Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Page 2
2 GOLFSKÓR nýkomnir ÍÞRÓTTABÚÐIN BORGARTÚNI 20 - SÍMI 28411. Húsbyggjendur - leiga - tilboð - steypumót - loftmót Tökum að okkur alls konar verk í uppslátt og steypu á veggj- um og loftum, grunnum o.fl. Einnig gerum við tilboð í jarð- vegsskipti og útvegum fylliefni. Gerum tilboð samkvæmt teikningum. Fljót og vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Framtíðarhús hf. Símar: 11614 og 11616. Auglýsing til skattgreiðenda Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að eftirfarandi reglur gildi um dráttarvaxtaútreikning af vangoldnum þinggjöldum. Dráttar- vaxtaútreikningur miðast við stöðu . gjaldanna við inn- heimtumann rikissjóðs 10. dag næsta mánaðar eftir gjalddaga. Gjalddagar þinggjalda eru fyrsti dagur hvers mánaðar nema mánaðanna janúar og júli. Sé greiðsla póstlögð þarf hún að bera með sér að hún hafi verið póstlögð innan mánaðar frá gjalddaga. Póstleggi gjaldandi greiðslu eftir þann tima á hann á hættu að fá reiknaða dráttarvexti. Reglur þessar taka jafnt til þeirra gjald- enda, sem annast greiðslu þinggjalda sinna sjálfir og kaupgreið- enda, sem halda eiga eftir af kaupi launþega til tekningar á þing- gjöldum þeirra. , Fjarmalaraðuneytið. TILKYNNING TIL LAUNASKATTSGREIÐENDA Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö eindagi launaskatts fyrir mánuöina apríl og maí er 15. júlí nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiöa dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mánuði. Launaskatt ber launagreiðanda að greiöa til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 6. júlí 1982. ÐBIEHElldlei|3l3f3l3l3l3E5H3iai3l3l3l3lcll m Q1 m m QJ m 01 m @j m B1 m si 0i 0i 0j 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i 0i BÍLATORG AUGLÝSIR: Vegna mikillar sölu og eftirspurnar undanfarið, vantar allar gerðir ng- legra bifreiða á sölusvœði okkar. Bjartur sýningarsalur - ekkert inni- gjald. Malbikað útisvæði. ATH: þeir nglegu bílar sem eru á staðnum eru auglgstir íDV alla föstu- daga. Opið laugardaga kl. 9-18. Bílasala - Bflaleiga. Borgartúni 24. Sími: 13630 og 19514. IS E C C | C G C C c G C c 1 m c c c c c c c c c 0 0J3e1e]e1e1e1e]e1e1e]e1e1é1e1eIé1eíe]e1Tc DAGBLAÐIÐ & VISIR. MIÐVIKUDAGUR14. JQLÍ1982. Prestarmeð meira en helmingi lægri útsvör en læknar Prestarnir sem skoöaðir eru í dag voru meö meira en helmingi lægri laun áriö 1980 en læknamir í blaðinu í gær. Utsvör prestanna voru um 45% af út- svörum læknanna. I samanburöi viö flugum- feröastjórana eru prestar ekki nema rétt hálfdrættingar. Prestar náöu um það bil 55% af launum þeirra flugumferöarstjóra, sem skoöaðir voru síðastliðinnföstudag. Þó eru prestamir í úrtakinu flestir af Reykjavíkursvæðinu. Brauðin þar hafa oft verið talin gefa meira af sér fjárhagslega en önnur. Séu laun prestanna framreiknuö til dagsins í dag fást mánaöarlaun í kringum átján þúsund krónur að meðaltali. Þaö skal tekið fram aö þessar upp- lýsingar em úr skattskrám ársins 1981. Er því hér um aö ræöa skatta af tekjum ársins 1980. -KMU. tekjusk. eignarsk. útsvar skattar alls Arngrímur Jónsson 19.126 1.572 11.350 33.186 Háteigskirkju Guðmundur Guömundsson 8.451 0 9.870 19.435 . Utskálum Gerðahreppi Guömundur Óskar Olafsson 19.919 3.214 11.480 41.128 Neskirkju Gunnþór Ingason 5.078 0 9.040 13.961 Hafnarfirði HalldórS. Gröndal 0 0 12.960 8.582 . Grensásprestakalli Hjalti Guömundsson 15.746 0 10.110 26.757 Dómkirkju Jón Daibú Hróbjartsson 10.562 173 11.680 16.993 Laugameskirkju Jón Ámi Sigurðsson 13.029 0 9.640 23.653 Grindavík Ólafur Oddur Jónsson 15.693 0 11.930 26.243 Keflavík Ólafur Skúlason 20.951 1.196 12.930 35.438 Bústaðakirkju : Ragnar Fjalar Lámsson 24.607 0 12.790 38.810 Hallgrímskirkju Sigurður Haukur Guðjónsson' 23.738 599 13.050 38.851 Langholtskirkju Þorbergur Kristjánsson 12.866 350 11.230 25.504 Kópavogi Þórir Stepbensen 23.955 0 15.050 39.812 Dómkirkju Eskifjörður: Saltaðumborð Kjartanssyni Utgerðarmenn loönuveiöiskipa Skipiö kom nýveriö úr annarri veiöi- veröa aö hugsa dæmið upp á nýtt ferö sinni meö hinum nýja hætti. Þá vegna loðnuveiðibannsins. Þannig var landaö á Eskifirði 58 tonnum af hefur Jóni Kjartanssyni á Eskifirði, saltfiski og auk þess 34 tonnum af einu stærsta loðnuveiöiskipinu, verið öörum fiski, ísuöum. Túrinn tók 11 breytt. Skipið veiðir nú í salt og er flatt daga og er hásetahlutur eftir hann ogsaltaðumborð. 20.418 krónur. Unniö er á vöktum um i Jóni borö eins og í togumnum. Veriö er aö breyta fleiri skipum á svipaðan hátt. Jóni Kjartanssyni var breytt í Þórshöf n í Færey jum í togskut- skip. Skipiö kom til Eskifjaröar í júni eftir breytingamar. Um borö er flatn- ingsvél. Atján menn eru í áhöfn. ■Emfl EskJflrði. Fiskurinn er flattur og saltaöur um borö í sklplnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.