Dagur - Tíminn Reykjavík - 14.02.1997, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. janúar 1997 - 9
ÞJÓÐMÁL
Hin „óbrúanlega
hugmyndafræðilega gjá“
Árni
Finnsson
skrifar
Idag er haldin á Akureyri
ráðstefna um náttúrimýt-
ingu á norðurslóð. í kynn-
ingarbréfi, sem sent var til
boðsgesta, er bent á að hags-
munir íslendinga felast
í því að vinna gegn um- "
hverfismengun og rán-
yrkju náttúruauðlinda,
sem tU lengri tíma ógn-
ar allri lífsafkomu í
norðri ......Síðan er
spurt: Eiga íslendingar
t.d. samleið með nátt-
úruverndarhreyfingum
eða er þar um að ræða ________
„óbrúanlega hug-
myndafræðilega gjá?“
Dagskrá ráðstefnunnar gefur
ekki tilefni til að ætla að svara
sé að vænta frá þeirri brún
gjárinnar sem undirritaður
stendur á, enda er engum frá
þeim gjábarmi boðið að kynna
sinn málstað. Ekki er þó van-
þörf á því eins og fram kemur í
áður nefndu kynningarbréfi
kemur fram, að forsenda gagn-
rýninnar umræðu um umhverf-
ismál og sjálfbæra nýtingu nátt-
úruauðlinda á norðurslóð ...
„er skilningur á hnattrænum
breytingum, félagslegum og
efnislegum, sem móta framtíð-
Hérlendir ráðamenn hafa hins
vegar kinokað sér við að ræða
opinberlega málefnalega sam-
stöðu íslendinga og alþjóðlegra
náttúruverndarsamtaka.
ar möguleika íslendinga sem
þjóðar“.
Með hnattrænum breyting-
um er átt við varanlegar breyt-
ingar í bfríki jarðar, t.d. lofts-
lagsbreytingar, jarðvegseyðingu
eða mengun sjávar af völdum
þrávirkra eiturefna; breytingar
sem munu stefna tilvist fisk-
veiðiþjóða við Norður-Atlants-
haf í hættu.
Um árabil hafa samtök á
borð við Greenpeace og World
Wide Fund for Nature (WWF)
átt sér formælendur fáa í opin-
berri orðræðu hér á landi. Engu
að síður fara markmið þessara
samtaka og íslenskra stjórn-
valda oftar saman en ekki.
Dæmi um það er samþykkt er
Umhverfismálastofnunar S.Þ.
(UNEP) 7. þ.m. um að hefja
skuli milliríkjasamninga til að
koma á hnattrænum og laga-
lega bindandi sáttmála til að
stöðva framleiðslu á og draga
úr losun á þrávirkum, lífrænum
eiturefnum.
Þessi ákvörðun UNEP er sig-
ur fyrir Greenpeace, WWF og,
ekki síst, ríkisstjórn íslands.
Hérlendir ráðamenn hafa hins
anlega hugmyndafræðilega gjá
milli náttúruverndarhreyfinga
og íslenskra stjórnvalda? Nauð-
syn Iagalega bindandi alþjóð-
legra samþykkta um umhverfis-
vegar kinokað sér
við að ræða opin-
berlega málefna-
lega samstöðu ís-
lendinga og al-
þjóðlegra náttúru-
verndarsamtaka.
Afstaða stjórn-
valda til alþjóð-
legra umhverfis-
verndarsamtaka
markast helst af
yfirlýstum ijand-
skap sjávarútvegs-
ráðherra,
■■ ■■ og forvera
hans í
embætti,
utanrikis-
ráðherra, í
garð al-
þjóðlegra
náttúru-
verndar-
______ samtaka.
Allt frá því
hvalveiðar í vísindaskyni hófust
árið 1986 hefur sú stefna ríkt í
stjórnarráðinu, að milli íslend-
inga og alþjóðlegra náttúru-
verndarsamtaka sé óbrúanleg
hugmyndafræðileg gjá. _______
Þá þykir góð latína í
herbúðum L.Í.Ú að út-
skúfa þessum samtök-
um.
Þessi afstaða hefur
valdið því að dregist
hefur úr hömlu, að hér
á landi hæfist nauðsyn-
leg umræða um hnatt-
rænar breytingar á líf-
ríki jarðar.
Hver er þá hin óbrú-
Hvað verður um hvalina?
íslensk sljórnvöld eru óðum að
átta sig á að ekki gengur að
stunda hvalveiðar í trássi við al-
þjóðlegar samþykktir. Það
gengur heldur ekki að stöðva
mengun sjávar nema um það ná-
ist lagalega bindandi samþykktir.
vernd myndar ekki „óbrúanlega
hugmyndafræðilega gjá“. ls-
lensk stjórnvöld eru óðum að
átta sig á að ekki gengur að
stunda hvalveiðar í trássi við
alþjóðlegar samþykktir.
Það gengur heldur ekki
að stöðva mengun sjáv-
ar nema tnn það náist
lagalega bindandi sam-
þykktir. Svarið við
spurningmmi felst e.t.v.
í því að íslenskum
stjórnvöldum ber skylda
til að leita þess sem
sameinar, ekki þess sem
sundrar. Sú skylda er
gagnkvæm.
Möðruvellir
Það verður að borga
sig að vinna
jjíSSn Guðlaugur Þór
Pr -r J Þórðarson
i - J formaður SUS
miL 1 gestaleiðara
í fyrsta lagi
Tekjuskattskerfi okkar íslend-
inga er komið í ógöngur. Gagn-
rýnisröddum fjölgar og flestir
gera sér ljóst að við óbreytt
ástand verður ekki unað lengur.
Stjórnmálamenn segjast skilja
vandann og viðurkenna að end-
urbóta sé þörf. En þar við situr.
Gagnrýnin beinist einkum að
sífellt hækkandi jaðarsköttum.
Samanburður við önnur lönd
innan OECD sýnir að jaðar-
skattar hér á landi eru með því
allra hæsta sem þekkist. En
hvað er átt við með háum jað-
arsköttum? Það þýðir einfald-
lega það að ávinningur af því
að auka tekjur verður sáralítill
þegar tekið er tillit til þess hve
stór hluti tekjuaukans fer í
skatta og að tekjutengdar bæt-
ur lækka jafnframt. Stöðugt
hækkandi greiðsluhlutfall,
raunlækkun persónuafsláttar
og stórauknar tekjutengingar á
ýmsum sviðum leiða til þess að
stór hópur fólks sér engan til-
gang í því lengur að auka tekj-
ur sínar. Þvert á móti má finna
mörg dæmi um að aukin vinna
lækki ráðstöfunartekjur fólks.
Viðleitni fólks til að finna sér
svarta vinnu verður sterkari en
ella.
í öðru lagi
Eftirfarandi staðreyndir um
þróun staðgreiðslukerfisins frá
árinu 1988 segja allt sem segja
þarf:
Skatthlutfallið hefur hækkað-
úr 35,2% í 41,98. Að auki hefur
verið tekinn upp sérstakur 5%
hátekjuskattur. Ef skattleysis-
mörk einstakhngs hefðu fylgt
verðlagsbreytingum væri þau
nú kr. 77.151 en miðast nú við
kr .60.902.
Tekjutenging ýmissa bóta og
greiðslna hefur ýmist verið tek-
in upp eða stóraukin. Þar má
nefna: Barnabætur (barnabóta-
auka), vaxtabætur, húsaleigu-
bætur, ellilífeyri, afborganir af
lánum LÍN. Þessar breytingar
hafa leitt til þess að skattbyrði
Viðleitni fólks til
að finna sér
svarta vinnu
verður sterkari
en ella.
hjóna með tvö börn sem hafa 3
milljónir í árslaun 1997 er nú
A.M.K 70% hærri en ef ákvæði
skattalaganna frá 1988 hefðu
fengið að standa óbreytt. (Með-
altekjur hjóna 1995 voru 2,867
þús. kr. skv. Fréttabréfi Þjóð-
hagsstofnunar nr. 5/1996)
í þriðja lagi
Það er alveg ljóst að tekju-
skattsgreiðendur þessa lands
eru að mjög stórum hluta ungt
fólk sem eru að stofna ijöl-
skyldu og koma undir sig fótun-
um. Til dæmis kom það í ljós í
athugun ijármálaráðuneytisins
árið 1994 að 60% af þeim sem
greiddu þennan svokallaða há-
tekjuskatt voru undir 40 ára
aldri.
Ungt fólk á íslandi í dag er
mjög kröftug kynslóð. Mjög
áberandi í atvinnuh'finu og
menningarlífinu, fer ótroðnar
slóðir í hvoru tveggja. Við sjá-
um unga stjórnendur í stórum
fyrirtækjum. Við sjáum nýjum
fyrirtækjum stjórnað og í eigu
ungs fólks sem er að gera góða
hluti bæði hérlendis og erlend-
is. Sú kynslóð sem nú er að
hasla sér völl hefur ekki upphf-
að það að fá húsnæðislánin eða
námslánin sín gefins og það má
færa full rök fyrir því að hún sé
að borga fyrir syndir feðranna.
Einmitt þess vegna er þeim
mun meiri ástæða til þess að
gefa henni tækifæri á að bjarga
sér. Núverandi tekjuskattskerfi
gefur ekki þá möguleika og er
nú svo komið að fólki finnst
sjálfsagt að svíkja undan því sé
þess einhver kostur. Lítilsháttar
lagfæringar á kerfinu eru ekki
til neins. Á því verður að vera
algjör uppstokkun með það að
markmiði að einfalda skattkerf-
ið og leyfa fólki að njóta ávaxta
erfiðis síns. ÞAÐ VERÐUR AÐ
BORGA SIG AÐ VINNA í ÞESSU
LANDI!