Dagur - Tíminn Akureyri - 17.09.1997, Side 11

Dagur - Tíminn Akureyri - 17.09.1997, Side 11
Jbtgnr-'Smrom Miðvikudagur 17. september 1997 - 23 UPPAHALDS UTVARPS- OG SJONVARPSEFNIÐ UTVARP • SJONVARP Breskir sjónvarpsþættir eru í uppáhaldi hjá Ftagnheiði. „Bretarnir gera mikið af góðu efni, leika vel og eru með vönduð handrit." Sjónvarpið er tímaþjófur M ÁHUGAVERT Stríðs árin köldu T f annski vita ekki JL ^jnargir af yngri kynslóð- inni af því að á stríðsárunum starfaði hér á landi norsk skíðaherdeild. Hvers konar batterí skyldi það nú vera, kynni einhver að spyrja. Um það geta menn fræðst ef þeir horfa á þáttinn sem Sjónvarpið sýnir nú, en þar er Qallað um veru herdeildar- innar á íslandi og Jan Mayen á árunum 1940-1945. Brugðið er upp myndum frá stríðsárunum og rætt við fólk sem var í skíðaher- deildinni eða hafði náin kynni af henni, en einnig eru sýnd- ar nýrri myndir frá þeim stöðum sem sérstaklega komu við sögu, einkum á Akur- eyri. Umsjónar- menn eru Petter A. Tafijord og Magnús Bjarn- freðsson. ér finnst ég alltaf gera of mikið af því að horfa á sjónvarp og of lítið af því að hlusta á útvarp. Sjónvarpið er svo mikill tímaþjófur en þegar hlustað er á útvarpið þá getur maður verið að gera margt annað,“ segir Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona. „Þegar ég er heima á daginn þykir mér mjög gaman að hlusta á útvarp- ið. Ég hef alltaf stillt á Rás 1 og þættir eins Samfólagið í nærmynd, Fyrir- myndarríki Jóns Orms og góð út- varpsleikrit standa fyrir sínu.“ Þar sem Ragnheiður vinnur mikið á kvöldin þá setur maðurirm hennar gjarnan spólu í videotækið þegar fréttirnar byrja og lætur hana rúlla. „Þegar ég kem síðan heim milli 11 og 12 á kvöldin þá sest ég oft niður og fer að horfa á það sem hefur verið tekið upp þannig að klukkan er alltaf orðin aUtof margt þegar óg fer að sofa.“ Ragnheiður segist hafa dregið mikið úr því að horfa á sjónvarp. „Áhugi minn almennt er að minnka og það er ekki eins mikið sem mig langar til að horfa á. Við höfum eingöngu verið með Stöð 1, horfum lítið á sjónvarp og krakkarnir sækja ekki mikið í það. En góðar bíómyndir standa þó alltaf fyrir sínu og eins breskir sjónvarpsþættir. Þátturinn Sleppt og haldið er t.d. mjög fínn og Bretarnir gera mikið af góðu efni, leika vel og eru með vönduð handrit. Það er alltaf svo mikil dýpt á bak við persónurn- ar, ekki bara spenna og grín eins og er í amerísku þáttun- um.“ Steindórsdóttir Leikkona FJOLMIÐLARYNI Engiim kemur í stað Jóns V'iðars! Það hefur ekki verið auðvelt að setjast í stólinn hans Jóns Viðars leiklistargagnrýnanda í Dagsljósi í gær. Silja Aðalsteinsdóttir er þó örugglega þeim vanda vaxinn að rýna í leikrit en þegar landsmenn eiga von á Jóni og almennilegri gagnrýni verður allt annað hjáróma píp. Og þannig var það í gær. Rýnir bara skilur ekki hverju slík umfjöllun eða slíkt lijal um ekki neitt á að skila. Silja var svosem ágæt, þegar hún fékk að tala. Þá er Þorvaldur Þorsteinsson alltaf skemmtilegur en hans hlutverk og leikstjórans í leiklistarumræðu Dagsljóss er misheppnað. Af hverju eiga aðstandendur verka, höf- undar, leikarar og leikstjórar að hafa eitthvað með gagnrýni á hinum sömu verkum að gera? Það þýðir ekki að fela sig á bak við að ekki sé endilega um gagnrýni að ræða heldur umræðu því hver biður um slíkt. Gagnrýni á íslenskt leikhús er nauðsynleg. Rýnir var því eins og flestir landsmenn, áhugasamir um leiklist eða ekki, í sjokki í gær. Slíkur missir var af Jóni Viðari. Hvaða vitleysa er líka í gangi, vita menn hjá RÚV al- mennt ekkert um vilja markaðarins eða er þeim hreint sama. Skiptir meira máli að hafa Þjóðleikhúss- og Borg- arleikhússmenn góða? JÓNVAR P I Ð 16.45 Leiöarljós (727) (Guiding Light). Bandarísk- ur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 18.00 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morg- unsjónvarpi barnanna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Siguröur H. Richter. 19.00 Hasar á heimavelli (1:24) (Grace under Rre). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.30 íþróttir 1/2 8. Hér er hafinn nýr íþrótta- fréttaþáttur sem er á dagskrá á þessum tíma alla virka daga. Á miðvikudögum er handbolti í hávegum hafður. Ritstjóri er Ingólfur Hannesson og fréttamenn Samúel Örn Erlingsson og Geir Magnússon. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Viklngalottó. 20.35 Þorpið (44:44) (Landsbyen). Þýðandi: Veturliöi Guönason. 21.05 Brautryðjandinn (2:9). Breskur myndaflokk- ur um ævi Cecils Rhodes sem var sendur til Afríku tii að deyja en einsetti sér að tryggja völd Breta yfir álfunní. Innan tíu ára haföi land á stærð viö Evrópu veriö nefnt eftir hon- um - Rhodesia - og þrítugur var hann auð- ugasti maður Vesturlanda. 22.00 Stríðsárin köldu. Sjá kynningu. 23.00 Ellefufréttlr. 23.15 Handboltakvöld. Fylgst meö leikjum í fyrstu umferð íslandsmótsins í handknattleik. 23.45 Dagskrárlok. STOÐ 2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Furöusaga (e) (Tall Tale). Ævintýramynd fyr- ir alla fjölskylduna frá Walt Disney. Aðalhlut- verk: Patrick Swayze, Oliver Platt, Roger Aar- on Brown og Catherine O'Hara. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1995. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.05 Mótorsport (e). 15.35 Bræðrabönd (8:18) (e) (Brotherly Love). 16.00 Prins Valíant. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Súper Maríó bræöur. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línumar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 SJónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Melrose Place (31:32). 21.00 Harvey Moon og fjölskylda (9:12) (Shine on Harvey Moon). 21.30 Milli tveggja elda (7:10) (Between the Lines). 22.30 Kvöldfréttlr. 22.45 Furöusaga (e) (Tall Tale). Sjá umfjöllun aö ofan. 00.20 Dagskrárlok. • SÝN 17.00 Gillette sportpakkinn (16:28) (Gillette World Sport Specials). fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt er frá hefðbundnum og óhefð- bundnum íþróttagreinum. 17.30 Golfmót I Bandaríkjunum (15:50) (e) (PGA US 1997 - United Airlines Hawaiian Open). 18.25 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League 1997-98). Bein útsending frá leik Newcastle United og Barcelona. Liðin leika í C-riðli ásamt PSV Eindhoven og Dynamo Kiev. 20.25 Meistarakeppni Evrópu (UEFA Champions League 1997-98). Útsending frá leik Juvent- us og Feyenoord. Liðin leika í B-ríðli ásamt Manchester United og Kosice. 22.30 Strandgæslan (12:26) (Water Rats). Myndaflokkur um lögreglumenn í Sydney í Ástralíu. 23.15 Spítalalíf (1:109) (e) (MASH). 23.40 Emanuelle - Hugarórar (e) (Concealed Fantasy). Ljósblá mynd um hina kynngi- mögnuðu Emmanuelle. Stranglega bönnuö börnum. 01.15 Dagskrárlok. © RIKISUTVARPIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veður- fregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. - Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 08.45 Ljóð dagsins. Veðurspá.09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. 09.38 Segöu mér sögu. Hundurinn sem hljóp upp til stjörnu eftir Henning Mankell. 09.50 Morgunleik- fimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.17 Sagnaslóð. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsieikhússins. Dauðinn á hælinu eftir Quentin Patrichs. 13.20 Tónllst á mlðdegl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hinsta óskln eftir Betty Roll- in í þýðingu Helgu Þórarinsdóttur. 14.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 15.00 Fréttir. 15.03 Helmsmynd. Annar þáttur: Upphaf og þróun menn- ingar. Baldur Óskarsson ræðir viö Gunnar Dal rit- höfund. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir - Víð- sjá heldur áfram. 18.30 Lesið fyrir þjóöina: Góöi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasék í þýölngu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson les (85). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánar- fregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Firra eöa framtíðarsýn? Klónaða kindin Dollý og framtíöar- veröld Aldous Huxleys. Fyrri þáttur. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Áöur á dagskrá sl. mánudag.) 21.00 Út um græna grundu. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Kvöldsagan, Ferð til Haifa eftir Ghassan Kanafani í þýðingu Magnúsar Bernharðssonar. 23.00 RúRek 1997. Útsending frá tónleikum i Sunnusal Hótel Sögu. RekSinki-kvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek-miönætti. Beint útvarþ frá Jómfrúnni viö Lækjargötu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. B Y L G J A N 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 King Kong. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar.. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeglnu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulll Helga - hress að vanda. Gulli mætir ferskur til leiks og verður meö hlustendum Bylgjunnar Net- fang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unnin er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaðsins og er í umsjón blaðamanna Viöskiptablaðsins. 18.30 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónllst, happastiginn og flelra. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 09.00 Fréttlr. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttlr - Lísuhóll heldur áfram. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalögin og afmæliskveðjurnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttlr - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 íþróttarásin. Bein útsending frá fyrstu umferö Is- landsmótsins í handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Ljúfir nætur- tónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá miðviku- degi.) Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttlr og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚT- VARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Út- varp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lands. 18.35-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.