Dagur - Tíminn Reykjavík - 10.06.1997, Side 10
10- Þriðjudagur 10. júní 1997
,£lítgur-®tmhm
GOLF • íslandsmótiö í holukeppni
GOLF
KARLAFLOKKUR
Höggleikur - 36 holur:
152 Björgvin Sigurbergss., GK 72 80
153 Sigurpáll Sveinsson, GA 71 82
153 i’orst. Hallgr., GR 76 77 153
157 Björgvin borsteinss., GA 79 78
157 Helgi Þórisson, GS 78 79
159 Sigurður Hafsteinss., GR 77 82
159 Sveinn Sigurbergss., GK 81 78
159 Þorkell S. Sigurðss., GR 8178
160 Kristinn G. Bjarnas., GR 78 82
160 Björn Knútsson, GK 75 85
160 Örn Æ. Hjartarson, GS 78 82
160 Þórður E. Ólafsson, Gi, 8179
160 Ólafur M. Sigurðss., GK 74 86
161 Ragnar Óiafsson, GR 77 84
161 Hörður M. Gylfason, GK 80 81
161 Guðm. Sveinbjörnss., GK 77 84
161 Tryggvi Pétursson, GR 81 80
162 Tryggvi Traustason, GK 77 85
162 Hannes Eyvindsson, GR 79 83
163 Friðbjörn Oddsson, GK 78 85
163 Viggó Viggósson, GR 84 79
163 Jens Sigurðsson, GR 80 83
Sextán manna úrslit:
Björgvin Sigurb.-Hörður Már 4/3
Þorkell Snorri-Ólafur M. 3/1
Öm Ævar-Björgv. Þorst. 2/1
Þórður E.-Helgi Birkir 2/1
Þorst. Hailgr.-Guðmundur 5/3
Kristinn G.-Sigurður 1/0
Björn Knútss.-Sveinn Sigurb. 4/3
Sigurpáll-Ragnar Ól. 4/3
Átta manna úrslit:
Björgvin Sigurb.-Þorkell S. 5/4
Örn Ævar-Þórður E. 1/0
Þorst. Hallgr.-Kristinn G. 2/1
Sigurpáli-Sveinn 8/6
Fjögurra manna úrslit:
Örn Ævar-Björgvin 3/2
Þorsteinn-Sigurpáll 3/2
ÚrsUtaleikur:
Þorst. Hallgr.-Örn Ævar 4/2
49 þátttakendur voru í
karlaflokknum.
KVENNAFLOKKUR
Sextán manna úrslit:
Lilja Karlsdóttir GK
sigraði Ásgerði Sverrisdóttur, GR 2/0
Halia Erlendsdóttir GSS
sigraði Kristínu Guðmundsd. 10/8
Kolbrún Ingólfsdóttir GV
sigraði Hjördísi Ingvadóttur GR 3/3.
Aðrir keppendur sátu
hjá í umferðinni.
Höggleikur -36 holur
155 Ólöf María Jónsd., GK 75 80
166 Þórdís Geirsd., GK 80 86
170 Ragnh. Sigurðard., GR 87 83
177 Herborg Arnarsd., GR 8196
188 Katla Kristjánsd., GR 89 99
192 Halla Erlendsd., GSS 102 90
195 Kolbrún Ingólfsd., GVF 95 100
195 Ásgerður Sverrisd., GR 98 97
200 Lilja Karlsd., GK 95 105
211 Hjördís Ingvad., GR 107 104
218 Kristín Guðm.sd., GR 104 114
Átta manna úrslit:
Ólöf M. Jónsdóttir GK
sigraði Liiju Karlsd. GK 10/8.
Herborg Arnarsd. GR
sigraði Kötlu Kristjánsd. GR 6/4.
Ragnh. Sigurðard. GR,
sigraði Höllu Erlendsd. GSS 7/5
Þórdís Geirsd. GK
sigraði Kolbrúnu Ingólfsd. GV 7/8
Fjögurra manna úrslit:
Ólöf M. Jónsdóttir-
HerborgArnarsd., GR 2/1
Ragnh. Sigurðard. GR
sigraði Þórdísi Geirsd. 2/1
Leikur um 3.-4. sætið:
Þórdís Geirsdóttir sigraði
Herborgu Arnarsdóttur 1/0.
Úrslitaleikur:
Ragnhildur Sigurðardóttir
sigraði Ólöfu M. Jónsdóttur, 1/0.
Stigamót til unglingalands-
liðsins í Leiru 7. og 8. júní:
Piltar 18 ára og yngri:
164GunnarÞór Jóhannsson.'GS 87 77
164 Haraldur Heimisson, GR 84 80
165 Kristinn Árnason, GR 85 80
166 Pétur Sigurðsson, GR 91 75
166 Davíð M. Vilhjálmss., GKJ 88 78
Stúlkur 18 ára og yngri:
Halla Erlensdóttir, GSS 83
Alda Ægisdóttir, GR 90
Katrín Dögg Hilmarsd., GKJ 91
Þorsteinn Hallgrímsson hefur átt við slæm bakmeiðsl að stríða, en hann
lét þau ekki hafa áhrif á sig á Hvaleyrinni. Mynd: fe
Þorsteinn og
Ragnhildur
tóku títiana
Birgir Leifur varð í 33.
sæti á 300höggum
um yíir pari. Aðeins tveir kepp-
endur léku undir pari, en mótið
vannst á 385 höggum.
Um 180 keppendur tóku þátt
í mótinu og komust þeir fimm-
tíu bestu í gegn um niðurskurð-
inn eftir annan daginn. Þetta er
þriðja mótið sem Birgir Leifur
tekur þátt í á sænsku mótaröð-
inni og það fyrsta þar sem hann
kemst áfram í gegn um niður-
skurðinn. Birgir Leifur er við
æfingar ytra og mun væntan-
lega taka þátt í móti sem fram
fer í Jönköping um næstu helgi.
Þorsteinn Hallgrímsson og
Ragnhildur Sigurðardóttir
urðu á sunnudaginn ís-
landsmeistarar í holukeppni.
Þorsteinn náði snemma undir-
tökunum gegn Erni Ævari Hjart-
arsyni, átti þrjár holur eftir
fyrstu ijórar holur vallarins og
þann mun náði Örn Ævar aldrei
að kljúfa. Viðureign þeirra lauk á
sextándu holunni, sem Þorsteinn
sigraði og átti hann þá fjórar hol-
ur á Örn Ævar. Rimma þeirra
Ragnhildar og Ólafar Maríu var
öllu meira spennandi, Ólöf María
hafði undirtökin framan af, en
Ragnhildur stóð uppi sem sigur-
vegari á lokaholunni.
Veðrið gerði kylfingunum erf-
itt fyrir á föstudag og laugardag,
þegar hávaðarok var í Hafnar-
firðinum og kalt í veðri. Það
lægði síðan lokadaginn, þegar
undanúrslita- og úrslitaleikirnir
voru haldnir. Alls tóku 49 kylf-
ingar þátt í karlakeppninni og
sextán þeir bestu unnu sér rétt-
inn til að keppa í 16-manna úr-
slitunum í holukeppninni daginn
eftir. Sigurpáll Geir Sveinsson
hreppti 3. sætið í karlaflokknum
með sigri á Björgvini Þorsteins-
syni á fyrstu holunni í bráðabana
og Þórdís Geirsdóttir hreppti
sama sæti í kvennaflokki, með
sigri á Herborgu Arnarsdóttur.
Með meiri reynslu...
„Ég fer alltaf í mót til að vinna.
Það er bara spilað um eitt sæti
og það er sæti sigurvegarans.
Það gekk eftir um helgina, en ég
held að í úrslitaleiknum hafi
reynslan hjálpað mér mikið. Ég
er búinn að brölta í þessu lengi
og hef verið í landsliðinu frá
1984 og er með meiri reynslu
heldur en Örn Ævar,“ sagði Þor-
steinn Hallgrímsson, Vestmann-
eyingurinn, sem nú leikur fyrh
Golfklúbb Reykjavíkur, en ár og
dagar eru síðan klúbburinn stát-
ar af tvöfóldum sigri á mótum
meistaraflokkskylfinga.
Þorsteinn kunni vel við sig á
nýju holunum í Hvaleyrinni, sem
leiknar eru í hrauninu og mynda
fyrri m'u holur vallarins. Hann
átti til að mynda ijórar holur á
Sigurpál Sveinsson úr GA eftir
hraunholurnar í undanúrslitun-
um og hann var þrjár holur
upp á Örn Ævar í úrslit-
unum þegar eftir fjórar
holur.
„Ég var að slá mjög vel
í mótinu, en hugsaði
minnst um lengd, held-
ur að staðsetja mig.
Með öðrum orðum
þá reyndi ég að spila eftir
minni getu og var ekki að reyna
óskynsamlega hluti sem hefðu
getað komið mér í vandræði. Ég
tók ekki mikla „sjensa", hugs-
aði um það eitt að koma
innáhöggunum á flat-
irnar,“ sagði Þor-
steinn sem er efstur á stigalista
GSÍ og á öruggt sæti í landslið-
inu. Sumarið hefur þó ekki verið
eintómur dans á rósum, vegna
erfiðra bakmeiðsla. Fyrir fjórum
árum tognuðu liðbönd í baki
hans og tveir hryggjarliðir gengu
til og litlar vonir eru um fullan
bata á næstunni.
„Það eru ekki kjöraðstæður
fyrir baksjúkhnga að spila 36
holur á dag í tveggja stiga hita og
átta vindstigum, en það var ekk-
ert annað fyrir mig að gera, ég
reyni að haga mínu golfí þannig
að sem minnst reyni á það. Ég
þurfti samt sem áður að taka
verkjalyf til að geta spilað um
helgina og ég reikna varla með
því að ég geti farið út úr rúminu
á morgun (mánudag)," sagði
Þorsteinn.
Tvísýnt í kvennaflokki
Viðureign þehra Ragnhildar Sig-
urðardóttm og Ólafar Maríu var
æsispennandi og sveiflurnar voru
miklar. Aðeins sjö holur féllu, á
hinum ellefu holunum skiptust
þær á um að innbyrða sigm. Ólöf
byrjaði betur, tók fyrstu holuna,
en Ragnhildur jafnaði á 3. hol-
unni. Olöf vann síðan þrjár í röð,
5., 6. og 7. holuna, en Ragnhild-
ur þá 8. og 9. Ólöf sigraði á 12.
holunni og átti þá tvær holur á
Ragnhildi, sem svaraði með því
að vinna þrjár holur, 15. á
„fugli", 16. og 17. Báðar voru
stutt frá því að setja niður fyrir
fugli á 18. flötinni, en það gekk
hjá hvorugri svo Ragnhildur
hafði sigur.
„Ég æfði meira í vetur en ég
hef verið að gera undanfarið og
það er að skila sér. Ég hef mikla
ánægju af þessu núna og vonast
til að geta sinnt þessu betur en
ég hef gert undanfarin ár,“ sagði
Ragnhildur og bætti við að nýr
búnaður hefði einnig mikið að
segja. „Ég er með nýjar kylfur og
þær hafa breytt miklu fyrir mig.
Ég slæ miklu betm og lengra,"
sagði Ragnhildm sem leikur nú
með Taylor made járna- og tré-
kylfum með grafi't-
Birgir
Leifur
hafn-
aði í 33.
sæti á Opna
SIAP-mót-
inu á
sænsku at-
vinnu-
manna-
mótaröðinni
sem fram
fór á Söder-
posens vell-
inum, sem er í nágrenni Hels-
ingborgar. Bhgir Leifur lék á
pari vallarins, 72 höggum,
fyrsta hringinn en síðan á 78,
75 og 75 höggum og þvi 300
höggum, eða samtals tólf högg-
Birgir Leifur.
Ragnhildur Sigurðardóttir kemur
sterk til leiks I sumar. Myn* te
Sexfaraá
EM / Dublin
Ragnar Ólafsson, liðs-
stjóri karla í golfi,
tilkynnti um helgina
hvaða sex kylfingar keppa
fyrir hönd íslands á Evrópu-
keppni landsliða sem fram
fer á Portmanrock- vellinum
í Dublin dagana 25.-29.
þessa mánaðar. Þeir Björg-
vin Sigurbergsson GK og
Þorsteinn Hallgrímsson úr
GR unnu sér sæti í liðinu
með góðum árangri á mót-
um, en til viðbótar valdi liðs-
stjórinn þá Björgvin Þor-
steinsson GA, Kristinn G.
Bjarnason GL, Þórð Emil Ól-
afsson GL og Örn Ævar
Hjartarson GS. Varamaður
liðsins er Sigurpáll Geir
Sveinsson úr GA, en Sigurð-
ur Pétursson, kennari, mun
fara utan og verða liðinu til
aðstoðar.
GOLF • Sœnska mótaröðin