húsa- og Rimaskóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Sigrún og Þorsteinn Haukur. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Sig- rún og Þorsteinn Haukur. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. af? m's' ^tfsijárísoo'riff'pJonarrréiátjarur'KÓr kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti: Jón ðlafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkj- unni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Sjómannamessa kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðar- söng. Organisti: Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA Krakkaþjónusta kl. 11.00. Ný framhalds- saga, limmiði og mikill söngur. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sr. Valgeir Astráðsson pré- dikar. Altarisganga. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16.00. Sr. Valgeir Astráösson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. GLERARKIRKJA Barnasamvera og messa verða kl. 11.00. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Að messu lokinni verður stutt kynn- ing í safnaðarsal á ALFA námskeiði, sem á næstunni verður boðið upp á í kirkjunni. AKUREYRARKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmundsson. Sunnudagaskóli kl. 11, fyrst íslendingaþættir birtast í Degi alla laugardaga. Skilafrestur vegna minningargreina er til þriðjudagskvölds. Reynt er að birta allar greinar eins fljótt og verða má en ákveðnum birtingardögum er ekki lofað. Æskilegt er að minningargreinum sé skilað á tölvutæku formi. „__________ Py _ ISLENDINGAÞÆTTIR í kirkju, síðan í Safnaðarheimili. Fundur Æskulýðsfélags kl. 17 í kapellu. SJÓNARHÆÐ Á AKUREYRI Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Al- menn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Bjarni Guðleifsson kynnir Gideonfélagið. Allir vel- komnir. PÉTURSKIRKJA, AKUREYRI Messa kl. 11.00. HJÁLPRÆÐISHERINN, AKUREYRI Sunnudagaskóli kl. 11. Bænastund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20. REYNISKIRKJA I MYRDAL Guðsþjónusta verður kl. 14:00. Kristín Björnsdóttir organisti stjórnar almennum safnaðarsöng. Sóknarbörn í Reynissókn: Fjölmennið til Reyniskirkju og minnið þannig á gildi hennar fyrir söfnuðinn. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA Sunnudagskólinn er byrjaður aftur og er alla sunnudaga kl.11:00. Jón Ragnarsson. KEFLAVIKURKIRKJA Aldursskiptur sunnudagaskóli.kl. 11. Undir- leikari Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta kl. 14. Athugið breyttan messutima. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Njóta fslendingar fullra mannréttinda? Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Önnur textaröð: Job. 42:1-5, 1. Jóh. 4:7-11, Matt. 14:22-33. Guð- spjall: „Verið hughraustir, það er ég“. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Einar Örn Einarsson. I leíurcki prófað að gista hja okkur? 80 herbergja bótel í hjarta Reykjavíkur • Vel útbúin, þægileg herbergi • Fjölskylduherbergi • Skemmtilegar 2ja hæða svítur • Bílageymsla • Stutt i gamla og njja miðbæinn • Tveir veitingastaðir • Huggulegurhótelbar Góð tilboð ígangi núna! Frábær staösetning. . b£ga rbjkert 1 figvJþavllgaústírðu JojÁokkur. Hjartanlega velkomin/n! Uólfi lteylijavil' HOTEL REYKJAVIK Rauöarórstigur 37 • 105 Reykjavfk • Sirni 562 6250 • receptionOhotelreykjavik.is • www.hotolreykjavik.is Víð sameinum kraftana Söludeildir og skrifstofur Plastprents hf. og Ako-Plastos hf. hafa verið sameinaðar undir nafni Plastprents hf. Aðalskrifstofa verður að Fosshálsi 17-25,110 Reykjavík. Sameiginleg símanúmer fyrirtækjanna verða Skiptiborð: 580 5600 Söludeild: 580 5620 Fax: 580 5690 Plastprent hf. Fosshálsi 17-25 110 Reykjavík plastprent@plastprent.is www.plastprent.is Plastos

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.