Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.03.1997, Blaðsíða 8
Á laugardaginn hélt Páll Pétursson á Höllustöðum upp á 60 ára
afinœli sitt ífélagsheimilinu á Blönduósi Um fiögur hundruð
manns mœttu á staðinn og samglöddust ráðherranum m,a. með
söng: „Hœ lengi lengi lifi hann/sem listir allar kann. “ Þá var
Páll „ landsins besti björn “ og Palli afi semfór á honum Rauð.
„Jú, jú við erum alveg tii í að brosa fyrir þig“, svona flest okkar!
CtM
„Jú, það er rétt hjá þér við erum þjóðleg og
dóttir Páls, og sonurinn í þjóðbúningum.
sæt og tilbúin í myndatöku." Kristín á Höllustöðum,
Myndir: mar
Páll á hestavísuna
Fálki hefur hug minn glatt
hamingjan mér gaf hann.
Það veit Guð ég segi satt
svona vil ég haf’ann.
Afkvæmasýning hét þessi dagskrárliður. Hér kyrja börn og barnabörn
Páls afmælissönginn sem sunginn var eftir frægu lagi úr Dýrunum í
Hálsaskógi. Það er Ólafur Pétur, eldri sonur Páls, sem fer fýrir söngn-
um og barnið á handlegg hans lætur ekki trufla sig.
Páll og Sigrún Magnúsdóttir tóku auðvitað undir afmælissönginn og stigu á
svið með afkvæmum Páls á sýningunni. „Góði Palli, kappinn knár / þú ert
sextíu ára í ár.“
Sextugsafmœlissálmur til Páls á
Höllustöðum,
Hér er mannval í kvöld,
hér á mœlskan öll völd,
og hér mun enginn veizluföng hunza,
Nú við hyllum þann mann,
sem af hugrekki vann
og sem hér um bil aldrei varð klumsa.
Ég í œskunnar reit
talsvert upp til þín leit.
Þinna átthaga hlýddir þú kalll
Það var erjað og plœgt,
skgldan ávallt var rœkt,
jajht við œrnar sem hesta á stalll
Af þvífeitur þú ert
er ei frásagnarvert
þó að fullþröngt sé skorinn þinn stakkur.
Þótt í landsfóður stól
skíni lukkunnar sól,
þá er Ijúfasti sessinn þinn hnakkur.
Laus úr íhaldsins klóm
fœrðu ágœtan dóm.
Hljómi áfram þín djarfmœlta raustin!
Heilsu ágœtri með
rœkta anda og geð,
njóttu örœfadýrðar á haustin!
Sálminn orti og söng Pétur Pétursson, bróðirPáls,
en Áskell Jónsson, hinn nœr nírœði lagasmiður,
samdi lagið til Páls.
A miðju hlaðborðinu var gamli bærinn á Höllustöð-
torf’hea.dur BSr °9 h'eðS'an 9ÍmÍ'eg’ ekki
Pétur Pétursson var veislustjóri og hér syngur
hann sextugsafmælissáim til bróður síns við und-
irleik Heiðmars Jónssonar.
Það er til nóg af mat,
gjöriði svo vel að fá
ykkur aftur. Menn tóku
hvatningu og nutu
góðra veiga með. „Og
dósir voru Viking frá / til
veislu lagðar gylltar / af
bjór og víni bestu þær /
til barma voru fylltar.