Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1983, Side 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 5. JtJLl 1983.
31
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
Svíasvínarí
Metnaðargjamir iðkendur
skáklistarinnar hér á landi
munu ná heldur sárlr út i
stjóra skáksambandsins
vegna vals á fulltrúum ts-
lands á Skákþing Norðnr-
landa. Annar fulltrúa islands
er nefnilega Dan Hanson sem
er Svíl. Það athyglisverða við
þetta er að Dan þessum var
heimilað að taka þátt í Meist-
aramóti tslands í skákiþrótt-
innl, með því skilyrði þó, að
jafnvel þótt hann ynni, g*ti
hann ekki orðlð tslandsmeist-
ari af því að hann væri út-
lendlngur!
Er nema von að menn svíi
undan svonaiöguðu?
(þróttagarpurinn
Það er almennt skoðun
Reykvikinga að landbúnaðar-
ráðherrar séu slæmir. En þó
er þeim ekki alls varaað.
Pálmi Jónsson frá Akri, til
Pálmi Jónsson: frækinn
íþróttamaður.
dæmis, hefur verið mikill af-
reksmaður í iþróttum á sín-
um yngrl árum. Hann mun
enn eiga héraðsmet i A-Húna-
vatnssýslu i flmm greinum
frjálsra íþrótta, þ.e. 400, 800
og 1500 metra hlaupum, iang-
stökki og þristökkl. Þetta
munu vera með eldri glldandi
metum i frjálsum iþróttum!
Dýr þingheimur
Nú hefur, eins og aillr vita,
verið koslð nýtt þlng, (þó að
rfklsstjórain vilji sem mlnnst
af því vita). Þar er nokkur
hópur nýrra þingmanna, og
þar með auðvitað er nokkur
hópur fyrrum þingmanna
sem féllu út. En þeir þlggja
þó allir laun enn. Þvi fallnir
þingmenn fá blðlaun i þrjá
mánuði eftir að þlngsetu lýk-
ur og þeir, sem hafa setið
fleiri en tiu þing, fá biðlaun í
sex mánuði. Nú munu aUs
sjötiu og tveir þiggja þing-
mannslaun, eða tólf umfram
fjölda þlngmanna. Það er
greinUega dýrt fyrir kjósend-
ur að feUa þlngmenn!
Þjóðaratkvæði
Nú hafa bindindismenn á
SeUossi kært atkvæða-
greiðslu um opnun áfengisút-
sölu þar i bæ, en SeUyssingar
Baldur MöUer: eftlrUt með
þjóðaratkvæðagreiðslu Sel-
fysslnga.
samþykktu tUlögu þess efnis i
atkvæðagreiðslu sem fór
fram um leiö og koslð var tU
þings. I vlðtali við Baldur
MöUer ráðuneytisstjóra um
þetta mál, sem blrtist í Tím-
anum, segir Baldur að hlut-
verk ráðuneytisins sé að
„hafa eftlrUt með svona þjóð-
aratkvæðagrelðslu..
Ekki vissum viö fyrr að Sel-
fyssingar litu svo stórt á sig.
Ótrúlegt, en
satt!
„Aftaka morðingja er ekki
Ufsnauðsyn’’ Svo seglr að
minnsta kosti i mUlifyrirsögn
í Helgarblaði Tímans.
Ekki útlitsins
vegna
Meðal fjölda útvarpsleik-
rita sem fyrirhugað er að ylji
eyrum landsmanna á næst-
unni mun vera leikritið
„Flóðhestarair”, eftir hinn
rúmenska absúrdista Iones-
co. Það seglr ekki fagra sögu
af samheldni eður stéttarvit-
und meðal lelkara að þegar
velþekktur lelkari hér í bæ
frétti af því að tUteklnn sam-
borgarl hans hefði fengið
hlutverk í því ieikrlti sagði |
Ionesco sá, sem skrUaði
„Flóðhestana”.
hann: „Þetta er mér óskUjan-
legt! Þetta er útvarpsupp-
færsla, svo ekki hefur það
verið útlitsins vegna! ”
Kvikmyndir Kviklnyndir
Utt spennandi leikfang
— Richard Pryor bjargar þó miklu
Leikfangið (Tha Toy).
Leikstjóri: Richard Donner.
Aðalhlutverk: Richard Pryor, Jackie Gleason,
Scott Schwarz, Ned Beatty, Teresa Ganzel
o.fl.
Tónllst: Patrick Williama.
Handrit: Caroi Sobieakl.
Myndataka: Laszlo Kovacs.
Bandarísk, frá 1982.
Hér er komin ein þessara „afar
skemmtilegu, bandarísku gaman-
mynda”, sem er þó ekki skemmti-
legri en svo aö á þeirri sýningu sem
undirritaður sá var hláturinn eins og
kreistur fram i þau fáu skipti sem
færi gafst. Það var þá Richard Pryor
sem hann vakti.
Hér segir af Jack nokkrum
Brown, sem í upphafi er atvinnulaus
blaðamaður i ónefndum amerískum
bæ, og ó hann í miklum fjórhags-
kröggum. Hann verður sér úti um
þvottakonu- og þjónustustarf hjá
vellríkum forstjóra, UJS. Bates, sem
á nær aHt í bænum. Karlinn er tvífrá-
skilinn, en nú kvæntur í þriðja sinn.
Einn son á hann, Eric. Strákgreyið á
öll heimsins leikföng en er mjög
ónógur sjálfum sér.
Eitt sinn fær Eric að velja sér leik-
fang úr magasini fööur síns og dettur
þá niður á þvottakonu með yfir-
skegg, Jack Brown. Hann verður
síöan „leikfang” stráksins. Meö
tímanum þróast með þeim mikil vin-
átta þó Brown sé lengstum afar
ósáttur við þetta nýja starf sitt. Með
ærinni fyrirhöfn tekst Brown að
sannfæra karlinn UB. um gildi vin-
óttu og kærleika og aö hamingjan
verði ekki keypt fyrir peninga.
Brown fær að endingu umbun erfiðis
síns: blaðamannsstarf hjó bæjar-
blaðinu sem er í eigu U S. Bates.
Leikfangiö er kvikmynd sem ugg-
laust ó eftir að njóta vinsælda hér en
að mínum dómi hefur aðstandendum
mistekist hrapallega að gera
almennilega gamanmynd. öll upp-
bygging myndarinnar er með þeim
hætti að atriöi sem hefðu getaö orðið
fyndin forklúörast í höndum leik-
stjórans og eru allt of löng. Richard
Pryor, sá ágæti leikari, bjargar þó
því sem bjargaö verður og ó oft
ágæta spretti með hinum unga leik-
araScottSchwarz.
Á köflum er myndin langdregin
(sem gamanmynd á aldrei að þurfa
að vera) og væmin (hvenær sleppa
amerískar myndir svo sem við
það?). Jackie Gleason, sem kunnur
hefur verið sem gamanleikari
vestra, er hér í átakalitlu hlutverki
og olli hann mér vonbrigðum.
Myndataka Laszlo Kovacs (hann tók
t.d. Easy Rider og Five Easy Pieces)
megnar þvi miður ekki aö gleðja
augað.
Leikfangiö er í stuttu móli mynd
sem engan veginn er hægt að mæla
með, nema menn séu þeim mun
meiri aðdóendur Richards Pryor.
Pétur Ástvaldsson.
Stjörnubíó — Leikfangið:
Kvikmyndir Kvikmyndir
FÍB FÉLAGAR
ATHUGIÐ
Félag íslenskra bifreiðaeigenda efnir til fulltrúakjörfundar
fyrir umdæmi 1, höfuðborgarsvæði, þriðjudaginn 12. júlí nk., á
skrifstofu félagsins að Borgartúni 33, Reykjavík, kl. 20.30.
Dagskrá fundarins: Kjör fulltrúa til fulltrúaþings FlB.
Atkvæðisrétt hafa allir fullgildir félagsmenn FlB sem greitt
hafa árgjaldið 1983 og framvísa félagsskírteini við inngang-
inn.
Stjórn Félags íslenskra bifreiðaeigenda.
hina frábæru
mynd
frumsýnir
B. Baker (KENNY ROGERS) var svo til úrbræddur kapp-
akstursbflstjóri og framtíðin virtist ansi dökk, en þá komst
hann í kynni við „Sex-pakkann” og allt breyttist á svipstimdu.
Framúrskarandi skemmtileg og spennandi ný bandarísk
gamanmynd með „kántrí”-söngvaranum fræga Kenny
ROGERS ásamt DIANE LANE og „SEX—PAKKANUM”.
Mynd fyrir alla f jölskvlduna.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.