Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1982, Blaðsíða 4
20'
DV. FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER1982.
Messur
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Guftsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi
sunuudaginn 26. sept. 1982.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guftsþjónusta í
Safnaftarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guftmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Messa aft Norfturbrún 1 kl.
11. Sr. Ámi Bergur Sigurbjörnsson.
BREBDHOLTSPRESTAKALL. Messa í
Bústaftakirkju kl. 14. Ferming og altaris-
ganga. Organleikari Daníel Jónsson. Sr.
Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA. Guftsþjónusta kl. 11.
Organleikari Guftni Þ. Guftmundsson. Sr.
Olafur Skúlason dómprófastur.
ELLIHEIMILH) GRUND. Messa kl. 10. Sr.
Árelius Níelsson.
FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL. Gufts-
þjónusta í Safnaftarheimilinu KeilufelU 1 kl.
11 árd. Aftalfundur Fella- og Hólasafnaftar
verftur haldinn aft lokinni guftsþjónustunni.
Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA. Guftsþjónusta kl. 2. Ath.
breyttan messutima. Organleikari Ámi Arin-
bjamarson. Kvöldmessa og altarisganga kl.
20.30 (ný tónlist). Almenn samkoma nk.
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjömsson. Þriftjud. 28. sept.: Fyrir-
bænaguðsþjónusta, beftift fyrir sjúkum.
Miftvikud. 29. sept. kl. 20.30 flytur dr. Jakob
Jónsson ljóftabálk sinn „Síftu-Hallur”. Orgel-
leikur: Hörftur Áskelsson, náttsöngur.
LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10. Sr. Karl
Sigurbjömsson.
HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 11. Sr. Sven
Hemrin prédikar. Manueia Wiesler leikur
einleik á flautu í messunni. Sr. Amgrímur
Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA. Guftsþjónusta kl. 11
árd. Sr. Ámi Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA. Guftsþjónusta kl. 2
(ath. breyttan messutima). Organleikari Jón
Stefánsson, prestur sr. Sigurftur Haukur
Guftjónsson. Sóknamefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL. Laugardagur
25. sept.: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæft,
kl. 11.00. Sunnud. Messa kl. ll.OO.Þriftjud. 28.
sept.: Bænaguftsþjónusta kl. 18. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA. Guftsþjónusta kl. 11. Orgel og
kórstjóm Reynir Jónasson. Fyrirbænagufts-
þjónusta á miftvikudag kl. 18.30. Sr. Guft-
mundur Öskar Olafsson.
SELJASÓKN. Guftsþjónusta kl. 11 í öldusels-
skóla. Altarisganga. Fyrirbænasamvera
Tindaseli 3, fimmtudag 30. sept. kl. 20.30.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN I REYKJAVIK. Messa kl. 14.
Sr. Kristján Róbertsson kveftur söfnuftinn.
Fjölskylda sr. Kristjáns Róbertssonar tekur
þátt í messunni. Sungift úr hátíftasöngvum og
úr Litaniu. Organleikari Sigurftur tsólfsson.
Safnaftarstjóm.
DOMKIRKJ AN: Messa kl. 11. Séra Agnes
Sigurftardóttir. Dómkórinn syngur, Marteínn
H. Friftriksson dómorganisti leikur á orgelift.
Sóknamefndin.
FRÍKIRKJAN 1 HAFNARFIRÐI. Guðs-
þjónusta kl. 14. Bragi Skúlason cand. theol.,
sem kallaftur hefur verift tii prestsstarfa vift
söfnuöinn, prédikar. Jóhann Baldvinsson vift
orgelift. Barnastarfift hefst 3. okóber ki. 10.30.
Safnaftarstjóm.
STOKKSEYRARKIRKJA. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA. Guftsþjónusta kl. 11.
Organleikari Siguróli Geirsson. Sóknar-
prestur.
Listasöfn
ÁSMUNDASALUR, Freyjugötu 10. Sýning á
bókum, ljósmyndum, útsaumi og öörum list-
munum frá Alþýftulýftveldinu Kóreu (Norftur-
Kóreu) verftur haldin í Ásmundarsal vift
Freyjugötu 25.—30. sept. Hún er opin kl. 9—22
nema opnunardaginn, iaugardag, þá frá kl.
17.
Á sýningunni gefur aft lita rit þjóftarleifttoga
Kóreumanna, Kim II Sung, og fleiri bækur,
ennfremur myndabækur, póstkort og ljós-
myndir sem lýsa lifi og starfi í Kóreu og upp-
Tónlist
Erika Stumpf sýnir í
Gallerí Lækjartorgi
Banda-
rískir
dagar
í
Nausti
Bandarískir dagar standa nú yfir í
Naustinu. Þar gefst gestum kostur á
aö kynnast bandarískum mat, svo og
verður bandarískt vín á boðstólum.
Hér er um aö ræða kynningardaga
og hafa veitingamenn Naustsins, þau
Omar Hallsson og Rut Ragnarsdótt-
ir, útbúið sérstakan matseðil í tilefni
þess. Þar er að finna rétti á borð viö
humarhala á spjóti, ofnbakaða
skjaldbökusúpu með koníaki og
rjóma, kældan tómatsafa með hvít-
lauksbrauði og sinnepssósu, ofn-
steiktan kjúkling, heilsteiktan nauta-
hrygg og jarðarberjatertur. Þá eru
og kynnt Kaliforníuvín, sem hlotiö
hafa mikla viðurkenningu að undan-
förnu.
Þessa bandarísku daga í Nausti
munu svo Guðmundur Ingólfsson
pianóleikari og Páimi Gunnarsson
leika létta tónlist fyrir matargesti.
-KÞ.
★ ★★★★★
HAFUÐIHALLGRÍMSSON
OG HELGAINGÓLFSDÓTTIR
LEIKA í BÚSTAÐAKIRKJU
„Annars koi
Málverkasýning Fred B(
„Annars konar ánægja” nefnist fyrsta
málverkasýning Fred Boulters og er hún að
Hamragörðum, félagsheimili samvinnu-
manna við Hávallagötu. Til sýnis eru 40
verk, unnin í olíu- og vatnslitum.
Að sögn Freds eru verkin nokkuð öðruvísi
en almennt gerist. Þau eru andlegs eðlis og
abstrakt á sinn hátt.
Þótt Fred hafi þróað stíl sinn í nokkur ár
eru verkin unnin undir áhrifum augnabliks-
ins. Sumar myndimar eru rólegar en í öðr-
Laugardaginn 25. sept. nk. kL 15
verður opnuö í Gallerí Lækjartorgi
sýning á verkum Eriku Stumpf.
Sýningin samanstendur af rúmlega
40 verkum, sem unnin eru með mis-
munandi tækni; svo sem vatnslitum,
penna og bleki, gouache o.fl.
Erika Stumpf er fædd í Þýskalandi
áriö 1938 í bænum Recklinghausen í
Ruhrhéraði. Hún hóf listnám sitt í
textílhönnun og hélt síðan áfram
námi í málaralist og grafík. Hún hef-
ur sýnt víða í Þýskalandi, Frakk-
landi, Hollandi og á ítaliu, en þar
vann hún til 1. verðlauna (á Noli)
1960.
1 formála að sýningarskrá, sem
Ríkharður Valtingojer Jóhannsson
ritar, segir m.a. að myndir Eriku
einkennist af miklum næmleika og
eigi það sameiginlegt að endur-
spegla það umhverfi sem Erika
Stumpf lifi og hrærist í.
Sjálf segir Erika Stumpf um verk
sín: „þegar ég mála, þá miðla ég til-
finningum mínum og geri þær sýni-
legar. Það er eitthvað allt annað en
Flutt verða eingöngu verk eftir
Hafliða Hallgrímsson og er hér um
frumflutning allra verkanna að ræöa
í Reykjavík.
Fyrsta verkið á efnisskránni er
„Strönd”, sónata fyrir sembal,
samið á á þessu ári og tileinkað
Helgu.
Þá veröa flutt íslensk þjóðlög í
útsetningu fyrir celló og sembal,
,Jívölda tekur” og „Bí, bí og blai
Næst er á efnisskránni einle
verk fyrir celló, „Solitaire” en
verk hefur verið flutt víða um h
og hvarvetna fengið góða dó
Tónleikunum lýkur svo með \
lögum, „Ljósið kemur langt
mjótt” og „Grátandi kem ég nú
minntilþin”.
-¥-¥-¥-¥-¥
¥¥¥
¥
Þýski myndlistarmaðurinn Erika
Stumpf.
að gera myndir af því sem maður
hefur séð. Verk mín einkennast af
því að reyna að finna gangfæra leið á
milli realisma og abstrakt.”
Þar sem Erika Stumpf gat ekki
verið viðstödd opnun sýningarinnar
mun Jiirgen von Heyman sendikenn-
ari frá sambandslýðveldinu Þýska-
landi opna sýninguna í hennar stað.
Sýningin stendur yfir dagana 25.
sept. — 3. okt. Opið verður alla daga
frá kl. 14.—22. nema laugard. kl.
14.—18.
Hafliði Hallgrímsson cellóleikari
og Helga Ingólfsdóttir semballeikari
halda tónleika í Bústaðakirkju næst-
komandi sunnudag,26. sept. kl. 17.
Hafíiöi Hallgrímsson,
cellóleikari
og tónskáld.
: ■
Fred Boulter við eitt verira sinna i Hamragörð
byggingu landsins sem grundvallast á sjálf-
stæftiogsjálfsbjörg.
Handiftnaftur er þama margs konar,
útsaumur, leirmunir, strámunir, silkiblóm
o.fl.
Aftgangur er ókeypis og öllum heimill.
ASGRÍMSSAFN: Breyttur opnunartími
Ásgrímssafns. Opift alla daga nema laugar-
dagafrákl. 13.3 ú—16.
ÁRBÆJARSAFN er opift samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli ki. 9 og 10 alla
virka daga.
LISTMUNAHUSIÐ LÆKJARGÖTU 2: Þessa
dagana stendur yfir sýningin Annaft sjónar-
hom. Þetta er ljósmyndasýning svissneska
ljósmyndarans, Max Schmid, og er mynd-
efnift sótt í náttúruna. Alls em 74 myndir á
sýningunni og era flestarfrá Islandi. Sýningin
er sölusýning og er opin virka daga frá kL
10—18 og laugardaga og sunnudaga frá kl.
14—18, lokaft mánudaga. Sýningin stendur til
26. sept.
KJARVALSSTAÐIR: Þar stendur yfir yfir-
litssýning á verkum myndhöggvarans Bertels
Thorvaldsens. Þetta er í fyrsta sinn sem
haldin er sýning á verkum hans hér á landi.
Sýningin mun standa til okóberloka. Hún er
opin daglega frá kl. 14—22 og er aftgangur
ókeypis.
KJARVALSSTAÐIR: Þar stendur yfir hin
árlega sýning Septems-hópsins og stendur
hún til 25. september.
SKRUGGUBUÐ: Þar stendur yfir sýning á 20
klippimyndum eftir arabísku konuna ;; Haifa
Zangana. Sýningin er opin daglega frá kl. 17—
21 og um helgar frá kl. 15—21 og lýkur henni
26. september.
LISTASAFN ASÍ, Grensásvegi 16: Sex
meftlimir Textílfélagsins sýna þar verk sín.
Opift alla daga frá kl. 14—22.
LISTASAFN ISLANDS vift Sufturgötu: Þar
stendur nú yfir sýningin „Landslag í íslenskri
myndlist” og er hún í aðaisal safnsins. Þar
era á ferftinni ýmsir höfundar sem sýna verk
sín. Opift er daglega frá kl. 13.30—16.
GALLERY LÆKJARTORG: A laugardaginn
verftur opnuft sýning á verkum Eriku Stumpf.
Erika hóf listnám sitt í textílhönnun og síðan
hélt hún áfram námi í málaralist og grafík.
Sýningin er opin alla daga frá kl. 14—22 nema
laugardaga kl. 14—18, og lýkur henni 3. októ-
ber.
Listasafn
Einars Jónssonar
er opift sunnudaga og miftvikudaga frá kl.
13.30—16.00.
Erró sýningin í Norræna
húsinu — framlengdur
opnunartími
Eins og áftur hefur komift fram, hefur verift
mikil aftsókn aft sýningu Errós í sýningarsöl-
um Norræna hússins. Rúmlega 3000 manns
hafa komift og skoftaft sýninguna.
Nú hefur verift ákveftift aft lengja opnunar-
tímann til kl. 22 á kvöldin þá fjóra daga sem
eftir era af sýningartímanum, þ.e. fimmtu-
dag, föstudag, laugardag og sunnudag.
Opuunartímmn verftur kl. 14—22.
Sýningu Errós lýkur, sem fyrr segir sunnu-
dagskvöld 26. sept. kl. 22.
Ferðalög
Útivistarferðir m
Dagsferðir sunnud. 26. sept.
Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gamla þjóft-
leiftin úr Brynjudal (Hvalfirfti) tii Þingvalla.
Verftl50kr.
Kl. 13 Þingvellir. Haustlitaferft og söguskoðun
með Siguröi Lindal prófessor, einum helsta
Þingvallasérfræftingi okkar. Haustlitirnir í ai-
gleymingi. Verft 150 kr. Frítt f. böm í fylgd m.
fullorðnum. Brottför frá BSI, bensínsölu.
Helgarferðir 1.—3. okt.
1. Þórsmörk — Teigstungur — haustlitaferö.
Gist í tJ ti vista rskálan um Básum. Kvöldvaka.
2. Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heima-
ey.
3. Tindfjöll. Gist í fjaUaskála. Fagurt er í fjöll-
unum núna. SJÁUMST.
Feröafélagið Utivist.
Frá Ferðafélagi
íslands
Helgarferftir 24.-26. sept.:
Föstudag kl. 20. Landmannalaugar—
Jökuigil.' Ekift inn Jökulgil aft Hattveri,
einungis unnt á þessum árstíma. Gist í
sæluhúsi.
2. Föstudag kl. 20. Álftavatn. Gönguferftir í
nágrenninu. Gist í sæiuhúsi.
3. Laugardag-kl. 08. Þórsmörk — haustlita-