Dagur - Tíminn Reykjavík - 18.03.1997, Qupperneq 13
®agur-(Eímmn
Þriðjudagur 18. mars 1997 - 25
Atvinna óskast
Kona, aðeins yfir miöjan aldur og vön
skrifstofu- og verslunarstörfum , m.a.
í blómabúö, óskar eftir frísklegu
starfi, margt kemur til greina.
Laun skipta ekki máli, en aðeins
vinna.
Atvinnutilboð leggist inn á afgr. Dags-
Tímans í Þverholti 14, Reykjavtk,
merkt „Heiöarleg".
Ýmislegt
Símar, símsvarar, farsímar! GSM sím-
ar, Nokia, Dancall, Ericson. GSM
aukahlutir, töskur, rafhlöður, hleðslu-
snúrur, höldur f. bíla, borðhleöslutæki
Heimilissímar, margar gerðir, verö frá
kr. 1.990,-
Sími með númerabirti, kr. 8.900,-,
meö símsvara, kr. 8.900,-, með stór-
um tökkum, kr. 4.990,- Snúrur, klær,
loftnet ofl.
Þú færð símann hjá okkur.
Opiö á laugardögum frá kl. 10-12.
Radiovinnustofan,
Borgarljóskeöjan,
Kaupangi,
sími 462 2817.
Fermingar
Prentum á fermingarservíettur meö
myndum af kirkjum, biblíum, kertum
ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Barös-, Blöndu-
óss-, Borgarnes-, Bólstaöahlíðar-,
Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjarðar-,
Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-,
Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-,
Háls-, Hofsóss-, Hofs-, Hofskirkja
Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hólanes-,
Hóladómkirkja-, Hríseyjar-, Húsavíkur-,
Hvammstanga-, Höskuldsstaöa-, lllug-
astaða-, Kaupvangs-, Kollafjaröarnes-,
Kristskirkja, Landakots-, Laufáss-,
Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Melstaö-
ar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-,
Möðruvallakirkja Eyjafiröi, Möðruvalla-
kirkja Hörgárdal, Neskirkja, Ólafsfjarö-
ar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykja-
hlíöar-, Sauðárkróks-, Seyöisfjarðar-,
Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Staðar-,
Stykkishólms-, Stærri-Árskógss-, Sval-
barðs-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undir-
fells-, Urðar-, Víðidalstungu- , Vopna-
fjarðar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðar-
kirkja ofl.
Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Aiprent,
Glerárgötu 24, Akureyri.
Sími 462 2844, fax 4611366.________
Fermingar
Prentum á fermingarservtettur með
myndum af kirkjum, biblíum, kertum
ofl.
Erum meö myndir af flestum kirkjum
landsins.
Ýmsar gerðir af servíettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Hlíöaprent, Gránufélagsgötu 49b, Ak-
ureyri (gengið inn frá Laufásgötu).
Simar 462 3596 og 462 1456.
Vélsleðar
Til sölu Yamaha vélsleöi V-Max 600
stuttur árg. '95.
Ek. 1800 km.
Toppeintak.
Uppl. t stma 456 4985.
Hjólbarðar
Ódýrir hjólbarðar!!!
Fyrsta flokks hjólbarðar fyrir traktora,
vinnuvélar og búvélar f öllum stærð-
um.
Sendum hvert á land sem er.
Dekkjahöllin, Akureyri.
Sími 462 3002, fax 462 4581.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsiiegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni
allan daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennarl,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.________________
Kenni á Mercedes Benz.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerðl 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, heimasími 462
5692.
Bólstrun
Bólstrun og viögeröir.
Áklæöi og leðurlíki 1 miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Rafmagnsbilofnar
Rafmagnsþilofnar.
íslensk framleiösla.
Söluaöilar I Reykjavtk:
Reykjafell, sími 588 6000,
S. Guöjónsson, stmi 554 2433.
Söluaöili á Akureyri:
Raflagnadeild KEA, sími 463 0417.
Framleiöandi: Öryggi sf., Húsavík,
sími 464 1600.
ÖKUKEIXIIXISLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
DENNI DÆMALAUSI
„Ég varð að fara út.
Mamma var að siða mig til"
Fundir
Fundur verður fímmtudaginn 20.
mars kl. 20 á sal dvalarheimilisins
Hlíðar. Bjöm Þórleifsson, formaður Bú-
setudeildar, kemur á fundinn.
Stjórnin.
Messur
Glerárkirkja.
Kyrrðar- og bænastund
verður í kirkjunni kl. 18.10.
Munið kyrrðarstund í hádeg-
inu á morgun miðvikudag kl. 12-13.
Akureyrarkirkja.
Miðvikudagur 19. mars.
Föstuguðsþjónusta kl. 20.30.
Sr. Helgi Hróbjartsson predikar.
Flutt verður lítanía..
Fimmtudagur 20. mars. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 17.15.
Athugið
Mömmumorgnar í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju miðvikudaginn 19.
mars kl. 10-12.
Leikföng og bækur fyrir bömin.
Allir foreldrar velkomnir með bömin sín.
Gangið um kapelludyr.
Takið eftir
Þríhyrningurinn,
-andleg miðstöð.
/fV?\ Eftirtaldir miðlar starfa
hjá okkur á næstunni:
Þómnn Maggý, 10.-15. mars.
Guðfmna Sverrisdóttir, ámteiknari, 20.-
25. mars.
Lára Halla Snæfells, 13.-14. mars.
Sigurður Geir Ólafsson, 20.-25. mars.
Skúli Viðar Lórenzson, 13.-14. mars.
Bjami Kristjánsson, fram í marslok.
Margrét Hafsteinsdóttir, fram í marslok.
Tímapantanir í síma 461 1264 milli kl.
13 og 16 á daginn.
Ath. Heilun alla laugardaga frá 13.30
til 16 án gjalds.
Komið og sjáið góðan stað í hlýlegu
umhverfi.
Þríhyrningurinn,
-andleg miðstöð,
Akureyri,
sími 4611264,________________________
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Minningarspjöld félags aðstandenda
Alzheimer- sjúklinga á Akureyri og
nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti, Bókvali, Kaupvangsstræti,
Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun
M.H. Lyngdal, Halnarstræti, Sjóvá-Al-
mennum tryggingum við Ráðhústorg,
Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Bám í
bókasafninu á Dalvík.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar
fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni
Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í síma-
afgreiðslu FSA.
Minningakort Krabbameinsfélags Ak-
ureyrar og nágrennis og heimahlynn-
ingar Akureyrar fást á eftirtöldum stöð-
um:
Á Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463
0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppu-
dýrinu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri.
Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns,
Hagamel.
Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá EI-
ínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Mar-
inós í Kálfsskinni.
Á Ólafsfirði hjá Klöm Ambjömsdóttur,
Aðalgötu 27.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Opið hús í Punktinum alla miðviku-
daga frá kl. 15- 17.
Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja
frammi og prestur mætir á staðinn til
skrafs og ráðagerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Akureyrarkirkja.
í UMFERÐINNI
ERU ALLIR
í SAMA LIÐI
UMFERÐAR
RÁÐ
Höfuðborgarsvæðið
Frá þjóðsögu til
skáldsögu
María Anna Þorsteinsdóttir
heldur erindi á vegum Félags
íslenskra fræða í Skólabæ við
Suðurgötu þriðjudaginn 18.
mars kl. 20.30. Nefnist erindi
hennar „Frá þjóðsögu til skáld-
sögu“ og er byggt á nýútkom-
inni bók hennar Tveggja heima
sýn: Ólafs saga Þórhallasonar
og þjóðsögurnar.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og
nágrenni
Sýning leikritsins Ástandsins í
Risinu kl. 16 í dag. Athugið
sýningum fer að fækka.
Dansað í Risinu kl. 20 í
kvöld, Sigvaldi stjórnar.
Margrét Thoroddsen er til
viðtals á föstudag, panta þarf
tíma á skrifstofu félagsins í s.
552 8812.
Einmánaðarfagnaður
í Gjábakka
Miðvikudaginn 19. mars verður
Einmánaðarfagnaður í Gjá-
bakka, félagsheimili eldri borg-
ara í Fannborg 8, Kópavogi, og
hefst með dagskrá kl. 14.
Meðal efnis á dagskránni er
að Jón Iljörleifur Jónsson syng-
ur íslensk lög við undirleik Sól-
veigar konu sinnar. Þorgeir
Jónsson les ljóð. Leopold Jó-
hannesson les magnþrungna
sögu. Dagskráratriði sem feng-
ið hefur nafnið „Þar sem gleðin
ríkir“ verður flutt af starfs-
mönnum Gjábakka en þar ætla
þeir að sýna hæfileika sem ekki
hafa sést áður.
Harmonikubail
Lionsklúbburinn Muninn mun
standa fyrir harmonikuballi
föstudaginn 21. mars nk. í
Lionsheimilinu Lundi, Auð-
brekku 25, Kópavogi. Húsið
verður opnað kl. 21.
Félagar úr Harmonikufélagi
Reykjavíkur sjá um að halda
uppi dúndrandi fjöri og Iifandi
stemmningu sveitaballanna.
Allur ágóði af skemmtuninni
fer í líknarsjóð klúbbsins en
hann hefur m.a. stutt við bakið
á samtökum fatlaðra, einstak-
lingum og fleirum sem þurft
hafa á aðstoð að halda.
Aðgangseyrir verðiu- 1.000
krónur.
Atvinnuhúsnæði til leigu
á mjög góðum stað
Malbikað bílastæði, stærð 150 fermetrar.
Tilvalið til ýmis konar verslunarrekstrar, þjónustu eða
iðnaðar.
Látið hugmyndaflugið ráða.
Einnig 150 fermetra iðnaðarhúsnæði leigist á 350 kr.
fermetrinn.
Upplýsingar í síma 898 0489.
Framsóknarflokkurinn
Borgarstjórnarkosningar
Fundur í Fulltrúaráði framsóknarfélaganna í
Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 22.
mars 1997 kl. 13.00 í Ársal Hótel Sögu.
Dagskrá:
1. Borgarfulltrúarnir Sigrún Magnúsdóttir og
Alfreð Þorsteinsson flytja stutt ávarp.
2. Næstu borgarstjómarkosningar
3. Önnur mál
Stjórnin
Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför sonar míns,
bróður okkar og mágs,
RAGNARS HALLSSONAR,
Hátúni 12,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til allra á 3. hæð Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12.
Anna Brynjólfsdóttir,
Erla Hallsdóttir, Guðjón Helgason,
Brynleifur Hallsson, Emma Magnúsdóttir,
Theodór Hallsson, Halla Snorradóttir
og fjölskyldur.