Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.08.1997, Síða 4

Dagur - Tíminn Reykjavík - 16.08.1997, Síða 4
4 - Laugardagur 16. ágúst 1997 ^DagraÁIItmtrat F R É T T I R Buttcraft rafmagnsborvélar >ýsk gæði 14.4 v hleðsluborvél Stíglaus rofi Sjálfherðandí patróna M/bremsu Fyrir íðnaðarmanninn Tílboó Nú aðeins kr. 16.900,- Visa/Euro raðgreiðslur Furuvöllum 13 • Sími 462 7878 Tilbofc á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 lítri 499 4 lítrar 1996 10 lítrar 4990 Þúsundir lita i boði KAUPLAND KAUPANGI Sfmi 462 3565 ■ Fax 461 1829 Já... en ég nota nú yfirleitt beitið! >4. . MÉUMFERÐAR RAÐ Miffs Þökkum af alhug alla vinsemd, hjálp- semí og samúð vegna veikinda, andláts og útfarar NÍELSAR KRISTINS GUNNARSSONAR, fyrrverandi skipstjóra, Hauganesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri fyrir yndislega umönnun. Guð blessi ykkur öll. Rósa Stefánsdóttir, Anna Soffía Haraldsdóttir, Bragi Guðmundsson, Heiga Níelsdóttir, Björn Friðþjófsson, Rósa Kristín Níelsdóttir, Benjamín Valgarðsson, Stefán Garðar Níelsson, Hulda Njálsdóttir, Eyrún Níelsdóttir, Ómar Steindórsson og barnabörn. Þökkum af alhug öllum þeim sem auðsýnt hafa samúð og vinarhug við andlát og útför, PÁLMAJÓHANNSSONAR, Odda, Dalvík, og vottað minningu hans virðingu. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hornbrekku í Ólafsfirði og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Guðs blessun fylgi ykkur. Fh. aðstandenda, Lilja Hannesdóttir. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, GRÍMUR S. NORÐDAHL, bóndi á Úlfarsfelli, sem lést á Landspítalanum föstudaginn 8. ágúst síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju mánudaginn 18. ágúst kl. 14. Skúli Norðdahl, Inga Norðdahl, Daníel Þórarinsson, Guðmundur Norðdahl, Guðjón Norðdahl, Auðbjörg Pálsdóttir og barnabörn. Þökkum öllum þeim sem sýndu samúð og virðingu við andlát SIGTRYGGS G. SÍMONARSONAR, fyrrverandi mjólkurbílsstjóra, Norðurgötu 34, Akureyri. Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki Kristnesspítala og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Hrafnhildur Aðalsteinsdóttir. Einkavæðing Starfsmenn Bifreiðaskoðunar geta keypt hlutabréf í fyrirtækinu á sérkjörum, en hvort þessi starfsmaður á Akur- eyri ætlar að láta slag standa er ekki vitað. Hlutur ríkisins í fyrirtækinu er nú til sölu. Mynd - brink Ríkið selur Bifreiðaskoðun Hlutur ríkissins í Bif- reiðaskoðun íslands verður seldur næstu daga. Landsmenn geta nú keypt hlut ríkisins í Bif- reiðaskoðun íslands, en ríkið á 44% í fyrirtækinu. Landsbréf sjá um söluna og að sögn forsvarsmanna þar á bæ munu útboðsgögn með ítarleg- um upplýsingum um fyrirtækið liggja frammi næstu daga. Þar geta menn skráð sig fyrir hlut allt að 100 þúsund krónum að nafnvirði, en gengið er 2,5 þannig að markaðsverðið er 250.000. Verði eftirspurn meiri en framboðið, lækkar upphæðin sem hver fær að kaupa fyrir, líkt og gerðist í sölu hlutabréfa í Samherja. Hlutafjárútboðinu lýkur fimmtudaginn 21. ágúst. Forkaupsréttur starfsmanna verður samhliða útboðinu og verður þeim boðið að kaupa á sama gengi, en þeim gefst kost- ur á að dreifa greiðslum fyrir sinn hlut á skuldabréfi. Forsvarsmenn Landsbréfa segja bréfln góðan kost fyrir þá sem vilja dreifa áhættu í fjár- festingum sínum. Þetta félag sé í annars konar rekstri, en önn- ur fólög á verðbréfamarkaði og að því leitinu til spennandi kostur. Á hitt sé að benda að fé- laginu hafi nýverið skipt upp og því erfitt að skoða rekstur þess aftur í tímann. Kaupimum fylgi því augljóslega nokkur áhætta, því ekki sé komin reynsla á nýja þætti í starfseminni sem óneitanlega geti orðið spenn- andi HH Ríkisútvarpið Ekkert óeðlilegt „Mér hugkvæmdist ekki að það hefði eitthvað upp á sig að bíða með auglýsinguna þangað til Útvarpsráð fundaði. Sam- kvæmt stjórnsýslulögum er skylda að auglýsa öll störf sem eru til lengri tíma en eins árs og það var gert strax,“ segir Pétur Guðfinnsson útvarps- stjóri. Eins og fram kom í Degi- Tímanum í fyrradag er Gissur Pétursson, fulltrúi Framsóknar- flokks í Útvarpsráði, ósáttur við það þess hann kallaði óeðlileg- an asa við að auglýsa stöðu Boga Ágústssonar sem frétta- stjóra Sjónvarps. Gissur benti á að varafréttastjóri Helgi H. Jónsson væri hæfur og eðlilegt Pétur Guðfinnsson, útvarpsstjóri, segir að sér hafi ekki hug- kvæmst að bíða með að auglýsa stöðu fréttastjóra sjón- varps, eins og sumir vildu að yrði gert. Skrifstofa íslandsflugs á Akureyrarflugvelli: 461 4050 Simbréf 461 4051 ISLANDSFLVG -gerir fleirum fœrt að fljúga að hann fengi stöðuna. Út- varpsstjóri vísar því alfarið á bug að óeðlilega hafi verið stað- ið að málum. „Strax á föstudag lét ég hafa eftir mér í íjölmiðl- um að auglýst yrði eftir helgi. Fyrsta auglýsingin kom í há- deginu sl. þriðjudag þannig að þegar Gissur sendi mér símbréf síðdegis sama dag var of seint að bregðast við því. Ef ég hefði hins vegar vitað um þessa ósk fyrr hefði ég e.t.v. beðið Út- varpsráð að flýta fundi sínum,“ segir Pétur. BÞ

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.