Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.09.1997, Blaðsíða 9

Dagur - Tíminn Reykjavík - 05.09.1997, Blaðsíða 9
 Húsnæði til sölu 1 dag bjóðum viö eftirtaldar eignir; Furulundur 13A Mjög gott 3 herb. endaraðhús ásamt bílskúr, samtals um 130 fm. Laust fljótlega. Verð 9.9 millj. Hrísalundur 20G 3 herb. íbúð á 2. hæð, um 76 fm. í góðu lagi. Laus eftir samkomulagi. Skipti á 4 herb. eign t.d. hæð á Brekkunni hugsanleg. Tjarnarlundur 10H Mjög góð 3 herb. íbúð á 4. hæð, um 76 fm. Laus eftir samkomulagi. Fasteigna- og skipasala Norðurlands Sími 4611500, fax 461 2844 Húsnæði óskast Fjölskyldu vantar húsnæði á Akur- eyri. Reyklaus og skilvís. Uppl. í síma 471 2099 og 421 6318. Skrifstofuhúsnæöi Til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsinu) á annarri hæö, ca. 100 fm. skrifstofuhúsnæði. Þaö samanstendur af einu stóru her- bergi og inn af því tvö minni og skjala- geymsla. Rafmagnsstokkar fyrir síma og tölvur eru í hverju herbergi. Á þriöju hæö í sama húsi eru til leigu þrjú skrifstofuherbergi, stærö á herb. ca. 17-30 fm. Uppl. í síma 462 4453 og 462 7630. Atvinna óskast Óska eftir framtíðarstarfi. Maður vanur þjónustu- og sölustörfum óskar eftir vinnu. Er einnig vanur ýms- um viögerðum og viöhaldsvinnu, verk- stjórnun og fleiru. Hef meirapróf. Tilboðum skal skila á afgreiöslu Dags- Tímans, Akureyri, merkt „Vinna“. SÁÁ Helgarnámskeið fyrir aðstandendur alkóhólista verður haldið helgina 13.- 14. sept. í húsnæði SÁÁ, Glerárgötu 20, 2. hæð. Heilsuhornið Nýjar, spennandi vörur: Fyrir þreytt augu - silkipoki með la- vendel blómum til að leggja yfir aug- un, kælandi og róandi. Fyrir stífar og þreyttar axlir og herðar - hitakjarnar til að leggja yfir axlirnar. Nýjar vörur fyrir sykursjúka. Frábær nýjung fyrir þá sem ekki mega nota mjólkurmat og osta og alla sem vilja hollustuna - Soyaostur, 5 bragð- tegundir, hver annarri Ijúffengari! Jurtakæfur, hnetu- og möndlupasta, hollt og gott. Minnum á hausttilboðið á Ostrin - þú kaupir einn pakka og færð 10 daga skammt frían. Verið velkomin, alltaf eitthvað nýtt. Viö tökum vel á móti þér. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. Sveitastörf Óskum eftir manni til landbúnaö- arstarfa. Uppl. í síma 462 4947 eftir kl. 20. Bændur Bændur - verktakar. Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góöu veröi. Viö tökum mikið magn beint frá fram- leiðanda sem tryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002 _______________________ Traktorsdekk & básamottur. Eigum gott úrval af Vredestein trak- tors- og landbúnaöardekkjum. Sterk og góð vara frá Hollandi. Beinn inn- flutningur tryggir góöa þjónustu og hagstætt verð. Munið þýsku básamotturnar á góða verðinu. Gúmmívinnslan hf. - Akureyri, sími 461 2600. Messur Dulvíkurkirkja. Sunnud. 7. sept. Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Dvaiarheimilið Hornbrekka, Olafs- firði. Sunnud. 7. sept. Messa kl. 14. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir. WmSUnmWIRKJM WSKMB5HUB Hvítasunnukirkjan. Föstud. 5. sept. kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Ræðumaður G. Theodór Birgisson. Sunnud. 7. sept. kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). Ræðumaður G. Theodór Birgisson. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Yngvi Rafn Yngvason. Bænastundir eru mánudags-, miðviku- dags- og föstudagsmorgna kl. 6-7, og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritning- unni sem gefa huggun og von. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. í dag, föstudag, kl. 10-17. Flóamarkað- ur. Sunnud. kl. 20. Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Takið eftir Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.___ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar, Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagötu 16. Skráning og frekari upplýsingar fást í síma 462 7611 eða á skrifstofu SÁÁ, Glerárgötu 20. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarmiðstöð, Glerárgötu 20, sími 462 7611. Sala Til sölu heybaggar, einnig 10 vetra hestur undan Fiðring frá Ingveldar- stöðum. Verö kr. 150.000,- Uppl. 1 GSM-síma 897 0224 og eftir kl. 19 í síma 462 2866.___________ Til sölu trommusett. Uppl. í síma 462 2497 á kvöldin. Kaup Óska eftir að kaupa Ijósabekki, helst nýlega. Uppl. í síma 462 5056. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjá einstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan efh., Laugavegi 103, 5. hæð, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Messur ||i,|ji Akureyrarkirkja. IJJI Sunnud. 7. sept. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Birgir Snæbjörnsson._________ { Glerárkirkja. jti Sunnud. 7. sept. _/U I |K.: Messa verður í kirkjunni nk. sunnudagkl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. FÖstudágur 5. september 199? - 21 mtr-Ímimn I - besti tími dagsins! f TILBOÐ A SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING I 800 KR, I ENDURBIRTING I 400 KR. I Ofangreind verð miðast vií staðgreiðslu eSa VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 m Fax auglýsingadeildar er 460 6161 mgm Mjlgstu með umfjöllun um menningu og listir í fyegi-fímanum Jagur'Smmm -besti tími dagsins Styrktaraðili Leikfélags Akureyrar Ástkær faðir okkar, fósturfaðir, sonur og bróðir, SIGURÐUR ÓSKARSSON, Mánahlíð 14, Akureyri, lést miðvikudaginn 3. september. Jarðarförin auglýst síðar. Sigurður Freyr Sigurðsson, Lilja Ósk Sigurðardóttir, Bjarni Bæring Bjarnason, Anna Linda Bjarnadóttir, Sigurlaug Njálsdóttir og bræður hins látna.

x

Dagur - Tíminn Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Reykjavík
https://timarit.is/publication/253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.