Dagur - 24.02.2001, Side 8

Dagur - 24.02.2001, Side 8
VIII- LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2001 Ykkur öllum sem minntust konu minnar, INGIBJARGAR JÓHANNSDÓTTUR, á einn eöa annan hátt og veittuö okkur margs konar aöstoð, sendum viö hjartans þakkir. Sérstakar þakkir til séra Svavars A Jónssonar fyrir hans frábæru aðstoð og hlýju. Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd, barna okkar og fjölskyldna þeirra Ólafur H. Baldvinsson. Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim sem sýndu okkur og ástvinum okkar samúð, hlýju og vinarhug, við andlát og minningarathöfn ástkærs sonar okkar SVEINS BIRKIS SVEINSSONAR Krossum, Árskógströnd Sérstakar þakkir færum við kvenfélaginu Hvöt, Ungmennafélaginu Reyni og Björgunarsveit Árskógsstrandar fyrir ómetanlegan stuðning. Fyrir hönd ástvina Sigurbjörg Snorradóttir, Sveinn Kristinsson Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar SIGURBJÖRN KRISTINSSON Brúnalaug 2, Eyjafjarðarsveit. lést á heimili sínu 22. febrúar. KIRKJUSTARF Daywr Sunnudaqur 25. febrúar ASKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. HRAFNISTA Guðsþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmurog afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðsþjónusta kl. 14:00. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN Messa kl. 11:00. Sr. JakobÁg. Hjálmars- son. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Ástriðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólaf- ur Jóhannsson. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMILI Guðsþjónusta kl. 10:15. Kór Óháða safnað- arins leiðir söng og syngur nokkur lög í guðsþjónustulok. Shórnandi kórsins Peter Maté. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA Fræðslumorgunn kl. 10:00. íslensk kristni I Vesturheimi. Séra Ingþór Indriðason. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Páls- syni. Eftir messu verður opnuð sýning á verkum Kristínar Geirsdóttur. Ensk messa kl. 17:00. Prestur sr. Ingþór Indriðason. LANDSPI'TALINN HRINGBRAUT Messa kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslufulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir, guðfræðinemi og Guðrún Helga Harðardótt- ir, djáknanemi. Kirkjukaffi eftir barnaguðs- þjónustu. Messa kl. 14:00. Organisti Dou- glas A. Brotohie. Sr. Carlos A. Ferrer. Kirkju- kaffi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur við undirleik Gunn- ars Gunnarssonar. Halla, Andri og Valdís Ösp stýra sunnudgaaskólanum. Prestur sr. Bjarni Karlsson. í messukaffi verður yfirlits- sýning á verkum Arnheiðar Einarsdóttur. NESKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Elías Davíðsson. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eft- ir eins og venjulega. Sunnudagaskólinn kl. 11:00 og 8-9 ára starfið á sama tíma. Safnaðarheimilið er opið frá kl. 10:00. Kaffi- sopi eftir guðsþjónustu. Tónleikar kl. 17:00. IVirtuosi tónlist fyrir flautu og píanó. Áshild- ur Haraldsdóttir, flautuleikari og Nína Mar- grét Grímsdóttir, píanóleikari leika. SELTJARNARNESKIRKJA Messa kl. 11:00. Altarisganga. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar samveru. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN Guðsþjónusta kl. 14:00. Kristniboðskynn- ing. Bjarni Gíslason, kennari prédikar. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÁRBÆJARKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Pavel Smid. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Barnaguðs- þjónusta kl. 13.00. Börn, foreldrar, afar og ömmur sameinast í góðum og uppbyggj- andi félagsskap. Nýtt og spennandi efni. Mikill söngur, sögustund og sprell að hætti Árbæinga. Sjáumst! BREIÐHOLTSKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa Kl. 11. Organisti. Sigrún Þórsteinsdóttir. Tómasar- messa kl. 20 I samvinnu við félag guðfræði- nema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrir- bænir, máltíð drottins og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju syngur. Einsöngur: Guðrún Lóa Jónsdóttir. Lesarar: Hreggviður Norðdal og Helga Sigurðardótt- ir. Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón: Gunnar, Þórunn og Þóra. Léttur málsverður I safnaðarsal að lokinni messu og sunnu- dagaskóla. KL. 16. 55 ára afmæli skátafé- lags Kópavogs. Helgistund og vígsla ný- liða. GRAFARVOGSKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Ræðumað- ur: Helgi Grímsson félagsforingi skátafé- lagsins Vífils. Skátakórinn syngur. Stjórn- andi: Ragnar Heiðar Harðarson. Gítaleikari: Örn Arnarson. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Sigurður Arn- arson. Umsjón: Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón: Sig- rún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Prestamir. HJALLAKIRKJA Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, vígir orgelið og prédikar. Með honum þjóna sr. Iris Kristjánsdóttir og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Kór kirkj- unnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Guð- mundur Hafsteinsson og Jóhann Stefáns- son leika á trompeta. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Orgel- vígslutónleikar kl. 20.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Meðal annars frumflutt ný orgelútgáfa af Te Deum eftir Jón Þórar- insson. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kt.11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hew- lett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur og fræðsla. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. AKUREYRARKIRKJA Sunnudagaskóli kl. 11 í Safnaðarheimili. Messa í Seli kl. 14. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Messa á Hlíð kl. 16. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Fundur Æskulýðs- félags kl. 17 í kapellu. Fundur með ferming- arbörnum og fulltrúum Hjálparstarfs kirkj- unnar. Börn úr Brekkuskóla mæti kl. 19.30. Börn úr Oddeyrarskóla og Lundarskóla mæti kl. 20.00. Kvöldmessa í Akureyrar- kirkju kl. 20.30. Séra Svavar A. Jónsson. Tónlist frá Taizé. Fermingarbörn boðuð. GLERÁRKIRKJA Barnasamvera og messa kl. 11.00. Sameig- inlegt upphaf. Sr. Hulda Hrönn Bolladóttir predikar og kór Árskógskirkju syngur. Jóhanna Kjartansdóttir, Tryggvi Rafn Sigurbjarnarson, Helgi Kristvin Sigurbjarnarson, Jóhann Freyr Sigurbjarnarson, LANGHOLTSKIRKJA Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng og syngja stólvers. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón hef- ur Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Djákni Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa, Gríms Arnórssonar, fyrrv. bónda og oddvita, Tindum, Geiradal. Guö blessi ykkur öll. Guölaug Guömundsdóttir, Arnór Grímsson, Sóley Vilhjálmsdóttir, Grétar Grímsson, Ásta Garöarsdóttir, Ragnheiður Grímsdóttir, Guðmundur Kristjánsson, Höröur Grímsson, Fjóla Benediktsdóttir, Börkur Grímsson, Guörún Kr. Sigurgeirsdóttir, afabörn og langafabörn. Utfararskreytingar kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, Býflugan Og blómið | blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri AKUREYRI íslendingaþættir birtast í Degi alla laugardaga Skilafrestur vegna minningargreina er til þriðjudagskvölds. Reynt er að birta allar greinar eins fljótt sem verða má en ákveðnum birtingardögum er ekki lofað. Æskilegt er að minningargreinum sé skilað á tölvutæku formi. ^____________TJœmur ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.