Dagur - Tíminn Akureyri - 17.09.1997, Side 8

Dagur - Tíminn Akureyri - 17.09.1997, Side 8
20 - Miðvikudagur 17. september 1997 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátfð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 17. september. 260. dagur ársins - 105 dagar eftir. 38. vika. Sólris kl. 6.56. Sólarlag kl. 19.47. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 tusku 5 stygg 7 fita 9 féll 10 algengir 12 félagi 14 hag 16 tísku 17 örlaganorn 18 löngun 19 eyri Lóðrétt: 1 hlaða 2 óslétt 3 áhöldin 4 gljúfur 6 lærdómurinn 8 svipa 11 raust 13 hjari 15 knæpa Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gögn 5 raust 7 unir 9 sæ 10 tuðru 12 angi 14 odd 16 der 17 armur 18 fró 19 rak Lóðrétt: 1 gaut 2 grið 3 narra 4 ess 6 tæpir 8 nuddar 11 undur 13 gera 15 dró G E N G I Ð Gengisskráning 21. október 1996 Kaup Sala Dollari 89,7000 72,2700 Sterlingspund 111,1830 115,2400 Kanadadollar 49,7890 52,2050 Dönsk kr. 10,3200 10,8032 Norsk kr. 9,4890 9,9420 Sænsk kr. 9,0847 9,4924 Finnskt mark 13,1385 13,7878 Franskur franki 11,6767 12,2505 Belg. franki 1,8908 2,0039 Svissneskur franki 47,8213 50,1185 Hollenskt gyllini 34,8254 36,5619 Þýskt mark 39,3372 41,1039 Itölsk Ifra 0,0402 0,0422 Austurr. sch. 5,5692 5,8581 Port. escudo 0,3853 0,4057 Spá. peseti 0,4837 0,4894 Japanskt yen 0,5713 0,6045 l’rskt pund 104,5360 109,2170 E G G E R T Þarna kemur posturii við verðum að kenna «— Sittu! Sittu! Sittu! Vertu kyrr! Vertu kyrr! Sittu! Vertu kyrr! Við deyjum ekki úr hungri. tvlanstu hvenasr við elduðum síðast án þess að nota örbylgjuofninn? / » BREKKUÞORP Það er ekkert eins skemmtilegt og að taka ákvarðanir um hluti sem ég veit að ég þarf aldrei að taka R A G A R U N N K U B U Stjörnuspá Vatnsberinn Spámaður Dags- Tímans ætlar að misnota aðstöðu sína og óska nýj- um bikarmeisturum í bridge til hamingju með glæsilegan ár- angur. Ekki er víst að nokkur sveitarmeðlimur sé í vatns- beramerkinu en það verður þá bara að hafa það. Fiskarnir Þú verður ryk- fallinn í dag. Hrúturinn Nokkuð góður dagur og óvænt uppákoma í kvöld. Nei, Jens, það eru ekki jólin. Fyrr má nú rikja bjart- sýni en að þér detti í hug að þú fáir félagsskap í bólinu. Nautið Þú verður silki- slakur í dag og nýtir kvöldið vel. Sérstaklega hægra heilahvel. Tvíburarnir Tvíbbar íhuga nú búferlaflutninga sem er hið besta mál. Það er nefni- lega líf utan höfuðborgarsvæð- isins. Vitsmunalíf? Það er reyndar önnur saga. Krabbinn Þú verður mis- heppnaður í dag. Aftur undir sæng. Fínn dagur til að þykjast vera með flensu. Ljónið Þú verður fyrir aðkasti í vinnu eða skóla í dag. Ekki geta stjörnunar haft mikla samúð. Þetta átfitt er náttúr- lega hryllingur. Og innfittið líka. % Meyjan Þú hlærð að ljón- um í dag sem klæða sig eins og fffl. Og hegða sér sem slík einnig. Vogin Þú verður vog- skorin(n) í dag. Spuming með andlitslyftingu. Eða a.m.k. upplyftingu. Sporðdrekinn Þú þegir í heila mínútu f dag til að minnast leiðarloka Jóns Baldvins í stjómmálum. Jón hefði nú verið ánægðari ef þú hefðir rifið kjaft í heila mínútu nonstopp. Bogmaðurinn Þú verður Jón k Baldvin í dag. Steingeitin Þú tekur ekki lýsi í dag, en annað sjá stjömurnar ekki í spilunum.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.