Dagur - Tíminn Akureyri - 19.08.1997, Blaðsíða 8

Dagur - Tíminn Akureyri - 19.08.1997, Blaðsíða 8
20 - Þriðjudagur 19. ágúst 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík er í Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5, opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öðmm tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Sunnuapótek, kjörbúð KEA í Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá 11-15 og lokað sunnudaga. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 19. ágúst. 231. dag- ur ársins - 134 dagar eftir. 34. vika. Sólris kl. 5.31. Sólarlag kl. 21.30. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 tarfur 5 fálki 7 ráf 9 svörð 10 uppgötva 12 duglegu 14 lík 16 hópur 17 fyrirgefning 18 sendiboði 19 gangur Lóðrétt: 1 gagnleg 2 fjanda 3 losni 4 gort 6 rödd 8 ráfar 11 varúð 13 veiðarfæri 15 þjálfi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sóll 5 lærir 7 krot 9 má 10 natin 12 nógu 14 kná 16 tug 17 iðk- un 18 óri 19 rak Lóðrétt: 1 sýkn 2 flot 3 lætin 4 fim 6 ráðug 8 ragnir 11 nótur 13 guma 15 áði G E N G I Ð Gengisskráning 18. ágúst 1997 Kaup Sala Dollari 70,640 73,210 Sterlingspund 113,926 118,003 Kanadadollar 50,621 53; 037 Dönsk kr. 10,1692 10,6524 Norsk kr. 9,2880 9,7410 Sænsk kr. 8,8507 9,2584 Finnskt mark 10,9025 13,5518 Franskur franki 11,4863 12,0601 Belg. franki 1,8626 1,9759 Svissneskur franki 46,7233 49,0185 Hollenskt gyllini 34,3482 36,0847 Þýskt mark 38,7838 40,5055 ítölsk Ifra 0,03957 0,04153 Austurr. sch. 5,4940 5,7809 Port. escudo 0,3804 0,1008 Spá. peseti 0,4583 0,4820 Japanskt yen 0,59522 0,62844 írskt pund 103,1080 107,78900 I Ílagttr-'®xitítm E G G R T http://m4u.piro.nhaclub.com/ H E R S I R Allt í lagi, hættu þessu, hættu þessu. Ég skal útbúa hanc^ þér inniklósett. 1996 by King Features Syndicate, inc. worid rignts reserved. ^ f :xl.:ívi i /.Trs.wrriv S A L V Ö R K U B B U R Stjörnuspá Vatnsberinn Jæja, vatnsber- ar. Þá er sigið á seinni hluta ágústmánaðar og enn er sumar í hjarta. Er ekki rétt fyrir einhleypa að gera nú eitthvað í sínum málum áð- ur en vetur konungur gengur í garð? Þá er nefni- lega svo gott að hafa ein- hvern til að halda utanum. Og tvihleypir — enginn veit hvað átt hefur.. Fiskarnir Margt hafa stjörnurnar verið sakaðar um en aldrei væmni. Fiskar hrukka uggana áhyggju- fullir vegna vatnsberaspár- innar. Hrúturinn Sölvína í merk- inu borðar söl í dag og drekkur með þeim hvít- vín. Við það rennur á hana víma þannig að hún verður eiginlega Sölvíma. (Er hægt að leggjast lægra í húmorn- um?) Nautið Du bist geil heute. Tvíburarnir Tvíbbar reyna að kynast naut- um í dag enda von á góðu. Dælt er heima Sighvat? Enn eina ferðina? Krabbinn Krabbadýrin frekar klén og greind í tæpu meðallagi. Morgundagur- inn verður skárri. Ljónið Ulla, uila, bang, bang. Meyjan Þú verður ekki upp á marga fiska í dag, hæsta lagi 2-3 hornsfli. Þú ættir að fara sérlega varlega í ijármál- unum. En það fæst gott verð fyrir tengdamæður á svörtum markaði. Vogin í dag er heppi- legur dagur til að kaupa föt. Sumum veitir nú ekkert af. Sporðdrekinn Þú verður gef- inn fyrir mat í dag og þyngist um 750 grömm. Skamm, Jens. Bogmaðurinn Vinur þinn hringir í þig í dag og segir: hérna, æi, þú veist, sko, ég var að pæla í, þaddna..." Og þá skellir þú á. Enda þínir vinir meira og minna illa gefnir. Bravó. Steingeitin ZZZZZZZ ZZZZZZZZZZZ. % „Heyrðu,

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.