Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1981, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1981. Eækjartors HAFNARSTRÆTI 22 - NÝJA HÚSINU VIÐ LÆKJARTORG. OPIÐ Á VENJULEGUM VERZLUNARTÍMA PÖNTUNARSÍMI 15310. ATH. OPIÐ LAUGARDAGA DES. KYNNINGARBLAÐ OG PÖNTUNARLISTI GEVN»lST VEL Ágœtu landsmenn/ Af því að framundan er mesta hátíð ársins, þar sem menn gleðja gjarnan vini og vandamenn með góðum gjöfum, ákváðum við að kynna fyrir ykkur það sem við höfum á boðstólum fyrir þessi jól. Með þessu 4 síðna auglýsingablaði, sem jafnframt er pöntunarlisti, reynum við að koma á framf œri nauðsynlegum upplýsingum til væntanlegra viðskiptavina. Mikið af þvf sem við bjóðum er illfáanlegt eða ekki til í öðrum verzlunum og því höfum við frá upphafi boðið upp á póstþjónustu til að jafna aðstöðumun landsmanna. Þetta hefur fallið f góðan jarðveg, en í því sambandi minnum við á meiriháttar hljómplötuútsölurnar, sem við höfum staðið f yrir. 1. HLJÓMPLÖTUVERZLUN. — Eina sérverzlunin á landinu með íslenzkar hljómplötur. Við kappkostum að bjóða upp á allar fáanlegar íslenzkar hljómplötur og kassettur, nýjar og gamlar — yfir 400 plötuheiti íslenzkra hljómplatna á einum stað. 2. SÝNINGARSALUR — MYNDLIST. — Nýlega höfum við opnað sýningarsal. Markmiðið með honum er að kynna og efla íslenzka myndlist. Fyrstur til að sýna hjá okkur var Haukur Halldórsson myndlistarmaður, en hann sækir yrkisefni sitt í íslenzkar þjóðsögur, einkum tröllasögur. Sýning Hauks „í tröllahöndum" fékk mjög góðar undirtektir og seldist megnið af myndum hans á sýningunni. I' undirbúningi er samsýning nokkurra þekktra myndlistarmanna. er opnuð verður 12. desember, nk. laugardag, og stendur hún fram til jóla. OPIÐ Á VENJU- LEGUM VERZLUNARTÍMA EÐA KL. 9-6. Áhugi manna fyrir myndlist í þessum mánuði virðist stöðugt aukast, hvort sem það stafar af því, að mcnn kaupa myndir til gjafa eða til að prýða eigin híbýli. Það er von okkar að þessi samsýning komi til móts við þarfir listunnenda, enda er hér um töluvert ólíka listamenn að ræða, sem ætti að tryggja nokkuð mikla breidd. 3. ÚTGÁFUSTARFSEMI. — í samvinnu við útgáfufyrirtækið Sólspil höfum við hafið útgáfu á þjóðlegu efni undir merkinu þjóðlist. Nú höfum við gefið út íslenzkar draugasögur og islenzk söguljóð á kassettum í handhægum og smekklegum umbúðum. Ævar R. Kvaran annast upplesturinn, en hann er óþarfi að kynna, svo þekktur sem hann er fyrir frábæra framsögn og góðan skilngin á íslenzkri tungu. Sömu aðilar hafa einnig gefið út eftirmyndir af verkum Hauks Halldórssonar myndlistar- manna, en eins og fyrr segir sækir hann myndefni sitt í þjóðsögur okkar, einkum þó trölla- sögur. Nánari upplýsingar um allt sem fyrr er sagt finnið þið á næstu blaðsíðum. ÞAR SEM ÞESSI AUGLÝSING BIRTIST AÐEINS í ÞETTA EINA SINN FYRIR JÓL ráðleggjum við þeim er áhuga hafa fyrir því sem við höfum að bjóða, AÐ TAKA ÞETTA BLAÐ TIL HLIÐAR OG GEYMA VEL. Með fyrirfram þökk fyrir viðskiptin. GALLERÝ LÆKJARTORG. ATH ALLIR SEM VERZLA FYRIR 1.000, EÐA MEIRA í EINU FÁ EINA STÓRA HLJÓMPLÖTU í JÓLAGJÖF. NÝJAR ÍSLENZKAR Vsrð kr. Stórar plötur og kassettur: G A vængjum söngsins — Sigríöur Ella syngur klassísk lög undirloikur Graham Jonos..............................169 □ Alfrofl Clauson — Manstu gamla daga (2 pl.)... 189 D Björgvin Gislason — Glettur................169 □ Bossi Bjarnason sogir sögur og syngur fyrir börnin,............................169 K □ Bubbi Morthons — í upphafi skyldi ondinn skofla...........169 K □ Böflvar Guðmundsson — Þafl or engin þörf að kvarta..............169 □ Eins og þú ort — Ýmsir....................169 K □ Endurminningar úr óperum — Guörún Á. Símonar £r Þuríflur Pálsdóttir.169 K □ Friðryk...................................169 K HLJÓMPLÖTUR Verð kr. □ Garflar Olgeirsson - Glatt á Hjalla.169 □ Guðmundur Árnason — Mannspil.....169 □ Haukur Morthons — Jólabofl...........1,69 K □ Himinn og jörð — Gunnar Þ. og ýmsir...169 K !□ Jassvaka — Jassvakning.......... 169 □ Jóhann Helgason — Tass..............169 K □ Kamarorghostar — Bísar f banastuði.169 K □ Katla María - Litli Moxikaninn .....169 K □ Karlakórinn Fóstbrœður — Mofl holgum hljóm169 K □ Karlakór Roykjavíkur — Tho lcelandic singers Manuola Wioslor í± Holga Ingólfsd. — Bach í Skálholti.................169 K ,□ Nálgast. jólaþ Itfsglöfl. lœti. — Kár Langholtsskóla Róbort Arnfinsson Varð kr. Jón Sigurbjörnsson lög: Jóhann Holgason......................169 □ Mozzoforte — Þvílíkt og annafl oins.......169 K □ MikePollock — Takemoback..................169 K □ Ómar Ragnarsson — Gáttaþofur..............169 □ Potor Sarstedt syngur.....................169 K □ Purrkur Pillnikk..........................169 K □ Skallapopp — Ýmsir........................169 K □ Start.....................................169 K □ Vifl jólatréfl............................169 K □ Vifl jólatrófl — Ýmsir (glœr).............169 Aðoins til á kassottum: ( □ íslonzkar draugasögur — Ævar R. Kvaran • los, tónlist Áskoll Másson. Tvœr spólur í öskju — 14 magnaðar draugasögur Verð kr. i samtals 2 klukkustundir................195 □ Ath. Ævar R. Kvaran áritar 100 tölusott ointök af draugasögunum og kostar oint. þá......215 □ íslonzk söguljófl — Ævar R. Kvaran les, tónlist Áskcll Másson — 14 þekkt söguljófl oftir þjóflkunn skáld á 2 spólum — í samtals 2 klukkustundir................195 □ Ath. Ævar R. Kvaran áritar 100 tölusett ointök af söguljóðunum og kostar eintakifl þá...215 j Utíar ptötur: ! □ Dirty projoct music concroto............. 49 i □ Grýlurnar — 4 lög........................ 79 j □ Visnavinir — Jólastoinn.................. 59 • □ Jóhann Holgason — Burning Love........... 49 □ Taugadoildin — Hvítar grafir............. 49 Ath. Sjálfsagt eiga eftir að koma út fleiri plötur fyrir jól — þær munu einnig fást hjá okkur. Við munum aðstoða þá er óska eftir áritun listamanna á nýútgefnar hljómplötur sínar. NÝLEGAR PLÖTUR - ENDURÚTGEFNAR PLÖTUR PLÖTUR FRÁ LIÐINNI TÍÐ Hér á eftir fer listi yfír allar aðrar fáanlegar íslenzkar hljómplötur og kassettur. Sumar þessara p/atna eru ti! í mjög takmörkuðu upplagi og í flestum tilfellum verður ekki um endurútgáfu að ræða. Það eru því síðustu forvöð að ná sór í eintak af þeim. Til þess að auðveldara sé að átta sig á því hvaða plötur eru tH í /itiu upplagi, setjum við T fyrir aftan þær og þýðir það að platan só TIL í 100-300 EINTÖKUM. Einnig setjum við TM (takmarkað mjög) só platan aðeins til í INNAN VIÐ 100 EINTÖKUM. Þriðja skammstöfunin aftan við plötuheiti er #C sem táknar að hún sé TIL Á KASSETTU (aukplötu). Stórar plötur □ Ahöfnin á Halastjömunni — Eins og skot .... 148 K □ Ahöfnin á Haiastjömunni — Meira sait..... 99 KT □ Alfa Bota — Volkominn í gloflskapinn...... 99 □ Ámi Egilsson — Basso Eroctus.............. 99 □ Ámi Johnson — Þú voizt hvafl óg moina.... 99 T □ Ásl f Bæ — Undrahatturinn................. 99 K □ Axol Einarsson — Acting liko a fool....... 99 T □ Bara þafl bozta — Úrval................... 99 K □ Borgþóra Ámadóttir — Eintak............... 99 K □ Bjarki Tryggvason — Einn á forfl.......... 99 K □ Björgvin £r Ragnhildur — Dagar og nætur.... 99 K □ BG £r Ingibjörg - Sólskinsdagar........... 99 K □ Brimkló — Eitt lag onn..................... 99 T □ Brimkló — Sannar dægurvisur................ 99 K □ BrimkkS — Glfmt vifl þjóflvoginn......... 99 K □ BrimkkS — Undir nálinni.................. 99 □ Boztu lög 6. áratugarins — Ýmsir......... 99 K □ Björgvin Giaiason — Could it bo found....148 □ Brunaliflifl - Úr öskunni í oldinn....... 99 K □ BrunaUflifl — Útkall..................... 99 K □ Bubbi Morthons — fsbjamarblús...............99 K □ Bubbi Morthons - Plágan....................148 K Verð kr. □ Doiidarbungubræður — Enn á jörflinni.... 99 □ Diabolus in musica — Hanastél............ 99 K □ Diabolus in musica — Lffifl f litum...... 99 K □ Diddú og Egill — Þogar mamma var ung.... 99 TM □ Dúmbó £r Steini — Dömufrí................ 99 T □ Dúmbó £r Stoini — Glaumbær............... 99 T □ EGLA — Maflur or manns gaman....................148 K □ Eik — Hríslan og straumurinn............. 99 T □ Eik — Spoglun............................ 99 TM □ Einar Vilborg - Noiso (ný plata).........148 K □ Einar og Jónas —......................... 99 □ Ellý Vilhjálms — Sönglelkja- og kvikmyndalög..............148 K □ Ellý Vilhjálms - Hoyr mfna bæn...........148 K □ Ellý £r Einar Júl. — Lög Jonna Jóns......148 K □ Ellý og Vilhjálmur - Lög Sigfúsar H......148 K □ Ellý og Vilhjálmur — Lög 12. septombor.....148 K □ Ellý og Vilhjálmur - Erl. lög m/fsl. toxta.148 T □ Engilbort Jonson D— Skyggni ágætt........ 99 K □ Eitt moð öflru — Ýmsir (Óflinn Valdimarsson o.fi.)........ 99 T □ Fanh Outonskoko — Verð kr. Musiquo Elemontaire (afloins á kass.).... 99 KT □ Fjörefni a+.............................. 99 K □ Fjörofni A+ — Dansað á dokki............. 99 K □ Flugur — Ýmsir, m.a. Björgvin Halldórsson: Sönn ást............ 99 K □ Goimsteinn — Goimstoinn (tiloink. svoiflu)... 99 T □ Geimsteinn — Goimtró..................... 99 T □ Goimsteinn — Goimforfl................... 99 T □ Geimstoinn — Mefl þrom................... 99 K □ G. Rúnar Júlfusson — Hvafl droymdi svoininn.................... 99 T □ Guðmundur Jónsson — Lax lax lax..........148 K □ Guðmundur Gauti — Annar Gautlandsbræflra.................... 99 T □ Gunnar Þórflarson — Sóló 1............... 99 KTM □ Gunnar Þórflarson — Sóló 2 (tvöfalt)..... 99 KT □ GylfT Ægisson — Sóló 1................... gg Tfýj □ Gytfi Ægisson - Sóló 2.................... W i □ Gylfi Ægisson — Blindhæfl upp f móti..... 99 KT □ Gæflapopp — innl. og orl. listi........... 99 □ Hallbjöm Hjartarson — Eigin lög..........148 □ Halibjöm Hjartarson - Kántrý............. 99 K □ Haukar - Fyrst á röngunni................ 99 T Verð Kr. □ Haukar — Svo á róttunni................ 99 T □ Haukur Morthcns — Lftifl brölt......... 99 K □ Hoimavarnarliðifl — Eitt vorð óg að segja þór. 99 K □ Holgi Pótursson — Þú ort............... 99 T □ Herbert Guðmundsson — Á ströndinni..... 99 K □ Hilmar Gunnarsson — Skin og skúrir..... 99 □ Hillingar - 7 fsl. söngvarar........... 99 T □ Hijómar — Afmælisútg. SG, útg. 15 ára.............148 KT □ Hljómar 74 —...........................148 T □ HLH flokkurinn — í góflu lagi.......... 99 K □ I bróflomi — Lög Amþórs og Gfsla Helgasona 148 K □ Ingimar Eydal og hljómsvoit ....«...... 99 TM □ fslonzk kjötsúpa — Kysstu mig (þungt rokk).. 99 K □ f kroppu — Ýmsir (Þokkabót o.fl.)...... 99 T □ Jakob Magnússon — Horft í roðann....... 99 □ Jack Magnot — Jakob Magnússon.......... 99 K □ Jakob Magnússon — Tho Magnotics (ný ptata.................165 K □ Jóhann G. — Langspil................... 99 KT □ Jóhann G. - Mannlff.................... 99 K □ Jóhann G. - Hoildarútgága (5 lp tölus. áritafl. 210 T □ Jóhann Holgason — Ég gleymi þór aldrei .... 148 K ÍSLENZK HLJÓMPLATA FRÁ LIÐINNI TÍÐ VEKUR MINNINGAR - GÓÐ GJÖF - GÓÐ EIGN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.